Morgunblaðið - 15.11.1966, Page 30
• »tf '$é> L -i « « tfW Htf tf“iá < tfr^
» AHyjUUUJjUi X%j. UCÖ. lv>UO
Víkingar náðu 8:2 forskoti
gegn Val en töpuðu 15:16
Fram vann Armann og KR Þrótt 12-8
ÞRÍR leikir í Reykjavikurmótinu
í handknattleik voru leiknir í
Iþróttahöllinni í Laugardal um
helgina, Valur lék við Víking,
KR við Þrótt og Fram gegn Ár-
manni. Leikirnir voru allir held-
ur daufir og lágkúrulegir, og
vart hægt að tala um spennu í
ncinum þeirra, nema helzt leik
^Vals og Víkings.
KR — Þróttur 12:8.
Það er óþarfi að eyða mörgum
orðum að þessum leik, því að
hann var drepleiðinlegur frá
upphafi til enda, og stundum
mátti ekki á milli sjá hverjir
væru leiðari á honum, leikmenn
eða áhorfendur. Enda var út-
koman líka eftir því .handknatt-
leikur í hans aumustu mynd.
KR-ingar voru skárri aðilinn
á vellinum, og vel að sigrinum
komnir. Þeir hafa yngt liðið
mjög mikið frá því í fyrra — nú
stendur aðeins Karl Jóhannsson
eftir af hinum gömlu kempum —
og er það eflaust til bóta fyrir
liðið.
Þróttarar eru augsýnilega mjög
æfingarlitlir, og virðast ekki gera
mikið til úrbóta. Þeir leika
handknattleik, sem mundi sóma
sér meðal frumbyggja í Mos-
KR vann
KFR og ÍR
ÍS
TVEIR leikir meistaraflokks
karla í Körfuknattleiksmóti
Reykjavíkur voru leiknir á
sunnudagskvöld — og voru þeir
fyrstu sem fram fara í Iþrótta-
höllinni. KR vann KFR með
97 gegn 49 og ÍR vann íþrótta-
félag stúdenta með 65 gegn 19.
Þó þessir leikir væru fyrir-
fram ekki taldir spennandi komu
á annað hundrað manns í íþrótta
höllina og greiddu aðgangseyri
sem nægði fyrir húsaleigunni —
en það hefur verið vandamál
körfuknattleiksins að fátt áhorf-
enda sækir hann og voru forráða
menn því uggandi um að fjár-
hagslegt tap yrði á leikkvöldi í
höllinni.
ambique, en ekki meðal þjóðar,
sem telur sig stórveldi á þessu
sviði.
Eyrri hálfleik lauk 8:2 fyrir
KR, en í síðari hálfleik tóku þeir
lífinu léttar, svo að síðari hálf-
leik lauk með sigri Þróttar 6:4,
og lokatölur því 12:8 KR í viL
Valur — Víkingur 16:15
Það er gleðilegt að sjá hvílík-
um umskiptum Víkingaliðið hef-
ur tekið frá því í fyrra. Þeir hafa
farið sömu leið og KR-ingar,
yngt liðið mjög með bráðefm-
legum leikmönnum. Ber þar
fyrst að nefna þá félaga Jón
Hjaltalín og Einar Magnússon,
sem báðir eiga eflaust eftir að
ná mjög langt. Þó má þjálfari
þeirra Víkinganna vara sig á því
að byggja leik liðsins um of í
kringum þessa tvo menn, eins og
var í þessum leik, en það var
eflaust orsök þess að bæði stigin
lentu hjá Val, en ekki Víking.
Þetta var ákaflega erfiður róð-
ur fyrir Valsmenn með allar sín-
ar stórskyttur. Víkingarnir náðu
að komast upp í 7:1 og litlu síð-
ar var staðan orðin 8:2. En undir
lok hálfleiksins tókst Valsmönn-
um að minnka nokkuð bilið —
mest fyrir tilstilli Bergs Guðna-
sonar — og í hálfleik var staðan
12:6. Valsmenn hafa eflaust feng-
ið veglega ádrepu frá þjálfaran-
um í leikhléi, því að í síðari
hálfleik mættu þeir mun ákveðn-
ari til leiks. Þeir félagar Jón og
Einar voru hreinlega teknir úr
leik, og fyrir bragðið tókst Vík-
ingum ekki að skora nema 3
mörk í þessum hálfleik á móti
níu mörkum Vals. Það var Her-
Framhald á bls. 31.
