Morgunblaðið - 11.01.1967, Síða 12

Morgunblaðið - 11.01.1967, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 1,1. JANÚAR 1967. Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. Frarakvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigur’ður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Þorhjörn Guðmundsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlands. f lausasölu kr. 7.00 eintakið. FISKVERÐIÐ w Vi»i^ UTAN ÚR HEIMI Leiötogi menningar- byltingarinnar Frú IViaó tse-Tung, einn valdhafanna í Kina ÞAR tU nýlega hefur lítið borið á eiginkoniu Mao tse- Tung í þvi nóJitiska ölduróti, sem nú virðist í algleymingi í Skínverska Alþýðulýðveld- inu. Nú hefur einnig þessi kona kastað sér út í stjórn- málabaráttuna og gengið i flokk rauðu varðliðanna og þrátt fyrir virðulegan aldur sinn (konan er rúmiega fimmtug) beitir hún sízt vægi legra orðalagi, er hún snuprar kapítalistana og endurskoð- anasinnana í ríki Maós, en tán ingarnir, sem kalla sig varð- hunda hugsana hans. Hún gengur enn undir jómfrúr- nafni sinu. Chiang Ching. Hún stendur nú fremst i flokki þeirra, sem tryggja vilja þönkum Maós eilífan sess með kínversku þjóðinni. Fynrum var Qhiang Qhing dansmær, kivikmyndastjarna og söngkona og sómdii sér vel. Er Shanghaá vtar hersetin aÆ Japönum 1937 flúði hiún jþað- an ,til hollanna í Yenan. Sáð- ar vann hún við skrifstoÆu- störf í höfuðlbækiistöðvum Maó og kynntist þá grand- gæfilega hugsunum hans. Þeg ar hún haifði tíima aflögu söng hún og dansaði með ballett- íllokk fyrir kommiúnistama í Yenan. Hún gerðisit meðlim- ur flokksins í Shanghai og stundaði af kappi Marx-ÍLenin skólanlí. Þegar Maó fflutti þar sinn vikulega fyrirlestu,r sat Ohia-ng Chiing ætvimlega í fremstu röð. Er fyrirlestrun- um lauk spurði thún ýmissa spurninga va,rðandi efnið. Maó hreifst ekki einungis af greindarllegum fyrirspurnium hennar, heldur og áhuga henn ar og fegurð. Þiannig varð Chiang Ching fjór’ða klona hans. Fyrir þa,mi tíma var hann giftur skólakennara. Ho tse-Oheng, sem yfirgalf eða skild-i við hann vegna ástar- ævintýris hans og leikkion- unnar. Qhiang Ching fæddist f Tsinan í Shantung-héraði f ; yy % \ Ohiang Ching austurhíluta Klína. Hún er af miðstóttanfóiki feomin. — Skömmu eftir 1920 hóf hún að lei'ka í fevikmyndum í Shang- hai og gekk þá uindir nafninu Was-lan Pinig, sem útleggst .jblhtt andariilgresi“. Eigin-konur M-a-ós auk fyrr- nefndrar kennslukanu, voru stúlka úr h-éraði hans, sem hann gekk að eiga 14 ára gamall, og prófessorsdóttir, Yang kai-Hui, sem kSrwersk- ir þjóðernissinnar tóku af lífi árið 1930. Ohiang Ohing er 20 árum yngri en maðiur henn ar. Hún hefur f-ram að síð- asta ári kosið sér hið rósama líf eiginkonu afldraðs bylting- arforingja. í ágúst, er rauðu varðflfðarnir feomu fram á sjónarsviðið kastaði hún sér tvíefld út í kíniversfcu valda- haráttuna. Þeir útnefndu hana for-ingja sinn og auk þess hlaut hún nafnlbótina menningarráðgjiafi hersins. — Staða bennar igerir henni kleiít, að gefa skýrslur sínar beint (til Lin Piao varnairmáfla- láðherra, sem taflinin er Mfeleg- astur eftirmaður Maós og „nánasti vapnabróðir“ hans. Ef Maó feilur frá og Piao veifeiat gæti hún -gerzt s,tað- gengilll hans og þar með æðs-ti valdhafi kínversfea Al- þý ð ulý ð völdis in-s. Chiang Ching gengur nú með gleraugu, hefur skömm á fegrunarlLyfjium og klæðis-t fá- brotnum