Morgunblaðið - 10.12.1966, Page 10

Morgunblaðið - 10.12.1966, Page 10
MOKGU NISLAÐIÐ Laugardagur 10. dea. 1966 10 P. V. G. Kolka: Þrjár spurningar 'Áttræður: Þorsteinn En þú, sem undan ævistraumi flýtur sofandi að feigðarósi, lastaðu ei laxinn, sem leitar móti / straumi sterklega og stiklar fossa. B. Th. Þegar ég ræðst í að rita þessi ©rð um aldraðan vin og frænda, finn ég að ég reisi mér hurðarás um öxl. Eigi mun slíkt í hans þágu, því að hvorki er hann afmælafífl né veizlugikkur. En ég á honum mikla þakkarskuld að gjalda, því fæ ég ei orða bundizt. En betra þætti mér að frændi gamli þyrfti ekki að gretta sig of oft yfir missögnum um eigin ævi, en starfsævi átti hann að mestu í öðrum lands- fjórðungi en ég. Fæddur er hann 10. des. 1886 ftð Réttarhóli í Forsæludalskvísl um á Grímstunguheiði. Faðir hans var Björn Eysteinsson, er kenndur var við Grímstungur í Vatnsdal. Hann hefur sjálfur kynnt sig í stuttri en glöggri ævi- sögu. Móðir Þorsteins, kona Björns, var Helga Sigríður, dóttir Sigurgeirs Pálssonar, er síðar nefndi sig Bardal. Var hann upp- punninn í Laxárdal í Þingeyjar- sýslu, en bjó lengi í Húnaþingi og flutti loks til Vesturheims. Hvaða býli er það, Réttar- hóll? munu ókunnir spyrja. Því er að svara, að það hefur aðeins eitt sinn verið í tölu byggðra býla um fárra ára skeið. Það var frá 1886 og fram um 1890, er Björn Eysteinsson á fátæktarár- um sínum flutti snauður fram á afrétt með örfáar skepnur og reisti þar nýbýli. Hann hafði áður búið í Forsæludal í Vatns- dal, en orðið fyrir svo þungum áföllum að hann treysti sér ekki að halda jörðina framvegis. En Kvíslalanrfið átti hann og réðst 1 að flytja þangað, þó að óraveg- ur væri til byggða. Þótti sumum það lítt réðlegt, en þar kom „tvennt á móti: Birni og flestum afkomendum hans virðist hafa verið í blóð borið að reyna flest heiðarlegt til þrautar — annað en gefast upp. Helga Sigurgeirs dóttir var ein af kvenhetjum á þvísa þar sem: Krosslýðsins hljóðu hetjuverk hefja sig upp yfir frægðina ljóða og sagnar. Hún fylgdi manni sínum hans erfiðustu æviár og möglaði aldrei. Þorsteinn fæddist fyrsta árið á Réttarhóli og var faðirinn sjálf ur ljósa, þar eð ekki var auð- hlaupið til næsta bæjar í blá- skammdeginu. En þarna óx þeim fiskur um hrygg, fluttust þau fyrst ofan í Miðfjörð, síðan að Grímstungum. Þar andaðist Helga árið 1900 en Björn var gamal] maður. Björn sleppti Grímstungu, er þeir voru vaxnir, Þorsteinn og Lárus bróðir hans, er býr þar enn. Bjuggu þeir þar um hríð, en síðan keypti Þorsteinn Öxl í Þingi og flutti þangað. Fyrri kona Þorsteins var Þuríður kenn ari, dóttir sr. Þorvalds Bjarnar- sonar á Melstað í Miðfirði. Var hún prýðlega gefin kona og vel látin. Var hún svo bókgefin að hefði hún alist upp nú á tímum þegar auðsótt er leð til mennta, hefði hún vafalaust orðið ein af fremstu menntakonum þessa lands. En þessar ágætu manneskj ur báru eigi gæfu til langra sam- vista og skildu eftir nokkurra ára sambúð. Börn þeirra eru Helga Sigríður húsfreyja á Bessastöðum á Heggstaðanesi, gift Einari Bjömssyni