Þoisteinn
í El\l keppni
með SISIJ
Þorsteinn Hallgrímsson hinn
kunni körfuknattleiksmaður
landsliðsins og ÍR dvelur nú
annan veturinn við verkfræði
nám í Kaupmannahöfn. Hann
hefur leikið með danska lið-
inu SISU og verið þar hvað
mestur afreksmaður og sá er
þeir mest þökkuðu að þeir
urðu danskir meistarar. Sem
slíkir leika þeir nú í Evrópu
keppni meistaraliða og hefur
fengizt leyfi fyrir því að
Þorsteinn leiki með sínum
dönsku félögum — en SISU
mætir í fyrstu umferð meist-
urum V-Þýzkalands.
Enska knattspyrnan:
Hursf tryggði sigur
West Ham yfir Tottenham
LIVERPOOL — ensku meistar-
arnir — halda sér enn í sjónfæri
við forystusætið. Þeir unnu New
castle 2-0 á útivelli. Ian St. John
og Roger Hunt skoruðu.
Salan á John Ritchie reyndist
Stoke afdrifarík — félagið tapaði
1-0 heima fyrir Manch. City.
57.157 sáu viðureign Xotten-
Svíar unnu „bronslið"
Portugals með 2 -1
— og munurinn gat orbið enn meiri
SVÍAR vöktu á sér Evrópuat-
hygli er þeir unnu bronsverð-
Iaunalið Portúgala frá HM í
knattspyrnu með 2:1 í leik er
fram fór í Lissabon á sunnudag.
Liðin eru saman í riðli undan-
rása í Evrópukeppni landsliða.
1 hálfleik stóð 1:1.-
Inge Danielsson var „hetja
dagsins“ þar sem hann skoraði
bæði mörk Svía. Jaime Graca
skoraði fyrsta mark leiksins á
20. mín. Danielssorí jafnaði á 39.
mín. og sigurmarkið skoraði
hann 3 mín. fyrir leikslok.
Portúgalar mættu ekki með
Tveir landsleikir
við V - Þjóðverja
ham og West Ham á velli Totten-
ham og fólkið fékk knattspyrnu
sem var aðgangseyrisins virði. —
West Ham hafði forystu í hléi,
3-2, Alan Gilzean jafnaði litlu
síðar og nú hófst baráttan um
sigurinn og stigin tvö. Og á 61.
mín., 11 mín. fyrir leikslok, hóf
Bobby Moore upphlaup við sitt
eigið mark og með aðstoð Ron
Boyce, Peter Bradbrook og John
Sissons komst Geoff Hurst í gott
færi og tryggði félagi sínu sigur.
Leikurinn var sérlega vel leik-
inn.
16. UMFERÐ ensku deildar-
keppninnar fór fram s.l. laugar-
dag og urðu úrslit leikja þessi:
FYRIR helgina tókust samn-
ingar miili HSÍ og V-þýzka
handknattleikssambandsins að
tveir landsleikir færu fram
milli landsliða í karlaflokki
auglýstum landsleik milli
íslendinga og Norðmanna i
Osló 4. des. n.k., því þann dag
leika V-Þjóðverjar í Osló.
HSÍ hélt því vel á málun-
um, hóf samningaumleitanir
og var ákveðið að leikirnir símleiðis við V-Þjóðverja og
verði í Reykjavík 29. n>vem- árangurinn eru áðurnefndir
ber og 30. nóv. tveir landsleikir sem fara
Eins og skýrt var frá fyrir fram áður en Þjóðverjarnir
helgina varð ekki úr áður halda til Noregs.
fullt lið. Þeir voru án miðfram-
herjans Vincente, sem liggur
stórslasaður eftir bílslys og auk
þess voru framherjarnir frægu
Simonez og Torres ekki með og
hetjan hugumstóra Eusibio sýndi
sig að vera alveg æfingarlaus.
Hann og portúgölsk knattspyrna
upplifðu því einhvern ginn svart
asta dag — að minnsta kosti síð
an bronsverðlaunin voru unnin
á HM í júlí.
Hin sterka vörn Svía hafði í
íullu tré við sóknarmenn Portú-
gala.
