Morgunblaðið - 15.11.1966, Síða 22
22
MORGUNBLADIÐ
í>riðjudagur 15. des. 1966
Öllum þeim, sem glöddu mig á áttatíu ára afmæli
mínu, þann 6. nóv. s.l., með gjöfum, skeytum og heim-
sóknum votta ég mínar hjartans þakkir, og bið góðan
Guð að launa af ríkdómi sinnar náðar, Hann geymi
ykkur öll.
Sigríður Júlíusdóttir,
Vesturgötu 2, Ólafsfirði.
Af heilum huga þakka ég börnum, skyldfólki og
vinum, nær og fjær, alla þá vinsemd og heiður, er
mér var auðsýnd á afmæli mínu og ógleymanlegan
hátt 9. þ. m.
Megi kærleikssól Guðs lýsa ykkur og launa ævinlega.
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir.
Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir
PÁLFRÍÐUR ÁSKELSDÓTTIR
Hólmavík,
andaðist að Landakotsspítala 12. nóvember.
Loftur Bjarnason, börn og tengdabörn.
Hjartkær eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir
SVEINN G. BJÖRNSSON
skrifstofustjóri,
andaðist í Landsspítalanum sunnudaginn 13. þ. m.
Stefanía Einarsdóttir, Jóna Sveinsdóttir,
Bima S. MuIIer, Leifur Muller,
Ásdís Sigurðardóttir, Hörður Sveinsson.
Eiginmaður minn
SIGURÐUR IIJALTESTED
bóndi að Vatnsenda,
andaðist sunnudaginn 13. þessa mánaðar.
Margrét Hjaltested.
Móðir mín og tengdamóðir,
SIGRÍÐUR SIGVALDADÓTTIR
frá Brekkulæk, Skúlagötu 54,
lézt að Vífilsstöðum hinn 14. nóvember.
Sigvaldi Kristjánsson,
Sigríður Ármannsdóttir.
Eiginmaður minn
STEINGRÍMUR STEINÞÓRSSON
fyrrv. búnaðarmálastjóri,
lézt í Borgarsjúkrahúsinu hinn 14. nóvember.
Eyrir mína hönd og fjölskyldunnar.
Theodóra Sigurðardóttir.
—
Eiginmaður minn og faðir okkar
GUÐMUNDUR MAGNÚSSON
kaupmaður, Flókagötu 21,
verður jarðsunginn fimmtudaginn 17. þ.m. frá Háteigs-
kirkju kl. 2.00 e.h. — Blóm eru vinsamlegast afþökkuð,
en þeim sem vilja minnast hins látna, er bent á minn-
ingarspjöld Styrktarfélags vangefinna.
Sveinbjörg Klemenzdóttir og synir.
Hjartkær eiginmaður minn
ÁRNI ÓLAFSSON
Njálsgötu 74,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn
17. nóvember kl. 10V2 f-h. Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Anna G. Guðmundsdóttir.
Hjartkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og
amma
LÁRA ÓLAFSDÓTTIR
(frá Eskifirði),
Urðarbraut 3, Smálöndum,
verður jarðsungin frá Neskirkju 16. nóv. kl. 10,30.
Athöfninni verður útvarpað.
Hinrik B Ólafsson.
Við þökkum innilega samúð og hluttekningu við andlát
FRANZ A. ANDERSEN
Jóhanna Andersen,
Ebba L. Andersen, Kristinn Einarsson,
Hans G. Andersen, Ástríður Andersen.
i
'gcamMrsggZÞ
HÁRÞURRKAN
Fallegri >f Fljótari
• 700W hitaelement. stiglaus hita-
stilling 0—80 °C og „turtoo4* loft-
dreifarinn veita Þ*&iiegri og fljót-
ari þurrkun § Hljóðlát og truflar
hvorki útvarp né sjónvarp • Fyr-
irferðarlítil í geymslu, því hjálm-
inn má leggja saman • Með
klemmu til festingar á herbergis-
hurð, skáphurð eða hillu • Einnig
fást borðstativ eða gólfstativ, sem
leggja má saman • Vönduð og
formfögur — og þér getið valið um
tvær fallegar litasamstæður, tolá-
leita (turkis) eða gulleita (beige).
• Ábyrgð og traust þjónusta.
Og verðið er einnig gott:
Hárþurrkan ........... kr. 1115.—
Borðstativ .......... kr. 115.—
Gólfstativ .......... kr. 395.—
FYRSTA
FLOKKS
FRÁ . . .
FÚNIX
BÓKAÚTGÁFAN RÖKKUR
THRIGE
— fyrirliggjandi. —
JAFNSTRAUMSMÓTORAR
FYRIR SKIP
110 V. og 220 volt.
RIÐ STRAUMSMÓTORAR
1 fasa og 3ja fasa, 220 volt
THRIGE tryggir gæðin.
Einkaumboð:
A 'v’-
UD\ ;to riG y RR,
gp^ W
Laugavegi 15. Sími 1-33-33
Hópferðabllar
allar stærðir
ÍjNGlCl/tH—
Símar 37400 og 34007
Fólksbifreið
Fólksbifreið óskast, helzt
Chevy II eða Chevill 1965-’66,
helzt sjálfskipt. Bifreiðin þarf
að vera mjög vel með farm.
Tilboð er tilgreini verð og
aldur sendist Mbl. fyrir 19. þ.
m„ merkt: „Fólksbíll II 8101“.
Pýzku
rOTCFORMA
SKÓRNIR KOMNIR.
ScEvelg
HAFNARSTRÆTI.
Vörumarkaðurirm
heldur áfram
Listamannaskálanum.
HALLÓ! HALLÓ!
Jófamarkaðurinn
heldur áfram út þessa viku.
Nýjar vörur, kjólar stór númer.
Golftreyjur allar stærðir. Ýmislegt
fleira nýtt.
Lilla
Laugavegi 30 — Sími 11658.
IMýtt á markaðinum
Vönduð svissnesk albómullarefni í kjóla
og blússur. Breytast ekkert í þvotti. Þarf
ekki strauja. Glæsileg úrvalsefni. Tízku-
litir, tízkumunstur.
Krlngver
Austurstræti.
KaiíakÓLnn
Fdstbræður
heldur skemmtun fyrir unga og gamla í Átthaga-
salnum að Hótel Sögu laugard. 19. nóv. Skemmt-
unin hefst kl. 19.30.
Gamlir Fóstbræður tilkynni þátttöku til Friðriks
Eyfjörðs eða Ásgeirs Hallssonar fyrir miðviku-
dagskvöld.
STJÓRNIN.
Innilegar þakkir færum við öllum sem sýndu okkur
samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður
okkar og tengdamóður
RÍKEYJAR EIRÍKSDÓTTUR
Skeiðarvogi 123.
Börn og tengdabörn.
Innilegt þakklæti til allra þeirra er sýndu samúð og
vinarhug í veikindum og við andlát og útför
SIGURJÓNS HALLVARÐSSONAR
Reynisholti Mýrdal.
Sveinbjörg Hallvarðsdóttir,
Guðrún Hallvarðsdóttir.
BÖÐVAR BRAGASON
néraðsdómslögmaður
Skólavórðustig 30. Sími 14600.
Þorstesnn Júlíusson
hér aðsdómslögmaður
Laugav 22 (inng. Klapparstíg)
Sími 14045 - Viðtalstími 2—5.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
LÚÐVÍKS JÓNSSONAR
Hverfisgötu 90.
Systkini og aðrir aðstandendur.