flíkum. Hún virðist gæflynd á yfirborðinu, en hörku hennar í stjórnmálun- um er víðlbrugðið. Hún hefur gagnrýnt iharðl-ega gaginbjdt- ingar- og endurskoðunairsinn- ana, en svo nefnast þeir. sem Miðhol'lir þykja soivézíkum bommúnisma. Gagnrýni frúar innar hefu-r þegar orðið til þess, að forseti Afliþýðuflýð- lýðveldisins, Liu shao-Chi, að alri-tari fllofeksins, Teng hsiao- Ping og flei-ri valdbiafar, eru orðni-r úthrópaðir kapitalistar í rí-ki menningarfoyltingarimn- ar. Frúin hefur sagit ,um Liu, að bann sé borgaralega þenkj andi. Um flconu hans, Wang kuang-Mei, s-egir Ohing, að hún sé „dóttir mifeifls kapítai- is-ta“. En-n hefur þesssi herskáa frú ekki ráðizt á eiginkonu Ghou en-Lai, en sú kona mun eiga sér feapitafllís-kan uppm-na á kíniverskan mæli- kvarða. V/'firnefnd Verðlagisráðs sjáv- arútvegsins hef-ur birt úr- skurð sinn um fiskverð á komandi vetrarvertíð og skal það vera óbreytt frá fyrra ári, en jafnframt hefur ríkisstjórn in gefið út yfirlýsingu um það, að hún muni beita sér fyrir ráðstóf-unum til þess, að ríkissjóður greiði að með- al'tali 8% viðbót á bolfisk- verðið til þess að launajöfn- uður sjómanna og landverka- fólks náist. Úrskurðar yfirnefndar hef- ur verið beðið með eftirvænt- ingu síðustu daga. Ljóst er, að hér va-r úr vöndu að ráða. Annars vegar varð að taka tilMt til stöðu fiskvinnslu- stöðvanna, sem orðið hafa fyrir töluverðu verðfalli á út- flutningsafurðum sínum og því augljósleg-a ekki færar um að greiða hærra fiskverð. Hins vegar hefur útgerðar- kostnaður aukizt frá byrjun áns 1906 og kjör sjómanna á þorskveiðum hafa versnað í samanlburði við aðrar sam- bærilegar starfsgreinar, þar sem þeir hafa ekki notað verðlagsuppbóta á laun síð- astliðins árs eins og aðrar stéttir. Sú verðupplbót, sem ríkis- sjóður mun greiða er ein- göngu til þess að rétta hlut sjómanna, gagnvart öðrum launþegum, sem hlotið hafa visitölulhækkanir á laun sín og bæta aðstöðu útgerðarinn- ar vegtna aukins útgerðar- kostn-aðar. Þ-að vekur hins vegar sér- staka athygli við þessa verð- uppbót, að h-ún verður mis- munandi eftir árstímum, 5% viðbót verður greidd í marz og apríl en 11% á öðrum tím- um ársins. Fyrrnefnda tvo mánuði hefur helmingur fisk- aflans borizt á land á undan- Jörnum árum og hefur fjár- festing í fiskiðn-aðinum að nökkru leyti miðazt við að sinna þessu mdkla aflamagni á stuttum tíma. Síldarbátarn- ir, sem nú eru við síldveiðar meira og minna allt árið um kring, stunda helzt bolfisk- veiðar á þessum tveimur mán uðum. Þessi mismunur á verðupp bótinni er því eðlilegur og til þess fallinn að stuðla að bol- fiskveiðum á öðrum tímum en þessum tveimur mánuðum og try-ggja þannig fisk- vinnsluistöðvum jafnara hrá- efni allan ársins hring. Það vandamál, sem hér hef ur verið staðið frammi fyrir, sýnir ókkur glögglega, að þeg ar söluverð á útflutningsaf- urðum okkar fer lækkandi og úbflutnin-gsatvinnuvegirn- k geta af þeim sökum ekki boðið upp á sambærileg lífs- kjör og fást í la-ndi, verður á einn eða annan hátt að leysa úr því og tryggja rekstur þeirra. Sjávarútvegurinn og fiskvinnslan er nú eins og jafnan áður undirstaða af- komu allrar þjóðarinnar og fram hjá því verður enga-n veginn komizt að tryggja rekstur þessara mikilvægu atvinnugreina. Með þeim ráðstöfunum, sem nú hafa verið boðaðar, er þess að vænta, að afkoma útvegsins hafi verið tryggð á þessu