Morgunblaðið - 27.11.1966, Síða 17

Morgunblaðið - 27.11.1966, Síða 17
Sunnudagur 27. lióv. 1966 MORGUNBLABIð 17 Fylgjast með ( Flestir mæla >að einum rómi, að hið íslenzka sjónvarp hafi hingað til takizt mjög vel eða a.m.k. mun betur en ýmsir hugðu Énn er sjónvarpið hér ein lungis á tilraunastigi. Annars stað-ar ihafa slíkar tilra-unir víða staðið misserum eða jafnvel ár- •um saman. Bngin ástæða er tii J>ess fyrir okkur að fara óðslega í Iþessum efnum. Á meðan srtarfs- kraftar eru að æfast, kannað er hvað er til af nýtilegu innlendu útsendingarefni og hvaða erlent efni á bér bezt við, þá er alveg nó'g að hafa útsendingar tvisvar þrisvar sinnum í viku, Hinax erlendu fréttamyndir njóita tvúnælalaust mikilla vin- sælda. Mönnum finnst þær færa þá sjálfa nær rás heimsviðburð- anna. Svo er raunar ei-nnig, jafn- vel þótt sýndar séu gamlar frétta myndir. Fyrir einu eða tveimur árum var í Keflavíkursjónvarpinu sýnt þegar Krúsjeff fór úr skón- >um á Alisherjaiiþingi Sameinuðu þjóðanna, og barði með honum í borðið fýrir framan sig. Þeim, 1 sem þá sýningu sáu, verður hún ógleymanleg. Hún lýsti xniklu betur en unnt er með orðum þeim reginmun, sem er á fram- komu og hugsunarhæitti einræ'ð- REYKJAVÍKURBRÉF „^-„^^„Laugardagur 26. nóv.___ isherra og venjulegra stjórn- málamanna. Skiljianlegt er, að kommúnistar sóu gramir yfir því að slíkar myndir séu sýndar. í íslenzka sjónvarpinu brá á dögunum fyrir kvikimjynd af Mr. Heath foringja brezkra fhalds- manna. Á venjuiegri Ijósmynd er Mr. Heath heldur stirðlegur og Mtt aðlaðandi. Á sjónvarps- skerminum virtist mönnum hann á allt annan veg, lipur og lif- andi. Þvi meiri ánægja er að rifja þetta upp nú þegar Mr. Heath hefur orðið við boði Blaðamannafélags Xslands og ætl ar að koma hingað til að halda ræðu á næstu árshátíð félagsins. Hætta? >á var það vissulega lærdóms- ríkt nú í vikiunni að sjá fjöl- menna göngu á götium þýzku borgarinnar Danmstadt, þar sem fyrst var borlð spjald er á stóð: „Darmstadt kaus einu sinni naz- ista“. Síðan kom annað spjald þar sem á var ietrað: „Og þessi var afleiðingin", ásamt mynd af borgarrústum. Þe.gar menn sáu þesisi spjöld, hafa vafalaust margir spurt: Eru Þjóðverjar aftur í þann veginn að kjiósa yfir sig því'líkar hörm- ungar? Mikið hefur verið gert úr þvi, að kosningaúrsiitin í Bæjaralandi sl. sunnudag sýni að ný nazistahætta sé yfirvof- andi. Fylgi þesis flokks, sem slík- an ugg hefur vakið, var þó ekki meira en 7,4% af gildum atkvœð nm. Tveimur vikum áður hafði sami flokkur fengið lítið eit-t hærra hlutfall í kosningum í Hessen. Útkoma hans var því ör- lítið lakari í Bæjaralandi en hinu landinu. Og það, sem eftirtekt- arverðara var; í Bœjaralandi héldu bá'ðir aðailfLokkarnir, Kristilegir demókratar og Sosí- aldemókratar, fyigi sínu. Fylgis- aukning öfgaflokksins gekk ein- igöngu út yfir þá flakka, sem IBfgafóIk og öfuguggar höfðu áð- lur hneigzt til fylgis við, þótt þeir í eðli sínu vær.u taldir mein lausari flokkar, en hinn sem flestir ásaka um að feta í fót- spor nazista. Þegar til þess er litið, að öfgaskepnur og blind- dngjar í stjórnmálum eru til í (Bllum löndum og haifa ætíð ver- ið tii, þá er útaf fyrir sig eng- in ástæða tit að æðrast yfír því, að öfgaflokfeur fái 7,4% at- kvæða, sem hvort eð er áður fylgdu öfgafiokkum, þótt annarr ar tegundar vœr.u. Öfgarnir vinna á í Danmörku Fáar þjóðir eru öfgaminni í öllu sínu fari en Danir. Enginn mundi gruna þá um nazisma og vís.vitandi ganga þeir seint á hönd kommúnistum. En nú í vik unni varð eini öfgaflokkurinn þar í landi sigurvegari í þjíóð- þingskosningunum. Flokkur, sem um margt ber keim af kommún istum og í meginefnum hefur sömu utanríkisstefnu og hinn þýzki flokkur sem grunaður er um nazisma. Aksel Larsen hefur læbíð verið eindregin andstæð- ingur Atlantshafsbandalagsins og a.m.k. til skamms tírna staðið á móti aðild lands síns að Efna- hagisbandalagi