Morgunblaðið - 15.11.1966, Síða 32

Morgunblaðið - 15.11.1966, Síða 32
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 262. tbl. — Þriðjudagur 15. nóvember 1966 Lang stærsta og íjölbreyttasta blað landsins Sjómannafundur um síldarverðið MIKLAR umræður hafa verið um bræðslusíldarverðið, sem tekur gildi í dag, meðal síld- veiðisjómanna fyrir austan, og óformlegur fundur var haldinn á Seyðisfirði fyrir helgi. Sjómenn urðu þar sammáia að gera ein- hverjar ráðstafanir, og til þess boðaður almennur fundur meðal sjómanna á Reyðarfirði. Hefst hann kl. 2 í dag. Var á fundin- um á Seyðisfirði kosin nefnd til þess að vinna að undirbúningi þessa alménna fundar. Að sögn fréttaritara Mbl. á Reyðarfirði eiga sæti í henni tveir skipstjór- ar og tveir hásetar. Fœrð þyngdist víða um helgina FÆRÐ fór heldur versnandi á þjóðvegum um helgina, og er nú víða orðið ófært um fjallvegi. Vesturlandsvegur er fær allt vestur í Reykhólasveit, en veg- urinn er mjög háll. Á hinn bóg- inn eru Þigmannaheiði, Hrafns- eyrarheiði og Breiðadalsheiði lokaðar. Norðurlandsvegur er allgóður allt til Akureyrar og til Húsa- víkur, en nýi vegurinn fyrir Ólafsfjarðarmúla er lokaður, og hætta á snjóflóðum þar. í Skaga B?aðamenn ALMIENNUR félagsfundur verður í Blaðamannafélagi ís- lands á morgun miðvikudag kl. 4 síðd. Til umræðu verða kjarasamn- ingar. Fundarstaður tilkynntur á morgun. firði mun færð vera að þyngjast. annars er færð á Austurlandi yfirleitt svipuð því sem verið hefur — fært um og milli fjarða. V//.. '/,/•• /'•«" > ‘ , !., ,/ /f///-i' f ,"!./ ,, ■!,. , i !, Tillaga tveggja þingmanna 8|álfstæðisíloSiksins: Heildarlöggjöf um öryrkja- heimili og endurhæf ingarstöövar SURTUR átti þriggja ára * ; afmæli í gær. Þessa mynd tók Z : Sigurjón Einarsson af afmæl- ; ■ isbarninu. Hún sýnir að enn Z ; er þar hraungos í gígnum og ; ■ gufa stígur upp af þar sem Z ; það rennur í sjóinn. Fremst * • brýtur á Jólni sáluga, sem var : ; orðin myndarleg eyja, þegar ■ : gos hætti þar, en er nú næst- ; ; um horfinn. Surtseyjargosið : ; er orðið næstlengsta gos, sem ; ■ vitað er um á íslandi, kemur : ; á eftir Myvatnseldum, eins ; : og Sigurður Þórarinsson sagði : TVEIR þingmenn Sjálfstæðis flokksins, þeir Oddur Andrés son og Gunnar Gíslason, hafa lagt fram á Alþingi þings- ályktunartillögu um að Al- þingi skori á ríkisstjórnina að undirbúa og leggja fyrir Al- þingi frumvarp til laga um öryrkjaheimili og endurhæf- ingarstöðvar. í greinargerð tillögunnar benda þeir á, að miklar framfarir hafi or’ðið í heiminum á þessu sviði síðustu árin. Endurhæfingarstöðv ar hafi verið reistar þar sem unnið er að því, að gera sjúkt og slasað fólk, sem ekki nær fullum bata við lækningar, hæft á ný, ýmist til sjálfsbjargar eða starfs. Endurþjálfun hefur vissulega verið stunduð hér á landi í smá- um stíl af ýmsum aðilum og við misjafnar aðstæður. Það hefur þá tíðum veri'ð undir hælinn lagt, hverjir nytu slikrar endur- hæfingarþjálfunar á hverjum tíma. Ekkert heildarskipulag um þessi mál