Morgunblaðið - 15.11.1966, Side 10
10
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 15. des. 1966
HEIMA OC HEIMAN
%
I ýlengdu Loftleiðaflugvél-
arnar eru ekki aðeins stærstu
flugvélar í eigu íslendinga,
heldur einnig þær stærstu,
sem Kanadamenn hafa fram-
leitt. Hjá Canadair verk-
smiðjunum í Montreal bera
þær heitið CL-44 og þær eru
einkenndar með þessum stöf-
um alls staðar annars staðar
en hjá Loftleiðum. Þar eru
þær nefndar RR 400, eins og
kunnugt er. Traust það, sein
allir bera til hreyfla Rolls
Royce veldur sennilega mestu
um það, að Loftleiðir og
Canadair skýrðu þessar vélar
upp, því RR er skammstöfun
hreyfilframleiðenda.
Upphoýlega tókust samn-
ingar milli Canadair
og B'/istol-flugvélaverksmiðj-
ann'i í Bretlandi um, að þeir
br'.zku létu Kanadamennina
pjróta allrar reynslu og rann-
sóknarstarfs, sem unnið hafði
verið í sambandi við fram-
leiðslu Bristol Britannia flug-
vélanna, sem margir kann-
ast við. RR 400 er í rauninni
aukin og endurbætt útgáfa
þeirrar tegundar, en Bristol
ætlaði að framleiða stærri og
öflugri hreyfla en höfðu ver-
ið notaðir í Britainnia — og
áttu nýju hreyflarnir að hæfa
RR 400.
JL il þess að Ijúka tilraunum
og öllu undirbúningsstarfi í
sambandi við framleiðslu
nýju hreyflanna þurfti Brist-
ol á aðstoð að halda — og
brezka stjórnin hljóp undir
bagga með fyrirtækinu, eins
og stundum áður. Ríkiskass-
inn þar í landi hefur marg-
sinnis verið opnaður til þess
að styðja flugvélaframleið-
endur í síharðnandi sam-
samkeppni við bandaríska
keppinauta — og dugir samt
ekki tiL
En einhverjar sveiflur í
stjórnmálum ollu því, að rík-
iskassinn small fyrirvara-
laust í lás og Bristol fékk
ekki þá aðstoð sem heitið
hafði verið. Eftir miklar
vangaveltur ákvað Canadair
að snúa sér til Rolls Royce
og kaupa hreyfla þaðan til
þess að setja á CL-44. Þessi
truflun á framleiðslunni olli
því, að afhending fyrstu
CL-44 flugvélanna tafðist um
hálf annað' ár .— og er það
meginástæðan til þess, að hin
ar stóru ráðagerðir um fram-
leiðslu þessarar vélar fóru
að nokkru leyti út um þúfur.
Samtals voru framleiddar 39
flugvélar þessarar gerðar, en
það nægði verksmiðjunum
varla til þess að greiða út-
lagðan kostnað — og hagnað-
ur varð engirin. Vegna þess
hvé drátturinn varð mikill á
að framleiðslan kæmist í
gang voru keppinautarnir
komnir í spilið og Canadair
missti af strætisvagninum,
jafnvel þótt góð vara væri á
boðstólum. Þessar vélar eru
hvergi í reglubundnu far-
þegaflugi nema hjá Loftleið-
um, enda segir félagið, að eng
ir hafi í förum flugvélar,
sem séu jafnhagkvæmar í
rekstrL
Jr ótt Canadair sé í raun-
inni bandarískt fyrirtæki
(dótturfyrirtæki General
Dynámics) vinna þar nær
eingöngu Kanadamenn — og
þegar við höfum í huga hve
tengsl okkar við Kanada eru
traust er það e.t.v. engin til-
viljun, að Kanadamenn hafa
átt drjúgan þátt í þróun
flugmála okkar. Nær allir
elztu flumenn okkar lærðu
í Kanada, margir í flugskóla
Konna. Jóhannessonar. Fyrsta
millilandavél . okkar, Sky-