Evrópu. Þetta eru þau úrlausnarefni í utanrákis- .málum, sem nú eru mikilsverð- 'US't fyrir Danmörku. Þar stefna öfgarnir í Danmörku og Þýzka- landi í sömu átt, þótt sagt sé að ■aðrir viti til vinstri en hinir til ihœgri. Ekki er nýtt, að öfgarnir mætist og sjaldnast horfa þeir til góðs. Margvíslegar hættur 'geta af þeim stafað, þó að ástæðu laust sé að ýfcja þær. Flokkur Aksels Larsens fékk ekki nema um 10% atkvæða við þessar 'kosningar, þótt 'hann tvöfaldaði atkvæðamagn sitt. Okkur ís- ilendinigum, sem erum vanir því, a’ð kommúnistafloikkurinn hér — í mismunandi gervi og ólíkum bandalögum — fái milli 15—20% atkvæða, getur ekki ofboðið fylgi hiins danska öfgaflokks. Misreiknað dæmi Til lofs Aksel Larsen og flokki (hans má segja, að hann hafi raun verulega drepið danska komm- únistaflökkinn eða rutt honum út af þinigi. Spuringin er, hversu riík kommúnísk á'hrif séu í þess- um flokki sjálfum. Þýzki flokk- urinn, sem grunaður er um naz- isma, neitar sjiálfur öllum slík- um áburði sem tilbæfuia.usum 'rógi. Um hvað rétt sé í þvílíík- um efnum fær reynsla ein sagt. En víst verða það að teljast harðir kostir fyrir Jens Otto Krag að neyðast nú til að ganga á eftir Aksel Larsén og flokki hans um samstarf í nýrri ríkis- stjórn, Vafalaust befði Krag farið varlegar í áfcvörðun um iþingrofið fyrir skemmstu, ef hann hefði gr.unað að þessi yrði afleiðingin, Þá þótti mör.gum þetta hið mesta snjaliræði og töl- uðu um ágæti þess að grípa hið rétta tækifæri til að hafa kosm- ingar. Fyrir þá, sem utan við standa, er raunar ætíð erfitt að dæma slíkt. Um árangurinn verð ur aldrei sagt fyrirfram. Óvissan er eðli lýðírjiálra kosninga. Þá eru það kjósendurnir en ekki vald'hafarnir, sem úrslitaráðin hafa. Hér á landi þykja deilu- efnin stundum smá, stjórnmála- þrasið staglsamt og otf lítið um stórfengleg framtíðariheit. Fáir íslenzkir stjórnmálamemn m.undu þó hafa talið það mægilega mik- ið málefni að efna til kosninga um hvernig skattheimtu skyldi tæknilega fyrir komið, svo sem niú virðist hafa verið gert í Dan- mörku. Þar er um srvo sérfræði- legt efni að ræða, að harla er ósennilegt, að allur almenning- ur geti um það dæmt. Enda hafa önnur mál vafalaust ráðið úr- slitum. Og hvað sem menn segja um þamn misreikning Krags, sem leiddi til þess, að hann á nú framtíð sína undir náð flokks Aksels Larsens, þá er hitt rétt hjá honum að tiilraun borgaraflokkanna til að efla sig svo að þeir gætu mymdað rákis- stjórn, mistókst gersamlega. Þeir urðu fyrir miklu áfalli, þeg- ar Erik Eriksen, airnn mesti stjórnimálaiskörungur- á Norður- löndum, hætti forystu Vinstri flokksins. Og á meðan danskir •íhaldsmenn gera það að höfiuð baráttumáM að neita að sýna ís- ‘lendkiigum sanngirni, er ekki við miklu af þeim af búast. Ólík raun f öllum Norðurlöndunum fimrn hafa nú á rúmu ári farið fram þýðingarmiklar kosningar. Hinar fyrstu voru stórþings- kosningar í Noregi. Gagnstætt því, sem ætla mæbti af tali sumra, þá hilutu borgaraflokk- arnir fjórir ekki hreinan meiri- hluta á meðal kjósenda við þær kosningar. Verkamannaflokkur- inm, sem 'hafði verið við völd, tapaði að vísu nokkru, en eftir sem áður héldu hinir sósíalísku flokkar meirihluta á meðal norskra kjósenda, þótt naumur væri. Tilfiutningur á fyigi á miili floikka ásamt áhrifum kjördæma skipunar, sem Verkamanna- flokkurinn norski hafði á sín- um tíma sett og haldið, að sér yrði til hags, leiddi til þess, að bor^araflokkarnir fjórir fengu meirihluta á norska Stórþinginu. Þarna mátti naumast á milli sjá. Vegna þess að Verkamannaflokk urinn hafði áður grætt á kjör- dæmaskipuininni, þá gat hann ekki kvartað undan því, þótt andstæðingar hans hefðu að iþessu sinni gagn af þeim áfcvæð- um, sem hann sjálfur hafði sett. Breytiingin í Noregi var sú, að nú Skyldi aftur takast hfð sama og skamma hríð hafði staðið á árinu 1963: Borgaraflokkarnir náðu samstarfi sín á milU og gátu myndað stjórn. Fyrir ein- um mannsaldri höfðu þeir tap- að völdum vegna þess að slíkt samstarf var þá öhugsandi. Á áriniu 1963 stóð tilraunin aðeins skam'ma hníð enda skorti þá meirihlluta á þingi. Nú var meiri hlutinn fenigin, Stjórnin hefur staðið síðan og að flesitra dómi staðið sig vel. Til vinstri í Finnlandi varð raunin hins vegar öll önnur. Þar hafði því verið spáð fyrir kosningar, að hægri menn og Sósíaldemókrat- ar myndi einkannlega vinna á. 