Morgunblaðið - 10.12.1966, Page 5
f
MORCUNBLAÐIÐ
5
Laugardagur 10. éfes. 1966
verið ákveðið, að byggja nýtt
vill eitt aí beztu sjóskipum fá-
Sameinaða gufuskipafél-
agiö aldargamalt á morgun
Á MORGUN, sunnudag, eru
100 ár liðin frá stofnun
Sameinaða gufuskipafélags-
ins, eða Det Forenede Damp-
skips-Selskab eins og það
heitir réttu nafni. Aðal hvata
maðurinn að stofnun þess
var kaupsýslumaðurinn og
bankastjórinn Carl Frederik
Tietgen, sem einnig stóð að
etofnun fleiri stórfyrirtækja
á síðustu öld, eins og t.d.
Stóra Norræna símafélagsins,
dönsku sykurverksmiðjanna
og Tu'borg ölgerðarinnar. Svo
til öll árin frá stofnun Sam-
einaða hefur félagið haldið
haldið uppi siglingum milli
íslands og Danmerkur, og nú
síðast með farþegaskipinu
„Kronprins Fred erik“, sem
lætur úr höfn í Reykjavík í
in féllst ekki aðeins á þ-etta, held
ur lánaði Koeh líka peninga til
að útvega hæf skip.
Fyrir valinu varð gufuskipið
„Arcturus" 472 brt., sem áður
hét „Victor Emanuel" og var
enskt, byggt 1857. Það var í
fyrstu leigt frá Englandi 1-858
og varð síðan dönsk eign 1859.
Fram til 1870 var þetta skip í
siglingum fyrir dönsku stjórnina
o gfór 6—7 ferðir til íslandis á
ári. „Arsturus“ eins og önnur
skip, sem á þeim tíma sigldu til
íslands og Grænlands, höfðu að-
stöðu í Kaupmannaihöfn í síkj-
unum og skurðunum við Qhrist
ianshavn, og nöfnin lýsisskurður
inn (Trangraven) og Xslands
svæði (Xslands Plads) eru minj-
ar frá þeim tíma.
Árið 1866 gengu skip Koehs,
þar á meðal g/s „Arcturus“ inn
í hið nýstofnaða skipafélag. Sam
einaða gufuskipafélagið, en skip
ið hélt áfram siglingum til ís-
lands, ásamt gufuskipunum
fórst Islandið við Sikotlands-
strendur, en tókst að bjarga öll-
um sem á skipinu voru.
Rúmlega 10 árum áður hafði
skip fyrir leiðina Færeyjai-ís-
land. Átti þétta að veoa vélskip
og í afmælisriti Sameinaða gufu
skipafélagsins 1926 má sjá eftir-
farandi grein:
„í byggingu er til Íslandsíerða,
nýtt og hraðskreytt farþegaskip,
knúið af dieselvél og samikvæmt
leyfi konungsfjölskyldunnar mun
skipið verða skýrt „Dronning
Alexandrine".
„Dronning Alexandrine" var
afhent Sameinaða gufuskipafélag
inu 18. júní 1927 og hóí strax
siglingar til Færeyja og íslands.
Skipið varð fljótt afburða vin-
sælt. Það sýndi sig að skipið
var afbragðsgott sjóskip, ef til
lagsins all't til þessa dags. Klefæ
og salir skipsins voru líka, á
þeirra tíma mælikvarða, ein-
hverjir þeir þægileguetu og
glæsilegustu, sem hægt var að
hugsa sér. Skipið gat flutt 88
farþega á 1. farrými og 42 far-
þega á 2. farrý-mi. Skipið var
1870 rúmlestir og með 2050 hesf-
afla R&W dieselvél. Hraði skipe-
ins var 12% mila, sem er lítill
hraði á nútímamælifcvarða, en
í þá daga nægði það til þess aS
sfcipið væri talið hraðskreytt.
Á sín-um fyrri árum siglclt
skipið kringum landið og kom
t.d. við á ísafirði, Siglufirði, Afc-
Framhald á bls. 29
m 1»*»»**»*.
— — jji
mst mm t'
m*
Þessa mynd tók Ól.K.M. af „Kronprins
ur hinn 20. janúar s.L
Frederik" þegar skipið kom á fyrsta sinn til /Reykjavík
Gufuskipið „Arcturus" fyrsta ski p Sameinaða í tslandssiglingum.
íkvöld í fimmtándu ferð sinni.
Það voru þrjú Skipafélög, sem
etóðu að stofnun Sameinaða hinn
11. des. 1866, þ.e. Kooh & Hender
son með 8 skip, H.P. Prior skipa
félagið með 9 skip, og Almenna
danska gufuskipafélagið, sem
C.P.A. Kooh veitti forstöð-u, með
þrjú skip. Alls voru þetta 20
skip, en í flpta félagsins 1 dag
eru 64 skip og 16 ný í smíðum.
