Morgunblaðið - 18.12.1966, Side 17

Morgunblaðið - 18.12.1966, Side 17
Sunnudagur M. áat. 1966 MORGUNBLAÐfÐ 17 Halldór á Háteigi látinn • HaBdór Kr. Þorsteinaaon á H)á- teigi var maður íáskiptinn og yfirlætislaus. En fáir samtima- menn hans voru búnir meiri hæfileikum, voru vilj aeterkari eða einbeittarL Viðfangisefni Hallclórs á langri ævi voru fyrst sjómennska, fiskveiðar og skip- •tjórn og síðar aðild að marg- háttuðuim atvinufyrirtækjum. — Hverju því starfi, sem Halldór tók að sér, sinnti hann af kosfc- gæfnL Hann (kunni og að setja Bjálfuim sér takmönk. Ef hann Var beðinn um að gera eitthvað, lem hann taidd sig ekki hafa hæfileika eða þeikkingu til, sagði hann afdréttariaiust neL Svo var t.d. þegar hann var beðinn um að vera í heiðunssæti á frain- boðslista í Reykjavík. Hann var reiðubúinn til að veita fiokknum eindreginn stuðning, en vildi alls •kki gefa í skyn, að hann væri táanlegur til forystu í þeirn efn- tnm, er hann taldi öðrum betur henta. Flestur atvinnurekstur, er Halldór átti aðild að, tókst því betur sem ráðum hans var frem- or fylgt. Bezt þekkti hann til togaraútgerðar og löngum beind- íst tal hans helzt að sjómennsku, •n hugur hans var engan veginn við þetta bundinn. Fyrir þremur árum sagði hann að aflokinni helgiáthöfn í fjölskylduhópL þá gjálfur á 87. éiri: „Eg kann alla sáhnana í sálma- ■■ ■■■ REYKJAVÍKURBRÉF Xaugardagur 17. des. ^ bókinni**. „Hvað kanntu utanað «Ila sáknana?" var spurt. „Nei, •n ég kann öU. iögin“, sagði Hail- cfcór. „Ósigldur44 Elzti bróðir Halldórs Kr. Þor- yteinssonar var séra Bjarni Þor- •teinsson, hinn ágæti þjóðlaga- •afnari og tónlistarmaðiur. Því tor etíki fjarri, að með Halldóri hafi búið nokkuð af hinum sömu haefileiilsum og gerðu séra Bjarna frægan, En sevibraut Halldórs varð önnur og þjóðinni efcki síð- Ur heUlavænleg. Halldór tók ■kipstjórnarpróf hér í Reykjavik •inungis 18 ára gamalL Sdðan var hann um skeið á þilskipum hér við land og héit því næst 1 sigl- Ingar, Þá fór hann víða um heimáhöfin, ekki sízt Kyrrahafið. Heim bom hann aftur upp úr •ldamótum og gerðist skútuskip- VtjórL Hann sá brátt að sú veiði- •ðferð var úreit, og kom sér á brezkan togara í því skyni að fcera stjórn slíks veiðiskips. Síð- •n varð hann skipstjóri á fyrsta áogaranum, sem íslendingar létu •jálfir smíða Þetta var enfiðara verk, menn nú átta sig á, þvi •ð aðstttða í landi var lítil: opin höfn 1 Beykj avik, ekki hægt að leggja skipi að bryggju, engin vatnsveita, engin vélaiverkstæði •g allt eftir þvL Skipstjóri varð •ð kunna ráð við öllu, ekki ein- ungis á sjó heldur og varðandi (yrirgreiðslu í landL Nú orðið viðurkenna flestir, að togaraút- gerðin hafi átt ríkan þátt í að leggja fjárhagsgrundvöli að full- veldi þjóðarinnar. Öruggt er, að Halldórf hefur aldrei til hugar komið, að hann væri nein sjálf- •tæðishetja, en áhrif verka hans •ögðu til sín. Hugarfarið leyndi •ér heldur ekkL Á btómaskeiði Halldórsi höfðu fáir íslendingar víðar farið en hann. Hann sagði þá stundum að garnni sínu, að hann væri „ósigldur“. Það var vegna þess, að hanri hafði aldrei lcomið til Danmerkur. Þá