Morgunblaðið - 15.11.1966, Qupperneq 6
MORGU NBLAÐIÐ
Þriðjudagur 15. des. 1966
6
Loftssambandsmötið
A hverju hausti gengst alþjóðabandalag skáta fyrir allóvenju-
legu móti, sem nefnt er Jamboree on the air, eða ioftsambanda-
mótið. Skátar um allan heim taka þátt í þessu móti og gefst þarna
góður kostur á að ná tali af skátavinum í nágrannalöndum jafnt
sem f jarlægum löndum.
Slíkt mót var haidið síðustu helgina í október og tóku nokkrir
skátapiltar íReykjavík þátt í mótinu. Nokkuð vel tókst að ná
sambandi við aðra skáta og náðu þeir tveim löndum í Suður-
Ameríku, dönskum skátum, enskum skátum og alþjóðaskrifstofu
skáta, sem er í Ottara í Kanada.
Myndin sýnir nokkra þeirra, sem tóku þátt í mótinu og Ágúst
H. Bjarnasson, sem var tæknilegur ráðunautur skátanna.
Fannhvítt frá Fönn
Fönn þvær skyrturnar.
Ath. Rykþéttar plastum-
búðir. Sækjum — sendum.
Fannhvítt frá Fönn
Fjólugötu 19 B. Sími 17220.
Húsbyggjendur
Tökum að okkur smíði á
útihurðum og fl. Fljót af-
greiðsla. Sérsmíði. Upp-
lýsingar í síma 54, Hvera-
gerði.
Unugr reglusamur maður
óskar eftir herb. til leigu,
helzt í Austurbænum. Tit-
boð óskast sent afgreiðslu
Mbl. merkt: „6302“.
Róleg eldri kona
óskar eftir lítilli íbúð. Tilb.
sendist Mbl. fyrir 19. þ.m,
merkt: „Róleg — 8303“.
íbúð til leigu
1 herb. og eldhús nálægt
Miðbænum. Sérhiti. Fyrir-
framgreiðsla 6 mánuðir. —
Upplýsingar í síma 12752
eftir kl. 6.
Tveir reglusamir sjómenn
utan af landi óska eftir
herbergi, helzt með að-
gangi að baði og síma. —
Upplýsingar í síma 35527,
eftir kl. 6.
Húsbyggjendur
Trésmíðameistari getur
bætt við sig verkum. Hefur
úrvals fagmenn. Sendið
fyrirspurn til blaðsins
merkt: „Fagmenn".
Til sölu
er timbur 1x4 og 1x5 bútar.
2x4 ýmsar lengdir; %x4
8 fet. — Sími 33186 eftir
kl. 18,30.
Sendiferðabíll
Til sölu sendiferðabíll með
stöðvarplássi. Til sýnis að
Eiríksgötu 21, sími 19228.
Til sölu
Dodge pickup, árg. ’52, í
góðu standi, með alumini-
um-húsi. Uppl. að Njáls-
götu 53, eftir kl. 8 í kvöJd.
Trommukennsla
Tek að mér að kenna
byrjendum á trommur. —
Uppl. í síma 51440 milli
kl. 10 og 12 og 1 og 4.
Ford 1959
Til sölu Ford vörubifreið,
3ja tonna, sjálfskipt. Uppl.
í síma 38220 og 32874.
Píanó óskast
til kaups. Upplýsingar í
síma 23882.
Til sölu
togrúllusett af 100 tonna
Svíþjóðarbát, Bostongerð.
Sími 30164.
Stretch-buxur
í telpna- og dömustærðum.
Fyrsta flokks Helanka
stretch-efni, margir litir.
Mjög gott verð. Sími 14616
FRÉTTIR
Reykvíkingafélagið heldur
spilakvöld með happdrætti í
Tjarnabúð (Oddfellow) niðri
fimmtudaginn 17. nóvember kl.
8.30 Félagsmenn fjölmennið.
Stjórnin.
Fríkirkjan í Hafnarfirði Börn
sem fermast eiga á næsta ári í
Fríkirkjunni í Hafnarfirði, mæti
í kirkjunni þriðjudaginn 15.
nóvember kl. 6. Séra Bragi
Benediktsson.
Frá Breiðfirðingafélaginu. Fé-
lagsvist og dans í Breiðfirðinga-
búð fimmtudaginn 17. nóv. kl.
8,30.
Aðalfundur Sálarrannsókna-
félags íslands verður haldinn að
Sigtúni í kvöld kl. 20.30. 1. Aðal-
fundarstörf. 2. Erindi: Guðmund
ur Einarsson verkfræðingur. 3.
