Morgunblaðið - 18.12.1966, Side 31

Morgunblaðið - 18.12.1966, Side 31
Sunnudagur 18. ðes. 1968 MORCUNBLAÐIÐ 31 Aðeins farið inn í Bœjar- fógetagarðinn á 7 stað 1 í sambandi við byggingu Landsímahússins MBL. sneri sér í gær til Jóns Skúlasonar verkfr. bjá Landsím- anum, og spurðist fyrir hvað væri næst fyrirhugað í sambandi Við viðbyggingu Landsimahúss- ins inn í Bæjarfótgetagarðinn, sem er eins og kunnugt er, gam- all kirkjugarður. Jón sagði að ekki yrði Ihróflað srið neinu þar næstu daga, en næsta verkefnið væri að fjar- lægja tré það, sem stendur yfir leiði frú Krúger, sem manna á milli hefur verið kölluð „blá- klædda kionan“, en sumir hafa talið sig sjá hana á sveini í Landsímahúsinu. Þegar tréð hef- ur verið fjarlægt, verður Ihreins- að ofan af leiðinu, en sjálf bygg- ingin iruun koma þar yfir. Jón gat þess ennfremur, að ekki yrði farið á nema einum Btað inn í sjálfan garðinn í fullri grunndýpt. Yrði þar ekki beitt — Ungverjar Framhald af bls. 1 og þeir hafi með furðulegu at- Ihæfi sínu aðeins einangrað sig frá alþjóðlegu kommúnistahreyf ingunni. í lok greinarinnar beinir blað- 18 máli sínu tii Riúmena, án þess þó að segja það berum orðum ©g aðvarar við vafasömu hlut- leysi i mikilvægum málefnum. Segir blaðið að ýmsir hafi látið blekkjast af slagorðum byltingar manna til að byrja með, en brátt gert sér ljóst bvílík villimennsika etjórnaði aðgerðum Rauðu varð- liðanna og gróflegum áróðri kín- verskra leiðtoga gegn Sovétríkj unum. - NATO Framhald af bls. 1 greind mál og hversvegna þeirra væri ekki getið í yfirlýsingunni Sagði framkvaemdastjórinn að •ðlilegt væri að halda þeim mál- um utan yfirlýsingarinnar, þar eem Vietnam og Kina væru efcki á hagsmunasvæði aðildarríkja NATO. Þeir Dean Rusk, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, og George Brown, utanríkisráðherra Bret- lands, hafa notað tímann í París til viðræðna við de Gaulle for- »eta og aðra framámenn í Frakk landi um sameiginleg hagsmuna máL Þeir Rusk og de Gaulle ræddu aðallega ástandið í Viet- nam, en Browa ræddi hinsvegar við forsetann um hugsanlega að- Dd Breta að Efnahagsbandalagi Evrópu, og þau vandamál, sem þeirri aðild fylgja. stórvirkum mdkstursvélum, held ur einungis handverkfærum. Ef einhver bein kæmu í leitirnar fengju kirkjugarðsyfirvöld og þjóðminj avörður þau til ráð- stöfunar, en gröfturinn inn í garðinn yrði gerður í samráði — Perú Framhald af bls. 1 „Chase Manhattan Bank“ í New York á þessi aðalútflutningsiðn aður Perú árið 1965 í mjög mikl um efnahagserfiðleikum. í skýrslunni segir, að í ágúst hafi lokið þriggja mánaða árlega veiðibanninu á ansjósu. Hvað framleiðslu á fiskimjöli viðvíkur var hún komin upp í 969 þús. tonn, sem er 9% hærra en á sama tíma 1965. Hvað útflutn- ingsverðmæti sjávarafurða við- víkur minnkuðu þau um 13% eða 16 milljónir Bandaríkjadoll- ara fyrstu sex mnáuði ársins. Þó að birgðir hafi minnkað töluvert frá þvi í maí voru enn eftir 245 þús. tonn í ágústlok, sem var miklu hærra, en á sama tíma árið áður. í lok október voru birgðirnar komnar upp í 400 þús. tonn. Ríkisstjórnin í Perú ætlar að láta fara fram nákvæma rann- sókn á fiskiðnaði landsins, aðal- lega með tilliti til útflutnings. Fernando Belaunde, forseti gaf landbúnaðarráðuneytinu heim- ild til slíkrar rannsóknar. Sér- samtök, sem skipuð eru fram- leiðendum segja að það sé skylda ríkisins, að stjórna aðferðum