Morgunblaðið - 22.11.1966, Síða 23

Morgunblaðið - 22.11.1966, Síða 23
tricjjudagur 22. nóv. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 23 Vegna jarðarafarar Steingríms Steinþórssonar, búnaðarmálastjóra, verða skrifstofur vorar lokaðar í dag Búnaðarfélag íslands, Bændahöllinni. Vegna jarðarfarar Sveins G. Björnssonar, skrifstofustjóra verður öllum deildum Póststofunnar í Reykjavík lokað í dag þriðjudag, kl. 13—15. Póststofan í Reykjavík. Teddybúðin Aðalstræti 9. Mikið úrval af alls konar barnafatnaði svo sem peysum, úlpum, buxum og jökkum. Berið saman verð og gæði hjá okkur, áður en þér festið kaup annars staðar. Aðalstræti 9. Nátttreyjur Nýkomnar ullar- og orlon dömunátt- treyjur. — Fallegar — Ódýrar. Tilvalin jólagjöf. . Laugavegi 31. jr Ulpur Úrval af barna- og dömuúlpum. feddy m U búóin Laugavegi 31. Loðfóðraðir apaskinnsjakkar Tökum fram í dag nýja gerð af hollenzkum jökkum í unglinga- og kvenstærðum. Fallegir litir. — Gott verð. feddy m U loCiöfrt Laugavegi 31. ROBERT BOSCH GORNET LEIFXURLJÓS FYRIR ALLAR GERBIR MYNDAVÉLA CORNET 100 meS vasaljósarafhlöðum Kr. 1.560,00. CORNEX 150 með þurr-rafhlöðum Kr. 2.278,00. CORNET 220 með þurrarafhlöðum Kr. 3.200,00. GEVAFÓTÓ ht Lækjartorgi og Austurstr. 6. FJ&mgngo Nýtíztcu straujárn er létt — sem alfra léttast — því að það er hitinn “ réttur hiti — en ekki þyngdin, sem straujar. FLAMINGO straujárnið er fislótt — aðeins 800 grömm — hitnar og kólnar fljótt og hefur hárnákveeman hitastilli, ásamt hitamaali, sem alltaf sýnir hita* stígið. Stilling fyrir "straufrí" efni. Truflar hvorki útvarp né sjónvarp. Inn- byggt hitaöryggi. FLAMINGO straujárn eru falleg - hreint augnayndi — og fást krómuð, blá, gul og rauðbleik. Einnig fyrir vinstri hönd. FLAMINGO úðarinn úðar lauið svo fínt og jafnt, að hægt er að strauja |>að jafnóðum.. ! H1' A- Úðaranum fylgir hanki fyrir glas og úðabyssu. Litír: svartur, blár, gulur, rauðbleikur. FLAMÍNGO snúrúhaldari heldur straujárnssnúrunni á lofti,. svo að hún flækist ekki fyrir. FLAMINGO straujárn, úðari og snúruhaldari eru hvert f sínu lagi — og ekki síður saman— kjörgripir, sem vekja spurninguna: Hvernig gat ég verið án þeirra? FLAMINGO: fyrir y3ur! - FLAMINGO: falleg gjöf! ÁBYRGÐ OG TRAUST ÞJÓNUSTA Fyrsta flokks frá Sími 2-44-20 Suðurgötu 10, Rvík. Simavarzla Stúlka óskast til símavörzlu nú þegar. — Vakta- vinna. Tilboð er greini aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 23. nóv. merkt: „10 línur — 4700“. FRAMTIÐARATVINNA Viljum ráða vanan bifreiðastjóra með réttindum til aksturs stórra vörubifreiða. Upplýsingar í olíustöð okkar, sími 1-1425. Olíufélagið Skeljungur hf. Sjálfstæðisfólk: f kvöld, þriðjudagskvöld, mun dr. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, tala um Ólaf Thors, líf hans og starf í flokknum Liðnir stjórnmála skörungar. Erindið verður flutt í Félagsheimili Heim- dallar í Valhöll við Suður- götu. — Heimdallarfélagar eru sér- staklega hvattir til að fjölmenna. Heimdallur F. U. S.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.