Morgunblaðið - 18.12.1966, Page 23
Surnmdagur 18. des. 196«
MORGUNBLAÐIÐ
23
SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA:
ÆSKAN OG FRAMTÍÐIN
' t . •
RITSTJÓRI: ÁRMANN SVEINSSON
Áraöi og þróttur ein-
1 kenndu byggöaþingin
r Lokið er birtingu ályktana
byggðaþinganna, sem Samband
ungra Sjálfstæðismanna efndi til
daganna 30. október og 6. nóv.
Byggðaþingin voru haldin á sex
Btöðum: Akranesi, Akureyri, ísa
firði, Hafnarfirði, Reyðarfirði, og
Selfossi. >að hefur ekki farið
fram hjá neinum sem hefur viij
®ð fylgjast með ályktunum
by ggðaþinganna, að einkenni
þeirra var áræði og þróttur
ungra Sjálfstæðismanna.
í'ordóma- og gífuryrðalaust var
lagt mat a þaö sem vel hefur
verið gert og miður hefur farið
en aðaláherzlan lögð á að gera
grein fyrir vandamálum og þörf
um byggðalaganna.
Byggðaþingin eru upphaf sókn
ar ungra Sjálfstæðismanna á
þesu hausti. Afram verður hald
ið í þeim tilgangi að fé ungt
fólk um land allt til starfa við
mótun þeirrar stefnu, er það
sjálft á að njóta á ókomnum
árum.
Frá byggðaþinginu á Selfossi. Xalið frá vinstri: Guðlaugur
Gíslason, alþingismaður, Óli J».Guðbjartsson stjórnandi þingsins
Ingólfur Jónsson landbúnaðarráðherra, Þór Þorbergsson þing-
ritari.
Þátttakendur byggðaþingsins á SelfossL
Þátttakendur byggðaþingsins á ísafirði. Aldursforsetar fremst á myndinnL
STEFNIR
I Tímdrit ungra
sjálfstæðis-
manna um
þjóðmál og
menningarmál.
fill félóg ungra
sjálfstæðis-
manna veita
áskriftum
viðtöku svo og
skrifstofa Sjálf-
stæðisflokksins
sími 17100.
Fjölsófi og glæsilegt kynningar-
kvöld Heimdallarfélaga í M.R.
F Y R R A sunnudagskvöld
efndu Heimdallarfélagar í
Menntaskólanum í Reykja
vík til kynningarkvölds í
Félagsheimili Heimdallar í
Valhöll.
Kvöldið hófst með því,
að Ólafur B. Thors, for-
maður félagsins, ávarpaði
menntaskólanema. Drap
hann á hlutverk og stefnu-
mið félagsins og hið mikla
framlag menntaskólanema
fyrr og nú til félags- og
stjórnmálastarfsins.
Þór Vilhjálmsson, borg-
ardómari, sagði frá fólags-
lífi og stjórnmálum á skóla
árum sínum. Hann sagði
frá tilhögun skólastarfsins,
félagslífi nemenda og
stjórnmálaáhuga og stjórn-
málaafskiptum þeirra. Þá
fræddi hann viðstadda um
stjórnmálaástandið í land-
inu á skólaárum sínum,
sérstaklega um atburðina í
marz 1949.
Þór ræddi að lokum um
hagnýtt gildi mennta-
skólanámsins. Taldi hann
nemendur ekki fá þá
fræðslu um íslenzka þjóð-
félagið, sem þeir þyrftu.
En hversu mikil, sem þjóð
fólagsfræðikennsla skól-
anna yrði, ætti ungt fólk
ætíð að notfæra sér þá
fræðslu, sem stjórnmálafé-
lög geta veitt.
Fleira var til skemmt-
unar og skal ekki tíundað
hér, en að loknum skemmti
atriðum lék hljómsveit 6.
bekkjar fyrir dansi.
Þriggja manna nefnd
undirbjó og stjórnaði
kynningarkvöldinu. I
henni voru menntaskóla-
nemarnir Stefán Steinness,
María Pótursdóttir og
Kristín Sigurðsson, sem
jafnframt var kynnir
kvöldsins.
Nokkrum Heimdállarfé-
lögum í Menntaskólanum
við Hamrahlíð var boðið
til kynningarkvöldsins.
Svo óheppilega vildi til,
að tvær ljósmyndafilmur
frá kynningarkvöldinu
skemmdust í vinnslu. Er
því ekki kleift að birta
myndir frá þessu glæsilega
kynningarkvöldi.