ári og jafnframt hljóta menn að gera sér vonir um, að hið hækkaða fiskverð og mismunur á fiskverðinu eftir árstímu-m verði til þess að try-ggja frystihúsunum meira og jafnara hráefni, en eins og kunn-ugt er hefur vandamál þeirra fyrst og fremst verið fólgið í efnivöruskorti. ÖGNARÖLD í K ÍNA ¥ þriðja sinn á þessa-ri öld ■*■ hefu-r stórþjóð gengið af vitinu. Með öðrum hætti verð ur ekki rætt um þá atburði, sem orðið hafa undanfarna daga í Kína og enn er ekki séð fyrir endann á. Þeirri ógnaröld og algjöra öngþveiti sem þar ríkir, verður ei-nung- is jafnað við hreinsanirnar -miklu í Sovétríkjunum á fjórða tug þessarar aldar og stjórnarfar nazismans í Þýzka landi á valdatímum Adolfs Hit-lers. Ógerlegt er að gera sér þess grein, hvað ra-unveru- lega er að gerast í Kína, en þó er ljóst, að grimmileg átök stamda yfir milli Mao Tse- tung og stuðningsmanna hans annars vegar og Liu Sha»-ehi forseta landsins og stuðningsmanna hans hins vegar. Hinn aldni leiðtogi kí-nverákra kommúnista virð- ist byg-gja stuðning sinn fyrst og fremst á hinum svonefndu Rauðu varðliðum, og einnig má búast við að verulegur hluti kínverska hersins sé á hans bandi. Forseti landsins virðist hins vegar byggja stöðu sína á flokkskerfi kommúnista og embættis- mannakerfin-u í landdnu. Ljóst er, að Mao Tse-tung hefur fyrir alllöngu komizt að þeirri niðurstöðu, að rót- tækra aðgerða væri þörf til þess að koma í veg fyrir, að hinn kínverski kommúnismi færi söm-u leið og kommún- istaflokkar Sovétríkjanna og Austur-Evrópulandanna hafa gengið nú á síðustu árum. Til þess að koma í veg fyrir það virðist hann hafa hleypt „menningaibyltingunni“ af stókkun-um. Hann ætlar sér að ala upp með ungu kynslóð inni í landinu þann bylting- aranda, sem einkenndi hans eigin menn fyrir 30 árum og gerði þeim kleift að ná völd- um í Kína. Á móti þessari fyrirætlan Mao Tse-tung virðist standa öflugt embættismannakerfi og ný kynslóð menntaðra manna á öllum sviðum, sem fremur v-ill leggja áherzlu á atvinnulega uppbyg-gingu landsins heldur en hugmynda fræðilegar deilur við önnur kommúnistaríki. Fram til þessa hefur hvor- ugur aðilinn náð undirtök- unum. Þrátt fyrir svæsnar árásir Rauðu varðliðanna á forseta landsins situr hann enn í sínu embætti og nú eft- ir áramótin bafa dei'lurnar magnazt og tekið á sig nýja mynd. Samfara sívaxandi árásum á Liu Shao-ehi hafa brotizt út mótmælaaðgerðir gegn Mao Tse-tung sjálfum. Komið hefur til blóðugra bardaga, fjöldi fólks hefur verið drepinn, hundruð eða jaínvel þúsundir særzt og fregnir hafa borizt af fjölda- handtökum. í land'inu ríkir nú fúllkom- ið öngþveiti, og engin getur sagt fyrir um, hver niður- staða þessara sögulegu og jafnframt óhugnanlegu átaka í fjölmennasta r-íki veraldar verða. Róðrar hafnir á Hornafirði Höfn í Hornafirði, 9. jan.: —, RÓÐRAR hófust hjá Hornafjarð arbátum hinn 2. janúar sl. Ep róið með línu og er afli frá 5 til 9 lestir í róðri. Sex bátar hafa þegar hafið róðra. Gæftir hafa verið góðar og róið alla daga vik unnar. LUMUBASI, Kongó — flSTTB. —. Evrópsku-m starfsmön-num námafyrirtækisins Union Miniére í Kongó var tilfeynnt hréflega I dag, að þeir fengju frest til 31. janúa-r til að ákveða hvort þeip vilja starfa fyrir kongóska náma félagið, sem stjórnin í Kongó hefur stofnað til að taka við rekstri Union Miniére.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.