Morgunblaðið - 15.11.1966, Page 4

Morgunblaðið - 15.11.1966, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 15. des. 1966 BÍLALEIGAN FERÐ SÍMI 35135 OG 34406 SE NDUM MAGMÚSAR SKIPHOtTI 21 SÍMAR 21190 eftir lolcun simi 40381 ” siM' 1-44-44 Vmiíim Hverfisgötu 103. Daggjald 300 og 3 kr. ekinn km. Benzín innifalið. Sími eftir lokun 31100. LITLA bíloleigon Ingólfsstræti 11. Sólarhringsgjald kr. 300,00 Kr. 2,50 ekinn kilómeter. Benzin innifalið í leigugjaldi Sími 14970 BÍLALEIGAN VAKUR Sundlaugaveg 12. Simi 35135. BÍLALEIGA S/A CONSUL CORTINA Sími 10586. Kr. 2,50 á ekinn km. 300 kr. daggjald RAUDARÁRSTfC 31 SÍMI 22022" Bifreiðaleigan Vegferð Sími 23900. Sólarhringsgjald kr. 300,00. Kr. 3,00 pr. km. Bosch og AEG. KÆLISKÁPAR margar stærðir. Br. Ormsson hf. Lágmúla 9. — Sími 36820, LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. Um málfar í auglýsingum Þórunn Guðmundsdóttir skrif ar: „Nú líður að jólum og að venju færast auglýsendur ým- issa hluta í aukana og boðskap- ur þeirra kemur fyrir augu og eyru fleiri landsmanna en flest annað á töluðu og rituðu máli. Er því orðalag og málfar aug- lýsinga mörgu drýgri þáttur í málvernd eða málskemmdum. Margur mun hugsa á þann veg að litlu skipti um auglýsingar, slíkar dægurflugur; enginn geti ætlast til að þar gæti ritsnillld- ar eða jafnvel málvöndunar. Samt getur lítil auglýsing borið höfundi sínum vitni um mál- kunnáttu og skýra hugsun, eða á hinn bóginn um þann klaufa skap og amböguhátt í framsetn ingu, sem einkennir þá menn sem eru í vandræðum með mál til þess að hugsa á og geta því aldrei hugsað neitt að ráði Nú eru við mannkindur gjarnar á að apa eftir öðrum bæði illt og gott. Vill þá lika fara svo að illa samin auglýsing verður for móðir margra sinna líka. Vil ég nefna nokkur dæmi um al- gengar málleysur í auglýsing- um, ef það gæti ýtt við ein- hverjum. Samsett nafnorð eru góð og gild í málinu, en öllu má of- bjóða. Takmörk eru á því sem öðru, hve mörgum orðstofnum er gerlegt að slengja saman í eitt orð. Ég vil aðeins nefna kvengullarmbandsúr og barna- rimlarúm. Einn orðflokkur ís- lenzkunnar virðist vera mjög að flosna upp, týna orðum og skipta um merkingu annarra, það eru forsetningarnar. Bera auglýsingar mjög vitni þessari málspillingu. Ein forsetning virðist vera að gleypa hinar lif- andi, nefnilega fyrir, sem oft virðist notað sem_ þýðing á enska orðinu for. Á þvi máli, sem tíðkaðist í minni sveit voru hlutir aðallega gerðir fyrir menn, hins vegar voru kýrnar í fjósinu, ílát voru notuð undir eitt og annað, 'heyjað var handa kúnum og heyið látið í hlöðu, en ekki fylít á hlöðunna. Nú er stundum auglýst að vökva sé fyilt á ílát, sem hefur hingað t-iil heitið áð láta á þau. Hitt er auð vitað góða gamla danskan, sem var étin hrá hér fyrrum sbr. „spælegg og ristað brauð.“ Forsetningin handa virðist að mestu gleymd, en fyrir komið í staðinn. Vil ég nú fara bón- arveg að góðum auglýsendum að þeir veiti henni griðastað í jólaauglýsingum, því málið verður að fátækara, ef hún hverfur. Mætti þá segja: „Bezta jólagjöfin handa frúnni", „beztu gullin handa börnunum", o.s.frv. Vi’ð meg- um ómögulega missa hið ragra orð barnagull úr málinu, þótt leikfang sé vel nothæft orð. Gæti barnagull ef til vill tákn- að meinlausa og faBega hluti, en leikföng merkt morðvopn og heymardeyfandi sprengjur handa börnum og unglingum, til þess að gera merkingamun. í aMt fyrra sumar blas-ti við í búðarglugga í Austurstræti þessi auglýsing: „Allt fyrir ís- skápinn.