Morgunblaðið - 11.01.1967, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1967.
3
■ •V-.'V ,.Ú
■v’ -W-. -.V >,
FV,- \ , • r ■
Æ V „ 'ö.
Í5í • * "■ •••
liiISSS*?®
ti".. ■' aArv'Vr. f".C-
* 1,1 v>»
. V.v -.VAV * ..•T-.ffla
í - ,;v- ' ■
;■ v;
Leikfélag Reykjavíkur 70 ára
Guðrún Indriðadóttir sem
Halla í Fjalla Eyvindi 1911.
hefjist og gerist það þá aftur
með því að tekin eru til sýn-
ingar íslenzk leikrit. í>á eru
sýnd leikritin Skálholt eftir
Kamban og Gullna hliðið eftir
Davíð Stefánsson, en 1948 fór
féiagið fyrstu leikför sína ut-
an, en það sýndi þá Gullna
hliðið í Helsingfors við ágæt-
ar undirtekir. Síðan hefur
félagið gert aðra för til Fær-
eyja með Hart í baik efir Jök-
ul Jakobsson, sem er það leik
rit, sem oftast hefur verið
sýnt á fjölunum í Iðnó, í einni
striklotu. í vor ætlar Leik-
félag Reykjavíkur síðan að
fara með Fjalla-Eyvind vestur
og sýna meðal Vestur-íslend-
inga.
Árið 1950 tekur Þjóðleikhús
ið til starfa, og koma þá aftur
upp raddir um að leggja Leik
félagið niður, en þá eru það
nokkrir velunncirar og starfs-
menn félagsins, sem taka sig
saman og rísa öndverðir gegn
því eins og Brynjólfur Jó-
hannesson og Þorsteinn Ö.
Stephensen, sem einir leikara
réðust ekki til Þjóðleikhúss-
ins svo og Lárus Sigurbjörns-
son. Þá varð það Leikfélaginu
til happs, að Gunnar Hansen,
sem áður hafði verið leik-
stjóri hjá félaginu á árunum
1934-’35 réðst til félagsins og
tók að sér listræna forstöðu
þess. Var Gunnar jafnvigur
i leiklistarmálum sem tónlist-
armálum og félaginu mikfl
Framhald á bls. 17
Gunnþórunn setti um lang-
an aldur svip sinn á sýning-
ar Leikfélagsins ásamt Frið-
finni Guðjónssyni, en í stuttri
grein er ekki unnt að telja
upp alla þá mætu leikara, sem
leikihúsið stendur í þakkar-
skuld við, en þó er ekki hjá
því komizt að minnast leik-
kvenna eins og Soffíu Guð-
Úr Ieikritinu Frú X eftir Bisson frá 1921. Stefania Guðmunde-
dóttir og Óskar Borg.
Anna Borg sem Halla í
Fjalla-Eyvindi 1930.
laugsdóttur. Öldu Möller og
þeirra Indriðadætra Mörtu og
Emilíu, sem allar voru stór-
virkar leikkonur. Þá mó minn
ast Helga Helgasonar, sem lék
Kára í Fjalla-Eyvindi yfir 50
sinnum og Stefán Runólfsson-
ar, prentara, en af yngri leik-
urum er einkanlega að minn-
ast manns eins og Alfreðs
Andréssonar, sem féll frá
langt fyrir aldur fram.
Á' þriðja áratug aldarinnar
fór að halla fjárhagslega und-
an fæti fyrir leikfélaginu og
þá gætti stöðnunar í leik-
rjtavali þess. Þegar upp úr
Alþingishátíðinni eftir sýn-
iiigarnar á Fjalla Eyvindi kom
upp sú tillaga að stofna nýtt
leikfélag, en það varð síðan að
samkomulagi að nýja félagið
var látið renna inn í Leik-
félag Reykjavíkur og hófst þá
nýtt tímabil 1 sögu þess og
var Haraldur Björnsson for-
maður.
Á þessum árum var mik-
il kreppa og allur rekstur
var mjög erfiður, en með
eignasölu til Þjóðleikhússins
og með stuðningi frá bæ og
ríki rétti félagið við smám
LEIKFÉLAG REKJAVÍKUR
ein elzta menningarstofnun
borgarinnar er 70 ára í dag.
Öll þessi ár hefur leikfélagið
haldið uppi leiklistarlífi lengst
Góðtemplarahúsinu.
Þegar Leikfélagið var stofn-
að tók það alla beztu leik-
krafta þessara tveggja leik-
félaga, en leikið var í báðum
Sviðsmynd úr Manni og konu frá 1933. Talið frá vinstri:
Alfreð Andrésson, Bjarni Björnsson, Lárus Ingólfsson og
Valur Gíslason.
af eitt sins liðs, en nú á síð-
ari árum í harðri samkeppni
við Þjóðleikhúsið og mun
margra mál að það hafi ekki
borið lægra hlut, heldur oft
og tiðum staðið jafnfætis hin-
um stóra keppinaut og stund-
um ef til vill enn betur.
