Morgunblaðið - 18.12.1966, Side 1
64 slður (Tvo bloð)
S3. árgangur
29L tf>I. — Sunnudagur 18. desember 1966
Frentsmiðja Morgunblaðsins
Krefjast breytinga
á sænsku stjórninni
Óánœgja ríkir innan aiþýðusamtakanna
ÞANNIG litur Adderleyl
Street í Höfðaborg í S-Afríkul
út eftir að kveikt var á jóla-(
skreytingunum.
Malmð, Svfþjóð, 17. des. (NTB)
SÆNiSKU alþýðusamtökin hafa
tilkynnt Tage Erlander, forsætis
ráðherra, að þau óski eindregið
eftir því að nokkrar hreytingar
verði gerðar á ríkisstjórninni, að
því er segir í jafnaðarmanna-
blaðinu „Arbetet“.
Segir blaðið að viðræður séu
hafnar um málið milli fulltrúa
alþýðusamtakanna og rikis-
stjórnarinnar, og að af þeim við
ræðum geti leitt eftirfarandi:
1. Margir nýir ráðfherrar taki
við og margir núverandi ráðherr
ar fari fréu
2. í framtíðinni verði stofnað
sérstakt ráðuneyti, er fjalli um
stefnuna í atvinnumálum, jafn-
framt því sem breyting verður
Heiðorlegur
shattgreiðondi
■| Dearborn Heights, Michigan,
17. desember — AIP
ÍBiAíNK Slomenzki frá Dear-
born Heigihts, sendi nýlega John
eon forseta ávísun upp á 300
dali, sem skattayfirvölain
Löfðu sökum mistaka, sent hon-
Mm, sem endurgreiðslu. í bréfi
sneð ávísuninni sagði hann: „Ég
élít að þér þarfnist peningana
tneira en ég geri, einkum til að
fcoma í veg fyrir skattahækkun-
ina sem orðrómur segir að sé í
vændum.
Aðalútflutningsiðnaður
Perú
r r
a i
erfiðleikum
Lima, Perú, 16. des.
Diego el Gonzales. — AP.
FRÁ og með 1.1. 1967 verður
allur útflutningur á fiskimjöli
frá Perú háður sérstöku leyfi
frá landbúnaðarráðuneytinu, og
verður svo þar til settar hafa
verið fastar reglur um útflutn-
inginn. Sjómannasamtökin í
Perú munu gefa skýrslu um al-
þjóðamarkaðskvóta fyrir fiski-
mjöl og um allar þær vörur sem
því eru tengdar.
Skortur er á föstum reglum
fyrir fiskiðnaðinn og olli alvarleg
um vandræðum fyrir tveimur
Varðliðarnir fengu
frú Mao úr rúminu
— til að halda ræðu um mibja nótf!
Peking 16. des. — NTB
SPJÖU), sem fest hafa verið
npp í Peking, benda til þess að
Rauðu varðliðarnir hafi fengið
frú Mao Tse-Tung út úr rúmi
•únu kl. t um nótt til þess að
halda ræðu. Á spjaldinu eru
eftirfarandi ummæli höfð eftir
frú Mao: „Ég hafði þegar tekið
fnn dálítið til að geta sofið þegar
ég heyrði að þið voruð að koma
og ég klæddi mig til þess að tala
til ykkar“.
Á spj aldinu er ennfremur upp
lýst, að írú Mao, sem heitir
C'hiang Ching, og gegnir milkils-
verðu hlutverki varðandi Rauðu
varðliðana, hafi haldið stutta
ræðu kl. 2 aðfararnótt sl. fimm-
tudags. Átti þetta sér stað við
borgarhlið í Feking, skammt frá
því svæði, sem embættismenn
þyggja.
í ræðunni sagði frú Mao aö
byltingarandi áheyrenda sinna
væri með ágætum, hún stydjdi
hinar smáu byltingarhetjur og
hún myndi berjast við hlið
þeirra.
Á spjaldinu er ennfremur upp
lýst, að kona Mao hafi beðizt af-
söikunnar á því, að henni mæltist
eklki vel, en þar væri að kenna
því, að áliðið væri nætur.
árum, þegar ansjósur hurfu
nær algjörlega af miðunum við
strendur Perú. Ríkisstjórnin setti
á árlegt þriggja mánaða veiði-
bann til verndar stofninum.
Sjómannasamtökin aflýstu
verkfalli, sem staðið hafði í 40
daga, síðastliðinn miðvikudag,
en krefjast enn 35 solos verð-
aukningu á hvert tonn, þ.e. &2
krónur íslenzkar. Félag skipa-
eigenda mun hafa haldið fund
um málið í gær.
Fiskiðnaður Perú-manna er
mikilvægasti útflutningsliður
landsins. Samkvæmt skýrslu
Seðlabankans í Perú nemur heild
arútflutningur landsins af fiski-
mjöli fyrstu níu mánuði þessa
árs 147,3 milljónum dollara. Út
flutningur landsins næstu tvö ár
á undan var 168,7 milljónir doll
ara 1965 og 129,1 millj. dollara
1964.
