Morgunblaðið - 18.12.1966, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 18.12.1966, Qupperneq 21
MORCU NBLAÐÍÐ 21 r Sunnudagur 18. 8tS. 1®66 66 milljómir til Borgar- sjúkrahússins á þessu ári I»AÐ kom fram í ræðu borg- arstjóra, Geirs Hallgrímsson- ar, á borgarstjórnarfundi sl. fimmtudag, að heildarkostn- aður við þann hluta Borgar- sjúkrahússins, sem nú er unnið að, mun nema um 300 Imilljónum króna, þegar sá hluti verður fullgerður. Kostnaður við B-álmu Sjúkrahússins mun hins veg- ar nema 100 milljónum króna. Borgarstjóri sagði m.a.: Til framkvæmda við Borgar- Sjukrahiúisið hefur á Iþess-u ári verið varið um 66 millj. króna. Er heildarkostnaður við fram- kvæmdina J>á orðinn 210 millj. Til þess að taka sjúkrdeildirnar í notkun á næsta ári þarf um Rvíkurbréf •0 auglýsing i útbreiddasta blaðlnu borgar sig bezt. Framihald atf bls. 17 við þetta, þegar þar að kemur. Sagan segir, að hann mimi því aðeins hætta, að honum takist að koma Magnusi Kjartanssyni í sinn stað. Um hvað ofan á verður í togstreitunni innan Al- þýðubandalagsins getur hins vegar enginn sagt á þessu stigi. Út af fyrir sig heifur Einar og gert sig sekan um margt ámælis- verðara heldur en þótt hann léti undan áskorunum fylgismanna sinna um að halda áfram þing- mennsiku, ef hann fær eikki þann eftirmann, sem hann sjálfur ósk- ar. Því að þrátt fyrir allt verður Einar Olgeirsson ætíð talinn í röð merkari þingmanna. Hitt er sorgarsaga hans og raunar má segja okkar samtíðar, að svo lít- ið hefur orðið úr hans góðu hæfi- leikum sem raun ber vitni. Á æskuárum Einars þótti a.m.k. ýmsum þeim, er nokkru voru yngri en hann, honum fáir h'k- legri til góðrar forystu í þjóð- málum. Þá gkeði ógæfan. Erlend- is varð Einar heltekinn af kreddutrú, sem hann aldrei síð- an hefur getað losað sig við. í lengstu lög hafa menn vonað um svo viti borinn mann, að augu hans hlytu að opnast og hann sæi hve villur vegar hann hefur farið. En á honum hvílir sá álagafjötur, sem ekkert fær haggað. Þess vegna tókst honum jafnvel í þessari kveðjuræðu ekki betur til en svo, að full- yrðingarnar rá’kust hver á aðra með þeim hætti, að enguim, sem á hlýddi, þótti svaravert. Greind- in hjá Einari er svo miikil, að hún gægist ætíð öðru hverju fram og Iþá ómerkir hann í einni setningu alla kommúnista- mælgina, sem úr honum hefur freytt klukkutímum saman. 60 milij. króna. Á árinu 1968 er áætlað að fullgera húsið að öllu leyti þ.e. sameiginleg heiibergi fyrir iækna og annað starfsfóLk sjúkrahússins og bókasafn. í turni og ennfremur svokallaða vökudeild,.sem er nýjung hér og ver’ður ! E-álmu sjúkrahússins. Er áætlað að til þess þurfi 30 millj. króna. Mun kostnaður við þa-nn hluta sjúkrahiússins, sem nú er unnið að, nema um 300 mil-lj. króna og eru þar 200 sjúkrarúm. Hins vegar er áætlað að í B-áilmu verði .allt að 200 sjúkrarúm, en kostnaður við hana nemi 100 millj. króna. Staf- ar þessi kostnaðarmismunux af því, að í þeim hluta, sem nú er reistur, eru sérgreinadeildir fyr- ir ailt sjúkrabiúsið, en B-álman verðu-r eingöngu sjúkr-a-rýmL Ekki er unn-t að byrja á B-álm- unni fyrr en núverandi fram- kvæmdum við sjúkrabúsfð er lok ið og samningar hafa tekizt um verkaskiptingu spítala. Ótækt er, að það endurtaki sif’ að ríkrið neiti samvinnu við borga-ryfir- völd um sjúkrahússtbyggingu, eins og gerðist þegar hafia var by-gging Borgarspítalans en nokkru síðar byrjað á viðbygg- ingu við Landsspítalann. Ríkis- sjóður skuldar borginni um næstu áramót um 60 mil’lj. króna vegna Borgars-j úkrahú.ssins, en var milligönguaði-Ii um lánsút- vegun 30 millj. vegna sjúk-ra- hússins á þessu ári, sem kemur á móti skuld ríkisins. Husqvarna HELLUR OG OFIM SAMBYGGT 2 eða 3 hellur sambyggðar ofni, er hentugugt, þar sem húsrými er lítið. unnai Sfytjútöbon Lf Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: isVolver* - Sími 35200 HELENA RUBINSTEIN GJAFAKASSAR 1966 í MIKLU ÚRVALL ■ v-y-.v -:,'Á KORAL UNDIBKJÓLAB KÓRAL NÁTTKJÓLAB KÓBAL NÁTTFÖT KÓBAL SKJÖBT Ævintýri bamanna, 24 heims- fræg ævintýri og 172 myndir. öllu-m bókaverzlunum í Rvík ber saman um að þessi bók seljast bezt aif barnabókunum. Upplagið er á þrotum! Yandið valið - kaupið KÓBAL Súlheimabúðin Sólheimum 33. Sími 34479. ÆSKAN HANSABÚÐIN Laugavegi 09. Sími 21000. f

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.