Morgunblaðið - 10.12.1966, Side 32
14
DACAR
TIL JÓLA
wjgtmirifofrHkr 14
DAGAR
TIL JÓLA
284. tbl. — Lsngardagur 10. desember 1966
Hækkandi heimsmark
aðsverö á síldarlýsi
Síldarmjölið hefur líka hækkað
VER.ÐEÐ á síldarlýsi hefnr
hækkað allverulega á heims-
markaðinum nú sl. mánuð, að
því er Pétur Pétursson hja Lýsi
hf. tjáði Mbl. í gær. Sömuleiðis
hefur heimsmarkaðsverði á síld
armjöli hækkað, en þar var
hækkunin ekki eins mikil.
í fyrradag fengust 65 sterlings
pund fyrir bonmð af síldarlýs-
inu, og er það £ 15 meira en
fékkst fyrir tonnið í sl. mánuði.
Hækkunina á síldarlýsinu má
fyrst og fremst rekja til þess að
Norðmenn hættu veiðum í haust
vegna lækkcUidi heimsmarfkaðs-
verðs, svo og að langvarandi
verfc&all hefur verið meðal fiski
manna í Perú. Milklar birgðir
af sdldarlýsi eru nú fyrir hér á
landi.
Verðið á hverri eggjahvítuein
ingu síldarmjölsins hefur að
undanförnu verið 17 shillingar
og 3—6 pence, en var í sl. mán-
uði 16 shillingar og 6 r>ence.
Meiri stórgripa-
slátrun hér en áður
Bændur draga úr mjólkurframleiðsl-
unn/, en auka kjötframleiðsluna
SXÓRGRIPASLÁTRUN i haust
•g vetur hefur verið mun meiri
•n nokkru sinni áður. Er enn
verið að slátra í mörgum slátur-
búsum og hafa þau ekki getað
annað öllu því sem borizt hefur
til slátrunar, enda ekki byggð
fyrir stórgripaslátrun.
Engar tölur liggja enn fyrir
Framhald á bls. 3>1.
Stjómarfrumvarp á Alþingi:
Stofnaður verði Framleiðn:
sjóður Landbúnaðarins
20 millj. kr. fjárveiting til sjóðsins á þessu ári
RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt
fyrir Alþingi frv. um Fram-
leiðnisjóð landbúnaðarins, sem
hafa skal það hlutverk að veita
styrki og lán til framleiðniaukn
ingar og hagræðingar í land-
búnaði, bæði með því að styrkja
rannsóknir og aðgerðir til Iækk
unar á framleiðslukostnaði og
eins til aðgerða er miða að þvi
að samræma landbúnaðarfram-
leiðsluna þörfum þjóðfélagsins.
Stofnframlag ríkissjóðs skal
vera 500 millj. kr. og skal greiða
20 millj. á þessu ári, sem sjóðs-
stjórn skal ráðstafa til vinnslu-
stöðva landbúnaðarins vegna
endurbóta á þessu ári. Eftir-
stöðvamar, 30 milljónir, skal
greiða á árunum 1967 til 1969.
í greinargerð frv. segir m.a.:
Nauðsynlegt er að haga svo
framleiðslu búvara, sem þarfir
þjóðarinnar krefjast, og að sá
hluti framleiðslunnar, sem út
kann að vera fluttur, sé í fyllsta
samræmi við markaðsaðstæðurn
ar, hverju sinni, en með því að
hvort tveggja getur tekið breyt-
ingum nokkuð skyndilega, en
það tekur ávallt lengri tíma að
breyta framleiðsluháttum land-
búnaðarins, getur það verið
nauðsynlegt að flýta fyrir þeim
breytingum með beinni aðstoð,
eins og lög þessi gera ráð fyr-
ir.
f>að er t.d. á flestra vitorði,
að nú sem stendur er sauð-
f FYRRINÓTT var bOl á leið í
bæinn frá Geithálsi klukkan lið-
lega tvö. Á móts við Hraiunbæ
missti bílstjórirm vald á honum
og ók hann út af veginum og
lenti á steini. Kona ökumannsins,
Arnbjörg Ásgeirsdóttir, Laugaveg
28 B, skarst á báðum fótum og á
andliti og var flutt í Slysavarð-
stofuna.
