Morgunblaðið - 13.12.1966, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 13. des. 1966
V.......
| Lydia
FVederidks, verkfr., 1933. K.
Jean Felton, 6. íeb. 1935, dóttir
Sarah. Yfirverkfræðingur hjá
Outh'by Wallace 1939, o.s.frv.
Síðan sló ég upp Mark
Sarbine, en fann, að hann hafði
ekki komizt í bókina, svo að ég
hélt áfram að leita í nýrri út-
gáfum, en komst að því, að hann
hafði ekki fundið nægilega náð
fyrir augum útgefenda, til að
verða þar að neinu getið.
Þá hringdi óg til Alex Hunter,
sem svaraði mér kuldalega, að
bann væri ekki hér til að gera
verkin mín fyrir mig.
— Ég veit það, herra Hunter,
svaraði ég kurteislega, — en mér
dafct í hug, að ......
— Þú gerir svo vel að hætta
að katla mig herra Hunter,
Harvey, eða þú skalt fá að heyra
betur frá mér.
Eftir
E. V. Cunningham
— Já, herra, auðvitað. En það
eina, sem ég þarf að vita, er
hvar hún dóttir hans Hiohards
Cotter, sem nú er dauð, gekk
í skóla. Ég er viss um, að rann-
sóknin á málinu hefur leitt það
í ljós. Er það ofmikið að fara
fram á?
— Nei, vissuíega ekki, Harvey.
Ég er hér til að þjóna þér, Sarah
Ootter gekk í Chelseeskólann,
sem er í Chelsee, Mass. Og svo
að ég noti þín eigin orð, þá get-
urðu nú farið fjandans til.
— Þakka yður fyrir, herra
Hunter, sagði ég.
Þegar ég var kominn með
hana Lucille Dampsey yfir göt-
una og upp í þaksalinn á safn-
inu, og kurteislega sett matar-
bakkann fyrir framan hana, og
hafði látið þess getið við hana,
að á svona fögnum apríldegi hefði
ég eins vel getað farið með hana
í Dýragarðinn, og við borðað
þar í veitingasalnum, þá svaraði
hún heldur ónáðuglega:
— Ég held, Harvey, að þú
kunnir utanbókar alla ódýrustu
matsölustaðina í allri borginni.
— Ja, það er bara þetta, að ég
er ekkert mikið fyrir að strá
um mig peningum.
Nei, af piparsveini að vera,
ertu furðu sparsamur.
— Þetta er illa mælt. Og auk
þess er ég ekki piparsveinn
nema rétt á pappímum. Það vill
til, að ég er fráskilinn velsælli
galdranorn, sem ég verð að
greiða fimmtíu dali á viku. inn-
unna með súrum svita.
— Ég held bara, að þú sért
ekkert hrifinn af kvenfólki,
Harvey — eða ertu það?
— Ég er þó alltaf hrifinn af
þér.
— Já gott og vel, en ekki sem
kvenmanni. Þú ........
■— Gott og vel, greip ég fram
í. Ég kann fjandalega við bæði
karlmenn og kvenfólk. Ég er
mann'hatari og hlédrægur, en
það skulum við láta eiga sig í
Einföld í byggingu. en býr yfir samt dásamlegum eigin-
leikum. Hún saumar blindfald, hún „appliquerer“, saumar
hnappagöt og festir á tölur; stoppar í sokka og bróderar
án hjóls.
SJÁLFVIRK ÚTSAIJMSHJÓI,
15 hjól fyrir mismunandi útsaum fylgja vélinni.
Öllum sporum, er stjórnað frá sama stað á vélinni.
STAÐSETNING NÁLARINNAR ER TIL VINSTRI.
Þér munuð bezt finna þægindi þess að hafa nálina vinstra
megin þegar þér eruð að sauma hnappagöt og festa á tölur.
INNBYGGT LJÓS SEM LÝSIR Á SPORIÐ.
Gefur góða birtu við vinnuna.
SJÁLFVIRK SPÓLA, IIRAÐVIRK OG ÖRUGG.
Verð kr. 6.195.—
(með 4ra tíma ókeypis kennslu).
Jfekla
Laugavegi
170-172
dag. Við skulum heldur tala um
eitthvað annað.
— Hvað?