bónda þar. Bjöm sagnfræðingur, kvæntur Guðrúnu dóttur Guðmundar Finn bogasonar landsbókavarðar Gyð ríður húsfreyja á Hlíðarbraut 8 í Hafnarfirði, gift Ingvari ívars- syni bifreiðastjóra. Högni, bráð vel gefinn piltur er andaðist á Björnsson unglingsaldrL Síðari kona Þorsteins er Ólöf Kristjánsdóttir, ættuð úr Biskups tungum. Vildi ég óska frænda mínum að hún fengi að fylgja honum til enda og breiða ofan á hann að lokum. Þessi hlédræga fórnfúsa kona minnir mig alltaf á rót trésins, sem hylur sig niðri í moldinni en veitir hinum vold- uga lífmeið næringu í kyrrþey. Börn þeirra eru: Sigurður kenn ari, kvæntur Torfhildi Stein- grímsdóttur, Kristin hjúkrunar- kona, gift Sigurjóni Hilaríus- syni kennara, Sigríður hár- greiðslukona, gift Sverri Tryggva syni bifvélavirkja. Eftir nokkurra ára búskap í Öxl keypti Þorsteinn Skálmholt og Skálmholtshraun í Flóa og bjó þar um nokkurt skeið. Siðan keypti hann Vetleifsholt i Holt- um og bjó þar nokkru lengur. Vann Þorsteinn geysimikið á þessum árum og undir fertugs- aldurs biluðu kraftar hans til erfiðis um skeið. Brá hann þá á annað ráð, því að líkt fór með honum og föður hans — eigi skyldi gefast upp. Hann gerðist verzlunarmiðill bænda þar um slóðir, flutti afurðir þeirra suður og seldi og keypti aftur nauð- I TILEFNI atf pistli Velvakanda um mjólk og rjórna, sem birtist í Morgunblaðinu 4. þ. m, óskast eftirfarandi upplýsingar birtar: Mjólkursamsalan framleiðir hvorki rjóma eða skyr. Þessar vörur eru fengnar frá mjólkur- vinnslustöðvum úti á landi, nær eða fjær, allan ársins hring. Venjulega þarf ekiki að leita lengra en á Selfoss og í Borgar- nes til að fullnægja markaðs- þörfinnL en nú um nok'kurn tíma, hefur orðið að fá skyrið og rjómann frá Akureyri, Húsa- vík, Hvamimstanga og Sauðár- króki, vegna óvenju lítillar mjólkurframleiðslu hér syðra. Við móttöku í mjólkurstöð Mjólkursamsölunnar hér í Rví'k er rjóminn flokkaður með lit- piófum, gerlainnihaldið talið og fitan mæld. Síðan er hann geril- sneyddur og settur í umbúðir. Sömu aðferðir eru einatt notað- ar, hvaðan sem rjóminn er. Skyrið er metið af fagmönnum og getfnar einkunnir fyrir hina ýmsu eiginleika þess. Atf þessrun sökum eru til órækar upplýsingar um gæði vöru hvers einstaks framleiðanda. Því miður á fólk otf otft í erfið- leikum með að þeyta rjómann. Þessi galli er mest áberandi, þegar kúnum er beitt á fóðurkál og há á haustin, nýsprottin tún á vorin og ræktað land að sumr- inu. Mikil notkun votheys virðist synjar þeirra og flutti heim. Hafði hann þá vöruskála á Rauðalæk. Eftir nokkurt skeið kom hann á fót sveitavezlun á Hellu og rak hana um árabil. Reisti hann fyrstur manna hús á Hellu. Var hann mjög vel þokk aður af viðskiptamönnum sín- , um, samvizkusamur og ábyggi- legur. Vann hann þarna reglu- legt brautryðjendastarf, því að í fótspor hans hefir- Kaupfélagið á Hellu fetað, enda keypti það eignir hans að lokum. Arið 1935 hætti Þorsteinn verzlimarrekstri og reist bú að nýju í Selsundi við Heklil. Bjó hann þar unz Hekla gaus 1947. Þá flutti hann til Hafnarfjarðar og býr