Hljómlist. Stjórnin.
Ljósmæðrafélag íslands held-
ur skemmtifund þriðjudaginn 15.
nóvember kl. 8.30 að Freyjugötu
27. Nefndin.
Kvenstúdentafélag íslands'
Fundur í Kvenstúdentafélagi ís
lands verður haldinn í Þjóðleik-
húskjallaranum þriðjudaginn 15.
nóv. kl. 8.30 Fundarefni: Kynn-
ing á verkum og ævi Sigurðar
Breiðfjörð. Upplesarar: Helga
Valtýsdóttir og fleiri Stjórnin.
ÁRBÆJARHVERFI. Spurn-
ingabörn í Árbæjarhverfi eru
vinsamlega beðin að koma til
viðtals í samkomuhúsinu mið-
vikudaginn 16. nóv. kl. 6 síðd.
Séra Bjarni Sigurðsson.
Keflavík. Munið hina árlegu
hlutaveltu Slysavarnadeildar
kvenna fimmtudaginn 17. nóv.
kl. 8 í Ungmennafélagshúsinu.
Margir góðir munir.
Bræðrafélag Langholtssafnaðar
Munið fundinn á. þriðjudags-
kvöldið 15. nóv. kl. 8.30. Stjórn-
in.
Kvennréttindafélag fslands
heldur fund á Hverfisgötu 21
þriðjud. 15. nóv. kl. 8.30. Fundar
efni: Hólmfríður Gunnarsdóttir
blaðamaður flytur erindi um
réttindi kvenna. Félagsmál.
Kvenfélagið Aldan Fundurinn,
sem átti að vera miðvikudaginn
16. nóv. fellur niður, sökum íor-
falla. Fundur verður miðviku-
dagínn 23. nóv. Spiluð verður
félagsvist.
Kvenfélagið Heimaey heldur
sinn árlega basar þriðjudaginn
15. nóvember í Góðtemplarahús-
inu og mun þar verða gott úrval
af vönduðum, velunnum og ó-
dýrum munum.
Dómkirkjan. Fermingarbörn
séra Jóns Auðuns vor og haust
komi til viðtals í Dómkirkjuna
mánudag kl. 6. Fermingarbörn
séra Óskars J. Þorlákssonar vor
og haust komi til viðtals í Dóm
kirkjuna þriðjudaginn kl. 6.
Langholtsprestakall. Ferming-
arbörn okkar vor og haust 1967
eru beðin að mæta til viðtals í
Safnaðarheimilinu þriðjudaginn
15. nóv. kl. 6. Séra Árelíus Níels
son og séra Sigurður Haukur
Guðjónsson.
Fríkirkjan í Reykjavík. Vænt-
anleg fermingarbörn næsta vor
og haust, eru vinsamlega beðin
að koma til viðtals í Fríkirkj-
una, þriðjudaginn 15. nóv. kl.
6. Séra Þorsteinn Björnsson.
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj
unnar hefur sinn árlega basar og
kaffisölu í Tjarnarbúð sunnu-
daginn 20. nóvember. Safnaðar-
fólk og velunnarar, sem vilja
gefa basarmuni eða kökur snúi
sér til: Elínar Jóhannesdóttur,
Ránargötu 20, Súsönnu Brynjólfs
dóttur, Hávallagötu 3, Grétu
Gíslason, verzlunin Emma Skóla
vörðustíg 3, Margréti Schram,
Sólvallagötu 38 og Xngibjörgu
Helgadóttur, Miklubraut 50.
Styrktarféiag lamaðra og fatl-
aðra, Kvennadeildin. Konur
munið bazarinn verður haldinn
20. nóv. í Skátaheimilinu, kl. 14,
er því áríðandi að munum sé
skilað hið allra fyrsta að Sjafn-
argötu 14. Föndurfundir eru
þriðjudagskvöld kl. 20. Stjórnin.
Kvenfélag Neskirkju heldur
basar í Félagsheimili kirkjunnar
laugardaginn 26. nóvember.
Treystum á stuðning allra
kvenna í söfnuðinum. Nánar aug
lýst síðar.
Kvenfélag Laugarnesséknar
heldur basar í Laugarnesskóla
laugardaginn 19. nóv. Félags-
konur og aðrir velunnarar félags
ins styðjið okkur í starfi með
því að gefa eða safna munum til
basarsins. Upplýsingar gefnar í
símum: 34544, 32060 og 40373.
