Morgunblaðið - 15.11.1966, Síða 5
Þríðjudagur 15. des. 1966
MORCUNBLAÐIÐ
5
OLLUM
ÁTTUM
EINS og kunnugt er af frétt-
um hefur staðið yfir verkfall
hjá starfsstúlkum á barna-
heimilum borgarinnar, sem
leystist að morgni hins 11.
þ. m. í kjölfar verkfallsins
fyigir breyttur vinnutimi á
barnaheimilunum, þannig að
þau eru nú opin frá kl. 8 á
- m
Anna Gígja Guðbrandsdóttir ásamt barni sínu.
Breyttur vinnutími
á barnaheimilum
kemur sér yfirleitt illa fyrir mæður
Ó, elsku mamma mín! Úlla Þorvaldsdóttir og sonur.
morgnana til kl. 5 síðdegis i
stað 9—6 eins og áður var.
Hefur þessi breyting vakið
mikla athygli og umtal, og
fólki verið hugsað til þeirra
mæðra sem vinna í verzlun-
um, sem loka kl. 6, og kom-
ast þær því engan veginn fyrr
til að ná í börnin sín. Hvernig
fara þær nú að? — Fyrir
mæður, sem vinna í verk-
smiðjum kemur þessi breyt-
ing sér einkar vel, þar sem
vinnutími þar, er yfirleitt frá
kl. 8—5. Þær mæður, sem
vinna í skrifstofum frá kl.
9—5 eru ekki svo mjög illa
settar. Að sögn einnar fóstr-
unnar á barnaheimilinu Lauf-
ásborg, þar sem blaðamaður
frá Mbl. var staddur sl. laug-
ardag, mega mæður koma
með börn sín á hvaða tíma
sem er að morgni dags, frá
kl. 8 og einnig gefst þeitn
kostur á að sækja þau kl. lið-
lega 5. Nú hefur Mbl. átt tal
af nokkrum mæðrum barn-
anna á Laufásborg um þær
afleið'ingar sem tímabreyting-
in hefur í för með sér fyrir
þær.
Við erum stödd á barna-
heimilinu Laufásborg rétt fyr-
ir kl. 12 á hádegi sl. laugar-
dag, blaðamaður frá Mbl. og
ljósmyndari. Ætlun okkar er
að ræða við nokkrar mæður,
sem um þetta leyti koma að
sækja börnin sín, og spyrja
þær um álit þeirra á tíma-
breytingunni. Sú fyrsta, sem
kemur að sækja börnin sín
er ung móðir, Helga Thorodd-
sen. Við tökum hana tali,
byrjum á því að dást að börn-
unum en ráðumst síðan á
hana með frekum spurning-
um.
— Vinnið þér úti?
— Já, ég vinn í skrifstofu
hjá Páli Jóh. Þorleiíssyni, frá
9—5.
Helga Thoroddsen og synir.
— Svo breytingin kemur
sér kannski ekki svo illa fyr-
ir yður?
— Jú, hún kemur sér mjög
illa. Ég get að vísu farið með
börnin um leið og ég fer I
vinnuna, rétt fyrir kl. 9, en
til þess að geta sótt þau á mín
útunni 5, verð ég að fá frí í
vinnunni, sem er auðvitað
mjög leiðinlegt, gða þá að fá
einhvern til að sækja þau fyr
ir mig, sem oft og einatt get-
ur verið erfiðleikum bundið.
— Hvernig fóru þér að með
an á verkfallinu stóð?
— Mamma hafði börnin
Þá tökum við tali aðra
unga móður, Önnu Gígju
Guðbrandsdóttur, sem segist
vinna á Málflutnings- og Fast-
eignaskrifstofu Agnars Gúst-
afssonar og Björns Péturs-
sonar. Við spyrjum hana um
vinnutíma og hún svarar:
— Ég hef unnið frá kl. 9,30
á morgnana til kl. 5,30 síð-
degis.
Sigriður Bjarnadóttir og sonur.
komulagið. ■— Ég slepp vel
segir hún, ég fer með barnið
um leið og ég fer í vinnuna,
og þar sem ég er búin að
vinna kl. 4,30 get ég auðvitað
sótt hana kl. 5.
Lára Clausen segist vinna
hjá bróður sínum Herluf Clau
sen og því geti hún fengið að
fara um 5 leytið að sækja
barnið.
slæmt sé að þurfa að sækja
barnið klukkan 5. — Æ, ég
kvíði fyrir hlaupunum! segir
hún.
Sigríður Bjarnadóttir, sem
vinnur hjá Félagsprentsmi'ðj-
unni, segir okkur að sér líki
fremur illa við nýja fyrir-
komulagið, en hún beti bjarg-
að þessu við með því að mæta
fyrr í vinnuna og hætta fyrr.
Þá sjáum við hvar 5 ára
gamall gutti kemur hlaupandi
á móti mömmu sinni og kallar
mamma , mamma. Hin ham-
ingjusama móðir heitir Ulla
Þorvaldsdóttir og segist vinna
í prentsmiðjunni Gutenberg.
Þegar við spyrjum hana hvern
ig hún kunni við nýja fyrir-
komulagið, ljómar hún öll og
segir: — Svo vel, svo veil!
Hjá okkur-er unnið frá 8—5
og núna get ég í fysta sinn
unnið reglulegan vinnutíma.
Áður gat ég ekki mætt í vinn-
una fyrr en klukkan 9 á morgn
ana og því var það a'ð ég réði
mig upp á tímakaup, annars
hefði verið dregið frá mér tvö
falt kaup fyrir að koma
klukkutíma of seint, eða ég
hefði orðið að vinna af mér
klukkutímann.
— Hvernig fóruð þér að
meðan á verkfallinu stóð?
Framhald á bls. 23
Eiríksdóttir ásamt tvíburunum sínum.
Anna Hákonardóttir og litli sonur.
— Hvaða afleiðingar hefur
þá breyttur vinnutíma hér á
barnaheimilinu í för með sér
fyrir yður?
— Ég verð að segja það, að
þetta kemur sér ákaflega illa.
Ég verð að reyna að fá að
vinna frá 9—5, öðruvísi er
ekki hægt að leysa málið.
Þetta kemur sér auðvitað ver
fyrir skrifstofuna, en ef eitt
hvað er eftir, verð ég að fara
seinna og sinna því.
Sú, sem við hittum næst,
vinnur í banka, þ.e. í Gjald-
eyrisdeild bankanna, og heitir
Sigurlaug Ásgrímsdóttir. Hún
er að koma og sækja dóttur
sína, og við spyrjum hana
hvernig henni líki nýja fyrir
■— Þessvegna er ég vel sett
segir hún, en ég vorkenni
þeim konum, sem vinna, þar
sem eru stimpilklukkur og
Rabb við nokkrar
mæður barnanna
á Lauíásborg
verða því að mæta á mín-
útunni.
Anna Hákonardóttir, sem
vinnur á skrifstofu hjá Tré-
smiðafélagi Reykjavíkur, seg-
ir okkur að hún kunni ágæt-
lega við nýja fyrirkomulagið
hvað morguninn snertir, en