Morgunblaðið - 18.12.1966, Síða 32

Morgunblaðið - 18.12.1966, Síða 32
Sundlaugin í Laugardal kostar 50 millj. fullgerð Pessi fallega unga mær var að leika sér á sleðanum sínum á Amarhólnum er ljósmyndara blaðsins bar þar að. Hún segist vera fimm ára gömul, en vildi ekki fyrir nokkurn mun segja til nafns. (Ljósm. MbL Ól. K. ÍMag.) Flestir af hestum Fáks komnir í hús Voru teknir snemma inn i vetur GEIR Hallgrímsson, borgar- stjóri, skýrði frá því á borg- arstjórnarfundi sL fimmtu- dag, að heUdarkostnaður við sundlaugina f Laugardal yrði um 50 miiljónir króna og væri óunnið fyrir rúmar 10 milljónir. Þá sagði borgarstjóri að leggja þyrfti fram 13 millj. til þess að fullgera áheyr- endapalla Laugardalsvallar og væri áætlað að verja 3 milljónum tíl þess á næsta árL Hér fer á eftir sá kafli í ræðu borgarstjóra, sem fjall- ar um íþróttamannvirki: í fj'árhagsáæblun næsta árs eru óætlaðar 14 milljónir til iþrótta- mannvirkia. Á yfirs'tandandi ári voru lagðar 16 miilj. í sundilaug- Tveir bátar í landhelgi VAEÐSKIP hafa enn tekið t>vo báta að ólögleguim veiðum í land helgi. 1 gær tótk Maria Júlía Lundey R.E 381 og í fyrradag stóð Sitf Braga SY 210 að óiög- ieguim veiðum. Voru báðir bát- arnir í Faxatflóa. BISKUPINN yfir tslandi, hr. Sig nrbjöm Einarsson, og frú komu til landsins aðfaranótt laugar- dags sl. með flugvél F.í. frá Uondon, en þar hefur hann dval- ið tvær síðustu vikur í opinberri heimsókn í boði ensku Þjóðkirkj unnar og dr. Michael Ramsey, erkibiskups af Kantaraborg. í viðtali við Mbl. í gær kvaðst biskup hafa fylgt ferða- og atarfsáætlun, sem embætti erki- biskups í London lét honum í té. Hann ferðaðist víða skoðaði kirkjur og Ihélt auk þess háskóla fyrirlestra og prédikaðL Biskup kvaðst hafa haldið fyr ina i Laugardal og var (það 4 millj. króna hææri upphæð en áætlað var að verja til la.ugar- innair. Alilt geyimslufé sundilaug- arinnar hefur þvtí verið notað. Til að gera laugina fullkotn- lega nothæfa og rekstraríhæfa er áætlað að verja til thennar 6,5 miillj. króna á næsta fjárhags- árL Eftir eru þá framkvæmdir sem nema um 4 mi'llj. króna og er ætlunin að geyma þær til árs- ins 1968. Um er a'ð ræða á'heyr- endaipalla, gufulbaðstofu o. fL — Héildarkostnaður við sundlaug- ina í Laiugardial verður um 60 millj. ikrána, þar atf er óunnið fyrir um 10% vilij. BÍLVKLTA varð í grennd við bæinn Auðbjargarstaði í Keldu- hverfi síðdegis í gær. Vörufluta ingabifreið með 10 tonn af vam ingi ýmLskonar var á leið tii Reykjavikur frá Húsavík, en í brekku við Auðbjargarstaði rann bifreiðin f hálku með fyrr- greindum afleiðingum. Bílstjór- ann Jakob Þorsteinsson sakaði ekki. Innan tfðar voru fengnir vöru bíll og dráttarbíll frá Húsavik, irlestrana í boði háskólanna í Birmingham og Nottingtbam. Þá ferðaðist hann um biskupsdæm- ið Southwell og prédikaði í dóm kirkjunni þar. Þá dvaldist hann um skeið í Cambridge. í Lundúnum prédikaði biskup í einni kirkju, er nefnist St. Dunstan's-in-the-West í Fleet Street, og er notuð í því skyni að styrkja sambandið milli fjar- lægra kirkna. Tilgangur þessarar farar var að sögn biskups í meginatriðuin sá, að styrkja sambandið niilli íslenzku og ensku þjóðkirkn- anna og biskupanna innibyrðis allt að 13 milij. króna til að full- gera á heyre ndapal‘1 a Lauga.rdals- valilarins. Áætlað er að verja á •næsta ári 3 millj. tii þeirrar framkvæmdair og einni miiijón króna tiL annarra framkvæmda við tíþróttasvæðið. Þó getur sú upphæð hækkað, því heiidará- ætlun til íiþróttamannvirkja nem ur eins og fyrr er sagt 14 millj., en ekki er búið að ráðstafa nema 10% milLj. króna af þeinri upþhæ’ðu Vera kann, að Iborgin þurfi á næsta ári að auka stofnframlag sitt til ÍÉþrótta- og sýningairhaii- arinnair í LaugardaL Er ekki unnt að segja til um það að svo stöcldu. sem komu bifreið Jakobs aftur út á veginn. (Héldu Ihinirlbílam- ir tveir síðan upp brekkuna á nýjan leik. Er efst í fhana kom bilaði dráttarbíllinn, sem fremst ur fór og báðir bílarnir byrjuðu að renna niður