Morgunblaðið - 10.12.1966, Blaðsíða 11
9
J J , > , ý: ~ ■'
I.augardagur 10. des. 1956
/_____________________________
MORGUNBLAÐIÐ
11
Husqvarna
Husqvarna eldavélin er ómissandi í hverju nútíma
eldhúsi — þar fer saman nýtízkulegt útlit og allt það sem
tækni nútímans getur gert til þess að matargerðin verði
húsmóðurinni auðveld og ánægjuleg. —
Husqvarna eldavélar
fást bæði sambyggðar og með sérbyggðum bökunarofni
Leiðarvísir á íslenzku, ásamt fjölda mataruppskrifta fylgir.
famnax SqfisjúvúM h.f.
Suðurlandsbraut 16 - ReYkjavik - Simnetni: »Volver« - Simi 35200
Frystikistur
frá Danmörku
250 lítra
kr. 15.160.—
350 lítra
kr. 17.640.—
450 lítra
kr. 20.850.—•
Frystiskápar
275 lítra kr. 16.975.—
Einnig fjölbreytt úrval hvers
konar raftækja.
Eittlivað við allra hæfi.
DrátlarvéSar hl.
HAFNARSTRÆTI 23.
Bcsar
Basar verður haldinn að Hlégarði á morgun,
sunnudag kl. 3. Failegir munir, jólasveinar selja
lukkupoka.
Skógrsektarfélagið.
Auglýsing
um takmörk á umferð í Reykjavík
12. til 24. desember 1966
Ákveðið hefir verið að gera eftirfarandi ráð-
stafanir vegna mikillar umferðar á tímabilinu
12. til 24. desember nk.:
L Einstefnuakstur:
1) Á Vatnsstíg frá Laugavegi til norðurs .
2) Á Frakkastíg frá Hverfisgötu að Lind-
argötu.
3) í Naustunum frá Hafnarstræti að
Tryggvagötu.
4) í Pósthússtræti frá Tryggvagötu, til
suðurs.
1L Hægri beygja bönnuð:
1) Úr Tryggvagötu í Kalkofnsveg.
2) Úr Snorrabraut í Laugaveg
3) Úr Snorrabraut í Njálsgötu.
III. Bifreiðastöðubann:
1) Á Skólavörðustíg, norðan megin göt-
unnar, frá Týsgötu að Narðargötu.
2) Að Týsgötu, austan megin götunnar,
frá Skólavörðustíg að í>órsgötu.
IV. Bifreiðastöður takmarkaðar við Vz
klukkustund.
1) Á eyjunum í Snorrabraut frá Hverfis-
götu að Njálsgötu.
2) Á Frakkastíg milli Lindargötu og
Njálsgötu.
3) Á Klapparstíg frá Lindargötu að Hverf-
isgötu og frá Grettisgötu að Njálsgötu.
4) Á Garðarstræti, norðan Túngötu.
Þessi takmörkun gildir á almennum verzl-
unartíma frá mánudeginum 12. desember til
hádegis laugardaginn 24. desember nk. Frek-
ari takmarkanir en hér eru ákveðnar verða
settar um bifreiðastöður á Njálsgötu, Lauga-
vegi, Bankastræti, Aðailstræti og Austursræti,
ef þörf krefur.
V. Ökukennsla í Miðborginni er bönnuð
milli Snorrabrautar og Garðastrætis á
framangreindu tímabili.
VI. Bifreiðaumferð er bönnuð um Austur-
stræti, Aðalstræti og Hafnarstræti, laug-
ardaginn 17. desember, kl. 20.00 til 23.00,
og föstudaginn 23. desember, kl. 20.00 til
24.00 Ennfremur verður sarns konar um-
ferðatakmörkun á Laugavegi frá Snorra-
braut og í Bankastræti á sama tíma, ef
ástæður þykja tiL
VII. Athygli skal vakin á takmörkun á um-
ferð vörubifreiða, sem eru yfir 1 smá-
lest að burðarmagni, og fólksbifreiða,
10 farþega og þar yfir, annarra en stræt-
isvagna, um Laugaveg, Bankastræti, Aust-
urstræti og AðalstrætL Sú takmörkun
gildir frá kl. 13.00 þar til almennum verzl-
unartíma lýkur alla virka daga, nema
föstudaginn 23. og laugardaginn 24. des-
ember, en þ á gildir bannið frá kl. 10.00.
Ennfremur er ferming og afferming bönn-
uð á sömu götum á sama tíma.
Þeim tilmælum er beint til ökumanna, að þeir
fiorðist óþarfa akstur, þar sem þrengsli eru,
og að þeir leggi bifreiðum sínum vel og gæti
vandlega að trufla ekki eða tefja umferð. Þeim
tilmælum er beint til gangandi vegfarenda, að
þeir gæti varúðar í umferðinni, fylgi settum regl-
um og stuðli með því að öruggri og skipulegri
umferð.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 10. desember 1966.
Sigurjón Sigurðsson.