'Þetta reyndist rétt um Sósíal- demókrata en ekki um hægri flokkinn. í finnskum stjórnmál- •um lá straumurinn að þessu sinni tvímælalaust til vinstri. — Sósíaldemókratar mynduðu ■stjónn og hleyptu kommúnistum -till samstarfs við sig, eftir að þeir höfðu lengi verið einangraðir og flokkuir sósíaldemókrata m.a.s. fclofnað um það hvort þeirri ein- angrnn skyldi haldið. Með hin- um sósíaMsku flökkum er svo míðflokkuriinn í stjórninni. Það er fl'Okkur Kekkonens. Sá flokk- ur getur unnið með öllum en ihefur misjafna tiltrú meðal sam- starfsflokka sinna. Flestir við- urkenna, að Kekkonen, sem mestu ræður um stefnu flokks- ins, hafi reynzt heilladrjúgur forseti',einkum í samskiptum sín um við Sovétstjórnina, en mörg- um þykir hann of afskiptasam- ur. Vaxandi áhrif vinstri stefnu 1 Finnlandi lýsa sér þó e.t.v. ekki mest í fyígisbreytingu flokk anna, sem ekki varð meiri en gengur og gerist í lýðfrjálsum fcosningum, leldur í hin.u, að sumir af forystumönnum Sósíal- demókrata hafa séð þann kost •vænztan að vingast við Sovét- stjórnina. Svo er t.d. um Lesk- inen, umdeildan röskleikamann, sem áður var illa séður af Sovét stjóminni og nánasit útlægur ger úr forystuliði flokks siíns af þeim siökum, en virðist nú njóta mik- illar hyili valdlhafanna í Kreml, enda orðinn eindeginn málsvari utanríkisstefnu, sem þeim fellur í geð. Það er athygilsverit fyrir þá sem vona að norrænt varnar bandalag micini innan fárra ára taka við vörnum Norðurlanda, að Leskinen lýsti yfir því á fiundi í Osló fyrir réttum mán- uði, að hugmyndin um aðild Finna að sfliku bandalagi væri draumórar einir. Enginn efi er á, að Leskinen veit vel hvað hann segir um þessi efni, enda kemur umsögn hans nú mjög heim við það, sem Halvard Lange, fyrrv. utanríkisráðherra í Noregi rifjar upp í nýlegum greinum um ástæður þess, að Noregur gekk í Atlantshafs- bandalagið, sem sé, að Sovét- stjórnin hafi á árunum 1946 og ’49 verið mjög andváig norrænu varnarbandalagL Til hægri Um siveitarstjórnakosningar 1 Svíþjóð nú í septemlber er óþ'arfit a'ð fjölyrða. Þar hluitu borgara- legu filokkarnir hreinan meiri- hluta á meðal kjósenda. Heildar- straumurinn lá þar í þveröfiuga átt við það, sem verið hafðd í Finnlandi, og mun lengra til bægri en raun varð á í Noregi. í þessum kosningum var miklu meira deilt um þjóðmál en t.d, er tíðkanlegt í sveitarstjórnar- kosningum hér á landi. Um það er þess vegna ekki að villast, að í haust skorti mjög á það, að sænska stjórnin hefði meirihluta fiylgi á meðal kjósenda. Emgu að síður ákvað stjórnarflokkurinn, Sósíaldemókratar eða Verka- mannaflolkkurinn, ef menn viija kalla þá svo, a’ð láta sem ekk- ert væri, virða að engu óskir stjórnarandstæðinga um þingrof, heldur halda áfram að stjórna meðan kjiörtómabilið entist, þ.e. til 1968, ef ríkisstjórninni sjálfri þætti ekki henta að hafa kosn- ingar fyrr. Að sjálfsögðu var ríkisstjórnin og stuðningsflokkiur hennar í sínum fulla rétti um þessa ákvörðun. Meginreglan hlýtur að vera sú, að stjórn sitji lögákveðinn tíma á meðan hún nýtur til þess nægs fylgis á þjóð- þinginxx, ella mundi skapast ó- bærileg óvissa og glundroði í stjórnarháttum. Við íslendingar þekkjium þó af eigin reynslu, að úrsflit sveitarstjórnarkosninga geta lamað svo siðferðilegan mátt ríkisstjórnar, að hún eigi óhægt með að sitja eftir þau. Fylgi meirihluta Sigur Sjiálifstæðismanna i sveitarstjórnarkosninigunum Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.