Morgunblaðið - 13.12.1966, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 13. des. 198f
MORCUNBLAÐIÐ
5
KL. 5 í dag hefst í Þjóðleðc-
húskjallaranum bókauppboð á
vegum Sigurðar Benedikts-
sonar og verða á því seldar
margar fágætar bækur úr
safni þekkts bókasafnara, sem
þó vill ekki láta nafns síns
getið. Þegar blaðamaður Morg
unblaðsins kom upp t hjóð-
leikhúskjallara í gær voru
þar fyrir margir af þekktustu
bókasöfnurum borgarinnar,
sem voru að skoða bækurnar
og sennilega einnig að velta
fyrir sér hvað þeir ættu að
bjóða í á tnorgun.
Á uppboðsskránni eru sam-
tals 120 númer, en bækiurnar
er seldar verða eru þó snöggt-
um fleiri, þar sem nokikuð
margar eru stundum saman i
númeri. Af bókum er seldar
verða, ber fyrst og fremst að
nefna fjórar bækur er prent-
aðar voru í Steálholiti 168® og
eru því 276 ára gamlar. Bæte-
Ein opna úr Skálholtsbókinni.
4 Skálholtsbœkur og
Bœnakver Olearusar
prófessors á bókinni. Hin
doktorsri'tigerðin er Om de
nonske kongens sagaer eftir
Bjarna Aðalbjarnanson, preni
uð í CXsló.
Af öðnum menkum bókum
má nefna: Kort og sand-
færdig beretninig eftir Árna
Magnússon, premtuð í Kaup-
mannaihöfn 1801, OdysseifS-
drápa, frumútgáfa frá Viðey
1829—1840 bundin í skinn-
band; frumútgáfa af Nýjérs-
nótt Indriða Einarssonar frá
1872; Grönlands historiske
mindesmærker 1—11>1, pnent-
uð í Kaupmannahöfn 188®—
1845; Fjældveje gennem Is-
lands eftir Daniel Bnuun,
prentuð í Kaupmannaihöfn;
Menn og menntir I—IV, eftir
Pál Eggert Ólafsson, Ælfisógu
Jóns Þorkelssonar prentuð í
Reykjavík 1910; Skýrslu um
Möðruvallaskólann, prentaóar
á Akureyri 1886, 1887, 1889,
og 1894—96 og Livserindring-
er eftir Benedicte Arnesen-
Kall, en sú bók er prentuð
í Kaupmannahöfn 1880.
— meðal f jölmargra merkra
bóka sem seldar verda á upp-
boði í dag
urnar eru: íslendingafoók Ara
fróða, Kristnidómssaga, Land-
námabók og Grænlendinga-
saga. Eru þessar fjórar bækur
bundnar saman í eina. Tvær
þær fyrr töldu eru alveg heil-
ar ög vel útlítandi, en nokkiur
blöð vantar í þær tvær síðar-
töldu.
Þá verður einnig boðið upp
Bænakver Olearusar, sem er
prentað í Skálholti 1688. Vant
ar tvær blaðsíður í kverið.
Kver þetta mun vera ein
minnsta bókin sem prentuð
hefur verið hérlendis og svar-
ar að stærð til venjulegis eld-
spýtustokks.
Af öðrum bókium og tíma-
ritum er seld verða ber að
nefna Æfe Eggerts ólafssonar
eftir Björn Halldórsson í Sauð
lauksdal og Agnars Æfe kon-
ungs. Báðar þessar bækur
eru prentaðar í Hrappsey
1785 og 1777, eru þær í skinn-
bandi og sérstáklega vel með
farnar. Þá verður rit þess ís-
lenzka Lærdómslistarfélags
I—XV. boðið upp. Er ritið
prentað í Kaupmannahöfn á
árunum 1781—1796 og er
„compLet". Ei- það aHt bundið
í fallegt skinniband og þvi
fylgja allar 38 tötflurnar, en
nokkrar þeirra eru þó ljós-
prentaðar. Þá á að selja Ann-
aler for nordiske Oldkyndig-
hed, sem samtals eru 24 bindi.
Er verkið prentað í Kaup-
mannahöfn á árunum 1836—•
1865 og 1891. Er það bundið
í gott skinnband og er hreint
og fallegt. Registur er þó
óbundið. Á boðstólupi er einn-
ig merkilegur bæklingur,
danska útgáfan af skammar-
I>ésa um Skúla fögeta, prent-
aður í Kaupmannaihöfn 1780
og mun vera næsta fágæfcur.
Þá verða tvær dioktorsritgerð-
ir boðnar upp. Er það dokt-
orsritgerð Sigurðar Nordals
Om Olaf den helliges saga.
Eir ritgerðjn prentuð í Kaup-
mannalhötfn 1914 og er áritun
til Guðmundar Hannessonar
Sig. Benediktsson og Þorst. XJ. Jónsson skoða dýrgrip.
LITAVER - QRENSÁSVEGI
Auglýsir:
Ódýrustu nælon-gólfteppi borgarinnar.
Kr. 298.00 pr. ferm.
Teppin eru frá hinum heimsþekktu og viðurkenndu
verksmiðjum í V-Þýzkalandi
Sjáum um ásetningu, ef óskað er:
Litaver er á homi Grensávegar og IViiklubrautar
Vinsælar jólagjafir
(PICNIK) TÖSKCR
fyrir 2 — 4 — 6 manns.
Mjög vandaðar.
Geysir hf
Vesturgötu 1.
HEFI OPNAÐ
málflutningsskrifstofu í Austurstræti 18
III. hæð.
Hafsteinn Baldvinsson, hæstaréttarlögm.
Austurstræti 18, sími 21735.