þar í sama húsi og Gyða dóttir hans, Hlíðarbraut 8. En ekki hefur hann athafnalaus verið. Var þó tvísýnt um líf hans á tímabili vegna aðkenn- ingar af heilablóðfalli, en furðan lega náði hann sér eftir það. Einnig hefur sjónin daprast mjög hin síðari ár. Hefur hann fengist við bókamiðlun. Blaðadreifingu og innheimtustörf, — hefur þau jafnvel á hendi enn. Býst ég við að honum hafi látið betur að innheimta í annarra þágu en sína eigin forðum daga. Þegar Þorsteinn var ungur að aldri var hann eitt sinn sendur til smölunar ásamt tveim yngri bræðrum sínum, Lárusi og Ey- steini, er var þeirra lang-yngstur. Brast á hríð og lét móðir þeirra í ljós ótta sinn um drengina. En Björn hughreysti hana og mælti: „Ja, — það er þá bara barnið, — þ.e. Eysteinn. — Þorsteinn ratar — og Lárus sér um sig“. Þessi orð hafa reynst sannmæli: Þorsteini hefur ávallt auðnast að rata út úr örðugleikunum á skakviðrum þessa lífs. Enn ratar hann sinna ferða fylgdarlaust í heimabæ sínum og á kunnugum slóðum annars staðar, þótt hálf- blindur sé, og gengur staflaust svo rösklega sem yngri væri og alsjáandi. Kjarkur og úrræði hafa aldrei bilað. Ég óska hon- um ekki lengri lífdaga en svo, að hann megi halda því, sem eftir er, fyrir Elli kerlingu. Veit ég honum mundi kærast að kremjast ekki í kör. Heill þér áttræðum, kæri frændi. geta hatft nokbur áhrif í sömu átt, en þrátt fyrir það er að jafnaði auðvelt að þeyta rjóm- ann, eftir að kýrnár eru komnaf í hús, bvort sem sunnlenzkir bændur framleiða hann eða norðlenzikir. Þýkkt sölurjómans er einatt sú sama, hver sem framleiðandinn er. Að gefnu tiletfni I nefndum pistli og vegna hinna tfram fram- framleiðendanna, er skylt að taka það hér fram, að skyr og rjómi, sem Mjólkursamsalan hef- ur fengið frá Akureyri að þeissu sinni, hefur ekiki haft neina yfirburði yfir sömu vörur frá öðrum. í öktóber voru aðeins 6,15% atf rjómanum frá Akur- eyri og í nóvember 32,5%. Aðrir eiga því heiðurinn af að hafa framleitt meirihlutann af honum. í gildandi reglugerð um mjólk og mjólkurvörur segir orðrétt í 3. gr. 7. tölulið, sem fjallar um merkingu vörunnar á umbúðum: „Einnig skal tilgreina, etf um gerilsneydda mjól'k, rjóma eða undanrennu er að ræða, hvaða dag sala er heimil í síðasta lagi. „Þar eð sala er heimil í tvo daga, eftir að gerilsneyðing og merk- ing hefur farið fram, er það fyllilega löglegt að selja í dag mjólk, sem merkt er morgundeg- inum. Fleiri orðum ætti ekfki að þurfa að fara um sannleilksgildi pistiisins, þar eð það ætti nú að GVO hermiir saga forn, að Njáll Ihinn spaki Þorgeirsson væri maður vitur og framsýnn, réð- Ihollur og góðgjarn. Sama verður varla sagt um etftirmann hans á iBergþórisbvoli, síra Siguirð S. IHaubdal. Það ber lítinn vott um Ivizku og framisýni að halda því Ifram, að ytra skipulag kirkjunn- ar eigi að haldast óbreytt, þótt allar aðrar stofnanir þjóðfélags- ins taki margskonar breytingum í samræmi við bættar samgöng- Ur, samfærslu byggðar og önnur breytt startfssikilyrði. Þá l>er það lítinn vott um góðgirni að segja það um okkur, sem trúað