Morgunblaðið - 13.12.1966, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.12.1966, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. des. 1966 BÍLALEIGAN FERÐ SÍMI 34406 Daggjöld kr. 300,00 og kr. 2,50 á ekinn km. SENDUM IMAGNÚSAP 5KIPHOLTI 21 SÍMAR 21190 eftir lokun sími 40381 8ÍM' 1-44-44 \mum Hverfisgötu 103. Simi eftir lokun 31100. LITLA bíloleigon Ingólfsstræti 11. Sólarhringsgjald kr. 300,00 Kr. 3,00 ekinn kilómeter. Benzín innifalið í leigugjaldi Sími 14970 BÍIALEIGAN VAKUR Sundlaugaveg 12. Siml 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. efLALEIGA S/A CONSUL CORTINA Sími 10586. Fjaðrir, fjaðrabloð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Biiavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. VEGG, BORÐ, GÓLF OG LOFTLAIVSPAR frá hinum heimsþekktu hollenzku verksmiðjum RAAK AMSTERDAM. Br. Ormsson hf. Liágmúla 9. — Sími 38820. Je Fyrirspurn Fyrirspurn til háttvirtu ríkisstjórnar Islands. í tilefni af ummælum í fær- eyska blaðinu „DIMMALÆTT- ING“ 1. nóvember 1966, þar sem einn af fulltrúum Sam- bandsflokksins í Færeyjum — Peter F. Christiansen — skrif- ar orðrétt: 011 vita, at Island ikki kann klára seg uttan peningin úr Amerika leyfi ég mér hérmeð að bera fram þá spurningu fyrir hátt- virta ríkisstjórn íslands, hvort þessi orð P. F. Christiansens hafi við rök að styðjast? Með ósk, um að svar frá hátt- virtu ríkisstjórn birtist sem fyrst í Morgunblaðinu. V irðingarf yllst. Yestarr Lúðvíksson.** (Þar eð Morgunblaðinu er sent þetta bréf — en ekki ríkis stjórninni — ætlum við að taka að okkur það ómak að svara þvL Hið færeyska blað á greini lega ekki við venjuleg verzlun arviðskiptL sem Færeyingum eru jafnmikils virði og okkur íslendingum. Hvorug þjóðanna gæti verið án utanríkisvið- skipta og í því tilviki er yfir- leitt ekki spurt að því hvaðan peningarnir komi, heldur hvar bezti markaðurinn fyrir fram- leiðsluna sé í það og það sinn- ið. Ekki er ólíklegt, að P. F. Christiansen eigi við varnar- liðið og tekjur þær, sem ís- lendingar hafa af dvöl þess hér. Upplýsingar þar að lút- andi voru nýlega í blöðunum, en til þess að ekkert færi milli mála hringdi Velvakandi i Efnahaggstofnunina, sem upp- lýsti, að árið 1966 hefðu þær tekjur numið 1,5% (einum og hálfum af hundraði) af brúttó þjóðartekjum. Bréfritari getur svo reiknað dæmið sjálfur — hvort við stöndum og föllum með umræddum tekjum. Ekk- ert væri á móti þvi, að hann kæmi upplýsingunum áleiðis til P. F. Christiansens, sem vafalaust mundi skrifa nýja grein í blað sitt og leiðrétta fyrri misskilning. Fuglarnir B.G. skrifar: VelvakandL Ég vil biðja yður að gjöra svo vel að koma eftirfarandi áhugamáli á framfæri. Flestum Reykvíkingum er kunnugt um fuglana á Reykja- yÍkurtjörninnL - Vegna sinnar miklu tryggðar við staðinn, þá hungra þeir og halda sér í örlítilli vök að ve*r- arlagL Mér er sagt að bærinn láti gefa þeim íuglum sem eru á suðurtjörninni, en ekki þeim mikla fjölda sem halda sig á norðurhorni tjarnarinnar. Það er þó eins mikil nauðsyn að gefa þeim. Ég taldi nýlega þar 15 álft- ir og um 70 gæsir, en hve end- urnar voru margar veit ég ekki kannski 200? Allir geta skilið að þessi fuglafjöldi þarf mikið fóður. Margir borgarbúa eiga skil- ið þakkir fyrir að gefa þeim, og þeim mun launast það. En það er bara eins og dropi í hafið. Það þyrfti umsjónarmann sem gæfi þeim reglúlega svo þeir ekki hungruðu. Þökk sé öllum þeim sem fórna á þá brauðL — B.G.