Morgunblaðið - 09.11.1966, Page 25
Miðvikudagur 9. nðv. 1966
MORGU NBLAÐIÐ
25
3]tltvarpið
Miðvikudagur 9. nóvember
7:00 Morgunútvarp:
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Mórgunleikfimi —
Tónleikar — 8:30 Fréttir —
Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna —
9:25 Húsmæðraþáttur — Tilkynti
j ingar — Tónleikar — 10:00
Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — TilkynnLngar
13:15 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við sem heima sitjum.
Hildur Kalman les söguna ,,Upp
|} við fossa‘‘ eftir Þorgils gjallanda
(8).
15 .-00 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tilkynnin-gar — Létt
lög:
Ungverskir listamenn syngja og
leika syrpu af lögum frá heima
landi sínu.
Nelson Hiddile og hljóm&veit
hans leika lagasyrpu, sem nefn-
ist „Lífsgleði“.
Caterina Valente og Silvo
Franceso syngj a.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — íslenzk lög og
klassísk tónlist:
Börge Hilfred, dr. Hallgrítmur
Helgason og Alþýðukórinn flytja
þrjú tónverk eftir Halilgrím:
Hómönsu fyrir fiðlu og píanó,
Rammasuag og mótetfcuna „I>ifct
hjartans barn“.
Hans von Benda stjómar flutn
ingi Konserts nr. 2 í G-dúr fyrir
hljómsveit eftir Ricciotti.
Anneliese Rofchenberger syngur
eftir Mozart, Beethoven og
Weber.
16:40 Sögur og söngur
Guðrún Birnir stjórnar þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
17:00 Fréttir.
Framburðarkenmsla í esperanto
og spænsku
17:20 Þingfréttir
Tónleikar
18:00 Tilkynningar — Tónleikar —
(18:20 Veðurfregnir).
18:55 Dagskrá kvöldsins og veðurfr.
19:00 Fréttir
19:20 Tilkynningar.
19:30 Daglegt mál
Árni Böðvars9on flytur þáfctinn.
19:35 Tækni og vísimdi
Páll Theódórsson eðlisfræðing-
ur talar.
10:50 Einsöngur:
Elisabeth Söderström sópran-
söngkona og Eric Sædén baritón
söngvari syngja sænsk lög.
20:10 „Silkinetið‘‘, framhaldsleikrit
eftir Gunnar M. Magnúss.
Leikstjóri: Klemens Jónsson.
Þriðji þáttur: Bómdimn í Hreiðri.
20:45 í útvarpssal: Lárus Sveinsson og
Simfóníuhljómsveit íslands leika
Trompetkonsert í Es-dúr eftir
Joseph Haydn. Stjórmandi: Páll
Pampichler Pálsson.
21:00 Fréttir og veðurfregnir.
21:30 Svipmymdir fyrir píanó eftir Pál
ísólfsson. Jórunn Viðar leikur í
útvarpssal.
Nýtt - Nýtt
PLASTSPARSL
Heildsala — Smásala
Málarabúðin
Sími 21600.
Póstsendum.
22:00 Kvöidsagan: „Við him gutlnu
þil“ eftir Sigurð Helgason,
Höfumdur les (2).
22:20 Harmonikuþáttur
Pétur Jónsson kynnir.
22:50 Frófctir í stuttu máli.
Tónlist á 20. öld: Þorkell Sig-
urbjörnsson kymnir.
a. ELektrónískur ballett eftir
Henk Badings.
b. Fjórir helgisöngvar eftir
Goffredo Petrassi. Aldo Bert-
occi og Claudio Strudhoff syngja
Giamfranco Spinelli leikur á
orgel.
23:30 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 10. nóvember
7:00 Morgunútvarp:
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8:30 Fréttir —
Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna —
9:10 Veðurfregnir — Tónleikar
— 9:35 Tilkynnimgar — Tónleik-
ar — 10:00 Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar
13:15 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttii stjómar
óskalagaþætti fyrir sjómemn.
14:40 Við sem heima sitjum.
Halldóra B. Björnsson ræðir
við Olgu Eiríksson um tékk-
neskar þjóðsögur.
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tilkynningar — Létt
lög:
Paul og Paula syngja, eirnnig
Jan og Dean, Les Djimms kvemna
kórimn og Öskubuskur.
Henry Mancini og Gnásta Kalle
stjórna hljómsveitum símum. Ken
Griffin leikur á bíóorgel.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — íslenzk lög og
klassísk tónlist:
Steimunn S. Briem leikur Fimm
skissur fyrir pianó eftir Fjölni
Stefánsson.
Netania Davrath söngkoma og
FíLharmoníusveitin í New York
flytja Brazelianas nr. 5 eftir
Heitor Villa-Lobos, Leomard
Bernstein stj.
Nafcan MiLstein leikur fiðlulög
eftir Novacék, Stravrmsky og
Saint-Saéms.
16:40 Tónlistartimi barnanna
Guðrún Sveinsdóttir stjómar
tímanum.
17 .-00 Fréttir.
Framburðarkemnsta í frönsku
17:20 Þingfréttir
Tónleikar
18:00 Tilkynningar — Tómleikar —
(18:20 Veðurfregnir).
18:55 Dagskrá kvöldsins og veðurfr.
19:00 Fréttir
19:20 Tilkynningar.
19:30 Daglegt mál
Árni Böðva-rsson flytur þáttinn.
19:35 Efst á baugi
Björgvin Guðmumdsson og Björn
Jóhannsson tala um erlend mál
efni.