>f Gengið >é-
Reykjavík 27. október 1966.
Kaup Sala
1 Sterlingspund 119,88 120,18
1 Bandar dollar 42.95 43.08
1 Kanadadollar 39,80 39,91
100 Danskar krónur 622,30 623,90
]00 Norskar krónur 601,32 602,86
100 Sænskar krónur 830,45 832,60
100 Finsk mörk 1.335.30 1 338.72
»00 Fr. frankar 868,95 871,19
100 Belg. frankar 85,93 86,15
100 Svissn. frankar 990,50 993.05
100 Gyllmi 1.186,44 1.186,50
100 Tékkn kr 596.40 598.00
100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91
100 Austurr sch. 166.18 166.6Q
100 Pesetar 71,60 71,80
Akranesferðir með áætlunarbílum
I»ÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga
nema laugardaga kl. 8 að morgni og
sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvik (Um-
ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema
Laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl.
I 21 og 23:30.
| Skipaútgerð ríkisins: Hekla var á
HEYR bæn mína, Drottinn, og hlýð
á kvein mitt, ver eigi hljóður við
tárum mínum. (Sálmarnir, 39,13).
f DAG er þriðjudagur 15. nóvember
og er það 319. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 46 dagar. Tungl lægst á
lofti. Árdegisháflæði kl. 6.49.
Síðdegisháflæði kl. 19.10.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í boiginnj gefnar í sim-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
simi: 2-12-30.
Kvöldvarzla í Reykjavík vik-
una 12. nóv. — 19. nóv. er í
Reykjavíkurapóteki og Garðs-
apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 16. nóvember er Krist-
ján Jóhannesson sími 50056.
Næturlæknir í Keflavík 11/11.
Kjartan Ólafsson sími 1700,
12/11. — 13/11. Arnbjörn Ólafs-
son sími 1840, 14/11. — 15/11.
Guðjón Klemenzson sími 1567,
16/11 — 17/11. Kjartan Ólafs-
son sími 700.
Apótek Keflavíkur er opið
9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga
kl. 1—3.
Hafnarfjarðarapótek og Kópa-
vogsapótek eru opin alla daga frá
kl. 9 — 7 nema laugardaga frá
kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 —
4.
Framvegls verSur tekiS 4 móti þelir.,
er gefa vilia blóS i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
íimmtudaga og föstudaga frá ltl •<—U
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOA tri
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—il
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtimans.
BUanasimi Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutima 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta A-A sam-
takanna, Simiðjustíg 7 mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 20 —23, sími: 16373. Fundir
á sama stað mánudaga kl. 20,
miðvikudaga og föstudaga kl. 21.
OrS lifsins svara i síma 10000.
□ HAMAR I Hf. 596611158 = 5
□ EDDA 596611157 — 1.
E3 HELGAFELL 596611167 IV/V. 2.
RMR-16-11-20-HS-MT-HT.
QGIMLI 596611177 = 5.
I.O.O.F. Ob. 1 P. = 14811158% =3
Hr.st. og P.st.
I.O.O.F. Rb. 4, = 11611158^ — 9.0
Kiwanis Hekla 7,15 Alm.
I.O.O.F. 8 = 1481116814 =
Akureyri í gær á vesturleið. Herjólf- i
ur fer frá Vestmaninaeyjuim kl. 21.00 I
1 kvöld til Rvíkur. Blikur er í Rvík. |
Skipadeild S.Í.S.: Amarfell er á
Fáskrúðsfirði, fer þaðan í dag til
Englands, Póllands og Finnlands.
JökulfeU er 1 Grimsby, fer þaðan í
dag til London. Rotterdam og Hauge-
sund. Dísarfell er í Gufunesi, Litlafell
er í olíuflutnmgum á Faxaflóa. Helga
fell lestar á Austfjörðum. Hamrafell
er statt 70 mílur suður af Vestmanna
eyjum. Stapafell fór frá Rvík í gær
til Austfjarða. Mælifell fór 9. þ.m.
fró Rotterdam til Cloucester. Peter
Sif væntanlegt til f>orlákshafnar 19.
þ.m. Nicola fór í gær frá Keflavíæ til
Rotterdam. Linde fór 11. þ.m. frá
Spáni til íslands.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss fer frá Kaupmannahöfn í dag til
Gautaborgar. Brúarfoss fór frá NY 9.
til Rvíkur. Dettifoss fer frá Akranesi
í kvöld 14. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá
Rvík 7. til Norfolk og NY. Goðafoss
fór frá Hamborg 13. til Rvíkur. Gull-
foss fór frá Rvík 12. til Hamborgar,
Kaupmannahafnar, Kristiansand og
Leith. Lagarfoss kom til Rvíkur 13.
frá Gdynia. Mánafoss fer frá Ant-
werpen 15. til London og Rvíkur.
