Morgunblaðið - 15.11.1966, Qupperneq 29
I
Þriðjudagur 15. des. 1966
MORGUNBLADID
29
SHtttvarpiö
Þriðjudagur 15. núvember
7:00 Morgunútvarp:
Veðurfregnir — Tónleilcar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8:30 Fréttir —
Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna —
9:10 Veðurfregnir — Tónleikar
— 9:35 Tilkynningar •— Tónleik-
ar — 10:00 Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar
13:15 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við sem heima sitjum.
Helga Egilison talar um föndur
gólfmottur.
13Æ0 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tylkynningar — Létt
lög:
Fantasía fyrir strengjasveit eft-
ir Halllgrím Helgason, Sinfóníu
hljómsveit íslands leikur; Bohd
ain Wodiczko stjórnar.
Karlakórkin Fóstbræður syngur
lög eftir Jón Nordal; Ragnar
Björnsson stj órnar.
1)6:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — íslenzk lög og
klassísk tónlist:
Konsert fyrir fiðlu og hljóm-
sveit op. 35 nr. 1 eftir Karel
Szymanovskí; Eugenia Uminska
leikur með hljómsveit pólska
útvarpsins; Grezgorz Fiteiberg
stjórnar.
16:40 Útvarpssaga bamanna:'
„Ingi og Edda leysa vandann*'
eftir í>óri Guðbergsson.
Höfundur les (7).
17:00 Fréttir.
Framiburðarkennsla 1 e9peranto
og spænsku.
17:20 Þingfréttir
Tónleikar
16:00 Tilkynningar — Tóíileikar —
(18:20 Veðurfregnir).
16:55 Dagskrá kvöldsins og veðurfr.
19:00 Fréttir
19:20 Tilkynningar.
19:30 Atli Húnakonungur
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri
flytur erindi.
19:50 Lög unga fólksine
Gerður Guðmundsdóttir kynnir.
20:30 Útvarpssagan: „Það gerðist í
Nesvík“ eftir séra Sigurð Einars
son. Höfundur les (6).
21:00 Fréttir og veðurfregnir
21:30 Víðsjá: Þáttur um menn og
menntir.
21:4)5 Hermann Schey syngur ballötur
eftir Carl Lowe, Felix de Nobel
leikur með á píanó.
22:00 Tahítí
Jón Aðils leikari les ferðaþátt
eftir Thorolf Smith.
22:30 Létt tónliist frá Finnlandi.
22:50 Fréttir í stuttu máli.
Á hljóðbergi
Björn Th. Bjömsson listfræðing
ur velur efnið og kynnir:
Revían „Hva skal vi lave?4! eft
ir Klaus Rifbjerg og Jasper
Jensen. Hljómlist: Bent Axen.
Stjórnandi: Paile Kjærulf-
Schmidt.
23:30 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 16. nóvember
7:00 Morgunútvarp:
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8:30 Fréttir —
Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna —
9:25 Húsmæðraþáttur — Tilkynn
ingar — Tónleikar — 10:00
Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar
13:15 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við sem heima sitjum.
Hildur Kalman les söguna „Upp
við fossa“ eftir Þorgils gjallanda
(11).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tilkynningar — Létt
lög:
Hljómsveit, The Spotnicks, Phil
Tate og hljómsveit hans og
Jom Reeves syngja og ieika.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — íslenzk lög og
klassísk tónlist:
Guðmundur Jónsson syngur tvö
lög, Mamma eftir Sigurð Þórð-
arson og Heimir eftir Sigvalda
Kaldalóns. Ruggiero Ricci og
sinfóníuhljómsveitm í Lundún-
um leika fiðlukonsert í d-moll
eftir Jean Sibelius; Öivin Fjel-
stad stjórnar.
16:40 Sögur og söngur
Guðrún Birnir stjórnar þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
17:00 Fréttir.
Framburðarkennsla 1 esperanto
og spænsku
17:20 Þingfréttir
Tónleikar
18:00 Tilkynningar — Tónleikar —
(18:20 Veðurfregnir).