þótti ■á einn „sigldur", sem verið hafði i kóngsins Kaupmanna- höfn. Þangað fór hann ekki, jafn- vel þegar hann á efri árum heim- ■ótti kunningja sína suður á Skáni. Aldrei heyrðist hann hall- mæla Dönum, en á unga aldri hefur hann gert sér þess grein, að Xslendingar þyrftu á meira víðsýni að halda en Kaupmanna- hafnarveran veitti þá hinum verðandi embættismönnum. Getum við verið án togveiða? Halldór Kr. Þorsteinsson beitti sér fyrir togveiðum frá íslandi, eftir að hann hafði rækilega kynnt sér, að það væri sú veiði- aðferð, sem íslendingum hentaði þá bezt. Hann lét hvorki hleypi- dóma né tilfinningar, heldur vit og þekkingu ráða gerðum sínum. Nú, um það bil, sem hann fellur frá, er enn »m það rætt, bvort íslendingar eiigi að beita þessari veiðiaðferð eða ekki. Af eðli- legum ótta við ágengni erlendra togara ríkir almenn andúð gegn togveiðum innan landhelgi. En fiskveiðitafcmörkin eru nú allt önnur en áður voru. Bkfci er lengur um það að ræða, að út- Xendingar fái að veiða innan þeirra, heldur einungis hvaða veiðarfæri séu okfcur sjálfium notadrýgst Eiginlegir botnvörp- ungar eru nú efcki eftir nema 20—80 í eigu Islendinga. Veiðar þeirra eru því gersamlega ósam- bærilegar við ágengni mörg hundruð erlendra skipa. Auk botnvörpunganna gömlu eru svo togveiðar sfcundaðar af bátum, sem við núverandi aðstæður er ella erfifct að nýta. Álhöld eru um, hvort togfiskur eða línufiskur er betri tfl frystingar. Ef togfisfcur- inn fellur alveg úr sögunni, verð- ur þröngt í búi hjá mörgum hraðfrystihúsum. Erfitt verður að verðbæta svo annan fisk, að í einn stað komi. Enda verða bæturnar ekki greiddar nema al- menningur borgi þær úr sínum vasa. Stöðvun hraðfrystihúsanna mundi hins vegar bitna á miklu fleirum en menn gera sér í fljótu bragði grein fyrir. Gegn því vandamáli, sem nú blasir við, tjáir ekki fjas um, að allur vandi staíi af verðbólgu. Lítt stoðar sú þröngsýni, sem eingöngu aðhyll- ist þau veiðarfæri, sem á eigin báit eða í eigin byggðarlagi eru notuð í dag. Ágizkanir og brjóst- vit endast skamm't. Menn verða að þora að gera sér grein fyrir eðli vandamálsins ,hverfa frá úreltum kreddum og láta þefck- ingu og vísindi ráða. Allt er í heimínum hverfult Allt er breytingum undirorpið. Meginviðfangsefnin eru að víeu löngum hin sörrui og vissum grundvallarreglum er hollast að fylgja. Eln breyttar aðstæður krefjast ætíð breyttra úrræða. Arfchur Sohlesinger jr. nafnfræg- ur sagnfræðingur í Bandaríkjun- um var einn af nánustu sam- verkamönnum Kennedys heit- ins forseta. Hann hefux skrifað um Kennedy langa, að vísu ekki viðfeldna bófc, þótt bæði hafi 'hún hlotið hrós og verðlaun vest- an hafs, enda frýr enginn höf. vits. Þessi maður hefur nýlega skrifað grein í brezka tímaritið Encounter um það hiversu erfitt sé að sjá söguna fyrir, On t'he Inscrutability of History. Þar segir hann meðal annars í laus- legri þýðingu: „Maður les öðru hvoru í blöð- um Bandaríkjanna að aðaístjórn- málaforingjar í Washington miði nú athafnir sínar við það hver útnefndur muni verða sem full- trúi Demókrataflokksins í for- setakosningunum 1972. Ég er viss um, að þeir menn, sem talað er um í þessum blaðafregnum, gera sér fulla grein fyrir hversu slíkar ráðagerðir eru vonlausar. 