við framleiðslu og nýtingu auðlinda landsins með það takmark fyrir augum, að gera hag fólksins og fjárhagsafkomu landsins sem bezta. Alþjóðaviðskipti með fiskmjöl hafa í för með sér vandkvæði vegna mismunandi hagsmuna framleiðslulandanna, sem oft geta rekizt á. Perúmenn telja, að nauðsynlegt sé að finna lciðir til þess að halda verðlagi á út- flutningsafurðum stöðugu til þess að koma í veg fyrir óhag- stæðan viðskiptajöfnuð lands sins. Aþenu, 17. des. — AP ÞOTA af gerðinni Caravelle frá Air France nauðlenti á flugvell- inum í Aþenu eftir að eldur hafði komið npp í einum af hreyflum hennar. Einn farþegi slasaðist lítilsháttar er hann stökk út úr vélinni eftir að hún var stöðvuð. 50 farlþegar voru með véliani og 6 manna áhöfn, sem var á leið til Istamibul, er óhappið skeðL við þjóðminjarvörð, og myndu fulltrúar hans fylgjast með hon- ura. Hefur þjóðminjavörður mælt svo fyrir, að allar minjar sem kunna að koma fram við garð- gróftinn verði fengnar byggða og minjasafni Reykjavíkur til umsjár. Montreal, 15. des. NTB ur ákveðið að koma á heimssýn- TITO, forseti Jugóslavíu, hef- inguna í Montreol næsta haust til þess að halda þar hátíðlegan þjóðhátíðardag Júgóslavíu, 20. september. I veldur m ; SVO sem kunnugt er var : kvikmynduð hér í sumar ■ sagan um Hagbarð og Sign- ; ýju, „Rauða skikkjan". Að ! því tilefni fengu kvikmynda- ; tökumennirnir ieyfi íslenzkra : yfirvalda til þess að flytja inn ; tvo sænska hunda, er leika : skyldu í kvikmyndinni. Ann- ; ar hundurinn var 8 vetra ; Sheffer tík, hreinræktuð og • eign sænskrar konu, fröken ; Olson, en hinn hundurinn var i 3 vetra írskur úlfhundur, ; mjög stór vexti. ■ Yfirdýralæknir leyfði inn- ; flutning hundanna eftir að : þeir höfðu verið bólusettir ; gegn hundasjúkdómum og : ennfremur voru þeir hafðir í : 4ra vikna sóttkvi Hundarnir ; voru hlekkjaðir í sóttkvínni, ■ svo að þeir næðu ekki saman. Tík lóðar tvisvar á ári, og ■ hin ættgöfga sheffertík gerði ; það í júní. Að kvikmyndatök- I unni lokinni var hún send ut- ; an til Svíþjóðar og var þá að : falli komin og gaut hún 10 ; hvolpum, sem allir eru bast- : arðar og bera einkenni hins ; írska kollega tikurinnar. Áð- ; ur hafði tíkin fjórum sinnum ■ átt hvolpa, en hún er af mjög ; frjósömu kynL ■ ■ Eigandi tíkarinnar, fröken ; Olson telur hins vegar að : þetta sé svívirðing fyrir sig, ; og að hún hafi orðið fyrir j fjárhagslegu tjóni. Kærir ; lögfræðingur hennar i Sví- ; þjóð AlSA-film og fer fram á ■ 6.500 sænskra króna skaða- ; bætur eða tæplega 54.000 I krónur íslenzkar. ASA-flim Ástalíf Ráðstefna fyrirhuguð í IWoskvu um árásimar frá Pekingstforninni Moskvu, 12. des. (NTB). LEONID Brezhnev, aðalritari sovézka kommúnistaflokksins, flutti í dag ræðu á fundi mið- stjórnar flokksins ,og gerði þar grein fyrir ástandinu í alþjóða- málum Bæddi hann þar aðallega Vietnam, afstöðuna til Kína og ýms vandamál í sambúð Aust- urs og Vesturs. Ræða Breznevs hefur ekki verið birt opinber- lega, og er talið vafasamt að hún verði það. Fundur miðstjórnarinnar var haldinn fyrir luktum dyrum, og er þetta í fyrsta skifti sem mið- stjórnin er köiluð saman síðan í ágúst. í miðstjórninni sitja 195 full'trúar sem eiga að manka stefnuna í stjórnmálaþróun landsins. Fréttastofan Tass skýrði frá því að Brezhnev hefði flutt ræðu sína á fundinum í dag, og sagði hann hafa rætt um utanríkis- stefnu Sovétrikjanna, og