mastarvélin Hekla, kom hing
að frá Winnipeg í júní 1947
— og nú höfum við fengið
stærstu flugvélar okkar frá
sama landi. Við rifjum þetta
upp hér vegna þess að á
dögunum rákumst við inn
hjá Loftleiðum þar sem hafið
er fyrsta þjálfunarnámskeið
vetrarins — og þeir Loft-
leiðamenn telja það einkum
merkilegt vegna þess, að nú
þurfa menn þeirra ekki leng-
ur að fara til Kanada til að
læra á RR 400. Fram til þessa
hafa hundrað flugmenn, véla
menn og flugvirkjar verið í
skóla Canadair í Montreal,
en þeir 28, sem nú sitja á
skólabekk í Reykjavík hljóta
sína þjálfun hér heima. Þet.ta
er sjö vikna strangur skoli ög
mikið af íslenzkum flug-
mönnum, en fæstir þeirra
hafa þá reynslu, sem við
krefjumst af okkar flug-
stjórum svo að við erum í
hálfgerðum vandræðum",
sagði Þórarinn — og bætti
við: „Þeir verða að hafa
fimm þúsund flugstundir að
baki á DC-6b áður en við
veitum þeim flugstjórarétt-
indi — og síðan fimmtán
hundruð á RR 400 áður en
þeir fá flugstjóraréttindi
þar“.
Kennararnir á námskeið-
inu eru fimm, þar af tveir
íslendingar, en tveir komu
frá Canadair og einn frá
Rolls Royce. Við hittum
Kanadamennina Jim Crow
og Bill Orr og talið berst að
loftþrýstiútbúnaði flugvélar-
lega hámark, en búkurinn
þolir allt að 12 punda mun.
■i*.nnað atriði, sem farþeg-
ar hugleiða stundum, er ís-
ingin — og hvernig farið er
að ná henni aí, þegar hleðst
utan á flugvélina. Á eldri
gerðum flugvéla til dæmis
DC-3 og DC-4, sitja gúmmí-
belgir framan á vængjunum
og eru þeir þandir út með
lofti eða vínanda til þess að
brjóta ísskelina af vængjun-
um. Á síðari gerðum — RR
400 meðtalinni — ér það heit-
ur loftstraumur, sem blásið
er út í vængina, sem gegnir
þessu sama hlutverki. Hitinn
frá hreyflunum er notaður í
þessu skyni og verður loft-
straumurinn allt að 50 stiga
Lotfleiðamenn sitja á skólabekk og hafa stóra veggmynd af RR 400 uppi á vegg. Kennar-
arnir Crow og Orr standa við gluggatjöldin.
að honum loknum koma próf-
in. Þau leiða í ljós hve margir
„kunna RR 400 utan að“, eins
og þeir Þórarinn Jónsson og
Jóhannes Einarsson, deildar-
stjórar hjá félaginu, komust
að orði. '
No
lú eru starfandi sex áhafn-
ir á DC-6b hjá Loftleiðum og
22 á RR 400 — og við von-
umst til að fá þrjá flugstjóra
úr hópi þeirra, sem nú eru á
skólabekk. „Framboð er all-
innar. Venjuleg flughæð er
22-23,000 fet og jafngildir
loftþrýstingurinn inni í far-
þegarýminu þá 5-6,000 feta
hæð. Ef flogið yrði upp í
30,000 fet hæð yrði þrýsting-
urinn í vélinni sem svarar
8,000 fetum — en það er ekki
fyrr en komið er upp í
10,000 feta hæð, að menn
þurfa að fá viðbótarsúrefni.
Hámarksmunur á þrýstingi
innan búksins og utan er sex
og hálft enskt pund á fer-
þumlung. Það er hið leyfi-
heitur. Einhver kann að
segja, að það sé ekki hátt hita
stig, því flugvélar fljúga oft
í 50-60 stiga frosti í háloft-
unum. En ísingarhættan er
ekki þar uppi. Hún er aðeins
á mörkum heita og kalda
loftsins, í kring um frost-
mark og nokkur stig niður
fyrir það.
