Morgunblaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 30
30 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 18. des. 1966 ?• .• • í'5>>'- K' ' j-'i’ ; V-M. ií 1 . •• < !* Fer ísl. landsliöiö í lokakeppn i H.M.? Forrádamenn keppninnar hafa ekkert heyrt frá Túnis — og ísland er efst á lista „varaþjóða LOKAKEPPNI heimsmeistarakeppninnar í handknattleik fer fram í Svíþjóð 12.—21. janúar n.k., eins og öllum handknattieiksunnend- nm er kunnugt. 16 þjóðir, sem hafa unnið sér rétt til lokakeppninn- ar senda þangað landslið sín. íslendingum tókst ekki að vinna sér rétt til lokakeppninnar — en á fundi alþjóða handknattleikssam- bandsins í apríl sl. var svo ákveðið að ísland væri í efsta sæti á lista yfir „varaþjóðirí* í lokakeppninni. Nú hefur allt í einu opnast veikur möguleikir fyrir þvi, að ísl. landsliðið verði kvatt til lokakeppninnar, en sá möguleiki er þó enn afar veikur og ekki til að byggja á hvorki af eða á. En hann felst í því að lið Xúnis mæti ekki tii leiks. Mbl. hafði í gær samband við Stig Gustavsson framkvæmda- stjóra sænska handknattleiks- sambandsins og spurðist fyrir Um málin. Stig Guslavsson sagði: Handknattleikssambönd 15 þeirra þjúða, sem eiga rétt til lokakeppninnar, hafa látið til sín heyra hér í aðalbækistöðv um heimsmeistarakeppninn- ar. En frá Túnis hefur ekk- ert heyrzt. Á fundi alþjóðasambands- ins í vor kváðust Túnismenn örugglega koma til lokakeppn innar, sagði Stig Gustavsson. Litlu síðar réðu þeir til sin rúmenskan þjálfara, þannig að allur undirbúningur virt- ist í fullum gangi hjá þeim. En síðan hafa þeir ekki haft samband við okkur. — Og hvenær fæst úr þessu skorið? — Ja, við erum með dag- skrár í prentun og höfðum lokafrest varðandi allar upp- lýsingar 15. desember. — En nú er kominn 17. des. — Við munum í dag gera fyrirspurn til þeirra Túnis- manna simleiðis. Vera kann, 66 að hér sé aðeins um að ræða drátt hjá þeim af gáleysi. En svari þeir á þann veg, að þeir komi ekki til lokakeppn innar, tilkynnum við alþjóða sambandinu það og það gerir siðan ráðstafanir. Eins og í upphafi segir var sú ákvörðun tekin í vor að ís- land væri í efsta sæti á lista 5 þjóða sem „varaþjóðir í loka- keppnina.“ Ef úr því verður að Islend- ingar verði kallaðir til lokakeppn innar í stað Túnis verða þeir í riðli með Tékkum, Dönum og Frökkum. >ess má geta að Danir eru mjög kvíðafullir vegna þessara síðustu tíðinda. JÞeir töldu sig- ur sinn vísan yfir Túnis og töldu möguleika sína til áfram- halds í keppninni, þ.e. að verða í 1. eða 2. sæti í riðlinum, mjög mikla. En mæti ísland í stað Túnis telja þeir möguleika sína miklum mun minni og eitt danskt blað hefur þegar sagt: „Island var hættulegur mótherji í rmdankeppninni sl. vetur og landslið „Sögueyjunnar“ er orð i talið sér sigur vísan í XandsleilB ið svo sterkt að fáar þjóðir geta I gegn þvi“ Landsleikir v/ð Svía 9. og 10. apríl voru 1 aprítbyrjun, en dagseta- ingar óákveðnar. Framlkvæandastjórinn sagði að sænska sambandið hefði tekið tiiboði HSI um að leikirnir fær* fram 9. og 1.0. apríl og myndi sænska landsliðið koma ti| Reykjaivíkur 8. apríL í SÍMVHJTAXJ yið Stig Gustavs son frambv.srtj. ssenska hand- knattleikssamibandsins í gær, spurðum við hann hvort búið væri að ákveða leikdaga tveggja landsleikja Islendinga og Svia í handknattleik, sem ráðagerðir i Lakeyi Hin dularfulla Mona Lísa reykingasalanna. — Aðeins konur! — Dottie: Hold- skarpar konur hafa stríðar girndir. Taugaendamir liggja svo nærri yfirborði húðar- innar. Priss: Hún varð ástfangin og ævi hennar eins konar tilraun. Polly: Engir fjár- munir — engir töfrar — engar varnir. Veslings Öskubuska! Kay: „Utanveltu" á dansleik hinna útvöldu. Pokey: Sælleg og södd eftir allar krásirnar. Peningar, pen- ingar. Nam, nam, nam! Libby: Stærðar rautt ör í andliti hennar — og kallað munn- ur. Helena: Margar konur lifa án kynlífs — og láta sér vel líka. „Klíkan“, eftir Mary McCarthy. Arnheiður Sigurðardóttir mag. art. og Ragnar Jóhannesson cand. mag. þýddu. I fallegu bandi. 416 bls. Verð kr. 446,15 (m. sölusk.). — Isafold. Þetta er Bobby Moore, fyrirliði enska heimsmeistaraliðsins, ásamt dóttur sinni. Hann hefur verið kjörinn „lþróttamaður ársins“ í Englandi og auk þess hlotið heiðursverðlaun vm- issa blaða. Ekki er þó dregin dul á að kjör hans til titilsins er bundið við liðið í heild, þó allir séu á einu máli um að hann hafi átt stærstan heiður af þvi að lið hans vann. Moorc er liðsmaður West Ham og nú er í Kairo þar sem liðið er i keppnisferð. LAUGARDALSHÖLL 1. DEILD ÍSLANDSIHÓTIÐ í DAIMDIÍIMATTLEIK Kl. 8,15 — Valur - Ármann. — Dómari: Magnús Pétursson. PH - Víkingur. — Dómari: Karl Jóhannsson. Koniið og sjáið spennandi keppni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.