Morgunblaðið - 13.12.1966, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.12.1966, Blaðsíða 14
' 14 MORGUNBLAÐIÐ ÞrfSjudagur rs. des. 196<5 LUXO1001 er nytsöm og smekkleg JÓLAGJÖF LUXO-LAMPAR (11 teg.) henta öllum, jafnt á vinnustað sem heima. Verndið sjónina með góðri lýsingu. VARIZT EFTIRLÍKINGAR. — Ábyrgðarskírteini fylgir hverjum lampa. Stór íslenzkur stríðsróman ,Turninn og teningurinu# eftir Gnðmund Dnníelsson 248 bls. — kr. 446,65. Stór róman um vöxt- og vaxtarverki kauptúns í nágrenni Reykjavíkur — fyrir stríð og á stríðsárunum — íslenzkur stríðs róman „sögusvið hans og viðfang tímabært skáldsöguefni“ (segir AK í ,,Tímanum“). „Safamikið er það líf, sem lifað er á bökkum Grástrengs, þar sem alhafnamaðurinn byggir Hlaðbæ og Ármannshöfn. Og svo geta menn skemmt sér við að endurþekkja persónur og at- burði“, heldur AK áfram. w . . . Saga þessi er óvenjulegt stór í sniðum, jafnt þjóðlífs og * persónulýsingum, yfir henni harmrænn og örlögbundinn þungi, sem vart rntui gleymast góðum lesanda“ segir (Guðm. G. Haga- lín í Mbl.) Margir munu taka undir með G. G. Ilagalín, en hann segir: „Þessi skáldsaga Guðmundar Daníelsson er eitt af skemmtilegustu og tilþrifamestu skáldverkum hans“. Turninn og teningurinn er þegar orðin almennt umfals- efni um allt Suðurland og reyndar einnig í Öðrum landshlutum fSAFOLD SÍGILDAR SOGUR IDUNNAR Víðkunnar úrvalssögur, sem um áratuga skeið hafa verið vinsælasta lestrarefni fólks á öllum aldri og eru alveg sérstaklega heppilegt lestrarefni handa stálp- uðum unglingum. — Eftirtaldar sögur eru komnar út: BEN HÚR L.Wallace KOFI TÓMASAR FRÆNDA H.B.Stowe ÍVAR HLÚIÁRN W.Scott SKYTTURNAR 1-3 A. Dumas BÓRNIN I NÝSKÓGUM E Marryat BASKERVILLE A.Conan Doyle GRANT SKIPSTJORI J .Verne Tvær bækur í þessum fiokki eru nýkomnar út< KYNJALYFIÐ, spennandi og skemmtileg saga eftir Sír Walter Scott, höfund sögunnar ívar Hlúiárn. FANGINN í ZENDA, hin margeftirspurSa, hörkuspennandi saga eftir Sir Anthony Hope. Ofantaldar bækur fást allar enn. Þær kosta kr. 135,00-195,00 hver bók án söluskatts, flestar kr. 150.00-165,00. Við sendum burSargjaldsfrítt gegn póstkröfu um land allt. Seljum einnig gegn afborgunura IÐUNN Skeggjágötu 1 - Símar 12923 og 19156

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.