— Skóla, til dæmis. Hvar
gekkstu í skóla?
Radcliffe. Og nú er ég bóka-
vörður. Hvílík niðurlæging!
— Er það? En að minnsta
kosti hef ég misst af þér.
— Þú kannt nú heldur ekki
annað en tryggingar og glæpa-
menn, Harvey, er það?
— Nei. Ekki mikið þess utan.
En 'hvernig skóli er þessi Rad-
cliffe?
— Hann er fyrsta flokks. Sá
bezti, sem völ er á, aif þeSsum
5
stelpnaskólum. Við vorum þar
allar mestu gáfnaljós í Ameríku.
Þess vegna er óg nú orðin bóka-
vörður.
— Já, og hann fallegur. Þetta
er einskonar deild úir Harvard,
er það ekki?
— Jú. Og það gleður mig, að
þú skulir hafa heyrt hann nefnd-
an á nafn.
— Og Chelsee? Hverskonar
skóli er Chelsee?
— Það er góður skóli. Ef þú
ert á annað borð að flokka skól-
ana, Harvey, þá getur hann orð-
ið í þriðja eða fjórða flofcki. Það
er stelpnaskóli og dálítið fínni
en Radcliffe. Fallegar og vel-
uppaldar ungar stúlkur. Hann
hefur orð á sér fyrir það.
— Er hann langt fná Cam-
bridge? Hefurðu nokkurntáma
komið þangað?
— Hann er um það bil tutt-
ugu mílur frá Cambridge og ég
hef komið þangað. Fallegar bygg
ingar og fallegt umhverfi. En
hvað kemur til, að þú ert farinn
að ihafa svona mikinn áhuga á
stelpnaskólum? Hefurðu fundið
þér einhverja unga stúlku, sem
þú þarft að mennta?
— Það skal ég láta þig vita,
þegar þar að kemur. Sjáðu til,
Lucille. Ég er sjálfur frá City
College, svo að ég er ekki vel
með á nótunum um þessa hluti.
ESf ég skryppi nú til Ohelsee,
gæti ég þá gengið svo inn, beint
og formálalaust?
— Já, bví efcki það?
— Ja, ekki veit ég. Er opið
þarna?
|— Vitanlega. Það er ekki eins
og þetta sé fangelsi.
— Gæti ég gengið beint inn 1
einhvern svefnsalinn?
— Áreiðanlega. Þú mundir
finna ein'hverja umsjónarkonu og
hún mundi vísa þér til vegar. Ef
þú hagar þér skikkanlega.
2ja - 3/o herb. íbúðir
2ja herbergja íbúð við Skarphéðinsgötu, laús
eftir samkomulagi, skipti á 3ja. íbúð hugsanleg.
3ja herb. fokheldar íbúðir við Sæviðarsund.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ, sérþvotta-
hús á hæðinni. íbúðin verður seld tilbúin undir
tréverk afhent í apríl n.k.
4ra - 5 herb. íbúðir
4ra herb. ný íbúð við Álfaskeið í Hafnarfirði
íbúðin er fullfrágengin svo og sameign. Full-
komnar vélar í bvottahúsi, getur verið laus
mjög bráðlega.
4ra herb. íbúð við Fálkagötu auk herb. í risi.
Ibúðin selst tilbúin undir tréverk, með upp-
settum hurðum.
5 herb. endaíbúð við Hraunbæ auk herb. í
kjallara, selst fullmáluð og með frágengnum
hreinlætistækjum.
Einbýlishús og raðhús
210 ferm. einbýlishús við Sunnuflöt í Garða-
hreppi 64 ferm. bílskúr fylgir, selst fokhelt.
Raðhús í smiðum á Seltjarnarnesi, seljast
ýmist foklield eða múruð eða máluð að utan.
Bílskúrar fylgja öllum húsunum. Húsin hafa
að geyma 4 svefnherbergi, 2 stofur, baðherbergi
gestasalerni, eldhús, þvottahús og geymslur.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN
BJfiRNI BEINTEINSSON HDL. JÓNfiTAN SVEINSSON LÖGFR. FTB.
AIISTURSTRÆTI 17 (HliS SILLA OG VALDA) SIMI 17466
HÓFMIilUR — Bókin sem beðið var eftir, er tomin út Litbra bf.