Morgunblaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLADID Sunnudagur 18. des. 1966 Kaj Langvad verk- fræðingur sjötugur KAJ LANGVAD, verkfræðing- ur, verður 70 ára þ. 19. þ. m. Hann er mörgum að góðu kunn- «r af starfsemi sinni hér á landi. Hann er fæddur í Kaupmanna- lnöifn, varð stúdent iþar 1915 og Jayiggingarverkfræóingur frá Tækniháskólanum í Kaupmanna höfn 1920. Var hann þar samtím- m ýmsum íslenzkum verkfræð- ingum og kynntist þeim þá þeg- mr. Hann kvæntist 1923 Selmu Gruðj ohnson Þóx*ðardóttur kaup- manns á Húsavík og konu hans, Maríu Kirsten Þórðardóttur faeknis Sveinibjörnssonar. Er hiún þvá að meiri Muta íslenzk að æ>bt og alin hér upp til ungl- ingsaldurs. Kaj LangvaKl kom hingað til lands í ársibyrjun 1937 sem verk- fræðingur frá verktakafirmanu Hlöjgaard & Sehultz, er tekið hiafði að sér byggingarfram- fcvæmdir við virkjun Ljósafoss og skyldi hann Ijúka þeim þá um haustið, en framkvæmdirn- «r, sem höfðu byrjað vorið 1935, voru orðnar töluvert á eftir áætl tm í höndum fyrirrennara hans. Karj Langvad tókst stjóm verks- ma svo vel að hann gat unnið upp töfina um sumarið og skil- að verki íiínu svo til alveg á *am ni ngsb u ndn um tíma. Komst Virkjunin í gagnið 16. okt þá um haustið eftir að prófun á vélum hafði farið fram. Sýndi Kaj OLangvad þá þegar, að hann var aflbra.gðs stjómandi á slikum vinnustað sem þessum og kynrvti framúrskarandi veL Fannst hionum hann vera, ef ekki skyld- ur, þá venzlaður íslendingum. Að lokinni þessari fram- kvæmd hélt hann aftur til firma ■líns í Kaupmannaíböfn, sem var eitt af fremstu verkfræðifirm- etm iþar á þeirri tíð. Hafði hann starfað í firmanu síðan 1923 vi'ð gnargvísleg störf, þar á meðal í deild fyrirtækisins í Riga í Lett- Íandi árin 1930—32, einkum við hafnargerðir. En kynnin við ís- land áttu eftir að haidast. Á árunum 1938—1947 stjórnaði hann framkvæmdum fyrirtækis síns hér á landL Tvennar virkj- anir, hin fyrri virkjun í Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu fyrir Ak- ureyrL Skeiðfossvirkjuninni fyr- ir Siglufjarðarkaupstað og la^n- ingu Hitaveitu Reykjavíkur. Átti Kaj Lgngvad þar mikinn hlut að, bæði í upphafi og sáðar, að það tókst að koma þeim í fram- kvæmd, þótt erfiðleikar styrjald- aráranna yLðu til að tefja veru- •lega fyrir. Árið 1947 hvarf Kaj Langvad frá firma sínu, er hann hafði þjónað í 24 ár, og gerðist með- eigandi í verktakafirmanu E. Phil & Sön, er var gamalt og gróið múrarameistarafélag, sem einkum starfaði við byggingar og eingöngu innan alnds. Voru störfin þar fýrstu ár Kaj Lang- vad einkum byggingarvinna fyr- ir Carlsberg brugghúsin, er þá voru með margþættar bygging- arframkvæmdir á þekn árum. Þegar írafossvirkjunin var boðin út haustið 1949 varð firm- að E. Phil & Sön Jægstibjóðandi ásamt tveim sænskum verktaka- firmum, en húsbóndi Kaj Lang- vad fyrrum, firmað Höjgaard & Schultz, hæstbjóðandL Þessi sænsku firmu voru östlands Byggnads A.B. og Sellbegs flutn- ingafyrirtæki. Stjórn