18:55 Dagskrá kvöldsins og veðurfr.
19:00 Fréttir
19:20 Tilkynningar.
19:30 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
19:3)5 Færeyjar fyrr og nú
Vésteinn ÓlaÆsson flytur fyrra
erindi sitt.
19:55 Helga Ingólifsdóttir leilkur 4
sembal enska svltu eftir Bach. |
Fyrir þremu#* árum brautskráð-
ist frá Tónlistarskóla Reykja-
vúikur ung, reyvísk píanóleiik-
kona, Helga Ingólfsdóttir. Hún
hélt tiil Þýzkalamds til fram-
halidsnáms, og þar lagði hún
stund á semballeik. Sembalil er
sögulega eins konar fyrirrenn-
ari píanósina, og fyrir það
hljóðfæri sömdu barokk-meist-
ararnir öLl sin „píanóverk“.
20:10 „Silkinetið‘‘, framhaldisleikrit
eftir Gunnar M. Magnúss.
Leikstjóri: Klemens Jónsson.
Fjórði þóttur: Fu/ndurinn.
21:00 Fréttir og veðurfregnir.
21:30 Erling Blöndal Bengtson og
Kjæll Bækkelund leika sónötu
í a-rnoll, op. 36 eftir Grieg.
22:00 Kvöldsagan: „Við hin gullnu
þilu eftir Sigurð Helgason.
Höfundur les (5).
22:20 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
22:50 Fréttir 1 stuttu máli.
22:55 Atli Heimir Sveinsson kynnir
tónlist á 20. öld.
23:20 Dagskrárlok.
FASTEIG NAVAL
Skólavörðustíg 3 a II. hæð
símar 22911 og 19255.
Til sölu m. a.
2ja herbergja íbúðir í fjöl-
breyttu úrvali víðsvegar
í borginni.
Við Laugarnesveg, 3ja herb.
vönduð íbúðar.
f Hlíðunum 3ja herb. 85
ferm. kjallaraíbúð, sér
inng.
Við Ljósheima 4ra herb.
efsta hæð í háhýsi, öll
sameign fullfrágengin,
m. a. fylgir sérþvotta-
hús á hæðinni.
Við Meistaravelli 4ra herb.
nýtízku íbúðarhæð, stórar
svalir móti suðri.
Við Stóragerði 4ra herb.
nýleg íbúðarhæð, vönduð
eign.
Við Gnoðarvog um 110
ferm. íbúðarhæð í þríbýl-
ishúsi, mjög miklar svalir
fylgja íbúðinni. Skipti á
minni íbúð á svipuðum
slóðum koma til greina.
í Hlíðunum 5—6 herb. enda-
íbúð á hæð, eignin er öll
nýmáluð m. a. fylgir sér
kæliklefi á hæðinni. Góð-
ar svalir. Laus strax.
Við -Háaleiti 5 og 6 her
bergja nýtízku íbúðar-
hæðir. Sumar með sér
þvottahúsi á hæðinni.
Lausar fljótlega.
Eignarlóðir (byggingarlóðir)
í Austur og Vesturborg-
inni.
Upplýsingar aðeins á skrif-
stofunni.
í sihIðuhi
Við Melana glæsilegar 6
herbergja sérhæðir á horn
lóð, seljast fokheldar með
bílskúrum. Möguleikar á
að semja um frekari frá-
gang á eignunum.
Við Framnesveg 5 herb.
íbúð á 3ju hæð, selst til-
búin undir tréverk og
málningu.
Kópavogur 5 herb. sérhæðir
á einum bezta stað í
Kópavogi. Mikið útsýni.
íbúðirnar eru þegar fok-
heldar með uppsteyptum
bílskúrum og fullfrá-
gengnu þaki. Hægt að
semja um frekari frágang.
Góðir greiðsluskilmálar.
Raðhús og parhús, víðsveg-
ar í Kópavoginum, á
ýmsum byggingarstigum.
