Morgunblaðið - 18.12.1966, Qupperneq 7
Sunnuðagftr tt. ð«w. 1966
MORCUNBLAÐIÐ
7
#
Tveir góðir saman
Þarna eru þeir félagar, örlyg-ur og Halldór. Annar reykjandi pípu sína og hinn sigarettu.
Vifl erum áreiðanlega viss um, að þeir eru báflir í góðu skapi, sem ekki er að undra, því afl
þeir eru tveir af mjög fáum íslendingum, sem gefa út bækur á þessu landi í dag.
f Og hérna koma svo þeir Örlyg
nr og Halldór. Annars er manni
tamast að kalla Örlyg „ögga“
©g Halldór bara vin sinn. Veit
ég ekki af neinum lisamönnúm
á íslandi núna, sem eru góflglað-
ari. Öggi, þetta séní, á bæði
inyndlist og ritlist, bauð okkur
upp á að teikna mynd af Halldóri
en Halldór með sinn hófadyn og
makalausu prúðmennsku, aðvar
aði Örlyg alvarlega um að gera
það ekki, því að sennilega yrði
mynd Halldórs, af Ögga
Báðir þessir ágætu menn eru
að gefa út bækur fyrir þessi jól.
Betri bækur eru sennilega ekki
til á markaðnum ef menn í al-
vöru talað geta hlegið sig mátt-
lausa yfir „Þáttum og dráttum"
eða sýnt sig alvörugefin yfir ís-
lenzka hestinum, sem alla jafna
fer með sigur af hólmi, þegar
Halldór Péturssyni dettur í hug
að bekkjast við hann. Megi hann
gera það sem oftast. Xil ham-
ingju með bækurnar, bræður
góðir.
>f Gengið 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 601,32 830,45 602,86 832,60
100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72
Reykjavík 15. desember 100 Bejg. frankar 85,93 86,15
Kaup Sala 100 Fr. frankar 868,95 871,19
100 Svissn. frankar 994,10 996,65
t Sterfm^gpomd 1)19,90 120,20 100 GyUinl 1.186,44 1.186,50
J Sterlingspund 119,88 120,18 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00
1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1()0 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91
1 KanadadoHar 39,80 39,91 100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Daniskar krónur 522,20 623,80 100 Pesetar 71,60 71,80
Vísukom
IIROTTFÖBIN.
Árni minn, hann berst á hárnm,
burtu, eins og fyrr.
Þótt rói ég að því ölium ánm
að hann verði kyrr.
Guðlaug Guðnadóttir
frá SólvangL
Ný verzl. í Árbæjarhverfi
Sigþór Sigþórsson, kaupmaður í hinni nýju verzlun sinni að Kofabæ 9.
’ Fystu verzlunln í nýja Árbæjarhverfinu var opnuð á dögunum. Hún er í Rofabæ 9. Áður var
«in búð í þessu hverfi, og var það Selásbúðin. Nú eru komnir á þriðja þúsund íbúar í þetta hverfi
®g eftir því, sem skipulagsyfirvöld tilkynna okkur, verður þarna í Árbæjarhverfi bær á borð við
Akureyri innan tíðar. Sigþór Sigþórsson, kaupmaður, sem vann í fjölda ára hjá Kristjáni í Kiddabúð,
ýmist á Bergstaðastræti eða Garðastræti er maðurinn, sem á þessa verzlun í Rofabæ. Við hittum
hann að máli á dögunum, og sagðist hann líta bjartsýnn á framtíðina. Verzlun hans, sem er fyrsta
verzlunin, sem stofnuð er í hinu nýja Árbæjarhverfi liggur vel við öllum viðskiptum, og myndi
alla langa að verzla þarna. Sigþór selur þarna alla venjulegar nýlenduvörur, og búðarplássið er 80
ferm. og bak við er geymsla og einnig undir hálfum kjallaranum. Sigþór hefur aflað sér ýmissa
tækja, svo sem eins og kæliskáp frá Svíþjóð. Verzlun hans er mjög vel staðsett, miðjavegu milli
hinna stóru íbúðarhverfa, og maður vonar að Sigþóri takist að koma sér vel við húsmæðurnar í
Þessu nýja ibúðarhverfi, þannig að þær vilji við hann verzla
Kópavogsbúar
Fannhvítt frá Fönn.
Dúkar - Stykkjaþvottur
Frágangsþvottur
Blautþvottur
— Sækjum — Sendum
Fannhvítt frá Fönn.
Fjólugötu 19 B. Sírni 17220.
Blý
Kaupum blý, aluminíum-
kúlur og aðra málma
hæsta verði. Staðgreiðsla.
Málmsteypa Ámunda Sig-
urðssonar, Skipliolti 23. —
Atvinna óskast
Ung stúlka vön afrgeiðslu-
störfum óskar eftir vinnu
strax í byrjun janúar, helzt
í verzlun. Tilfo. sendist afgr.
Mlbl., merikt „Áreiðanleg —
81-16“.
Jólamatur
Aligæsir tilfoúnar í ofninn.
Verð kr. 595,00. Sendar
heim eftir 20. des. Heimilis
fang og sími sendist afigr.
MbL sem fyrst, merkt:
„Jólagæs — 81-13“.
Málaravinna
önnumst alla málaravinnu.
Jón og Róbert,
simi 15667 og 21803.
Til sölu
Ódýrar og sterkar barna-
og unglinga stretöh-buxur.
Einnig á drengi 2—6 ára.
Fifuihvammsveg 13, Kópav.
Sími 40496.
Málmar
Allir málmar nema járn
keyptir hsesta verði. Stað-
greiðsla. Arinco, Skúlag. 55
(Rauðarárport). — Sámar
12806 og 33821.
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. 1. flokks
vinna. Ssekjum og senöum.
Valhúsgögn
Skólavörðustíg 23.
Simi 23375.
í DAGSINS ÖNN OG AMSTRI
eftir Sigmund og Storkinn er sjálfsögð jóla-
gjöf. — Fæst í næstu bókabuð.
Leikfanga-
úrval
fyrlr
Telpur
og
Drengi
á öllum aldrl
LEIKFANGASALAN
Laugavég 42 •— Frakkastígs megin
RITVÉLAR
fyrir skólafólk.
Verð frá kr. 2.950,00.
Nytsöm og góð
jólagjöf.
Einar J. SkúEason
Skrifstofuvélaverzlun og verkstæði.
Hverfisgötu 89. — Reykjavík.. —
Símar 24130 og 23132. — Næg bílastæðL