“ Þótti mér það kynleg ur afguð til að fórna öllu. Ég gekk um iðnsýninguna sælu I haust. Á einum stað stóðu þessi orð: „Fyrir verzlunina.“ Datt mér í hug að verzlun merkti þarna viðskipti, sem vel gat verið og um eitthvað væri að ræða, sem gerast skyldi á und- an viðskiptunnum. Við nánari athugun sá ég að þarna var um að ræða hluti til notkunar inn- an stokks í verzlunum. Tel ég því að hlutir þessir væru handa kaupmanni til þess að hafa í verzlun sinni. Húsgögn fara í stofunna og í ísskápinn þeir hlutir, sem þar eiga að vera. Fyrrum var keypt efni i föt og tvinni, tölur og fóður til fatannna, bækur og ritföng til skólans og veiðarfæri til út- gerðar. Lyf voru notuð viff sj úkdómum. Nú er hin ágæta þýðing á for látin taka ómakið af þess- um orðum. „Allt fyrir skólann“ er kjör- orð haustsins í sumum verzlun- um. í strætisvagnaafgreiðslu einni hékk fyrir nokkru síðan spjald með svofeldri áletrun: „Notið fötuna fyrir — rusl.“ Illgjarn maður hefði getað skilið þetta sem ávarp samanber „fyrir- fólk“, en humyndin var fatan væri ætluð undir rus. Góðir íslendingar! Finnst ykkur ekki að athuguðu máli að íslenzkan verði heimskulegri og erfiðari að hugsa á, ef svo fer áð orðin: handa, við, í, á og undir eru skorin niður við trog og fyrir, sem hafði áður ær ið starf í málinu, tekur við af þeim öllum. Ég held að slíkt væri að fylla of miklu korni á mælinn. Loks vil ég nefna þá sígildu auglýsingu: „Stúlka eða unglingur óskast." Hún er á- gætt dæmi þess, hve fólki hætt- ir til að endurtaka fáránleg- asta samsetning, ef hann hef- ur birzt á prenti. Vafalaust verka vel ger'ðar auglýsingar á sama hátt Væri því mjög æski- legt að til auglýsinga sé betur vandað en oft hefur verið gert. Þórunn Guðmðundsdóttir." Trésmiðja Öndvegis hf. Lyngás 8, Garðahreppi, símar 21375 — 52374. Smíðum, glugga, útihurðir og altanhurðir. Fljót afgreiðsla. SAAB - bifreið árgerð 1961 ekin 50.000 km erlendis og vel með farin til sölu nú þegar. — Uppl. í síma 12140. Drengir! Stúlkur! Höfum fyrirliggjandi: Listskauta fyrir drengi og stúlkur. Tvær gerðir af hoekey skautum, hlaupaskauta, einnig hjálparskauta lyrir þá yngstu. Einnig nýkomnir skautar sem bæði eru fyrir snjó og ís. Sendum í póstkröfu! Sportvöruv. Búa Pedersen Bankastrœti 4 Sími 18027 Kópavogur Óska að taka á leigu húsnæði undir matargerð og hliðstæðan iðnað. Tilboð óskast send Mbl. merkt: „B. H. — 8417“. Nýkominn jólaumbúðapappír 40 og 57 cm. rúllur. Eggert Kristjánsson & Co. hf. Sími 1 1400. Prentarar Til sölu er prentvél, letur og kassar, pappfrsskurð- arhnífur og fleira tilheyrandi. Lysthafendur sendi Mbl. merkt „Prent — 8420“. VÉLRITUN - ÍSLENZKAR DB ERLENÓAR BRÉFASKRIFTIR VERÐLAGSÚTREIKNINEAR - TDLLÚTREIKNINGAR K. JÓHANNSSDN H. F. SÍMI VÉLRITUNARÞJGNUSTA PÓSTH. 1331 1659D

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.