Við Árbæ. Um 235 garðs-
hús, selst fokhelt, sérstæð
teikning.
Garðahreppur. Einbýlishús
um 152 ferm., við Markar
flöt, selst fokhelt, mjög
skemmtileg teikn. eftir
Kjartan Sveinss.
Við Sunnuflöt, stórt og glæsi
legt einbýlishús á stórri
hornlóð. 2 bílskúrar. Hæð-
in um 210 ferm., kjallari
með innib. bílskúrum úm
64 ferm. Selst fokhelt.
Kynnið yður nánar verð og
skilmála á skrifstofu vorri.
FASTEIGNAVAL
Jón Arason hdl.
sölum. fasteigna
Thorfi Ásgeirsson
kvöldsími 20037.
Ei/kbý&ishús í Þorlákshöfn
í Þorlákshöfn er til sölu einbýlishús. Selst í fbk-
heldu ástandi. Upplýsingar í síma 23436, daglega
eftir kl. 4 e.h.
Lúxus einbýlishús
Höfum til sölu óvenju glæsilegt einbýlishús á bezta
stað á Flötunum í Garðahreppi. Húsið er 210 ferm.
auk 65 ferm. tvöfalds bílskúrs, 4 svefnherbergi,
búningsherbergi, fjölskylduherbergi, húsbóndaher-
bergi, tvær stofur, 3 baðherbergi, eldhús, þvottahús,
og geymslur. Húsið selt í fokheldu ástandi. Teikn-
ingar til sýnis á skrifstofunni.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Skipa- og fasteignasalan
Glœsilegt einbýlishús
Höfum til sölu við Sunnuflöt í Garðahreppi
glæsileg einbýlishús. Húsin seljast fokheld. Annað
húsið er 2]0 ferm. að stærð auk tvöfalds bíl-
skúrs. Hitt húsið er 154 ferm., einnig auk tvö-
falds bílskúrs.
4 - SHERB. IBUDIR
4 herb. 120 ferm. 2. hæð við Holtsgötu. Húsið er
nýlegt og í mjög góðu standi. 5 herb. 130 ferm.
neðri hæð í tvíbýlishúsi við Kársnesbraut í Kópa
vogi. Húsið er nýtt, allt sér á hæðinni. 4ra herb.
90 ferm. risíbúð við Túngötu. íbúðin er nýstand-
sett.
2/o HERB. ÍBUDIR
við Vífilsgötu, Samtún og við Framnesveg. íbúð-
irnar eru í ágætu standi og á hagstæðu verði.
Lausar nú þegar.
FASTEI6NA
SKRIFST0FAN
BJARNI BEINTEINSSON HDL.. JÓNATAN SVEINSSON LÖGER. FTR.
AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLA OG VALDA) SÍM! 17466
Lppboð
sem auglýst var í 44., 45. og 46. tölubl. Lögbirt-
ingablaðsins 1966. á Suðurgötu 34, Keflavik, þing-
lesinni eign Jóns Eiríkssonar fer fram eftir kröfu
Hákons H. Kristjónssonar hdl. og innheimtu-
manns rikissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn
17. nóvember 1966 kl. 14,30.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Styrktarsjóður RAFHA
til tæknináms
Ákveðið er að veita 2 styrki úr styrktar-
sjóði Rafha, til tæknifræðináms, hvor að
upphæð kr. 10.000.— Styrkirnir veitast
nemendum er stunda tæknifræðinám við
viðurkennda tækniskóla og lokið hafa
prófi upp í 3. bekk. Umsóknir með vottorði
frá viðkomandi skóla, upplýsingum um
próf og meðmæli, sendist styrktarsjóði
Rafha til tæknináms c/o RAFHA, Hafnar-
firði fyrir 10. desember 1966.
Kópavogur — Mágrenni
Hraðhreinsunin Vallargerði 22 hreinsar fatnað og
gluggatjöld samdægurs. — Sækjum — Sendum.
Einnig móttaka að Austurbrún 37
Símar 41542 — 33969.