Morgunblaðið - 22.11.1966, Síða 14

Morgunblaðið - 22.11.1966, Síða 14
14 MORCUNBLAÚID Þrlðjudagur 22. nóv. 1966 N auðungaruppboð Eftir kröfu Einars Viðars, hrl., og Árna Grétars Finnssonar, hdl., verður húseignin Faxatún 17, Garðahreppi, þinglesin eign Hafsteins Hanssonar, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. nóv. 1966 kl. 2 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 44., 45. og 46. tölublaði Lögbirtingablaðsins, 1966. | Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Sigurðar Sigurðssonar, hrl., Landsbanka íslands og Brunabótafélags íslands verður verkstæð- ishús Smiðjunnar s.f. víð Sjávargötu í landi Lands- hafnar í Ytri-Njarðvík, þinglesin eign Smiðjunnar s.f. selt á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. nóvember, 1966, kl. 2,30 e.h. — Uþpboð þetta var auglýst í 68., 69. og 70 tbl. Lögbirtingablaðsins, 1965. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýsiu. Knattspyrnudomarar Aðalfundur Knattspyrnudómarafélags Reykjavíkur verður haldinn í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum, sunnu- daginn 27. þ. m. og hefst kl. 2 e.h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Með uppþvotfarefni fáið þér alltaf skínandi hreint leirtau Sooiat f allar tegundir uppþvottavéla GRODI ÞAÐ er alkunna að orð ag oróasambönd fá jákvæða eða neikvæða merkingu. Hár og grannur maður er eflaust Æöng.u legur, en sé honum lýst sem löngum og mjóum, þá er hann ólánlegur. í»eim sem finnst Gróa Ijótt nafn hafa ef til viill orðið fyrir áhrifum frá Gróu á Leiti og svo mætti lengi telja. En hvernig stendur á því að orðið gróði hefur yfirleitt nei- kvæða merkingu, eða er að minnsta kosti illa séð hjá mörg- um íslenzkum dánumanni, svo að ég noti upprunalega merk- ingu þessa orðs. Orðin ábati, hagnaður, fjár- magnsmyndun og afrakstur tákna sama og gróði, en láta eflaust betur í eyrum. En hvernig stendur á því að hið gamla, góða íslenzka orð gróði, sem sjálfsagt er skylt orðun- um að gróa, gróður og gróandi sem eru ölH mjög jákvæð orð, lætur svona illa í eyrum margra? Sjálfsagt á þetta sögulegar og siðfei'ólslegar rætur. Kúgað- ir og hálfsoltnir landar haifa eflaust áður fy-rr haft ástæðu till þess að hafa horn í síðu þeirra, sem betur máttu sín, eða jafnvel hiögnúðust á þeirra vesæld. Eflaust er nú til illa fenginn gróði, en megnið af fjármagninu í dag er til orðið vegna framsýnna, hagsýnna og duglegra einstaklinga, sem bet- ur fer, því þessir einstakilingar eru án efa máttarstólpar þjóð- félagsins í efnáhagslegu tilliti, og fjármagnsmyndunin nauð- synlag florsenda uppbyggingar- innar, eða eins og máltækið segir, aifil þeirra hlluta sem gera skal. Ýmsir ætla að gróðinn sé tak mank þeirra einstaiklinga og fé- laga, sem flást við atvinnurekst- ur. Ég vil öllu hefidur líta á gróðann sem einkunn eða mæilikvarða á velgengni fyrir- tækisins, eða þess starfs, sem menn hafa valið sér. Ég áilít a’ð sé fyrirtækið vel starfrækt fylgi gróðinn eða góð einkunn af sjálfu sér. í frjáisu og þroskuðu þjóðifé- lagi þnífast ekki atvinnufiyrir- tæki nema þau sýni sæmilegan ihagnað, eða einkunn. Ef ekki, þá eru þau tekin til endurskoð- unar og framkvæmd á þeirn nauðsynleg aðgerð eins og á hverjum öðrum sjúklingi. Með tiLLiiti til