var til þess að gera tillögur um endur- bkipulagningu prestakalla, að við böfum látið bera á okkur fé til þess að skaða kirkjuna fjárhags- lega. Því hélt síra Sigurður fram é síðustu Prestastefnu og hlaut Ifyrir áminningu mikilsvirts stétt- 'arbróður síns, sem taldi nefndar- élit okkar bera vott um sam- ivizkusamleg vinnubrögð. Því Iheldur hann þó enn fram í bkammagrein um mig fyrir tekömmu og hetfur sjálísagt líka Ihaldið fram á nýafstöðnum héraðsfundi Rangárvallaprófasts- tíæmis. Það ganga furðulegar frásagn- ir af málatilbúnaði á þessum béraðsfundi og því vil ég leggja þrjár spurningar viðvíkjandi hon Um fyrir síra Sigurð S. Hauk- dal: 1. Er það satt að reifun máls- ins hatfi verið svo hroðvirknis- leg, að farið hafi verið rangt með nötfn allra mannanna í Prestakallanetfndinni? 2. Er það satt að vandlega haíi verið þagað um það skilyrði frá nefntíarinnar hálfu, að kirkjan skýldi einskis missa í tekjum við Væntanlega breytingu á presta- kallaskipun, en nýta skyldi 'starfskrafta kirkjunnar til starfs ineðal æskulýðs, sjúklinga og 'sjómanna? 3. Er það satt að Kristnisjóður hafi ekki verið netfndur á natfn ‘né að því fé, sem honum áskotn- ‘ast við fækkun prestakalla, skuli vera ljóst, að það er alls ebkert. Að öðru leyti er hann þannig úr garði gerður, að furðulegt er, að Morgunblaðið skuli birta slika ritsmíð. Fólk ætti að hugleiða það, hversu risavaxið verketfni Mjólk- ursamsölunnar er. í 363 daga á ári þarf að sjá íbúum Reykja- víkur og allra bæja og þorpa við Faxaflóa og víðar, sem eru um 120 þús. að tölu, fyrir nægri mjólk, rjórna og skyri, hvernig sem viðrar. Á hverjum morgni þarf að flytja þessar vörur í um 120 mjólkurbúðir og aðra útsölu- staði og sjá svo um að alls staðar séu nægar vörur allan daginn. Fjöldi pantana, sem afgreiddar eru daglega, er um 500, en stykkj atala afgreiddrar vöru frá Mjólburstöðinni í _ Reykjavík mun um 41 milljón á ári. Framleiðslusvæði Mjólkursam- sölunnar er allt sunnan- og vest- anvert landið frá Lómagnúpi vestur í Hvammsfjarðarbotn með um 1850 mjólkurframleiðendur. Undanfarna rúma tvo mánuði hefur framleiðslan verið of lítil á svæðinu, eins og áður er að vikið, og er það enn. Það hefur því ekki einungis þurft að fá rjóma og skyr frá fjarlægum stöðum, svo sem frá Húsaví'k, heldur einnig mjólk. Starfsfólk Mjólkursamsölunn- ar er töluvert á fimmta hundrað menn og konur. Aðeirns með samstilltu átaki þessa ágæta fólks er hægt að leysa verketfnin svo af hendi, að vel sé gert, og oft mæðir mikið á því. Velvak- andi ætti að líta inn í Mjólkur- stöðina í Reykjavík á Þorláks- messu eða aðfangadag og sjá, hvað þar gerist á Slilkum dögum og kynna sér um leið, hve hin mannlegu mistök eru þar lítið brot af þvi, sem framtovæmit er. ta. a. verða varið til ýmisbonar stuðnings við fámenna og fá- tæka söfnuði, til aðstoðar við presta í víðlendum og ertfiðum þrestaköllum og við þá guð- Ifræðinga, sem taka að sér prests- Istörf úti á landi? Þessum spurningum væri æSki- legt að fá svarað, því að etf þag- að hefur verið um þessar upp- lýsingar, þá hefur