1 tilefni aldarafmælisins hafði
Sameinaða boð inni fy-rir blaða-
menn um borð í „Kronprins
Frederik“ í gær, og var þar rek-
in saga Islandssiglinganna í stór-
um dráttum. Segir þar m.a.:
Fyrr á öldum voru skipaferðir
milli íslands og Evrópu mjög
Btrjálar. Ein ástæða þess er ef-
laust sú, að hér var eingöngu
um seglskip að ræða, og voru
þau illa útbúin til siglinga á
Nor ður-Atlantsh af i.
Seglskipin vora að heita má
einu skipin, sem sigldu frá Ev-
rópu til íslands allt fram á þessa
öld. Hin fyrstu gufuSkip, ekki
eízt hjólaskipin, virtust ekki vera
hæf til þess að sigla á siglinga-
leið, þar sem mátti vænta þess
®ð verða fyrir ísreki. Þegar
Bkipsskrúfan kemur til sög-unh-
«r breyttisit viðhorfið. En menn
treystu ekki eingöngu á gufuna
hér í norðri. Gufuskipin fyrstu
voru flest búin fullum sega-
útbúnaði, en það var vitað mál,
«ð vélknúin skip myndu leysa
•eglskipin af hólmi áður en langt
«m liði.
Þessu áttaði útgerðanmaðurinn
C.P.A. Koc-h sig á snemma og
hann var óþreytandi í því að
sannfæra þá, sem efuðust. ís-
landjgferðir voru þá, þ.e.a.s. um
nniðja fyrri öld, fengnar i hend-
ur félaginu Fried E. Petersen,
*em sá um samgöngurnar með
eeglskipum. í nóvember 1867
fórst seglskipið „Sæljónið". Skip
Ið hafði farið út í suðvestan
kalda, sem breyttist bróibt í ofsa-
rok og ftórst skipið með aliri
áhöfn undan Snæfellsjökli.
Þegar á árinu 1908 gerði Koch
dönsku ríkisstjói'ninni til'boð um
®ð sjá um póstflutningana til ís-
lands með gufuskipi. Ríkisstjórn
„Anglo Dane“ og „Phönix".
Árið 1870 tók ríkisstjórnin
sjálf að sér íslandsferðirnar með
herskipinu „Diana“, sem sigldi
7 ferðir á ári til Islands um
Stóra Bretland. fætta hafði í för
með sér samdrátt í skipaferðum
til íslands og árið 1876 sam-
þykkti stjórnin, að Sameinaða
tæki aftur þátt í siglingum til
íslands með stjórnarskipinu.
í janúar á næsta ári varð fé-
lagið fyrir sínu fyrsta alvarlega
áfa-lli á íslandsleiðinni, þegar
g/s „Phönix“ fórst í snjósitormi
og 22 gráðu frosti. SÍkipið fest-
ist í ís og rakst á hulið sker.
Hin þrekaða áhöfn náði í opnum
bátu-m inn að ströndinni. Voru
þá flestir mjög þjáðir af kali á
fótu-m og höndum. Báru háset-
arnir skipstjóra sinn, að þeir
héldu lífvana í land, en það tókst
að koma í hann lífi aftur og
sluppu því allir lifandi úr þess-
um hrakningum, að undanskild-
um matsveininum.
í fyrri heimsstyrjöldinni, nán-
ar tiltekið árið 1917, fórust 4 af
skipum félagsins, „Ceres“,
„Veste“, „Hólar“ og „Skál'holt“.
Hinum þrem fyrrnefndu var
sökkt af kafbátum en „Skálholt“
strandaði við Farsund. Það hef-
ur verið álitið, að „Ceres“ og
„Vestu“ hafi verið sökkt af sama
kafbátnum, en „Ceres“ var sökkt
13. júlí en „Vestu“ 16. júlí.
Eiftir stofnun Eimskipafélags
íslands árið 1914, héldu Samein
aða og Eimskip uppi samgöngum
við ísland.
Samvinnan og hin vinsamlega
samkeppni við Eimskipafélag
íslands útheimti það, að tekið
væri meira tillit til farþega, en
áður hafði verið gert. Þess vegna
var árið 1915 byggt nýtt „ís-
land“ og var það ágætis farþega-
skip 1774 rúmlestir að stærð.
íslandið var veglegt skip og
hafði rými fyrir 17i2 farþega.
Árið 1921, þegar Kristján kon-
ungur tíundi fór til íslands og
Grænlands var g/s „ísiland“ fyrir
valinu sem fconungssikip. Það var
i þessari ferð, sem íslandið bjarg
aði hinu nauðstadda sænska skipi
„Bele“ við Grænland. Árið 1937
ANCLI - SKYRTUR
COTTON - X og Respi Super Nylon
Fáanlegar í 14 stærðum frá nr. 34 til 47.
Margar gerðir og ermalengdir.
Hvítar — Röndóttar — Mislitar.
ANGLI - ALLTAF