Morgunblaðið - 15.11.1966, Side 18
18
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 15. des. 1966
msnn
Fiskverkunarstöð ásamt vélum og verkfærum er
til leigu frá næstkomandi áramótum, einnig kemur
til greina leiga á verbúð og veiðarfærageymslu.
Upplýsingar í símum 2152, 2150 og 1444, Vest-
mannaeyjum.
l^áCadeLdarslúd'na
með góða enskukunnáttu óskar eftir atvinnu nú
þegar. Vön vélabókhaldi. Tilboð merkt: „Stundvís
8422“ sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ.m.
DLLFRAIVCE
Franskar súpur
tíu tegundir
Biðjið um BEZTU súpurnar!
Biðjið um ÓDÝRUSTU súpurnar!
Biðjið um FRÖNSKU súpurnar!
Heildsölubirgðir:
Sími: 15789.
John Lindsay hJ.
Aðalstræti 8.
ASFMA6US
sour mix
asperges
»VCt 09 MAMCt JL » *
Utgería:
Fiskiskip óskast
til sölumeðferðar
Okkur vantar fiskiskip af
flestum stærðum til sölumeð-
ferðar nú fyrir vertíðina. —
Höfum kaupendur með mikl-
ar útborganir og góðar trygg-
ingar. — Vinsamlega hafið
samband við okkur áður en
þér takið ákvörðun um kaup
eða sölu á fiskiskipum.
Upplýsingar í síma 18105 og
utan skrifstofutíma 36714.
Fasteignir og fiskiskip,
Hafnarstræti 22.
Fasteignaviðskipti.
Björgvin Jónsson.
Exira sieypustyrktar iám
Siemensmariin gæiiastál
Stéreykur slyrk’dka, trygs"- öryggi
byg&i ga, sparar e?ni
IZentugesta steypusSyrLSas’-írn „yrlr
\
íH5a-b!ðkkIr, verksm^*ur, r^.kjver
cg hrýr að áliti sériTræ&Liga.
E!s!msmarkausver5 og bagslxlír
greiiHsIuskilmálar
R. JÓHANNSSON H.F.
Vonarstræti 12 — Sími: 2-1981.
Starfsstúlku
vantar strax við uppþvott í Kaffistofuna Austur-
stræti 4. — Vaktavinna.
JAPY - rltvé!ar
HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun
Hallveigarstíg 10, Sími: 2 44 55.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. fer fram
nauðungaruppboð að Síðumúla 20, hér í borg, föstudag-
inn 25. nóvember 1966, kl. 1% síðdegis og verða þar
seldar eftirtaldar bifreiðar:
R-1229, R-2616, R-3746, R-3767, R-4641, . R-4831,
R-4861, R-4914, R-5531, R-5873, R-5874, R-5895,
R-6122, R-6558, R-6948, R-7029, R-7249, R-7618,
R-8896, R-8981, R-8994, R-9321, R-10200, R-10430,
R-10793, R-10940, R-11063, R-11117, R-11346, R-11545,
R-11557, R-12039, R-12127, R-12201, R-12606, R-13283,
R-13539, R-13551, R-13683, R-13757, R-13788. R-13837,
R-13841, R-13894, R-14100, R-14289, R-14381, R-14523,
R-14650, R-14651, R-14829, R-14855, R-14857. R-14902,
R-14964, R-15571, R-16350, R-16670, R-16810, R-16818,
R-16979, R-17498, R-17784, R-17850, R-18216, R-18845,
R-19169, G-2509, G-3701, V-130 og ennfremur jarðýta
P-7 model 1964. — Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
K aJibamein í
h'artað
„Aldauði þessa mikla ritverks er óumflýjanlegur. Það
hefur fengið krakkamein í hjartað.“ (Bjartmar Guð-
mundsson, alþm. — af Sandsætt, Mbt. marz 66).
„Hún er full af lifandi lífi.“ Ólafur Jónsson, Alþbl. des. 65).
„Hún er þrekvirki sem ber vott um frábæra hæfileika og
znikið þor. Ég trúi því að hún valdi straumhvörfum."
(Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, Vikan apríl 66).
„Höfundur leiðir fram margar persónur, hvern fulltrúa
alþýðu af öðrum til ákæru á skinhelgi Þjóðfélagsins, „lyga-
vefinn“, á hernámið og yfirstéttina, á landsstjórnina upp
til æðsta manns, af sannleiksþunga, ferskum og heitum
ádeilukrafti sem ekki hefur heyrzt í skáldskap á íslandi
frá því Þórbergur og Kiljan voru á sínu brattasta skeiði . . .“
(Kristinn Andrésson, Tímarit Máls og menningar, 1. hefti
66).
„Ég veit ekki til að ungur höfundur hafi hafizt handa
með öðrum eins tilþrifum síðan Vefarinn mikli var skrif-
aður fyrir 40 árum.“ Ólafur Jónsson, Alþbl. des. 66).
Fæst eins og annað nýtt í bókmarkaðinum í UNUHÚSI.