um baráttu flokksins fyrir einingu innan alþjóða-kommúnismans. Einnig hafi miðstjórnin rætt efna hagsmál og fjárlögin fyrir 1967, sem hvort tveggja verður lagt fyrir á fundi Æðstaráðsins á fimmtudag. Búizt er við að miðstjórnin samþykki fyrirætlanir sovézku leiðtoganna um að boða leiðtoga eða fulltrúa frá sem flestum kommúnistaflokkum til . ráð- stefnu, þar sem raedd verði hugz anleg afstaða til þeirra hörðu árása, sem komið hafa fram 1 Peking á leiðtoga og stefnu So- vétríkjanna að undanförnu. Haft er þó eftir áreiðanlegum heim- ildum, að tilgangur sovézku leið toganna með ráðstefnunni sé ekki sá að útiloka Kínverja frá „Líffræði" gerfi- hnetti skotið á loft Mun kanna áhrif þyngdarleysis og geislavirkni á lægri lífverux Kennedyhöfða 14. des NTB. Bandarískir vísindamenn skuta á loft í dag fyrsta svonefnda líf- fræðigerfihnetti sínum, þ.e. ■ ■■■-• ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■' hunda deilum segir hins vegar að málið heyri ekki undir sig og vísar kærunni til íslands. Hefur það beðið lögfræðing sinn, Ólaf Þorgrímsson, að athuga hvað unnt sé að gera í málinu út af þessu ólögmæta ástarlífi sænskra hunda á ísIandL og hvern skuli sækja til saka. Segir Ólafur að málið heyri ekki undir ASA-film heldur íslenzk stjórnarvöld. Sænsku hundarnir. Sá til hægri er tíkin. Yfirdýralæknir heldur því fram, að eigandi tíkarinnar, fröken Olson, hefði átt að vita, að hún yrði lóða á fs- landi, og því hefði hún ekki orðið fyrir fjárhagslegu tjóiú, nema á ábyrgð sjálfrar sín. Virðist allt benda til þess, að þetta verði nú að milliríkja- máli milli fslands og Sví- þjóðar (sic). fljúgandi rannsóknartæki, þar sem í eru skordýr, jurtir, gerlar og aðrar tegundir lifvera lægra stigs. Gerfihnötturinn vegur 424 kg. og var skotið upp frá Kene- dyhöfði á Florida með tveggja þrepa eldflaug af gerðinni Thoi- Delta og á að sveima umhverfU jörðu í þrjá sólarhringa. Er þetta fyrsta tilraunin af sex, sem ráð gerðar hafa verið til þess að kanna hin ýmsu áhrif sem stafa kunna af þyngdarleysi og geisla virkni á lifverum. Var tilkynnt síðar í dag, að gerfihnötturinn væri kominn á hina fyrirhuguðu braut sina umhverfis jörðu. Brnut gerfihnattarins verður um 272 km frá jörðu og hann á að lenda aftur skammt frá Hawaii, eftir að hafa farið 47 hringferðir umhverfis jörðu. Verður það á laugardag og munu flugvélar þá gera tilraun til þess að grípa gerfihnöttin með net- um, en takist það ekki, mun hann verða dreginn upp úr sjón um af skipum sem staðsett verða á því svæði sem ráðgert er að gerfihnötturinn muni lenda á. Sú vitneskja sem fæst í þess ari og síðari tilraunum í þessari tilraunaröð mun verða mjög mik ilvæg fyrir mannaðar geimferðir síðar til tunglsins eða lengra út í himingeiminn og mun m.a. veita svar við þvi hvort geimfarar munu sjálfir geta ræktað græn- meti og ávexti í ferðum sem taka munu mjög langan tima. Kveikt ó jálotré Fredriksbergur 1 DAG kl. 4 verður kveikt & jólatré á Thorsplani í Hafnar- firðL sem vinabær Hatfnarfjarð- ar, Frederilksberg, hefur gefið. Tréð afhendir Ludvig Storr, aðal ræðismaður Dana hér á landi, en ljósin tendrar frú Margit Jónsson. Á undan atíhöfninni leik ur Lúðrasveit Hafnarfjarðar und ir stjórn Hans Ploders, og einnig syngur karlakórinn Þrestir við athöfnina, undir stjórn Herberts Hribersclieks Ágústssonar. V »

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.