„Fengum mest milli
30 -40 tonn í hali
Rætt við skipstjóraim á IVfaí
á IMýfundnalandsmiðum
t GÆR bárust þær fregn-
ir til Reykjavíkur, að tog-
arinn Maí frá Hafnarfirði
væri í mokfiski á miðun-
um við Nýfundnaland. —
Mbl. náði í gær tali af skip-
stjóranum á Maí, Halldóri
Halldórssyni, þar sem skip
ið var að veiðum á Ritu-
banka við Nýfundnaland.
— Við vorum að heyra að
þið hefðuð heldur betur ver-
ið að setja í hann þarna, Hall-
dór.
— Neeei, iþað hefur verið
svona sæmilegt.
— Hváð eruð þið búnir að
fá mikinn afla um borð?
— Það eru eitthvað um 480
tonn. Við vorum að fylla nétt
í þessu og erum að gera klárt
fyrir heimsiglinguna.
— Hvað hafið þið verið
lengi að veiðum?
— Við erum búnir að vera
7 daga hérna. Við fórum fyrst
á A-Græniland, en þsr var
mikill ie og Mtið að hafa og
þá fórum við beint hingað.
— Settúð þið strax í hann
þegar Iþið komuð?
— Já, já, ‘þetta hefur verið
ágætt allan túrinn.
— Hvað ha/fið þið fengið
mikið í hali að meðaltali?
— Við höfum mest fengið
11 poka ,sem gera svona um
30—40 tonn og iþetta er ágæt-
is karfi allt saman.
— Eru fleiri skip að veiðum
iþarna?
— Nei, við erum alveg ein-
skipa 'hérna.
— Eruð þið á sömu slóðum
44
og mesti aflinn fékkst þarna á
dögunum?
— Já, við erum hér á Ritu-
banka, þetta eru alveg sömu
mi'ð og hér áður fyrr.
— Heldurðu að það geti
verið um að ræða einhverja
nýja göngu þarna?
— Nei nei, það held ég ekki.
Þetta kemur bara svona ann-
að slagið.
— Þetta verður góður túr
hjá ykkur. Hvernig hefur
veðrið verið?
— Jájá, þetta verður ágæt-
istúr. Veðrið hefur verið
ágætt allan túrinn. Þetta hef-
ur allt gengi'ð að óskum.
— Hvað er langt sdðan þið
fóruð út?
— Það er um hálfur mán-
uður sáðan við fórum frá Hafn
arfirði og niú eigum við eftir
fjögra daga siglingu heim.
— Hvað eruð þið margix um
borð?
— Við erum 33 um borð og
biðjum allir að heilsa heim.
fjárframleiðsla landsmanna nær
því að geta framleitt fyrir er-
lent mankaðsverð, en mjólkur-
framleiðslan. Reynt hefur ver-
ið að örva menn til sauðfjár-
framleiðslu með verðtilfærslu
milli mjólkur og kjöts. Slík verð
tilfærsla hefði þá jafnframt átt
að draga úr mjólkurframleiðsl-
unni. Reynslan hefur samt orð-
ið sú að framleiðsluaukmngin
hefur orðið enn meiri í fram-
leiðslu mjóikur en sauðfjáraf-
Halldór í Háteigi
urða, og sáralítið hefur borið
á því að menn dragi frekar
saman framleiðslu mjólkur I
sveitum, sem betur henta fyrir
sauðfjárframleiðslu, og hafa aufc
þess ófullnægjandi markaðsskil-
yrði fyrir mjólk, heldur en i
sveitum, sem betur eru fallnar
fyrir mjólkurframleiðslu, bæði
landfræðilega og markaðslega
séð. Takmörk hljóta að vera
Frarhhald á bls. 31.