Svíar beittu þeirri „taktik“ að
halda hraðanum niðri. Það tókst.
Þá var einum Svía, Birni Nord-
qvist, falið að gæta Eusebio og
þar sem það tókst auðveldar en
búist var við, var mátturinn úr
sókn Portúgala. Portúgalir áttu
ekki nema 2 marktækifæri auk
marksins, en Svíar áttu mörg
færi, sem munaði mjóu að úr
yrði skorað og hefðu tækifær-
anna vegna geta unnið með 3—4
marka mun.
Allt sænska liðið sýndi góðan
leik en af báru þá Inge Daniels-
son með hættuleg gegnumbrot og
bakverðirnir Kurt Axelsson og
Hanne Selander.
Með Svíum og Portúgölum í
riðli eru Norðmenn og Búlgarar.
Léku þeir saman í dag í Sofía og
unnu Búlgaríumenn með 4:2. —
Sýndu þó Norðmenn all góðan
leik og munurinn er minni en
búizt var við — því Búlgaría var
ein 16 þjóða í lokakeppni HM.
1. deild. 1. deild:
Burnley — Southampton 4—1 1. Chelsea 23 stig
Everton — Arsenal 0—0 2. Manchester U 21 —
Fulham — Aston Villa 5—1 3. Liverpool 21 —
Leeds — Leicester 3—1 4. Everton 21 —
Manch. U. — Sheffield W. 2—0 5. Stoke 20 —
Newcastle — Liverpool 0—2 2. deild.
N. Forrest — Sunderland 3—1 1. Wolverhampton 22 stig
Sheffield U — Blackpool 1—1 2. Crystal Palace 22 —
Stoke — Manch. City 0—1 3. Ipswich 22 —
Tottenham — West Ham 3—4 4. Carlisle 21 —
W.B.A. — Chelsea 0—1 5. Bolton 20 —
2. deild.
Birmingham — Charlton 4—0
Bury — Huddersfield 0—0
Coventry — Crystal Palace 1—2
Hull — Blackburn 2-
Millwall — Ipswich 1-
Northampton — Bristol C 2-
Norwich — Derby 4-
Plymouth — Carlisle 1-
Portsmouth — Bolton 2-
Preston — Cardiff 4—0
Rotherham — Wolves 2—2
í Skotlandi urðu úrslit m.a.
þessi:
AYR — Dundee 1—1
Dundee U — Kilmarnock 1—1
Falkirk — Celtic 0—3
St. Johnstone — Rangers 1—1
St. Mirren — Aberdeen 1—3
Staðan er þá þessi:
Clay og Williams
börðust í nótt
Aðgöngumiðar seldir fyrir 12 — 13 mi’///.
KEPPNI um heimsmeistaratitil í
hnefaleikum var ráðgerð í Iloust
on í Texas sl. nótt kl. 2,30 að ísl.
tíma, en staðartími var þá 10,30
Milljónamæringurinn Hugh
Benhow hefur annast um mál
Williams frá því hann varð laus
af sjúkrahúsi eftir skotsár lög-
á mánudagskvöldi. Clay ver titil | reglumanns. Lét hann honum í
sinn í 5. skipti á þessu ári, en1 té búgarð um 200 mílur frá
liann hefur mætt og sigraði til- Houston og þar eru fullkomnar
tölulega auðveldlega Chuvalo æfingaaðstæður. Benhow hefur
frá Kanada, Englendingana séð vel um undirbúning leiksins
Cooper og Brian London og Mild — og fjármálanna. Hafa verið
enberger frá V-Þýzkalandi. seldir aðgöngumiðar fyrir um
Clay segist vera hálfþreyttur I 300 þús. dali eða yfir 12 millj.
en í góðri þjálfun og undir það ísl. kr. og sjónvarps- og útvarps-
taka fréttamenn, sem hafa séð féttindi til fjölmargra landa og
hans gífurlegu erfiðu æfingar-
áætlun í framkvæmd. Clay hef-
ur sagt að hann beri fulla virð-
ingu fyrir Cleveland Williams,
en reikni samt með að sigra hann
á rothöggi
borga.
En frá úrslitum leiksins er
ekki hægt að skýra á þessum
vettvangi fyrr en í miðvikudags-
blaðinu