“ Gamansemi í nýútkomnum Spegli sá ég eftirfarandi kveðskap, sem nefndur er „Skammdegisþank- ar“: Lengjast nætur, Ijósið dvín, lamast sál og skrokkur. Enginn sól á skjáinn skín, skammdegið er ekkert grin: Tekurðu ekki ástin mín A — B C D vítamín? Skapsins ergi og skrokksins pín skulum við drífa úr okkur. Séleg eru, silkihlín, sunnudagafötin þín, það eru sem sé fokdýr og fín flauelsblússa og skokkur. „Gleði raskast, vantar vín“, við skulum ná í bokkur, glæðist þá vor sálarsýn, sé hún annars nokkur. Hvort er nú betra, baugalín, bandalag eða fkxkkur, ef bandalagið er bara gerviflokkur? — Heyri ég amorskvæði klúr krakka syngja í moll og dúr, fyllibyttur fara á túr z og fá sér að því búnu lúr, vakna þær bráðum rotinu úr roktimbraðar til muna. En dyggðum hlaðnar dánufrúr draga föngin í sin búr, hvar lundabaggi og sulta súr saman í dalli una, hressandi upp á heimils- ánægjuna. -— Öllu vondslegri veðrahama vissi ég aldrei, bara. Viðhef ég þó um Viet-Nam velmeint kjaftæði og bænastam sem vonandi reynist vel í krarn hjá vararektornum fara. Og síðan þetta: FRÉTTABRÉF FRÁ AUSTFJÖRÐUM Nú gerist dökkt í álinn, því að Grímsáin er þurr og gríðarlegur rafmagnsskortur hrjáir Austfirðinga. Úr býsna mörgum staðnum má heyra hljóð og kurr, og haldi svona áfram af gremju margir springa. Síldarbræðslur stöðvast og stassjónir, já allt stendur kyrrt, sem ætti að réttu lagi að snúast, Eiðastöðin rafmagnslaus, í eldihúsunum kalt, svo efalaust má bráðlega vif stórtíðindum búast Og kommarnir á Norðfirði í kaunin blása. — Æ það króknar í þeim Marxismina ef svona áfram gengur. Og svartamyrkur grúfir yfir Seyðisfj arðarbæ, sér því Hrólfur ekki til að skrúfa fyrir lengur. En sumum líkar ástand þetta ágætlega vel, þeir iðka í myrkri glerverkin og kvennastúss og meira. Um árangur af sýslinu ég örugglega tei í ágúst næsta sumar við fáum öll að heyra. Fréttaritari. ÁTLÁS Kæliskápar — Frystiskápar — Frystikistur 14 GERÐIR - STÆRÐIR VIÐ ALLRA HÆFI • ATLAS kæli- og frystitækin eru glæsileg útlits, stílhrein og síglld. • ATLAS býður fullkomnustu tækni, svo sem nýja einangrun, þynnri en betri, sem veitir aukið geymslurými og meiri styrk. • ATLAS full- nýtir rýmið með markvissri, vandaðri innréttingu, og hefur m.a. lausar, færanlegar draghillur og flöskustoðir, sem einnig auðveldar hreinsun. • ATLAS kæliskóparnir hafa nýtf, lokað ★ ★ ★ djúpfrystihólf með nýrri gerð af hinni snjöllu, einkaleyfisvernduðu 3'|a þrepa froststill- ingu. • ATLAS býður einnig sambyggða kæli- og frystiskópa með sér hurð og kuldastillingu fyrir hvorn hluta, alsjálfvirka þíðingu og raka blásturskælingu. • ATLAS hefur hljóða, létta og þétta segullokun og möguleika á fótopnun. • ATLAS skáparnir hafa allir færanlega hurð fyrir hægri eða vinstri opnun. • ATLAS hefur stöðluð mál og inn- byggingarmöguleika með þar til gerðum búnaði, listum og loft- ristum. • ATLAS býður 5 ára ábyrgð á kerfi og trausta þjónustu. • ATLAS býður hagstætt verð. • ATLAS er afbragð. KÆLISKÁPAR .... — 4 STÆRÐIR SAMBYGGÐIR KÆLI- OG FRYSTISKÁPAR . — 2 STÆRÐIR FRYSTISKÁPAR .... — 3 STÆRÐIR FRYSTIKISTUR .... — 3 STÆRÐIR VIÐAR-KÆLISKÁPAR — 2 STÆRÐIR og án vín- og tóbaksskáps. Yol um viáartegundir. S ÍMI 2 4 4 2 0 FYRSTA FLOKKS FRÁ.... SUÐURGÖTU 10 F0NIX REYKJAVlK Útgerðarmenn og sjómenn Við höfum til sölu góðan bát 102 tonn með Lister 10 trossum af þorskanetjum og tilheyrandi, góð lán áhvílandi, verði stillt í hóf, útborgun viðráðanleg. aðalvéL trollspili, 6 tonna línuspili, radar, astikki, dýptarmæli, mjög góðum trollveiðarfærum, 8 til Austurstræti 12. Sími 14120. Heimasími 35259 (Sikipadeild)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.