Morgunblaðið - 13.12.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.12.1966, Blaðsíða 11
f>riðjudagur 13. des, 1968 MORGU NBLAÐIÐ 11 tnajj^irfí Ms. Esja fer vestur um land til Alkur- eyrar 17. þ.m. — Vörumót- taka á þriðjudag til Patreks- fjarðar, Tálknafjarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar. — Far- seðlar seldir á miðviikudag. Ms. Herjólfur fer til Vestmannaeyja, Horna- fjarðar og Djúpavogis á mið- vikudag. Vörumóttaika til Hornafjarðar og Djúpavogs á þriðjudag. Úlgerðarmenn og sjómenn Höfum til sölu eftirtalin skip og báta: 180 tonn eik 150 tonn stál 100 tonn stál 100 tonn eik 95 — — 90 — — 85 — — 80 — — 70 — — 75 — — 75 — stál 65 — eik 65 — stál 60 — eik 58 —- — 56 — — 50 — — 44 — — 41 — — 40 — — 39 — — 36 — — 35 — _ 33 — — 31 _ — 26 _ _ 25 _ — 25 _ stál 22 — eik 19 — _ 15 _ _ 12 — — 10 — _ Austurstræti 12. Sími 14120. Heimasími 35259 (Skipadeild) EF ÞÉR EIGIÐ MYNDIR — stækkum við þær og mál- um í eðlilegum litum. Stærð 18x24. Kostar ísl. kr. 100,00. Ólitaðar kosta kr. 50,00. — Póstsendið vinsamlega mynd eða filmu og segið til um liti. Foto Kolorering, Dantes Plads 4, Köbenhavn V. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Lítið einbýlishús til sölu Höfum til sölu lítið einbýlishús á 1260 ferm. lóð í Kópavogi. Skip og Fasteignir Austurstræti 18, sími 21735. Eftir lokun 36329. Drengjaskyrtur KAUPIÐ JÓLASKYRTUNA Á DRENGINN HJÁ OKKUR MIKIÐ ÚRVAL. INNLENDAR ÚTLENDAR. HVERGI BETRA VERÐ. teddy b II Idvjiöío Laugavegi 31 — Aðalstræti 9. KOMINN HEIM Jónas Sveinsson læknir. Frá Matsveina og veitingaþjónaskól- anum: Seinna kennslutímabil skólans hefst með inntöku- prófi 3. janúar 1967 kl. 2,30 e.h. Innritun fer fram í skrifstofu skólans 14. og 15. nóvember n.k. kl. 4—6 s.d. SKÓLASTJÓRI. I Vesturbaénum Til sölu er réttur til að byggja 2. hæð, að stærð 310 ferm., ofan á iðnaðarhús á góðum stað í Kópa- vogi. Með í kaupunum fylgir: Allt mótatijnbur, stey pustyrktar j árn, gluggar, tvöfalt verksmiðju- gler, vatns-, skolp- og hitaleiðslur komnar upp á, plötu, hlutdeild í öllum kynditækjum og margt fleira. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Máflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. *ÖLDIN SAUTJANDA £)Lbín 6autjánba Ný „Öld” hefur bætzt við þær sex, sem fyrir voru, Öldin sautjánda, tekin saman af Jóni Helgasyni. Þetta nýja bindi gerir skil sögu vorri í heila öld, 1601-1700 Það er að sjátfsögðu í nákvæmlega sama formi og fyrri bindi verksins: byggt upp sem samtíma fréttablað og prýtt fjölda mynda. Má fullyrða, að það muni ekki falla lesendum síður í geð en fyrri bindi verksins. árin 1601 -1700 ifcÖLDIN ATJANDA >• 1701-1800 Lifandi saga liðinna atburða í máli og myndum iJfÖLDIN SEM LEIÐ I II •• 1801 -1900 *ÖLDlN OKKAR l-ll • 1901-1950 „Aldirnar” eru tvímælalaust vinsælasta ritverk, sem út tiefur komið á islenzku, jafneftirsótt af konum sem körlum, ungum sem öldnum. Þær eru nú orðnar samtals sjö bindi,og gera skil sögu vorri í sam- fleytt 350 ár i hinu lífræna formi nútíma fréttablaðs. Samanlögð stærð bókanna samsvarar nálega 4000 venjulegum bókarsíðum. Myndir eru Hátt í 2000 að tölu, og er hér um að ræða einstætt og mjög fjölbreytt safn íslenzkra mynda. „Aldirnar” fást nú allar, bæöi verkið i heild og einstök bindl. Verð eldri bindanna sex án söluskatts ar kr. 410,00 hvert bindi, en nýja bindisins kr. 520,00. Verð verksins í beild, sjö binda er kr. 3.204,00 að meðtöidum söiuskatti. \ - I Eignizt „Aldirnar” allar, gætið þess að yður vanti ekki einstök bindi verksins, sem er alls sjö bindi. Nú er tækifærið! IÐUNN Skeggjagötu 1 - Simar 12923 og 19156 Vió seljum ”Aldirnar"með hagstæöum afborgunarkjörum Alls konar karlmannafatnaður Austurstræti 22 og Vesturveri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.