er fyrir hendi. Þau eru þó æði víðtæk og skipta máli fyrir stóran hluta þjóðarinnar. Talið er, að 10—15% allra ein- staklinga þjóðfélagsins þurfi ein- hvern tíma ævinnar á endurhæf- ingarþjálfun að halda. Enn fremur er lögfest heildar- skipulag þessara mála hagsmuna Þessi mynd var tekin fyrir framan hús Jóns Sigurðssonar við Östervoldgade 12 í Kaupmannahöfn sl. laugardag. Á henni eru, talið frá vinstri: Gunnar Thoroddsen, sendiherra, Gunnar Björnsson, ræðismaður, Sigurður Bjarnason, forseti neðri deildar, Birgir Finnsson, forseti Sameinaðs Alþingis, Sigurður Óli Ólafsson, forseti efri deildar, og Friðjón Sigurðsson, skrif- stofustjóri Alþingis. — (Ljósm.: Nordfoto). Sam- komulag ? SÁTTAFUNDUR í svokall- aðri Búrfellsdeilu hófst í gær kl. 17 og stóð yfir í tvær klukkustundir. Samkomulag tókst og verður það borið und ir atkvæði í Vinnuveitenda- sambandinu í dag kl. 5, en í öðrum félögum, sem að deilunni standa á morgun. atriði lýðtrygginga, svo og allra : okkur í ítarlegu viðtali um ; þeirra félaga og einstaklinga, ; ?°sið fyrir hálfum mánuði. sém að þessum málum vinna. .......... Maður hveríur, leit ber ekki árangur Á SUNNUDAGSMORGUN var farið að óttast um 66 ára verka mann á Stokkseyri, Guðmund Guðmundsson að nafni en þá hafði ekkert til hans spurzt frá því á laugardagskvöld. Var lögreglunni á Selfossi til- kynnt um hvarf mannsins á sunnudagsmorgun, og þá þegar var hafin leit frá Stokkseyri, og leitað í nágrenni þorpsins. Einn- ig komu á vettvang menn frá Eyrarbakka, svo og hjálparsveit skáta úr Hafnarfirði. í gær var leitinni svo haldið áfram og leituðu þá fast að 100 manns, frá Stokkseyri, Eyrar- bakka og úr hjálparsveit skátói, bæði í Reykjavík og HafnarfirðL Svo og kom þyrla Landhelgis- gæzlunnar á vettvang. Var leitað með fjörunni og í næsta ná- grenni. Menn úr Gaulverjabæjarhreppi tóku einnig þátt í leitinni og leu- uðu þeir að Þjórsárósum. Leitin bar ekki árangur þrátt fyrir mjög góð leitarskilyrði í gær, samkv. upplýsipgum fréttaritara Mbl. á Stokkseyri, Steingríms Jónsson- Havana- mótlð Biðskák Noregs og Kúbu úr 8. umferð var tefld í gær og varð jafntel'li. Unnu Norgmenn því Kúbumenn með 2% gegn 1%. Biðskákum úr 9. umferð var einnig lokið og urðu úrslit um- ferðarinnar þessi: Friðrik gerði jafntefli við Ghe orghiu, Ingi gerði jafnteíli við Cioclatea én Guðm. Pálmason tapaði, íyrir Ghitescu. íslendingar og Rúmenar skildu því jafnir með 2 vinninga hvorir Bandaríkin 3 —Argentína 1 Rússland 2 —• Ungverjaland 2 Búlgaría 2 — Ungverjaland 2 Búlgaría 3 — Tékkóslóvakía 1 Danmörk 2% — Noregur 1% Júgóslavía 2V2 — Kúba lVa Spánn 1 — Þýzkaland 3 Sjá frétt á bls. 3. Hér birtist mynd af unga drengn um, sem lézt í dráttarvélaslysinu í Borgarfirði í síðastliðinni viku. Eins og áður hefur verið getið í blaðinu, hét hann Benedikt Guð- mundsson og var frá Bolungar- vík, sonur Guðrúnar Pálmadótt- ur og Guðmundar Kristjánsson- ar, skrifstofumanns, að Sólvöll- um, Bolungarvík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.