20:06 Gömul, spænsk tónlist.
Pólýfóníska hljómsveitin í
Barcelóna leikur; Miguel Quer-
ol GavaLda stj.
20:30 Útvarpssagan: „Það gerðist 1
Nesvík‘‘ eftir séra Sigurð Einars
son; Höfundur les (5).
21:00 Fréttir og veðurfregnir
21:30 „Til heiðurs ísak Babel“, smá-
saga eftir Doris Lessing. Vilborg
Dagbjartsdóttir les eigin þýðingu
21:46 Simfómíuihljómsveit íslands held-
ur hljómleika i Háskólabíói.
Stjórnandi: Bohdan Wodiczko.
Síðari hluti tónleikanna:
a „DÍ9afkossinn‘‘. ballettsvíta
eftir Igor Stravinsky.
b. Klassíska sinfóníam eftir
Sergej Prokofjeff.
22:25 Pósthólf 120
Guðmundur Jónsson evarar
bréfum frá hlustendum.
22:46 Samoömgur: Kórinn „Camera
vocal“ í Bremen syngur lög
eftir MendeLseohn. Söngstjórar:
og þýzku
Willy Kopf-Emdres og Klaus
Blum.
22:55 Fréttir í stuttu máli.
Að tafli
Ingvar Ásmumds9on flytur 9kák-
þátt.
23:35 Dagskrárlok.
Dagskráikynning:
Miðvikudagur 9. nóvember
Klukkan 19.35 hefst enn einn
nýr dagskrárliður í Ríkisútvarp-
inu og fjallar um taekni og vís-
indi. Páll Theódórsson eðlisfræð-
ingur sér um þennan þátt í vet-
ur og ætlar að kynna ýmiss-
Fiskibótar til sölu
100 lesta eikarbátur.
100 lesta stálbátur.
70 lesta eikarbátur, smíðaður 1959.
65 lesta vélbátur.
53 lesta vélbátur.
52 lesta vélbátur.
40 lesta vélbátur með nýrri vél.
35 lesta frambyggður vélbátur.
20 lesta frambyggður vélbátur.
12 lesta frambyggður vélbátur.
Hagstæð kjör.
Höfum kaupanda að 140—180 lesta síldveiðiskipi.
KRISTJÁN EIRÍKSSON, hrl.
Fasteignasala — Skipasala.
Laugavegi 27. — Sími 14226.
Halló — Halló
Kjólamarkaðurinn í fullum gangi út þessa viku.
Kjólar, pils, tækifæriskjólar, peysur o. fL
LILLA
Laugavegi 30. — Sími 11658.
— Opið frá kl. 1—6 e.h. —
Til sölu Microbus
10 sæta, árgerð 1965. Mjög glæsilegur bíll. —
Til sýnis í dag og á morgun. — Upplýsingar
gefur Gunnar Gíslason, sími 2-12-40.
Söluturn
Til sölu er söluturn í fullum gangi, nu þegar. —
Þeir, sem hafa áhuga sendi nöfn sín, heimilisföng,
ásamt símanúmeri til afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m.,
merkt: „Söluturh — 8882“.
konar nýungar á sviði tækni og
vísinda fyrir hlustendum.
Klukkan 20.10 hbfst framhalds
leikritið „Silkinetið" eftir Gunn-
ar M. Magnúss, þriðji þáttur er
nefnist „Bóndinn í Hreiðri*1.
Leikendur verða Jón Sigurbjörns
son, Helga Valtýsdóttir, Herdís
Þorvaldsdóttir, Guðmundur Páls
son og Árni Tryggvason. Leik-
stjóri er Klemens Jónsson.
(Frá Ríkisútvarpinu).
Fimmtudagur 10. nóvember
Klukkan 14.40 talar Svava
Jakobsdóttir við þær sem heima
sitja, um finnsku skáldkonuna
Edith Södergran.
Klukkan 21.45 verður útvarp-
að frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói,
stjórnandi Bohdan Wodiczko.
Útvarpað verður síðarihluta tón-
leikanna: Dísarkossinum, ballett
svítu eftir Igor Stravinsky og
klassiskri sinfóníu eftir Sergej
Prokofjeff. Fyrrihluta tónleik-
anna verður útvarpað af segúl-
bandi annað kvöld.
Klukkan 22.25 fjallar Guð-
mundur Jónsson um bréf sem
hlustendur senda í pósthólf 120.
Klukkan 22.55 verður þáttur-
inn „Að tafli“ í umsjá Guðmund
ar Arnlaugssonar.
(Frá Ríkisútvarpinu).
Til leigu
Eitt herbergi og eldhús, ásamt
baði, til leigu í nýju húsi í
Vesturborginni. Sérinngangur.
Áhugasamir leggi nöfn sín,
ásamt upplýsingum á afgr.
blaðsins fyrir fimmtudags-
kvöld, merkt: „Afbragð".
ÞURRHREINSUN
VERIÐ VELKOMIN. —
Við höfum opnað þurrhreinsun í nýju
verzlunarmiðstöðinni SUÐURVERI
á horni Kringlumýrarbrautar og
Hamrahlíðar.
SNÖGG þurrhreinsun á 45 mínútum 4 kg.
af fötum í hverri vél.
SNÖGG hefur á að skipa honum traustu
og velþekktu WESTINGHOUSE
þurrhreinsunarvélum, sem alls
staðar hafa sannað ágæti sitt.
ENGIN BIÐ — REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
ÞURRHREIN SUNIN
SNÖGG
á horni Kringlumýrarbrautar.