þess sem hér er sagt, fær ekki staðizt að draga fyrirtæki í dilLka, annarsvegar þjónustuifyrirtæki og hinsiveg- ar gróðafyrirtæki. í þessu sambandi dettur mér í hug bréf sem ég Las fyrir nokkru 'hér í Velvakanda, frá farþega með ElugfiéLagi ís- lands. Hann iýsti ánægju sinni yfir góðri þjónustu, en bætti vfð að þetta fé'lag væri ekki að hugsa um gróðann. Ég vil ekki á neinn hátt draga úr hrifn- ingu bréfritarans í garð FLug- félags íslands, en haifi þetta átt að vera sneið till hins flugfé- Gæla vara Handboltaskór Körfuboltaskór TRETORN skórnir áttu sinn þátt í velgengni íslenzka handknattleiksliðsins, sem komst í úrslit í V-Þýzka- landi 1961. SKÓSALAN Laugavegi 1 lagsLns, Laffleiða, þá vii ég bæía því við að ég áiít að Loft- ieiðir veiti svo góða þjónustu, sem raun ber vitni, einmitt vegna þess að þeir eru að hugsa um gróðann. Hann gerir þeim kleift að kaupa nýjar og bétri flugvélar, byggja hótel og bæta aðstöðu sína á ýmsan hátt, farþegum til þæginda og öryggis.v Án gróðans geta Lciftieiðir ekki innt af hendi fyrstu greiðsilu flugvélanna, og án Lik- inda fyrir áframhaLdandi gróða myndu engir fllugvé'Iasmiðir treysta þeim til að inna skil- víslega af hendi fullnaðar- greiðslu. Þijiónustan er undir- staða gróðans, en gróðinn er forsenda aukinnar þjónustu, því verður þetta tvennt eigi aðskiilið. Allur heiðarlegur atvinnu- rekstur í heilbrigou þjóðfélagi, er í raun og veru þjónusta og möguleikarnir fyrir því að fyr- irtækið geti innt aukna þjón- ustu af hendi felast í fjármagns mynduninni eða gróðanum. For sendan fyrir því áð fyrirtæki fái að þrífast er einmitt að það veiti sem ailra mesta þjónustu, en uppskera þjónustunnar sam- fara heilbrigðri efnahagslegri þróun, er einmitt gróðinn. Svo Lítur út fyrir að heimur- inn sé að sikiptast í tvær heild- ir, hin svonefndu sósialisku lönd og hinsvegar kapítalísku- eða fjármagnslönd. Einn helzti munurinn er sá að á öðru leitinu á fljármagnsmyndunin sér stað í nafni ríkisins, en á hinu, hjá einsitaklingum og fé- Lögum þeirra. Eins og nafnið á hinum siðar- nefndu ber með sér er gróðinn, þ.e.a.s. fjármagnsmyndunin og fjármagnið uppistaðan og drif- fjöðurin enda þótt naúðsyn gróðans sé viðurkennd af báð- um. Hér er því ekki um þýð_- ingarlítið fyrirbæri að ræða. Á þeim umrótartímum sem nú eiga sér stað í efnahagsmálum þjóðar vorrar, tel ég tímabært að aimenningur geri sér nokkra grein fyrir á hverju efnahags- kenfið byggist, sem við búum nú við. Ég vill Leiða hjá mér að gera upp á miLLi ofannefndra þjióð- fé'Iagskerfa, en ég fer ekki í grafgötur með þa'ð, að við hljótum að haliást að öðru hvoru kerfinu og síðan getum við ekki til langframa þver- brotið grundvaillarreglur þess. Áform mi-tt var ekki að ræða hér efnahagsmá'lin yfirleitt, en aðeins einn þátt þeirra örlítið, og ékki þann veigaminnsta, þ.e.a.s. verzlunina. Sögur segja að þá fyrst hafi byrjað að rofa til hjá okkur þegar verzílunin var gefin frjiáls og hún færðist á inn- lendar hendur. Ef tekið er tillit til þess að ísilendingar haifa til- tölulega meiri utanríkisverzlun en nokkur önnur þjóð, þá má mönnum lijóst vera hve þý'ð- ingarmikið er að verzlunin fari vel úr hendi, að vel takist til með sölu útflutningsafurð- anna og sömúleiðis að vörurnar sem keyptar