1972 er í dag eins fjarri otokur og 1960. Enginn, sem hugleiðir hversu margt óvænt hefur skeð á síðustu sex árum í Bandaríkj- unum, getur með nökkurri skyn- semd látið sér til hugar koma, að auðveldara verði að sjá fyrir hvað verða muni á næstu 6 ár- um. Ég hefi oft hugsað um það, að maður, sem hefði reynt á fyrri helming áratugsins milli 1940 til 50 að gera sér grein fyrir næstu þrem Bandaríkjaforsetum, mundi trauðlega hafa getið upp á, að fyrsti forsetinn eftir Franklin D. Roosevelt yrði óþekiktur áihxifa- lítill senator frá Misouri-----; sá næsti yrði óþekktur herforingi sem þá hafði ekki náð hershöfð- ingjatign í Bandaríkjaher; sá þriðji yrði unglingur, sean þá var í háskóla". Framsóknarflokk- urinn fimmtugur í þessum orðum Sohlesingers fellst svo sem engin ný spefci, en af samtíma dæmum er stundum auðveldara að gera sér grein annarsvegar fyrir fánýti getgáta fraan í tímann og hinsvegar því hversu fráleifct er, að allt muni standa óumbreytt. Fáir ætfcu að skilja þetta betur en Framsókn- armenn sem sl. fösfcudag héldu upp á fimmtítu ára afmæli flofcks síns. óumdeilt er, að Framsóknarfloikikurinn h e f u r haft mikil áhrif í íslenzkum stjórnmáiuim. Þar hafa margir mi'kilhæfir menn starfað, menn, sem vafalaust hafa viljað láta gott af sér leiða. Flofckur þeirra á einnig þáfct í þeirri gerbreyt- ingu til góðs, sem orðið hefur á högum íslendinga á þessari hálfu öld. í lýðfrjálsu landi er það, ef svo má segja, samleikur flokk- anna, sem á drjúgan þátt í fram- vindunni. Bnginn er alfullkom- inn og engum er alls varnað. Fá- k leggja sig srvo fram sem sfcyldL nema þeir hafí aðhald og sæti gagnrýni. Þess vegna gera einnig sitt gagn þeir, sem sjálfir eiga lítið erindi tU. valda. Næg tækifæri eru til þess að bekkjast við Framsóknarftókk- inn og gera upp við hann sakir, þótt það sé tótið vera af tilefni fimmtugsafmælis hans. Hónum skulu færðar þær heillaóskir að hann megi verða landi og lýð til vaxandi blessunar. Slíkt ætti ekki að vera vonlaust úr því að allt er breytingum undirorpið. Aðalstofnandirin enn á lífi Framsóknarfloklkurinn hefur og ekki síður en önnur mannleg fyrirbæri tekið breytingum á sinu hiálfrar aldar skeiði. Eitt er þó óbreytt enn. Jónas Jónsson er bráðlifandi, þrátt fyrir fimm- tíu ára samskipti við Framsó'kn- arrnenn. Á fimmtiu ára afmæli Alþýðusambands íslands var það hreinskilnislega viðurfcennt, að Jónas Jónsson hefði verið einn af stofnendum Alþýðusambands- ins og þar með Alþýðuflokfcsins, m.a.s. samið lögin, er tryggja áttu ráð Alþýðuflokksins yfir verikalýðshreyfingunni. A8 því búnu hvarf Jónas saima árið að annarri ftokkssfcofnun, þar sem hann ætlaði sjálfum sér vett- vang. Hann gerðist aðálstofnandi Framsóknarflokfcsins. Með þessu tvennu mótaði Jónas valdafcerfL sem ráðið hefur meira um fram- vindu stjórnmálabaráttunnar á þessum 50 árum heldur en flest annað. Jónas var lengi grunaður um að hafa staðið á bak við stofnun Alþýðuflokks og