Morgunblaðið - 18.12.1966, Page 5

Morgunblaðið - 18.12.1966, Page 5
Sunnuðagffl* 18. des. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 5 ÚR ÖLLUM ÁTTUM í FYRRI viku mátti sjá lít- ið framandi farartæki geis- ast með ofsahraða eftir snævi þöktu Klambratúninu. Dryn- jandi vélarskellir bárust frá því og á stundum lá við að það hyrfi sjónum í snjókóf- inu þegar beygjur voru tekn ar. Þarna var á ferðinni vél- sleði frá fyrirtækinu Gunnar Asgeirsson hf. sem áreiðan- Sieðinn er ágætur fjölskylduvagn. Sleðinn fer með 60 km. hraða lega á eftir að ná miklum vinsældum á fslandi. Snow Cruiser heitir sleðinn og er frá Outboard Marine, í Belg- íu, sem framleiða hina heims frægu utanborðsmótora. Snow Cruiserinn er tiltölu- lega ný uppfinning en hefur á skömmum tíma orðið ó- hemju vinsæll í öllum þeim löndum sem hann fæst seld- ur. 1 Bandaríkjunum er hann einkum notaður til skemmt- unar, í kappakstra og þar fram. eftir götunum. 1 Ev- rópu hins vegar er meira lagt upp úr notagildir.u sem er töluvert mikið. Skógarhöggs menn nota hann mikið, póst- ar, læknar og margir aðrir sem þurfa að fara langar vegalengdir þar sem mikill snjór er. Hér á landi hafa línumenn rafmagns og síma sýnt mikinn áhuga fyrir far- artækinu sem vissulega gæti sparað þeim mörg sporin og flýtt fyrir vinnu þeirra. Þessi fyrsti snjósleði sem Gunnar hefur fengið tekur tvo menn. Undir framhlutanum eru skíði en aftan við þau er eitt belti 52 sm. á breidd. Vélin er fjórtán hastafla loftkæld tvígengisvél svipuð og á Daf og kveikjukerfið er tvöfalt þannig að þótt annað bili gengur hún samt. sem fyrir var eins og fugl- inn fljúgandi. Fjaðraútbúnað pyinn er mjög góður og einn- ig hemlarnir, en hins vegar er vissara að vera nokkuð vel búinn, því að skjól er ekkert og kalt að þeytast áfram með 60 km. hraða rétt yfir fros- inni jörðinni. Eldsneytisgeym irinn tekur tuttugu litra og eyðsla er um 4-5 lítrar á klst. við mesta ádag. Til eru Að sjálfsögðu er gert ráð • fyrir að hún gangi í miklum i kuldum og ábyrgist verk- S smiðjan að hún fari f gang J við mínus fimmi! u og eina ^ gráðu á Celsius. S Sleðinn er mjög auðveld- I ur í meðförum. Hægt er að J aka með hann á sérstökum s aftanívagni svo langt sem i venjuleg bifreið kemst, og • halda svo áfram á honum s yfir fjöll og firnindi. Frétta- 5 maður Morgunblaðsins ók | nokkrar ferðir um túnið, upp 5 og niður brekkur bæði á mik S illi og lítilli ferð. Reyndist | mjög auðvelt að stjórna sleð- ^ anum, og hann fór yfir hvað S sérstakir sleðar seir. tengja má aftan í Snw Cruiserinn og einnig getur hann dregið nokkra skíðamenn. Hvað verðið snertir er það satt að segja anzi hátt, einhvers stað ar milli 60 og 70 þús. krónur. Hins vegar er nú róið að þvi öllum árum að fá sleð- ann í lægri tollflokk og lækk ar þá verðið strax niður í 40 þúsund. Blaðamaður Mbl. á sleðanum á Klambratúni, en þar ók hann á 60 km. hraða. Trésmiðafélag Reykjavikur heldur jólatrésskemmtun í Sigtúni fostudaginn 30. þ.m. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu félags- ins að Laufásveg 8 eftir 26 þ.m. Skemmtinefndin. ' •■ ' C. ■' 'A* LÍDÖ BINGÓ Í dag kl. 3. Stórglæsilegi barnaleikfangabingó Fyrir börn á öllum aldri Allt mjög glæsileg leikföng Jólasveinn heimsækir börnin Húsið opnar klukkan 2 Komið timanlega til að forðast þrengsfi Enginn aðgangseyrir LlDÖ BINGÓ Á morgun 19. kl. 8.30 Stórglæsilegt matarbingó Matur fyrir fjölskylduna i hverjum vinning: Aðalvinningur Borðstofuborð ásamt sex borðstofustól um 12 manna matar- og kaffistefí ásamt borðbunaði, dúk og munnþurrkum fyrír sex Vinningar að verðmæti kr. 20.000.00 F.F. Borðpantanir í sima 35936 eftk H 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.