Morgunblaðið - 22.11.1966, Page 6

Morgunblaðið - 22.11.1966, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. nóv. 1966 Fannhvítt frá Fönn Dúkar - Stykkjaþvottur Frágangsþvottur Blautþvottur — Sækjum — Sendum Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Til leigu Fjögurra herb. íbúð á ann- ari bæð, 100 ferm til leigu. Tilboð merkt: „8573“ send ist blaðinu. Lítið verzlunarpláss rétt við Laugaveg, er til sölu, eða sem greiðsla upp í 2—4 berb. íbúð. Nánari uppl. í síma 14653. Hálfvaxinn köttur grábröndóttur með hrvítar tær og bringu i óskilum. — Sími 19134. Sumarbústaður helzt nálægt Árbæjar- hvenfi óskast til leigu í 2 —3 mánuði nú þegar. — Uppi. í siíma 40881. Hestur til sölu Mikið gæðingsefni, 6 vetra, alinn síðan 2 vetra. Búinn að fá skólun í einn vetur. Uppl. í sáma 35148. Málmar Kaupi ailla málma, nema járn, hæsta verði. Stað- greitt. ARINCO, Skiúlagötu 55 (Raúðarárport) Símar: 16806 oig 33821. Keflavík — nágrenni Nýkomnar bollenzkar telpnakápur á 4—13 ára. Crimplene-kjólar á 4—13 ára. Verzlunin STEINA Þriggja eða fjögra iherb. íbúð óskast til leigu í Vogaihverfi eða Heimun- um, frá næstu áramótum. Ársfyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 37195. Eftir kl. 7. Húseigendur Getum tekið að okkur alils konar trésmiíði utan húss og innan. Úrvals fagmenn. Uppl. í sáma 31491. —■ Vélstjöri með próf frá rafmagns- deild og góða enskúkunn- áttu óskar eftir starfi í landi nú þegar. Tilboð ósk- ast sent Mbl. fyrdr 24. nóv. merkt: „Strax — 8511“. Getum bætt við okkur eldhúsinnréttingu fyrir jól. Trésmíðaverkstæði Þorv. Björnssonar Sími 35148. íbúð 3ja herb. ibúð til leigu í Miðbænum, hentug fyrir eldri hjón. Tilboð sendist Mibl. sem fyrst merkt: „Hentug — 8522“. Ef að dömu ljóðaleik, Ef að dömu ljóðaleik, langar til að reyna, hugur minn þá kemst á kreik, kemur hann til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Einkamál 8575“ sem fyrst. Hér birtist mynd af hljómsveit, sem kallar sig FJARKA, og á í dag 2 ára afmæli. Fjarkar hafa leikið í Breiðfirðingabúð og á veg- um Æskulýðrsáðs í vetur. Þessir menn leika í hljómsveitinni: Kristján Baldursson (bassi), Kristbjörn Þorláksson (trommur) Jóhann Ögmundsson, (Rythma-gítar) og Kristján Gunnarsson (sóló gítar). Ffarkssr Iveggja ára Laugard. 12. nóv. voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Þyri Jónsdóttir og Haukur Sigurðs- son. Heimili þeirra er að Hraun bæ 6 Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg 20B sími 15602). 29. okt. voru gefin saman í hjónaband af séra Braga Bene- diktssyni í Fríkirkjunni í Hafnar firði ungfrú Ágústa Gísladóttir og Ásgeir Þorvaldsson, tannsmið ur. Heimili þeirra er að Hraun- bæ 54, Rvík. (Ljósmyndastofa Hafnarfj). GáMALI 0(| IM Það er sú mesta hugarins pín fyrir hrundunum þar á Eyri: allar vilja þær eiga hann Grim er sú meiri, er sú lukkan meiri. Akranesferðir með áætlunarbilum ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laugardaga kl. 8 að morgni og Laugard. 12. nóv. voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni ungfrú Her- dís Einarsdóttir og Ragnar Bragason. Heimili þeirra er að Freyjugötu 30 Rvík. (Ljósmynda stofa Þóris Laugaveg 20B sími 15602). Þann 13. ágúst s.l. voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Björg Sveinbjarnardóttir Nýbýlavegi 28A Kópavogi og Jón Kristjánsson stud. real., Birki- mel 8A, Rvík. Heimili þeirra verður fyrst um sinn, Studen- byen pa Sogn, Oslo. Gætið þeS8 l>ví vandlega líf yðar llggur við að elska Drottin Guð yð'ar (Jósua. 23, 11). f DAG er Jriðjudagur 22. nóvem- ber og er það 327. dagur ársins 1966. Eftir lifa 38 dagar. Ceciliumessa. Tungl fjærst jörðu. Árdegisháflæðl kl. 1:29. Síðdegisháflæði ki. 13:49. Upplýsingar nm læknapjón- nstu í boiginnj gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18883. Slysavarðstofan I Heilsnvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 19. nóv. — 26. nóv. er í Vesturbæjarapóteki og Lyfjabúðinni IðunnL Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 23. nóv. er Jósef Ólafs- son sími 51820. kl. 1—3. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga fri kl. 9 — 7 nema Iaugardaga frá ki. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Framvegls verður tekið á mótl þeltn, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sena hér tegir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl «—11 f.h. og 2—4 eJi. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta A-A sam- takanna, Simiðjustíg 7 mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 20 —23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga qg föstudaga kl. 2L Orð lífsins sva—a I sima 10000. Kiwanis Hekla 7.15 S+N . □ EDDA 596611227 — 1. Apótek Keflavíkur er opið 0 helgafeix 596611237 vi. 2. 9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga i.o.o.f. Rb, 1 = 11611228)4 — Kestakv. IlflBiasftlfáð (Lag: Sumarnótt, er Akureyrarkór söng í útvarpinu 1 19. nóv.) Fölnuð lauf í Iækjum falla, iitverp hrökktust stormsins slóð. Birtist snær á brúnum fjalla, burt er sólar hlýja gláð. Fölva dregur yfir engi, ungar rósir frostið slær, ég skal hrópa Iengi, lengi, ljúfa vor, ó, komdu nær. Týnum aldrei vorsins varma, vefðu hann hlýtt í barminn þinn. Taktu þreyttan þér í arma, það er blessun, vinur minn. Skuggar færast ennþá yfir, allt skal geymt, sem var í gær, en í sál mér ljósblik lifir, leiðarstjarna björt og skær. Sigríður Jónsdóttir, Stöpum. sunnudaea kl. 17:30. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21 og 23:30. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfelíl fer í dag frá Avonmouth til London, Huli Gdynia og Helsingfors. JökuHell fór í gær frá Rotterdam til Haugesund. Dísarfell er á Húsavík. Litlafeil losar á Austfjörðum. Helgafell fer væntan- lega á morgun frá Heyðarfirði til Finnlanids. Hamrafell er í Hvalfirði. StapafeM er í Rvik. Mælifell fer á morgun frá Cloucester tii íslands. Peter Sif er í PorLákshöfn. Linde fór 11. þ.m. frá Spáni til íslands. Skipaútgerð ríkisins: Hekl>a er á Rvík. Esja er á Ausurlandshöfnum á norðurleið. Herjólfur er í Rvík. Blikur er á Norðurlandshöfmun á leið til til Rvikur. Gunvör Strömer fer frá Rvík í kvöXd 21. til Akureyrar, Ólafs- fjarðar, Raufarhafnar, Borgarfjarðar eystri, Seyðisfjarðar og Fáskrúðsfjarð ar. Tanitzen er væntanleg til Rvíkur í kvöld 21. frá NY. Vega De Loyola fór frá Gautaborg 20. til Rvíkur. King Star fer frá Gdynia 26. til Kaupmanna bafnar, Gautaiborgar og Rvíkur. Utan skrifsitofutima eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkuan símsvara 2-14-66. Loftleiðir h.f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 09:30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 10:30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg lcl. 00:45. Heldur áfram til NY kl. 01:45. Eiríkur rauði fer til Óslóar, Gauta- borgar og Kaupmannahafnar kl. 10:15. Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 00:15. Þórshafnar. Baldur fer frá Rvík kl. 19.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fór frá Kristiansand L8. til Þor- lákshafnar og Rvíkur. Brúarfoss kom til Rvíkur 20. frá Keflavik. Dettifoss fer frá Akureyri í dag 21. til Siglu- fjarðar, Norðfjarðar og Leningrad. Fjallfoss fer frá NY 1. des. til Rvíkur. Goðafoss fer frá Rvík kl. 22:00 21. til Vestmannaeyja Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn 23. til Kristiansand, Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Keflavík kl. 06:00 22. til Akraness og Vestmanna eyja. Mánafoss fer fr. London í dag 21. til Leith og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Leningrad 2l2. til Kotka og Rvíkur. Selfoss fer frá NY 23. tU Baltimore og Rvíkur. Skógatfoss fer frá Ant- werpen 23. til Rotterdam, Hamborgar og Rvíkur. Tungufoss fór frá Rifshöfn 20. tU Raufarhafnar, Seyðisfjarðar Norðfjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskúðs- fjarðar og Djúpayogs. Askja fer frá Hull 22. tU Rvíkur. Rannö er í Hafn- arfirði Agrotai kom til Rvífcur 20. frá HuM. Dux fór fiá Hamborg 19. LÆKNAR FJARVERANDI Eyþór Gmnnarsson fjv. óákveðiS. Guðjón Lárusson, læknir verður fjarverandi um óákveðinn tíma. Gunnar Guðmundssoc fjarv. um ókveðinn tima. Gunnlaugur Snædal fjv. fram i byrjun desember. Jón G. Hallgrímsson fjv. allaa nóvember Stg.: Þórhallur Ólafsson. Jónas Sveinsson fjv. 3—4 vikur Stg. Þórhallur Ólafsson viðtalstíml 10—11 alla virka daga nema miðvikudaga 5—6 simi 12428. Kjartan Guðmundsson fjv. öákveðið. Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar- verandi um óákveðinn tima. Richard Thors fjarv. óákveðið. Tómas Jónasson verður ekki við á stofu um óákveðirtn tima. Valtýr Bjarnason fjv. frá 19. okt. óákveðið. Stg.: Jón Gunralaugsson. sá NÆST bezti Guðmundur ferðalangur í Borgarnesi, var eitt sinn beðinn að fylgja Þórði lækni Pálssyni. Guðmundur var að koma frá vinnu og var óhreinn. Þórður bað Guðmund um að þvo sér, áður en hann færi af stað. „Ekki geri ég það“, sagði Guðmundur, „þvi að þá þekkjumst við i ekki í sundur“-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.