verið um 'alvarleg embættisatfglöp að ræða hjá þeim prestum, sem reifuðu taálið og er þýðingarlítið fyrir þá að skjóta sér bak við aitlbvæði leikmanna. Það minnir um otf á tfrásögn Njálu um Björn að baki iKára. Það er hægt að misþyrma isannleikanum með þvi að fela Ihann bak við lygahjúp þagnar- innar. j Síra Sigurður S. Haukdal læt- tir sér sæma að brígsla okkur i Prestakallanefndinni um mútur. Við eigum allir að baki talsverð- an feril sem embættismenn og Við margskonar opinber trúnað- arstörf, og erum óvanir slíkuiu aðdróttunum. Síra Sigurður S. Haukdal á líka að baki sér langan embætt- ‘isferil og hann hetfur gegnt taörgum trúnaðarstörfum, venju- lega af viðurkenndum dugnaðn 'Það er því hörmuleg ógæfa, sem. hendir hann á efri árum er hann þrástagast á þeim opinberu ó- Isannindum, að með endurskoðun þrestakalla sé verið að hatfa fé atf kirkjunni. Hið gagnstæða liggur þó fyrir skýrt og skjal- tfest í netfndaráliti Prestakalla- nefndar, í ályktun Prestastefn- unnar, í samþytoktum Kirkjuráðs og Kirkjuþings og nú síðast f því stjórnarfrumvarpi, sem lagt hetfur verið fyrir Alþingi. Hverskonar ósköp hafa komið yfir manninn? Getur hann ekki svipt þessum álagahjúp illra norna af sér, svarað ofangreind- um þremur spurningum heiðar- Xega og hreinskilnislega og þann Veg bjargað því sem bjargað verður atf heiðri sínum sem opin- ber embættismaður og kirkjunn- ar þjónn? P. V. G. Kolka. Mjóltoursamsalan er sölufyrir- tæki þeirra 1850 bænda, sem að framan er getið. Þeir velja full- trúana á aðalfundinn, sem svo kjósa stjórnarmennina úr sínum hópi. í raun og veru er hún einnig hagsmunafyrirtæki allra mjólkurtframleiðenda í landinu, þar eð hún stuðlar að gjörnýt- ingu markaðsmöguleikanna á fjölmennasta svæðinu. Ómakleg- ar árásir á þetta fyrirtæki geta því ekki verið bændastéttinni óviðkomandi. En Mjólkursamsalan er einnig hagsmunafyrirtæki neytendanna, en gallinn er sá, að þeir gera sér margir hverjir etoki grein fyrir því. Um þetta atriði þyrfti að skrifa mun rækilegar, en hér er tækifæri til. Aðeins skal á það minnt, að vegna staðhætfinga uma, að rekstrar- og dreifingarkostn- aður íslenzka mjólkuriðnaðarins væri óeðlilega hár, lét verðlags- nefnd landbúnaðarins fram- kvæma á sl. ári athugun á þessu. Gerður var samanburður á kostn aðinum hér og í ýmsum öðrum ’löndum. Það hetfur verið óþartf- lega hljótt um niðurstöður þess- arar athuganar, en þær voru svo hagstæðar fyrir okkur, að vert Væri að kynna þær nánar. Velvakandi hefur haldið uppi svo að segja linnulausum árásum á Mjólkursamsöluna meiri hluta ýfirstandandi árs. Hann virðist •taka opnurn örmum öllu, sem honum er sent og stetfnt er gegn henni, hvernig sem það er úr 'garði gert. í síðasta piistli er þvl t. d. haldið fram, að Mjólkur- bamsalan „ljúgi til um aldur" tajólkurinnar með því að merkja Umbúðirnar ranglega. Stundum lætur Velvakandi blessun sína IfyLgja með: Þegar frú ein ásakar Framhald á bls. 23. Helga Jónasardóttir frá Hólabaki. Athugasemd frá Miólkursamsölunni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.