Morgunblaðið - 11.01.1967, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 11. JANÚAR !®67.
r
8
atburðarás órofa heild. Liíf Jóna
Þjóðleikhúsið — Lindarbœr:
„Eins og þér sáiö
Höfundur: Matthías Johannessen
Leikstjóri: Benedikt Árnason
Leikmyndir: Lárus Ingólfsson
Lárus PáLsson (Kalli) og Valur Gíslason (Jón gamli).
ÞJÓÐDEIKHÚSIÐ frumsýndi á
suinnudagiskvöldið á litla svið-
inu í Lindanbæ tvo einþáttunga
eftir Matthías Jehannessen, sund
urleita að inntaki og ailiri gerð.
Fyrri einþáttungurinn, „Eins
Og þór sáiðer nýstíCrílegri
en sá seinni, bæði að efni og
fiormi, en bann er að sama skapi
vi„sjárverðari og vandasamari
I meðförum. Þar er tekfð flyrir
viðfangsefni sem hlýtur að vera
öLlum hugsandi mönnum ærið
tmgstæfct: vald og áróðursaðferð-
4r stjórnmálaílokka og flofcks-
fioringíja, sá fcrankleiki á sáilinni
•em gerir menn valdagíruga og
knýr þá tifl að afklæðast per-
•ónuleikanum í kapphlaupinu
ttm metorð og vegtylktr. Þetta
er efni sem margir hofundar
hafa fjallað um frá ýmsum hílið-
ttm og með misjöfnum árangri
Segja má að fláir herlendir
höfundar geti fjaíllað af meiri
kunnugleifc um stjórnmálamenn
og pólifcíska áráttu en Matthlas
Johannessen, og er það í senn
sfcyrfcur hans og veikleikL Hann
reiðir hátt í höggs, enda virðist
hann engar sérstakar mætur
hafa á þeirri manngerð sem
velst tifl pólitíakrar forustu, en
högg hans verða hvergi nærri
eins þung eða sár og kannski
hefði mátt ætla. Það stafiar m.a.
af því að hann virðist vera of
nákominn efninu, sér það ekki
úr þeirri fjarlægð sem gefi hon-
um svigrúm til að fjal'la um það
af fulllkomnu afidráittarleysL Af
því leiðir að honum lánast ekki
að ljá verki sínu þá skoiplegu
kaldlhæðni sem geiú ádeiluna
verul'ega hugtæka. Það hvílir of
mikil alvara yfir leiknum; höf-
undinum er í vissum skiilningi
of mi'kið niðri flyrir, og er það
að vísu ekfci ný bóla í íslenzk-
um áideiluskáldsfcap.
Sá er annar annmarki á leifcn-
um, að höfundurinn hefur ekki
gert sér nægilegt far um að
hreinræfcta formið, vinza úr
verkdnu alflt sem ekki miðar að
því að ydda ádeikma. Kvennamál
Jónatans og viðbrögð hans við
rödd sonar síns voru t.d. fcrufll-
andi þættir sem áttu efilauist að
gera persónuna „mennskari“, en
urðu þess valdandi að veruíega
slafcnaði á efnistöfcunum. Hér
var með öðrum orðum einhver
kynlegur tvískinnungur milili
flormsiins og ætflunar höflundar.
Form leikskis er að sínu leyti
absúrd, fáránlegt: flokksforing-
inn rís upp úr kistumni við sína
eigin jarðarför og tefcur að gera
upp sakirnar við eftirlifandi
samfer’ðámenn, ekki sízt fjöl-
skyldu og samherja. Sflíkt upp-
gljör handan við félagslegar
hjömíur mannlífsins á væntan-
lega að veita honum flæri á að
leggja spilin á borðið, láta rödd
hjartans tala. En hér fannst mér
einn meginlbrestur leiksins leyn-
ast. Höfundurinn gerir sér ekki
nægilegt far um að kafa undir
yfirborð hins pólitíska orða-
flaums og loddaraskapar, draga
fram sanni'eikann nakdnn og
misfcunnarlausan. Honum tekst
ekki heildur að stilla andstæð-
um þannig sairnan, að þær orki
skopflega, fáránlega — eða bara
hrollvefcjandi. Lesturinn upp úr
Stjórnartíðindum var t.d. í
(hiæpnasta lagi: þar varð flyndnin
hrá en ekki skemmtileg. Prest-
urinn er á sinn hátt skopleg
hliðstæða eða andstæ'ða stjórn-
málamannsins, en mér finnst
höfundurinn ekki hagnýta þá
mögulleifca að neinu ráði.
Myrkraböfðingiinn og aískipti
hans af jarðarförinni urðu að
mestu utangátta við leikinn,
hvað sem pví ofllL
Hér hefiuir að ýmsu venið fiund-
ið, enda varla við því að búast
að menn verði simiðir við fyrstu
högg. Ýmisilegt afi því sem Jóna-
tan er lagt í munn er vel mæit
og skáfldllega, en heildaráhrifin af
textanum voru samt þau, að
hann væri of auðveldflega sam-
inn, helzti yfirborðslkenndur og
klisju-borinn, án þess klisjiurnar
gegndu því hl-utverki sem jþær
gera einatt í góðum ádei'luverk-
um.