eru til landsins séu hagnýtar og verðið hag- stætt. Það hlýtur að vera æski- legt og um leið keppikefli ís- lenzkrar verzlunairstéttar, að h'ér sé ávallft á boðstólum fjöl- breytt úrval af vörum á verði, sem ekki er óhagstæðara en gengur og gerist í öðrum lönd- um. Þeir, sem fei*ðazt haifa um útlönd, hatfa flestir veitt því eftirtekit að vöruverð og þjón- usta eru svipuð í ýmsum lönd- um hins vestræna beims og stendur til að samræma þetta enn meira með bandalagi þesis- ara landa. Enn tfremur er kunnugt að verð hér heima er mun hærra á mörgum innfllutt- um vörum. Háir itollar eru meginorsöík þessa mismunar. ’’ Enda þótt tollar hafi verið lækkaðir að mun á síðustu ár- um, munu þeir í mörgum til- fellum ennþá vera 80—100% en algengustu tollar í öðrum vest- rænum löndum munu vera um 20—30%. Erfitt eða ógerningur mun. vera að lækka þessa tolla án þess að jafnframt verði lækk- aðar kröfur um greiðslur úr ríkissjó'ði á tapi ýmsrar starf- rækslu í landinu. Auk þess að við munum með þessum tollum ekki vera tækir í samfélag annarra vestrænna þjóða, má mönnum ljóst vera hve óhagstætt slí'kt verzlunar- fyrirkomulag er öllum lands- mönnum, ekki einungis með tii- liti til óhagstæðs vöruverðs, heldur einnig með tilliti til þess að smásöluhagnaðurinn af verziun þeirri, sem óumflýjan- lega fer fram í útlöndum, þar sem vöruverðið er hagstæðara, verður þar eftir. Verzlunirv 'hefur ekki enn verið flutt fuil- komlega inn í landið. Ég get ekki skilið svo við gró'ðann, að ég minnist ekki á annað rangtúlkað orð, verð- lagshöflt. Orðið verðlagshöft þýðir höft á verðlagi eða al- mennu söluverði vara. I reynd- inni er svo alls ekki, heldur er hér um að ræða höft á álagn- ingu, eða brúttógróða, miðað við tiltekfð innkaupsverð. llla innkeypt vara má kosta hvað sem vera skal ef aðeins gróð- inn er takmarkaður. Reyndia er sú að ekkert fast innkaups- verð er til á flestum vörum» Það fer eftir t.d. hvar og hve- nær varan er keypt, magni, umbúðum, flutningi, greiðslu og fleiru. Lágt söluverð hér, getur ver-' ið samfara gróða kaupmanns- ins og öfugt. Af þessum ástæð- <um hafa öll vestræn lönd af- numið fyrir löngu gróðahöft (verðlagshöft) og fela almenn- ingi að velja beztu þjónustuna, þ.e.a.s. beztu og ódýrustu vör- una. Stjórnmálamenn munu vera á einu máli um þýðingarleysi verðlagshaftanna, en á meðan trúin á þau ríkir hjá háttvirt- um kjósendum, þá verður verzl unin ekki gefin frjáls eins og 1 öðrum löndum hins vestræna heims. K. G. G. Vel með farnir bílar til sölu og sýnis í bílageymslu okkar I að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — | Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Taunus 17 M station ’64 Taunus 17M 2ja dyra '63 Taunus 17M 4ra dyra '63 Taunus 17M 4ra dyra '61 Taunus 12M 4ra dyra '66 Opel Kapitan '60 Opel Caravan '60 Moskwitch 4ra dyra '66 Cortina 2ja dyra '65 Volkswagen sendif.b. '63 Commer, sendif.b. ’64, ’65 Mercury Comet sjálfsk. 63 Anglia sendif.b. ’63 Fairlane ’63 Mercedes-Benz 220S ’63 Mercury Comet '65. Opel Karavan, 4 dyra '65 llökum góða bíla í umboðssðlu 1 Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. '&5F&P UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SlMI 22466

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.