brekkuna. Stjórn andi þriðja bílsins tók þá það til bragðs að keyra á vöruflutn- ingabílinn til að koma 1 veg fyrir slys. Bílarnir stóðu i brekk unni í gærmorgun og stöðvuðu alla umferð á þessari leið. Von var á veghefli frá Húsavík til aðstoðar. Sjö batar fengu síld Flestir oð tínast heim SÆMFLEGT veður var á síldar miðunum í fyrrinótt. Sjö skip fengu samtals 1360 lestir. SSldar skipunum fyrir austan fæk'kar nú óðum. Eru bátarnir frá Suð- ur- og Vesturlandi óðum að tín- ast heim. Flestir Hafnarfjarðar- bátar eru komnir og daglega koma Reykjavíkudbátar. T.d. kom Helga í gær. Þeir tilkynntu síld í fyrrinótt voru Jón Garðar G5C með 280 lestir, Ásþór RE 10 lesstir, Halki- on VE 200 lestir, Helgi Flóvents son Þ“H 160, Margrét S1 200, Börkur NK 100, Óskar Halldórs- son RE 200. en tengsl kirknanna hafa verið vinsamleg en ekki mjög nain. Kvað biskup mikinn ávinning af samskiptum við ensku kirkjuna. Skömmu áður en þiskup hétt til íslands á ný var Ihaldin form- leg gestamóttaka í Lamibeth-höll og komu til hennar margir kunn ustu kirkjumenn í Bnglandi og viðstaddir voru þar einnig full- trúar lúfihersku kirkjunnar í Englandi, en þeir eru margir af erlendu bergi brotnir. Hr. Sigurbjörn Einarsson sagði að lokum, að þessi boðs- og kynningarferð ensku þjóð- kirkjunnar og dr. Ramseyk hefði í alla staði heppnast prýði- iega obl verið mjög ánægjuleg. HESTAMENN í Reykjavík tóku hesta sína með fyrra móti í hús nú í vetur. Tíð hefur verið óvenjulega slæm, snjór og svell- að yfir á milli og var víða orð- ið alveg haglaust. Eru nú um 400 hestar komnir inn í hesthús Fáks af 450, sem þar verða, að þvi er Bergur Magnússon, fram- kvæmdastjóri hjá Fáki tjaði blaðinu. Nú orðið má sjá hestamenn á gæðingum sínum á ferð upp Blesugrófina og áfram upp að RauðavatnL En vatnið var kom- ið á ís, og mikið riðið út um sl. helgL Færi er gott til reiðtúra, Róm, 17. des. — (AP) Á RÁÐSTEFNU Alþjóðasam- taka flugfélaga, IATA, sem haldin er í Róm, hefur verið á'kveðið að lækka fargjöld í hópferðum á flugleiðinni yfir Norður Atlantshaf um allt að 32%. Lætkkanirnar ná ekki til ein- staklingsferða, en hinsvegar til hóptferða á vegum ferðaislkrif- stofa. Samkvæmt nýju reglun- um nægir það að 16 manns taki sigsig saman um hópferð, og þurfa væntanlegir farþegar ekki að vera aðilar að neinum sér- stökum félögum né stofnunum, eins og krafizt hefur verið til þessa. Skilyrði fyrir fargjöldunum eru að ferðin taki minnst 14 daga og mest 21 dag, etf farið er milli Ameríku og Evrópu, en nokkuð lengri tíma ef lengra er haldið. svell og snjór. Aldrei hefur verið önnur ein« ásókn í að koma hestum í hús hjá Fáld, eins og r«i, að því er Bergur sagði. En búið er að rífa hesthúsin á LaugalandL þar sem voru 90—100 hestar í fyrra, og margir þurft að víkja úr einka- húsum. Sagði Bergur að margir vissu ekkert hvað þeir ættu að gera við hesta sína núna, bæðá nýliðar og eldri hestamenn. Fákur Ihýsir 450 hesta, sem fyrr er sagt. OÞar af eru 112 J nýju hesthúsunuim íjórum í SeL ásnum, en tvö þeirra voru reiet í sumar. Samfcvæmt nýju reglunum kost ar far fram og til baka milli New York og London 230 doTl- ara, en koistaði áður í hópferð* um 270 dollara. Venjulegar ein» staklingsferðir á þessari sömu flugleið hafa kostað 399 dollara, og helzt það verð óbreytt. Kaupa ber þessa nýju hópferða-fárseðl* hjá ferðaskritfstofum, og auk fav- gjaldsins er farþegunum skyR að kaupa gistingu og aðra þjó». ustu fyrir a.m.k. 70 dollara. Fnndur með póstmönnum t GÆRMÖRGUN var haldinn fundur með forustumönnum póst manna og fulltrúa Póst- og síma máastjórnarinnar. Á fundinum voru rædd launakjör póstmanna og reynt að ná samkomulagi við þá. Fundurinn stóð en yfir enn er blaðið fór í prentun. Biskupinn yfir íslandi, hr. Sigurbjörn Einarsson, predikar í St. Dunstan-in-the-West í London. Biskup kominn heim úr Englandsför T-alið er, að leggja Iþurn fram Ók á bíl fil að forða slysi Lækkun flugfargjalda á IM-Atlantshafsleiðum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.