Lárus Sigurbjörnsson hefur
um áratugi verið mikill áhuga
maður um leiklistarmál, átt
sæti í stjórn Leikfélags
Reykjavíkur um 11 ára skeið
og verið formaður þess tvisv-
ar sinnum í samtals 4 ár. Við
fórum þess á leit við Lárus
að hann segði okkur eitthvað
frá sögu félagsins og varð
hann góðfúslega við þeirri
beiðni.
Undanfari Leikfélags
Reykjavíkur eru tvö litil
leikfélög, sem rekin voru í
tveimur samkomuhúsum bæj-
arins. Fjalakettinum eða svo-
kölluðu Breiðfjörðshúsi sem
dans'kur leikflokkur vígði 1893
með nafninu Reykjaviks Teat-
er og leikfélag á vegum Góð-
templara, sem staðsett var í
þessurn húsum eftir þetta, svo
að um tíma voru 3 leikhús í
Reykjavík. Aðalhvatamaður
formaður hans skyldi ávallt
vera oddviti bæjarstjórnar
Reykjavíkur, þ. e. forseti
bæjarstjórnar. Þeir sem léku
skyldu efla sjóðinn með 50
ríkisdala framlagi. Sögu Leik-
félagsins sem borgarleikhúss
mætti því telja 100 ára á 70
ára afmæli félagsins.
Kúlissusjóðnum fylgdi það
ákvæði að hefði einhver for-
göngu um byggingu sam-
komuhúss í Reykjavík skyldi
sjóðurinn renna til þeirra að-
ila og væru þeir þá jafnframt
skuldbundnir til þess að hafa
leiksvið í húsinu. Iðnaðar-
menn fengu styrinn og reistu
Iðnó. Sjóðurinn nam þá liðug-
um 900 krónum, sem á þeirra
tíma mælikvarða var mikið
fé.
Fyrstu verkefni Leikfélags-
ins voru léttir sönglei'kir, en
blómatími félagsins hófst ekki
fyrr en Einar H. Kvaran,
Bjarni frá Vogi, Jón Aðils,
prófessor og fleiri verða þar
viðriðnir og er þá ráðizt í viða
meiri verkefni. 11899 fær félag-
ið síðan 300 króna árlegan
styrk frá ríki og 150 krónur
úr bæjarsjóði og var það fé-
■mm ' ” ......
Leikhúsið (Iðnaðarmannahúsið) skömmu eftir að það var byggt.
að stofnun hins nýja félags
var Þorv. Þorvarðsson prent-
ari og varð hann fyrsti for-
maður þess.
Iðnó, húsið ,sem leifcfélagið
fékk aðsetur í er jafngamalt
Leikfélaginu. Fyrsta skemmt-
unin í því var söngskemmtun
og það var á þessurn tímum
stærsta og veglegasta sam-
komuhús bæjarins. Húsið var
byggt af iðnaðarmönnum með
styrk frá svokölluðum Kúlissu
sjóði, sem stofnaður var 1866
af Sigurði Guðmundssyni mál
ara og fleirum, sem settu það
ákvæði við sjóðstotfnun að
laginu mikill styrkur.
Blómaöld Leikfélagsins telst
frá 1908 til 1916. Þá hefjast
sýningar á Nýársnóttinni eftir
Indriða Einarsson í nýrri gerð
hans. Þá má og nefna leik-
rit Jóhanns Sigurjónssonar,
Guðmundar Kambans, Einars
H. Kvarans og fleiri eru þá
sýnd og lyfta þau leiklistar-
lífi bæjarins í æðra veldi. Frá
þessum tíma má minnast dug-
mikilla formanna félagsins
eins og Kristjáns Þorgríms-
sonar, Jens B. Waage og Árna
Eiríkssonar, sem voru á'kaf-
lega duglegir og ötulir í
starfi jafnframt því sem þeir
voru í fremstu röð leikenda.
Margir aðrir dugandi leikarar
voru einnig á þessu tímabili
s. s. eins og Stefanía Guð-
mundsdóttir, Guðrún Indriða-
dóttir og nokkru fyrr hafði
Gunnþórunn Halldórsdóttir
leikið með mikilli prýði, en
hún gerði hlé á störfum sín-
um hjá félaginu, en kom aftur
síðar og vann þá sína stærstu
leiksigra.
saman og þó aðallega fyrir
góðærið, sem kom um 1940.
Má þá segja að annað blóma-
skeiðið eða gullöld félagsin*
Steinhús
við Bergstaðarstræti
ca. hálfur kjallari, tvær hæðir og ris, ásamt eign-
arlóð til sölu. í húsinu eru tvær 3ja herb. íbúðir
m. m. Selst í tvennu lagi ef óskað er t. d. efri hæð
og ris saman og 1. hæðin sér.
Nánari upplýsingar gefur
IMýfa Fasteignasalan
Laugavegi 12 — Simi 24300.