Reykjafoss fer frá Lysekil í dag 14.
til Turku, Leningrad og Kotka. Sel-
foss fer frá NY í dag 14. til Balti-
more og síðan aftur til NY. Skógafoss
fer frá Seyðisfirði í kvöld 14. til
Hull, Antwerpen og Hamborgar. Tungu
foss fór frá Hull 11. til Rvíkur. Askja
fer frá Hamborg 16. til Rotterdam,
Hull og Reykjavíkur. Rannö fer frá
Raufarhöfn í kvöld 14. til Akureyrar,
Siglufjarðar og Rvíkur. Agrotai fór
frá Hull 8. til Rvíkur. Dux fer frá
Rotterdam 15. til Hamborgar og
Rvíkur. Keppo kom til Riga 9. frá
Vestmannaeyjum. Gunnvör Strömer
kom til Rvíkur 5. frá Kristiansand.
Tantzen fór frá NY 11. til Rvíkur.
Vega De Loyola fer frá Kaupmanna-
höfn 15. til Gautaborgar og Rvíkur.
Utan skrifstofutíma eru skipafréttir
lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-14-66.
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá NY kl. 00:30. Heldur
áfram til Luxemborgar kl. 10.30. Er
væntanlegur til baka frá Luxemborg
kl. 00:45. I>orfinnur karlsefni fer til
Óslóar, Gautaborgar og Kaupmanna-
hafnar kl. 10:15. Snorri Þorfinnsson
er væntanlegur frá London og
Áheit og gjafir
Til drengsins: Afh. Sr. Árelíusi
Nielssyni: Nokkrir Seyðfirðingar
2.500; Árni Halldórss og fjölsk. 1.000;
Malmquist 2.000; Áheit NN 500; Sig-
rún Jónsd. 300; Frá fjórum börnum
400; Drengur 55; GJ 1.000; Björn
Jóhannsson 500; NN 1.430; NN 1.000;
Frá brúðhjónum 200; Bami Smábarna
skólanum 500; Gunna Dóra 1.000;
Eggert Hjartarson 100; Lttlar stúlkur
í Langholtsskóla 512; Frá starfsfélagi
Verzlunarbankans 3.400; Fná Helgu
Oddsd. 2.000. Foreldrar litla drengs-
ins biðja ölium gdfendum blessunar
Guðs með hjartanlegu þakklæti. Á.N,
Áheit og gjafir á Strandarkirkju
afh. Mbl.: NN 45; GJ 100; NN 10;
KÍ 200; AJ 100> SM 150; GG 100; SÞS
500; JE 400; NN 25; Dagbj. Jóra
Guðnad. Kópavogi 200; Nanna 100;
ÞA 10 HE 100; AOH 100; HJH 25; JÞL
200; SJ 55 HA 100; GA 100; Pétur og
Anna 150; GM 200; NN 50; Aðalheiður
200; MA 100; NN 10; LS 500; ÞÞ 200;
RE 50; Indriði 200; Þór 100; GK 1.000
klaufi 50; NN 100; GG 70 NN 100; JKS
200; NN 200.
SÖFN
Ásgrímssafn: Opið þriðju-
daga, fimmtudaga og sunnu-
daga kl. 1,30 — 4.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá kl. 1.30 —
4.
Listasafn íslands: Opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laug
ardaga og sunnudaga kl. 1,30
til 4.
Þjóðminjasafn Isiands: Er
opið á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnu
dögum frá 1,30 — 4.
VISDKORN
ENN UM ÞÉRINGAR.
Fátt er mér um flesta þá
fávita, sem þéra.
1 því vilja aðra smá
ofar þykjast vera.
Kristín Sigfúsdóttir
frá Syðri-Völlum.
sá NÆST besti
Anna var nýtrúlofuð dýrafræðing. Hún fór til manns, s°m
„tattóveraði" og bað hann um að „tattóvera" eitthvert dýr iynr
í ofan annað hnéð á sér, unnusta sínum til heiðurs.
„Hvaða dýr á það að vera?“ spurði maðurinn.
’’,0, það er bezt að þér ráðið því“, sagði Anna.
„Hvað segið þér um gíraffa, fröken?“