Samkvæmt þriðju ársfjórð-
ungsskýrslu „Banco Continen-
t*d“ 1 Perú, sem er systurbanki
Framhald á bls. 31
á skiptingu mála milli xáðu-
neyta.
3. í janúarbyrjun næsta ár má
búast við merkum stjórnmála-
viðburði í Svlþjóð.
Að sögn blaðsins eru alþýðu-
samtökin óánægð með starf
stjórnarinnar í heild. Nægir
þeim ekki að skipt verði um
einn eða tvo ráðherra, heldur er
meiri breytinga iþörf.
Þðgn hjú
Hhódesíustjóm
Salisbury, 17. desemiber — AP
EKKI er vitað um viðbrögð
Rhódesíustjórnar við samþykkt
Öryggisráðs S.Þ. um viðskipta-
bann aðildaríkja samtakanna
við Rhódesíu. Talsmaður stjórn-
arinnar sagði að ekki þyrfti að
húast við yfirlýsingu frá stjóm-
inni í bráð.
Forystumenn iðnaðarins i
Rhódesiu sögðu að samtök
þeirra myndu ekkert láta hafa
eftir sér að svo stöddu. Stjórn-
in í Japan hefur lýst því yfir
að hún muni fyllilega virða sam
þykkt Öryggisráðsins og að tek-
ið verði fyrir öU viðskipti milll
Japan og Rhódesiu.
NATO-fundi lokið
París, 17. des. — NTB.
TVECKJrJ A daga ráðherrafundi
Atlantshafsbandalagsins iauk í
Paris á föstudagskvöld, og er það
sennilega sáðasta ráðstefnan sem
þar verður haWin.
1 köc ráðstefmmnar var gefín
út sameiginleg yfirlýsing ráðlherr
anna, en ekki er þar minnzt á
ástandið í Vietnam né Kína. Þyk
ir þetta benda tM þess að ágrein-
ingur hafi rikt á ráðistefnunni,
þvá bæði atriði hafa verið rædd
á fyrri fundum ráðherra aðildar-
ríkjanna.
Manlio Brosio, aðal fram-
favæmdastjóri NATO, ræddi við
fróttamenn að fundinum loknum.
Spurðu þeir hann um tvö ofan-
Framhald á bls. 31
Móðirin 66 úrn
Fuðirinn 79 óru
Moskivu 17. des. — AP.
TASS fréttastofan í Moskvu
skýrði frá því í dag, að nýlega
hefði 66 ára gömul kona fætt
9. barn sitt. Var það stúlka og
iheilsast þeim mœðgum vel að
sögn Tass. Faðir er 79 ára gam-
all og eru hjónin búsett í
Georgíu í Rússlandi.
5VAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
Ungverjar gagn-
rýna Kínverja
Budapest 17. des. — AP.
NEPSZABADSAG, dagblað ung-
verska kommúnistaflokksins
sagði í dag, forustumenn kín-
verskra kommúnista eigi nú í
ákafri valdabaráttu. Stendur bar
áttan á milli andsovéékra afla og
þeirra, sem fylgja réttu línunni
og berjast um sæti eftirmanns
Maos.
Segir blaðið að stuðningsmenn
Maos og Lin Piaos hefðu verið
að reyna að ryðja úr vegi, þeim
sem ekki studdu þá í einu og
öllu, en tilraunin hefði alger-
lega mistekizt. Árásir Kínverja
á Sovétríkin hafi misst marks
Framhald á bls. 31
IMýr greinaflokkur í
Mbl. um Billy Graham
Á FORSÍÐU aukablaðs Morg
unblaðsins í dag er grein um
Billy Graham og stutt grein
eftir hann. sem nefnist „Svar
mitt“, Morgunbladið hefur
fengið einkaleyfi hér á landi
til að birta þessar greinar hins
heimsþekkta og áhrif&mikla
prédikara og þótti okkur rétt
að hefja greinarflokkinn nú
síðasta sunnudag fyrir jól.
Vonum við að lesendur blaðs-
ins eigi eftir að sækja ánægju
fróðleik og andlega uppbygg-
ingu í svör Billy Graham’s,
við ýmsum spumingum, sem
áleitnar eru í hfi og starfi
okkar sem nú lifum.
Greinar þessar hafa vakið
athygli viða um heim og
þykja uppbyggiieg lesning. Er
þess að vænta að Billy Gra-
ham eigi ekki sáður erindi
við ísendinga en aðrar þær
þjóðir, sem hann hefur haft
ekki minni áhrif á en jafnvel
bítiarnir sjálfir.
Benedikt Arnkelsson cand.
theol. þýðir greinarnar fyrir
Morgunblaðið.