Alþýðu- sambands. Nú er það hreinlega viðurkennt. Segja má, að hann hafi í fyrsfcu farið svipuðu fram í Framsóknarfl„ þ. e. fremur kosið að standa bak við og ýta öðrum á undan sér í fremstu röð. Með eðlilegum hœtti gat þetta akki haldizt til lengdar. Einnig þeir, sem andstæðir voru Jónasi innan ftókksins, og það var aetíð drjúgur hópur, vildu knýja hann sjálfan til ábyrgðar. Þess vegna var það ekki einungis valdafíkn Jónasar, sem knúði hann til að taka opinberlega æðstu ráð i þeim ftokkL sem hann stofnaði til að neyta sinna miklu krafta, heldur hlaut svo að verða. En hvernig sem á því stóð, má segja, að völd Jónasar hafi orðið þekn mun minni sem upphefð hans varð meirL Núverandi valda- menn í flokknum ruddu honum. á brott, fyret með haegð og hyggindum, síðan með beinu valdi. Af mörgu furðulegu, sem í FramsóknarfL hefur skeð, eru samskipti flokksins og Jón- asar Jónssonar sennilega furðu- legust. Enn hafa menn ektki yfir- sýn eða hlutleysi tU að skrifa þá sögu rétt. En aldrei verður það af Jónasi Jónssyni skafið, að 1 mörgu hef-ur hann séð lengra og réttar en aðrir. Birikum um að- ferðir til að ná áhrifum og völd- um, en einnig um sum þýðingar- mikil málefni. Hinsvegar mis- tókst honum mjög meðferð ým- issa daglegra úrlauisnarefna, og að lofcum er lausn þeirra, sem sagir til um, hvernig tákist að ná inn í fyrirheitna landið. Býr sig til brott- farar Þó að áhriif Jónasar Jónssonar hafi verið mikiL þá er sennilegt, að dómur sögunnar verði sá, að hans mifclu hæfileifcar hafi hvergi nýtat til hlýtar. Allir saaneinast nú umn að ósfca honum langra og hei'llaríkra lífdaga, en því verður trauðla breytt, að stjórnmálasaga hans verður ætíð ‘Wmdeild og samskiptin við Fram- sókn taíin soxgarsaga. Á sjálfan afmælisdagi.nji var raunar svo að sjá sem sögulokin yrðu svip- uð og í reyfurum &r tótL a&lt mundi enda í sátt og samlyndL En þó var raunar svo létt yfir ftokks'brodd unu m, að jafnvel Eysteinn Jónsson hélt í útvarp- inu háiffcÍTna háð-þátt um flokk skm. Jónas Jónsson og Einar Ol- geinsson eru ól’íkir um margt, en það á ekfcí síður við um Einar en Jónas, að minna hefur orðið úr honum en efni stóðu tiL I si. viku hefur verið ærnum störfum að gegna á Alþingi. E.t.v. þess vegna hefur ekki öllu, sem þar hefur verið sagt þessa dagana, verið veitt sú athygli sem skyldi. Einn daginn talaði Einar Olgeirsson um frum- varp, sem hann sagðist nú flytja 1 þriðja eða fjórða sikipti og kvaðst ekki mundi flytja oftar. Hann sagði þetta af þvílíkri al- vöru og með þeim áherzluhreim, að engum, sem heyrði duldist, að þarna var Einar að segja fyrir brotthvarf sitt úr þingsölunum. Hann meinti hvorki, að hann mundi gefast upp við að flytja tillögur sínar né að hann byggist við, að þær yrðu samþykktar fremur nú en áður, heldur, að hann mundi ekki oftar eiga þess kiost að koma þeim þarna á fram- færi. Harmsaga Einars Eftir þessa yfirlýsirvgu Einars Olgeirssonar er naumast um það að villast, að hann ætlar sér ekki í framboð oftar. Með því er raunar ekki saigt, að hann standi Framhald á bls. 2d

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.