Morgunblaðið - 15.11.1966, Page 14

Morgunblaðið - 15.11.1966, Page 14
14 MORGUNBLADID ÞrlSJudagur 13. des. 1966 H (í fðarh jálmar Viðurkenndir af Öryggiseftirliti ríkisins. Ileildsölubirgðir: Verð mjög hagstætt. Útsölustaðir í Reykjavík: Byggingavörur h.f. Mýrargötu Slippfélagið h.f. Laugavegi 176. auglýsiag i útbreiddasta Maðim borgar sig bezt. JOHANNFS L.L. H'ELGASON JONAS A. AÐALSTEINSSON Lögfræðingar Voss - umboðlð Laugavegi 42 — Sími 18404. Fífa auglýsir Nýkomnir hinir margeftirspurðu NÆLONFLAUELSKJÓLAR í stærðunum 2—8. GREIÐSLUSLOPPAR í telpna- og dömustærðum. Mjög ódýrir. Mikið úrval af fallegum SVUNTUM fyrir börn og fullorðna. Ódýrar STRETCHBUXUR á börn og unglinga. Úrval af ÚLPUM fyrir börn á öllum aldri. Úrval af TERYLENEBUXUM á drengi í stærðunum 2—6. HVÍTAR NÆLONSKYRTUR í drengja og herrastærðum. Ódýr NÁTTFÖT í telpna og dömustærðum. Verz’unin FÍFA Laugavegi 99 — Inngangur frá Snorrabraut. <<<<<& % : | i ■;:%■$: :■: ■ /í:ý&>í>i NESCAFÉ er stórkostlegt - kvölds og morgna, - og hvenær dags sem er. Það er hressandi að byrja daginn með því að fá sér bolla af ilmandi Nes- café, og þegar hlé verður í önnum dagsins er Nescafé auðvelt, þægilegt og fljótlegt í notkun, og bragðið er dásamlegt. Nescafé er einungis framleitt úr völdum kaffibaunum - 100% hreint kaffi. Hvenær sem er, og hvar sem er, þá er Nescafé hið fullkomna kaffi. MeefvicE; Tilkynning Óskað er eftir tilboðum í svonefnd ,,eldspýtnabréf“ til afgreiðslu á árinu 1967. Um gerð og magn eru veittar nánari upplýsingar í innkaupadeild vorri. Tilboð ásamt sýnishornum berist skrifstofu vorri í lokuðu umslagi eða pakka fyrir 31. des 1966. Tilboð, er þegar hafa borizt óskast endurnýjuð fyrir sama tíma. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Tilböðin verða opnuð á skrif- stofu vorri, fimmtudaginn 5. janúar 1967 kl. 10.30 f. h. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS. - Hitarar Model M-50E Model B-99E Model B-120E Model B-155E Model B-320E Hitamagn - BTU á klst. 50.000.00 75.000.00 120.000.00 150.000.00 320.000.00 Stærö í cm Lengd 75 90 107 97 150 • Breidd 32,4 49,5 4Ö,5 44 76 HæS 41 55 62,5 64,5 89 Þyngd f kg. ( án olfu ) 16,8 31 41 41 72 Rúmtak olíugeymis, f lftrum 17 34 52 50 120 AætluS olfueyðsla, {lítrum á klst. 1,25 2 3,25 4,2 8,6 Tfmar, á einni tankfylli 13,5 16,5 15,5 12 14 Loftmagn, upphitað (c.f.m.) 100 345 450 500 1500 Mótor: 220 volt, 50 rið, 1 fasa 1/8 h3 Í/8 hö 1/4 hö 1/3 h3 1/2 hd Snúningshraði 3450 3450 3450 . 3450 1725 Hitastillir (thermostat) Fáanlegt Fáanlegt Fáanlegt Fáanlegt Fáaniegt Jafn ódýrtæki, með jafnfjölþættu notagildi og MASTER-hitarinn, hlýtur að vera hagkvæm eign. Meðal fjölda annarra nota, hentar MASTER-hitar- inn vel til upphitunar á eftirfarandi: Nýbyggingum Bíiaverkstæðum Bílskúrum Útihúsum Fiskvinnsluhús Skipalestum Skipasmíðastöðvum og mörgu fleira. MASTER brennir olíu. MASTER fæst í fimm stærðum. Kynnið yður MASTER. Kaupið MASTER. Bama-náttföt Mikið og gott úrval af alls konar barna- náttftum, einnig ódýrum kven- og ungl- inga-NÁTTFÖTUM og NÁTTKJÓLUM. Laugavegi 33.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.