Um þessi atriði er víst ekki
fjallað á Loftleiðanámskeið-
inu. Þetta lærðu þeir allt
fyrir löngu.
Har. J. Hamar.
Akurnesingu eignost
björgunni og sjúkrubíl
Akranesi. 8. nóv. 1966.
KLUKKAN um 10 sl. fimmtu-
dagskvöld ók ný sjúkrabifreið
inn á flugvöllinn við Akranes,
en þar var öll landbjörgunar-
sveit félagsins stödd í sínum
gulu einkennisbúningum, ásamt
séra Jóni Guðjónssyni, sem ætið
hefir látið slysavarnamál til sín
taka. — Einnig voru þarna
nokkrir áhugamenn, og frétta-
menn blaða.
Þarna fór fram stutt en hátíð-
leg móttökuathöfn í tile'fni af
komu bifreiðarinnar frá Reykja-
vík, sem kom Hvalfjarðarveg-
inn.
Björn Pétursson, kennari, for-
maður sveitarinnar flutti ávarp,
hvatningarorð til samstarfs-
manna sinna, og afhenti Gunn-
ari Bjarnasyni, bifvélavirkja,
bifreiðina til aksturs og um-
sjónar. — Gunnar þakkaði og
lýsti áhuga og ánægju svebarinn
ar yfir því að fá þessa traust-
vekjandi bifreið til afnota við
æfingar og björgunarstörf. —
Séra Jón Guðjónsson flutti
ávarp og óskaði björgunar-
sveitinni hamingju í störf-
um og heillá með farartækið og
lagði blessun yfir bæði.
Björgunarsveitin er skipuð 30
vöskum mönnum, en í stjórn
hennar eru nú, Björn Pétursson,
formaður; Lúðvík Jónsson, rit-
ari, og Þorsteinn Þorvaldsson,
gjaldkeri. — Hún hefir starfað
í nokkur ár, en nú síðustu þrjú
árin hefir hún unnið skipulega
að því að bæta og treysta út-
búnað sinn, og stundað æfingar
af kappi miklu. — Eins og áð-
ur um getur eiga þeir sérstakan
einkennisbúning, áberandi gulan
að lit, bæði til afnota í kuldum
og slagviðri. Þennan búning
áikváðu þeir sjálfir og létu gera,
en aðrar björgunarsveitir hafa
tekið hann upp.
Bifreiðin er af rússneskri
gerð og rúmar hún4 sjúkrakörf-
ur og 6 björgunarmenn með öll-
um tilfæringum, eða 14 menn,
ef körfunar eru ekki með. —
Margir björgunarsveitarmenn
eru faglærðir á ýmsum sviðum,
og hyggjast þeir útbúa bifreið-
ina öllum nauðsynlegum öryggis
tækjum.
Þetta slysavarnaátak S.v.d.
„Hjálparinnar" á Akranesi er
athyglisvert, og á skilið raun-
hæfan almennan stuðning. —
Það veit engin hvenær þarf á
hjálpinni að halda.
— H.J.H.
Vanur skrifstoíumaður
óskast, reynsla í enskum bréfaskriftum og öllu
sem viðkemur innflutningi nauðsynleg.
ÁSBJÖRN ÓLAFSSON H.F.
heildverzlun
Grettisgötu 2 A — Sími 24440.
Bitaejgendur —
IJtgerðarmenn
170 ha. Caterpillarvél til sölu með skrúfu o. fl.
Vélin er endurbyggð af fagmanni. Mjög hagstætt
verð. Upplýsingar í síma 32528.
Rafsuðumenn
Getum bætt við okkur 1—2 reglusömum
og góðum rafsuðumönnum.
Ákvæðisvinna.
Runtalofnar
Síðumúla 17 — Sími 35555.