Morgunblaðið - 13.12.1966, Blaðsíða 26
26
MORGU N BLAÐIÐ
Þriðjudagur 13. des. 1966
GAMLA BIÓ ÍW»
-: *
•imt IMU
Sœfarinn
r,- WALT DISNEY„
MASON
Hin heimsfræga verðlauna-
mynd Walt Disneys af sögu
Jules Verne, sem m. a. var
framhaldsleikrit Útvarpsins
sl. vetur.
Sýnd kl. 5 og 9.
Fréttakvikmynd vikunnar.
Jmmmm
Táp óg fjör
Tvær af hinum sígildu og
sprenghlægilegu dönsfou gam-
anmyndum með vinsælustu
skopleikurum sem verið hafa
á Norðurlöndum.
LITLA og STÓRA
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TONABIO
Sími 31182
ANDLIT í REGNI
(A Face in the Rain)
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, amerLsk mynd, er fjallar
um njósnir í síðari heims-
styrjöldinni.
Rory Calhoun
Marina Berti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
★ STJÖRNUBfn
Simi 18936 JUIU
Maður á flótta
(The running man)
ISLENZKUR TEXTI
Geysispennandi ný ensk-am-
erísk litkvikmynd, tekin á
Englandi, Frakklandi og á
sólarströnd Spánar, allt frá
Malaga til Gibraltar.
Laurence Harvey
Lee Remick
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Gjníovönir
MffiKIÐ GJAFAVÖRUÚRVAL
Gjafavöruverzlanir
Þorsteins Bergmann
Laugavegi 4, sími 17-7-71,
Laugavegi 48, sími 17-7-71
og Laufásvegi 14, sími 17-7-7L
HÖRÐUR ÓLAFSSON
hæstaréttarlögmaður
Löggiltur dómtúlkur og
skjalaþýðandi (enska)
Austurstræti 14
10332 — 35673
Blaðburðarfólk
vantur í eftirtalin hverfi:
Hluti af Blesugróf
Meðalholt
Lambastaðahverfi
Miðbær
Laufásvegur I.
Bergstaðastræti
Rauðarárstígur
Fálkagata
Ingólfsstræti
Þingholtsstræti
Seltjarnarnes -
Skjólbraut
Skerjafjörður -
sunnan flugvallar.
Ásvallagata
Hávallagata.
Efstasund
Talið við afgreiðsluna sími 22480
Hávísindalegir
hörkuþjófar
m
sans
Afburðasnjöll brezk sakamála
mynd, en um leið bráð-
skemmtileg gamanmynd. —
Myndin er á borð við „Lady
Killers", sem allir bíógestir
kannast við. Myndin er tekin
í Panavision. Aðalhlutverk:
Anton Rodgers
Carlotte Rampling
Eric Sykes
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
mm
ÞJÓDLEIKHÚSID
GULLKIA HLIÐIfl
Sýning í kvöld fcL 20.
Sýning fimmitudag kl. 20.
Síðustu sýningar.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Síðasta sýning fyrir jól.
\ ^
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fiður-
held ver, gæsadúns- og
dralon-sængur og kodda at
ýmsum stærðum.
Dún - og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
(Örfá skref frá Laugavegi)
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 6. — Simi 18354.
ihsmi
ÍSLENZKUR TEXTI
Ógifta stúlkan og
karlmennirnir
r
I
Víðfræg og bráðskemmtileg,
ný^amerísk gamanmynd í lit
tim, byggð á samnefndri sögu
eftir Helen Gurley Brown. —
Aðalhlutverk:
Tony Curfis
Natalie Wood
Henry Fonda
Lauren Bacall
o Mel Ferrer
f •
!Sex>ai»cf,'thö
Count Basie og hljómsveit
leika í myndinni.
í myndinni er
ÍSLENZKUR TEXTI
Ein bezta gamanmynd ársins
Sýnd kl. 5 og 9.
: »ftYAN
Connie Bryan
SPILAR ÖLL KVÖLD.
Barnakörfustólar kr. 500,00.
Brúðuvöggur frá kr. 450,00.
Bréfakörfur, margar stærðir.
Vöggur, reyrstólar og borð
fyrirliggjandi.
Vetiarhjálpin
Laufásveg 41
(Farfuglaheimilið.). S. 10785.
Allar umsóknir verður að
endurnýja sem fyrek Treyst-
um á eðallyndi borgaranna
eins og endranær.
Árás indíananna
Ævintýrarik og æsispennandi
ný amerísk litkvikmynd.
Audie Murphy
Linda Lawson
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUOARAS
11»
5IMAR 32075 -38150
Veðlánarinn
/"-í.o ti— — ^r-aker)
SÆS0NENS BEDST «0R«
ANMELDTE AMERIKANSKE FILM
PANTElANEREN
rmuL
R0D STEIGER
GERAIDINE
FITZGERAID
(THE PAWNaROKIHJ
SISCINUATHP
SIDttEY
UIMET
FILMEN BP OPTAGET /
VErSPANSKEHAmEAf/MEWrOfUC
EN CHOKERENDE FILM-
EN AF V0R TIDS ST0RSTE FILM I
Heimsfræg amerísk stórmynd.
(Tvímælalaust ein áihrifarílk-
asfca kvikmynd, sem sýnd
hefur verið hérlendis um
langan fcima — Mbl. 9/12).
Aðaihlutvenk:
Rod Steiger
Geraldine Fitzgerald
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Óðinstorgi.
Við öll tækifærí -
Xr Smurt brauð
Xr Snittur
X- Brauðtertur
Pantanir í síma:
20-4-90
Rauba myllan
Smurt brauð, heilar og hálfar
sneiðar.
Opið frá kl. 8—23.30.
Sími 13626.
Ingólfsstræti 6:
P3
CLEBSUCNAHIÍSID
IRMPLARASUNDI3 (homið)