Sogsvirkj- unar samdi við þessi firmu um framkvæmdir byggingarvirinunn ar við írafoss á sumrinu 1950, en þau stofnuðu með sér firm- að Fosskraft hér utan um verk- ið. Skiluðu þau af sér verkinu á réttum tíma haustið 1953. Þegar virkjun Efra Sogs var boðið út 1955 komu aðeins tvö tiKboð í byggingaframkvæmdir, hið lægra frá E. Phil & Sön en hitt frá islenzkum verktökum. Stjórn Sogsvirkjunar hikaði við að ganga fram hjá innlendum verktökum. Þá bauð Kaj Lang- vad hinum íslenzku verktökum að ganga með sér inn í hans til- boð og skyldu þeir siíðar gera Norðmenn vinna að fyrirframsölu mjöls Ætla að samræma síldveið- arnar við útflutninginn NORSKA blaðið Lofotposten greinir frá því fyrir nokkru að Norðmenn hafi nú selt allar birgðir af síldarmjöli, sem fyrir ▼oru í landinu, eða 240 þúsund lestir, svo og að unnið sé að fyrirframsölu á framleiðslunni fyrir árið 1967 og hafa þeir þeg- «r selt talsvert magn. Ennfremur •egir að heimsmarkaðsverðið á siidarmjöli og lýsi fari haekkandi. Af birgðunuim á mjölinu 1 ár munu Norðmenn vera búnir að *kipa út hehningnium í janúar nlk., en afgartgurinn verður af- greiddur á tímabilinu frá febrú- ar til marz. Blaðið segir ástæðuna fyrir Los Angeles, 17. des. — AP BANDARÍSKA kvikmynda- gtjarnan Hedy Lamarr hefur höfðað mál gegn kvikmyndafé- lagi í Hollywood fyrir samnings- *of. Lamarr hafði verið ráðin tii að fara með hlutverk í kvik- myndinni „Mamma er dáin“, en var sagt upp aftur, eftir að hún ▼ar handtekin fyrir búðarþjófn- að, sem hún síðar var sýknuð af. Krefst leikkonan 99.000 dollara í skaðabætu^ batnandi maricaðslhorfum vera margar, og netfnir þar, að vegna verðsins hafi neytendiur í Aimer- íku og Bvrópu flutfit inn mikið magn acf jurtamjöli, síldariðnað- urinn í Perú hatfi átt í við lang- varandi verkfall sjómanna að stríða, og að síldveiðin við ts- land hafi ekki skilað þeirri framleiðslu, sem búizt var við. Blaðið hetfur það eítir for- manni sölunetfndar síldarmjöls- verksmiðjunnar í Noregi, að síldveiðiabnmið við Noreg hafi einnig átt miikinn þátfit í þvi að gera markaðinn stöðugri. Hann segir ennfremur, að hortfurnar hafi batnað mjög, en þó sé vart hægt að gera ráð fyrir jatfngóð- um aðstæðum og í fyrra, hvað verðsnertir. Útflutfningur á síld- armjöli sé ætíð háður því, að það sé samkeppnisfærtf í verði við soyjamjöl og kokosmjöl, því að þegar hægt sé að bjóða síld- armjöl á hætfilegu verði, sé það yfirleitt tekið framyfir. Að endingu segir hann, að Norðmenn muni nú samræma fiskveiðarnar við útflutnimginn, og lagerar tæmdir, þannig að veiðarnar geti gemgið átfram að fullu, hvernig sem horfur annars verðs> með sér félag um framkvæmd- imar. Þetta tókst. Stofnu'ðu þeir félagið Efra Fall og luku virkj- unarframkvæmdum 6. ágúst, nærri tveim mánuðum fyrir táma sem tilskilinn hafði verið í samn ingL Firmað Efra Fall hefir starfað hér sdðan og eru aðilar að því E Phrl & Sön og Almenna bygg- ingarélagið. Auk þessara virkj- unarframkvæmda