Morgunblaðið - 18.12.1966, Qupperneq 15
Sunnudagur 18. ðes. 1966
MORGU N BLAÐIÐ
15
FACO
KLÆÐIR FEÐGANA!
LAUGAVEGI 37.
SÍMI: 12861.
Glæsilegt úrval gjafavara
HERRASKÓR nýkomnir frá hinum vel
þekktu RENO verksmiðjum. —
Ensk gæðavara!
OKKAR vinsælu spariföt aldrei í
meira úrvali.
UNGLINGADEILD í kjaUaranum. —
Mikið úrval af enskum unglingafatnaði,
þar er jólagjöfin auðfundin fyrir ungling-
inn á heimilinu.
53
Jólagjöf sem ávallt
gleður það er
SHEFFERS
\
Eruð þér í vanda með að velja hin réttu gjöf. Sá vandi
j er auðleystur. Þér veljið auðvitað SHEAFFERS.
■ Veljið SHEAFFERS PFM penna, sem sniðinn er fyrir
karlmannshendi handa unnusta yðar eða eiginmanni.
Veljið SHEAFFERS Imperial handa unnustu yðar eða
eiginkonu.
Veljið SHEAFFERS Cartridge handa börnunum.
í næstu ritfangaverzlun getið þér valið SHEAFFERS
penna eða pennasett, sem hæfir þörfum yðar.
SHEAFFERS pennar, kúlupennar og skrúfblýantar frá
kr. 78.00 til kr. 4,800.00
£
SHEAFFER
yeur esnjranc* ot th* best
SHEAFFER’s umboðið
Egill Guttormsson
Simi 14189.
Báka-borð
ISTUTTU MÁLI
HANSABÍUÐIN
Laugavegi 09. Sími 21800.
Nýju Dellhi, 17. des. — AP
INDV'ERSK farþegalest fór út
af sporinu 2S25 km. fyrir norðan
Bombay og biðu 13 farþegar
bana og 20 slösuðust. Björgunar
sveitir voru komnar á vettvang.
Lestin var á leið frá Surat til
BhusvaL
Sundsvall, 17. des — AP
ÁKÖF leit var gerð að lítilli
tveggja manna flugvél frá Lin-
köping, sem saknað hafði verið
í einn dag. Tveir menn voru með
vélinni, og voru báðir látnir er
leitarflokkur fann vélina í fjalls
hlíð í JamtalandL
ENGLISH ELECTRIC'
LIBEBIATOR
Sjálfvirka
þvottavélin
is heitt eða kalt vatn til
áfyllingar.
ir stillanleg fyrir 8 mismun-
andi geröir af þvottL
hitar — þvær — 3-4 skol
ar vindur.
* Verð kr. 19.850,—
Sjálfvirki
þurrkarinn
ir sjálfvirk tímastilling allt
að 90 min.
■fc aðeins tveir stillihnapp-
ar og þó algerlega sjálf-
virkur.
ic fáanlegur með eða án
útblástursslöngu.
ic Verð kr. 12.950,—
* AFKÖST: 314 KG. AF ÞURRUM ÞVOTTI í EINU.
ic INNBYGGÐUR HJÓLABÚNAÐUR.
iy EINS ÁRS ÁBYRGÐ — VARAHLUTA- OG VIB-
GERÐAÞJÓNUSTA.
lougovegi lf8 «mi 38000
Nú getið þér sjálfur
lagt parkett á gólfið
POINT ONE PARQUETILES
er ekta eikarparket í venjulegri gólfdúksþykkt. —
POINT ONE er límt niður eins og gólfflísar og það
er svo auðvelt að þér getið gert það sjálf. —
POINT ONE er ódýrasta parket-gólfið á markaðinum
yggingavörur h.f.
Laugavegi 176. — Sími 35697.
Málflutningsskrifstofa
Magnús Thorlacius
Aðalstraeti 9. — Sími 1-18-75.
hæstaréttarlögmaður
Eyjólfur K. Sigurjónsson
löggiltur endurskoðandi
Flókagötu 65. — Sími 17903.
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskré
0 Farimagsgade 42
Kþbenhavn 0.
GÚSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. Sími 11171.
BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON
Málflutningsskrifstofa
Viðtaistimi kl. 1—5 e.h.
Guitjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 6. — Sími 1S354.