Blöðin veita bók
verðlaun
ÁKVEÐH) hefur verið að dag-
blöðin veiti árleg bókmennta-
verðlaun fyrir þá bók, sem á
hverju ári þykir athyglisverðust,
að dómi bókmenntagagnrýnenda
dagblaðanna. Verða þessi verð-
laun veitt í fyrsta skipti í janú-
armánuði nk. Verðlaunin verða
veitt að undangegninni atkvæða
greiðslu gagnrýnenda, sem fer
fram á svipaðan hátt og atkvæða
greiðsla leikgagnrýnenda um
Silfurlampann, þannig að farið
verður eftir stigahlutfalli.
Dómnefndina skipa eftirtaldir
gagnrýendur: Andrés Kristjáns-
son frá Tímanum, Árni Berg-
mann frá Þjóðviljanum. Eiríkur
Hreinn Finnbogason frá Vísi,
Erlendur Jónsson frá Morgun-
blaðinu og Ólafur Jónsson frá
Alþýðublaðinu.
Háteigi látinn
Halldór K. Þorsteinsson skip-
stjóri í Háteigi lézt í gærkvöldi
á Borgarsjúkrahúsinu. Haildór
var á 90. aldursári og var mjög
heilsuhraustur maður, þar til
heilsa hans tók að bila fyrir ári
Halldór var fæddair 24. júlí
1877 á Mel í Hraumhreppi á
Mýrum. Foreldrar hans voru þau
hjónin Þorsteinn Helgason,
bóndi og Guðný Bjamadóttir.
Halldór lauk prófi frá Stýri-
mannaskólanum í Reykjavík
1895. Haustið 1897 fór hann í
siglingar með Englendingum og
BandaríkjEtmönnum, og var við
þær í 5 ár. Hann var einn af
stofnendum Alliance hf. 1906, en
það félag lét smíða togarann Jón
forseta. Varð Halldór skipstjóri
á honum næstu árin og þannig
einn af brautryðjendum togara-
útgerðar á íslandi. Hann var i
stjórn Alliance frá stofnun fé-
lagsins til 1935. í stjórn Eim-
skipafélags íslands var hann frá
1916-1953. Halldór var einn af
stofnendum Sjóvátryggingafé-
lags íslands hf. árið 1918. 1
stjórn Félags islenzkra Botn-
vörpuskipaeigenda og í stjóm
Vinnuveitendasambands ís-
lands.
Kona hins látna var Ragn-
hildur Pétursdóttir, dóttir Pét-
urs Kristinssonar, bónda í Eng-
ey.
Með Halldóri Kr. Þorsteins-
syni er fallinn í valinn einn af
forystumönnum sjávarútvegs fa
lendinga.
Dæmdur í 70 þús. kr.
sekt fyrir okur
f GÆR var kveðinn npp dómur
í sakadómi Reykjavíkur í máli
sem höfðað var af ákæruvalds-
ins hálfu 22. ágúst sl. gegn Davíð
Sigurðssyni bifreiðasala, Skapta-
hlíð 3 fyrir brot gegn lögum nr.
58/1960 nm okur o.fl., og gegn
248. og 249. gr. hegningarlaga.
í dóminum er komizt að þeirri
niðunstöðu, að Davíð hafi tekið
ólöglegt endurgjald fyrir tvær
lánveitingar vegna bifreiðasölu
á árinu 1964, og nemur hið ó-
löglega endurgjald samtals kr.
14.357.34. Var hann dæmdur fyrir
brot gegn okurlögum í 70 þús-
und fcróna sekt til ríkissjóðs og
til greiðslu sakarkostnaðar. Þ*
var hann dæmdur til þess að
greiða mönnum þeim sem lánin
höfðu tekið samtals kr. 11.502.00
ásamt vöxtum.
Dómurinn taldi ekki, að Davíð
hetfði gerzt sekur um brot gegn
248. gr. eða 249. gr. hegningar-
laga (fjánsvik og umboðssvik),
og var hann eýknaður að þvl
leytL
Dórnari I máli þessu var HaS-
dór Þorbjörnsson sakadómari.
Verjamdi ákærðs var Kristina
Einarsson héraðsdómsdögmaður.