hefur firmað tekið að sér hafnargerðir í Þor- lákshöfn og í Njarðvíkum, svo og jarðgangagerð, svo sem við Stráka hjá Siglufirði o. £L Nú sifðast þegar Landsvirkjun tók til starfa og bauð út bygg- ingar sínar við BúrfeUsvirkjun varð hlutskarpast sameiginlegt tilboð firmans K Phil & Sön, Almenna byggingafélagsins, á- samt hinu þekkta sænska verk- takafirma í StokkhólmL Seutak. Hófu þeir framkvæmdir í sum- ar og stofnuðu nýtt félag, Foss- kraft, um þær. Eru þessar frám- kvæmdir, eftir okkar mæli- kvarða, stórvirkjun, sem á að verða lokið sumarið 1969. í þessari starfsemi E. Fhil & Sön hefur Kaj Langvad verið aðalmaðurinn og stjórnandi þessara sameiginlegu félaga. Hann hafði beint yfireftirlit með framkvæmdum fyrir Sogs- virkjunina og nú við Rúrfells- virkjun tekur sonur hans við eftirlitsstarfi framkvæmdanna, en sjálfur er hann í stjórn fé- lagsins. Það má þvi segja að hann hafi haft mikil umsvif vegna allra þessara framkvæmda en hann hefir ekki einskor'ðað sig við þessi umfangsmiklu störf bér á landi. Firma hans rekur aðalstarfsemi sína í Danmörku og hefir haft þar mörg og mikil störf. Sum þeirra eru fram- kvæmd, ekis og hér á landi, í samstarfi við önnur dönsk verk- takafirmu, sem Kaj Langvad hafði komið á fót utan um tiLl tekin verk. Þar mun mega telja hina miklu og vandasömu hafn- argerð á Vestur-Jótlandi viða- mestu framkvæmdina. E. PhiL <5s Sön hefir og tekið að sér hatfn- argerðir á Borgundarhólmi og jarðgangagerðir 1 Færeyjum á þessum árum. Er það fyrst og fremst árangur af dugnaði Kaj Langvad og útsjónarsemi á þeim 19 árum síðan hann hóf starf- semi sina í firmanu K Phil Se Sön. Á 70 ára afmæli sínu er hann enn í fullu starfsfj'öri og fær um að vinna sig enn til álits ai verkum sínum. Við íslendingar getum þakkað honum vel unníri störf og væntum enn að njóta starfskrafta bans. Er þess a’ð óska að bann megi halda vel heilsu sinni, að hann læri þá list að stilla störfum sínum í hóf við aldur og njóta ríkulega ávöxt óvenjumikilla og farsællar starfa ævL Steingr. Jónsson. I ★ Fyrir þá mörgu kunningja Kaj Langvads, sem senda vildu honum kveðju, skal þess getið að heimilisfang hans er: Gyld- enholmsallé 16, Gentofte. Þrír nýir hæstaréttarlögmenn ÞRÍR lögfræðingar hafa fyrir skömmu orðið hæsta- réttarlögmenn. Það eru þeir Barði Friðriksson, Bárður Jakobsson og Hjörtur Torfa- son. Bragi Friðriksson Barði Friðriksson er fædd- ur 28. marz 1922 að Efri- Hólum í Norður-Þingeyjar- sýslu sonur hjónanna Frið- riks Sæmundssonar bónda þar og Guðrúnar Halldórs- dóttur ljósmóður. Barði lauk stúdentsprófi frá Menntaskól anum á Akureyri 1943 og embættisprófi í lögfræði frá Háskóla íslands 1949. Hann starfaði síðan um skeið hjá Olíuverzlun íslands en 5. júlí 1949 gerðist hann erindreki hjá Vinnuveitenda- sambandi íslands. Þar hefur hann starfað síðan og verið skrifstofustjóri Vinnuveit- endasambandsins frá 1953. Hann varð héraðsdómslög- maður 14. apríl 1950. Barði Friðriksson hefur