Þessu er annan veg flarið um
seinni einiþáttunginn, „Jón
gamia“. Þar ber mállarið því
víða vitni að höfundiurinn Ihefur
lagt sig flram um að meibla og
sllíipa orðsvörin. Að vísu er text-
inn ekki alveg Ihinökralaus, því
Jóni gamfla eru stundum lagðar
á varir óþarflega hátíðlegar og
spakvitrar setningar, en yfMeitt
er málfar hans kjarnyrt og eðli-
iegt; það er greinlega „jarðsam-
band“ í því sem hann er látinn
segja. Þó er sífellt japfl hans á
ótryggð tófiunnar dá'iítið leiði-
gjarnt
Þessi einþáttungur er hefð-
bundinn, bæði að efni og formi,
yfMætislaiUS svipmynd úr lífi
einstæðings sem hefur koiilsiglt
og veikleikum annarra. En í þess
ari svipmynd rúmast furðumikil
saga sem smám saman kemur
fram í dagsljósið eins og af til-
viljun, unz líf þessa ilánleysingja
stendur manni fyrir bugskots-
sjónum: ólán hans á sér rökrétt-
ar orsakir í fortíðinni; hann er
smiður sinnar eigin ógæfu, en
hún verður hvorki minni né létt-
lifnar á sviðinu í sínu sérkenni-
lega samblandi af reisn og niður-
lægingu. Hann fld-fir í manni að
lokinni sýningu, en Jónatan er
gleymdur um Leið og hann 'Leggst
aftur flyrir í kistunnL í þessu
kann að felast nokkuð af skián-
dngi höflundar á ólíkum örlöguna
„ómen nskra“ stjórnmálamanna
og mennskra Ihversdagsmanna,
en ég held nú samt að hér skiptií
það sköpum, að fonm fyrra leiks-
ins hafi orðið böfuhdinuim of-
viða.
Benedi'kt Ámason setti báða
einþátitungana á svið og hefiur
sýnilega unnið það verk af alúð
Og sa mvizikusemL en ég held
hann hefði getað bjargað ýmsu
í þeim fyrri með djarfari fleik-
brögðum, t.d. með því a'ð sleppa
segullbandL en iáta „kirkjugesti*
sitja á fremsta bekk og talkór-
inn aftarlega í salnum. Með þvi
móti hefði leikurinn orðið ná-
komnari lieikhúsgestum, hivað
sem öðru líður.
Sömu leikarar fóru með hlut-
verk í báðum eiitþáttungunum.
Valur Gíslason lék Jónatan af
röggsemi og myndugleiík valds-
mannsins, en átti sem voniegt
var dlálitið erfitt með viðkvæmu
atriðin, Gísfli Alfreðsson gerði
prestinn ákaflega sauðariegan og
méð köflium skoplegan, en text-
inn sem honum var lagður I
munn var alfltof fátæklegur og
oft beinlínis út í hött Lárus Páls
son lék Myrfcrahöfðingjann kank
vísflaga þegar honum gaflst tæki-
færi til, en var að mestu utan-
gátta, ekki hvað sízt í Stjórnar-
tíðindaatriöinu.
Valur Gíslason skilaði hlut-
verki Jóns gamfla með sannri
prýði, þó honum fipaðist helzti
oft í textanum, og skóp blæ-
brigðarífcan og eftirminnilegan
einstakling. Ekki spiflllti það flyrir
að hann sýndi breina sniLld í að
V
spýta í kopp og tuggði skroið eina
og iþaiuflreyndur sjóarL Gásli Al-
freðsson brá upp hnyttilegri
mynd af bíblinum Frissa flleyg;
vönkuðum aúðnúleysingja og
vindmiklum pabbadreng. Lárua
PáLsson Lék Kal'la ba'kara af leiftr
andi og smitandi ikimtni og átti
drjúgan þátt í skemmtiAegasta
atriði leiksins.
Þvær,
lireinsar
og
gefur ferskan
liáralit
Þegar æfi líður ó, föinar
æskuljómi hór;iíns. Wellaton
gefur hórinu nyjan og
ferskan blæ oq þvær um leið
eins og beitu shompoo .
Wellaton uppfyllir kröfur
allro kvenno, þvi fjölbreytt
litoval gefur konunni kost
ú að velja sér fagran og
persónulegan hórblæ.
weiiaton
Heildvtrzlun: HALLOÓR JÓNSSON H. F«
Slml 239»5 og 12SM Hafnarttratl 18
sig í lífinu og lifir nú á löstum
SÚTUN AR VERKST ÆÐI
BOGA JÓHANNESSONAR
er til sölu. Allar helztu vélar verkstæðisins eru svo
til nýjar. Til greina kemur að selja vélarnar sér-
staklega. Tilboð séu send undirrituðum, sem veitir
nánari upplýsingar (þó ekki í síma).
HÖRÐUR EINARSSON, HDL.,
Aðalstræti 9.
bærari flyrir það.
Þó afcburðarásin 1 „Jóni
gam'la" sé mun fábreytilegri en
í fyrri einþáttun.gnum, er þar
mun meiri dramatísk stiígandi,
auk þess sem andrúmslofltið á
Leiksviðinu orkar sterkt á ó’horf-
andann. Hér mynda uimhverfii og
Leikmyndiir Lárusiar Inigóftfcson
ar voru snyrtilegar og stílhrein-
ar, en hvers vegna gleymdist að
kiveikija á kertunum í kirfcjunni?
Leikendum, leikstjóra og höf-
undi va>r vel fiagnað að Lokinrvi
sýnLngu.
Sigurður A. Magnússon.
Kraftblakkarumboðið
l. Pálmason hf.
er flutt úr Austurstræti 12 á Vesturgötu 3
í sama húsnæði og Bræðurnir Ormsson
voru áður.
I. Pálmason hf.
Vesturgötu 3 — Sími 22235.