látið félagsmál all mikið til sín taka m.a. verið formaður Stúdentafélags Reykjavíkur, átt sæti í stjóm landsmálafé- lagsins Varðar auk hinna um fangsmiklu starfa á sviði fé- lagsmála, sem fylgt hafa stöðu hans sem skrifstofu- stjóra Vinnuveitendasam- bandsins. ★ Bárður Jakobssön er fædd- ur 29. marz 1913 í Bolungar- vík. Foreldrar hans voru Jakob Elías Bárðarson sjó- maður og kona hans Dóróth- Helga Dyvikka. Bárður varð stúdent frá Menntaskól- anum á Akureyri 1935 og lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla íslands 1942. Bárður hefur lagt stund á sjómennsku og blaða- mennsku auk lögfræðistarfa, en héraðsdómslögmaður varð hann S. september 1950. Full- trúi bæjarfógetans á ísafirði varð hann 1961 en frá 1964 hefur hann stundað sjálfstæð lögfræðistörf á ísafirði Hann er fyrsti hæstaréttarlögmað- Bárður Jakobsson urinn, sem setzt að þar. Bárður hefur lagt tals- verða stund á ritstörf og blaðamennsku sem að framan segir. Hann var m.a. um skeið fréttaritari fyrir dagbL Vísi og blaðið íslending í London með öðrum þar, en þar kynnti hann sér m.a. starfshætti enskra málflytj- enda 1955 og 1956 og varð æfifélagi í Grey’s Inn í Lond on 4. marz 1959. Hann hefur skrifað ýmsar greinar og rit gerðir lögfræðilegs eðlis m. a. um brezka málflytjendur og störf þeirra og um sigl- ingarétt Rómaveldis. Þá hefur Bárður þýtt nokkrar bækur á íslenzku þar á meðal bókina „Hug- rakkír menn“ (Profiles in Co urage) eftir John F. Kennedy hinn látna forseta Bandaríkj- anna. Bárður á sæti í kjördæmis- ráði Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðarkjördæmi, í fræðsluráði ísafjarðar og stjórn héraðsbókasafnsins þar. Kona hans er frú Vil- borg Kristjánsdóttir. Bárður Jakobsson lauk prófi hæstaréttarlögmanns 28. nóvember sL ★ Hjörtur Torfason er fæddur 19. septemlber 1935 á ísafirði, sonur hjónanna Torfa Hjart- arsonar tollstjóra í Reykjavík og Önnu Jónsdóttur. Hjörtiur varð stúdent frá Menntaskól- anum í Reykjavík 1964 og lauk emibættisrpófi í lögfræði frá Háskóla íslands 1960. Hér- aðsdómslögmaður varð hann 20. des. sama ár. Næsta ár á eftir fór Hjört- ur utan frá framhaldsnáms í Toronto í Kanada á styrk frá Canada Council og lagði fyrir sig félagsrétt, samkeppnisrétt og skaðabótarétt. Þar skritfaði hann m.a. ritgerð um íslenzku stóreignaskattana frá 1950 og 1957 með tilliti til hlutafé- laga, og birtist hún í Iögfræði tímariti lagaskólans þar. Hjörtur hefur starfað að málflutningi síðan hann lauk námi og rekur niú málflutn- Hjörtur Torfason ingsskrifstofu í Reykjavík á- samt Eyjólfi Konráð Jórissyni og Jóni MagnússynL Auk þess hefur hann m.a. starfað með samninganefndum ríkisstjóirn arinnar í samningum hennar við erlenda aðila um ál- bræðslu í Straumsviík og kásii gúmverksmiðju við Mývatn. Kvæntur er Jljörtur frú Nönnu Þoriáksdóttur og eiga þau tvö börn. Hjörtur Torfason varð haestaréUanlögmaður hinn 28. nóvemiber sL T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.