Morgunblaðið - 11.01.1967, Side 13

Morgunblaðið - 11.01.1967, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1967. 13 Jóhann Hafstein, dómsmálaraðherra, varaformaður Sjálfstæðisflokksinsr Samanburður við „vinstri stjórnina44 Forustuhlutverk viöreisnarstjórnar Til þess að gera sér grein fyrir þvá, hvort vi'ðreisnax- etjórnin standi vel að vií'gi og ibvemiig hiún bafi rækt sitit for- ustuhlutverk, er kannske nokk- uð titt glöggvunar að gera sér grein fyrir saimanlburði, sem oft igetur vaipað meira Ijósi á það mál, sem ætlunin er að skýra. En s amanburður inn mætti t.d, Belast i því að varpa fram Iþeirrl spurningu, hvernig irækti vinstri stjórnin sitt for- ustuhlutverk 1 íslenzkum stjórn málum, en það má segja að það eé sú níkissjónni, sem fór með völ'd áðuir en viðreisnin hófst Ihér á landL Og þar get ég farið mjög fLjótt yifir sögu, Tvö meginatriði Kún Lýsti yfir tveim aðal- atriðum, þegar húm tók vi’ð völdum eftir allþingiskosning- »rnar 1966 — að hún ætlaði að konta með va.nanJ.eg úrræði i efnahagamálum þjóðarinnar, lleiða þjóðin* út úr eyðimörk- Inng eims og fiorsæ-tisnáðherr- ann sagðL það átiti að gera alls- lierjarútotekt á þj óða-rfbúinu fyr- ir opnum tjöldum, og í öðru ttagi sagði þessi níkisistjórn, að Iherinn ætoti að fiara úr laindi, varnarliðið skyldi hverfa. Þessi voru tvlö meginmál etj órnarinnar, fyrir utan ýmis- legt arnnað, eins og þegar Lúð- Vík lofaði 16 togurum, sem aldrei kanvu, og var kaillaður Lúðvík sextándL eins o>g menn muna, um það leytL sem mesto- w silártotur vax á honum út af (þessum 16 toogurumru Þá var Þjóðvifljinn búinm að segja frá þvtí, að menn væru farnir út tM •ð kaupa togarana. Þeseir tog- •rar komu svo aldireL Seinna fcomu svo smátt og smátot, löngu •ftir að stjórnin var farin, 12 að níkiisstjórninni hafi verið vorkunn, þegar Alþingi kom saman um haustið 1956, enda taldi ríkisstojórnin sig þá ekki viðbúna, en hún var búin að kalla tM sérfræðinga og það var niú aðeins að bíða eftir því, að þeir lykju rannsókn á þjóð- aiibúskapnum, „úttektinni“, sem þjó'ðin átotoi svo að fá að sjá. Bn bún gaf sér þó tíma til að senda þjóðinni „jólagjöfina" fyrir ára mótin 1956 og 1:967, það voru 300—400 mtillj. kr. nýjar álögur if. bH'i, án þess að um nokkur varainileg úrræði væri að ræða. Svo leið allur veturinn, að aldrei komu varanlegu úrræð- in. Svo kom haustið 1957 og þá kom mú Bysteinn með sáii fjár- Lög í annað skipti, lagði þau fyrir í upphafi þings, eins og stj órnarskráin kveður á um, að gera sfcúM. Og nú skyldi maður ætla, að þarna væri að finna úrræ'ði og skýringar á þvtL hvert stoefna ætti i efna- hags.máikmum. Það var engan vegin-n! Heldur var sagt, að það ætti enn eftir að athuga það mál betur og ríkisstjórn- inni hefði ekki unnizt tími til þess að tala við sína stuðnings- flokka. Þettoa er held ég aiveg eimtök yifirlýsing í fjárlaga- frumvarpi og hefir aldrei sézt þar fyrr eða siíðar, að ríkis- stjórn leg.gi ófullkomið fjár- lagafrumvarp fram og aiflsaki sig með þvi, að henni hefði ekki gefist tími eða tóm til að tala við sitt stuðningslið. Og svo leið fram að jólum og menn átotu kannske von á annarri jóiagjöf, en það varð niú ekkL Um þessi jól fengu menn bara ekki neitot — og síð- an leið fram á vor. Ég held, framkvæmdir að það hafl verið komið fram í maií, þegar „þjargráðin" fædd- ust, alveg í lok þingsins. Þá voru það efnahagsráðstafanir, sem forsætisráðherra fylgdi úr hlaði með þeim orðum, a’ð hér væri ekki um nein „varanleg úrræði" að ræða, og þau úr- ræðL sem þarna vœri lagt till, þau mundu ekki nægja og það ætti eftir að reyna á, sdðar á érinu, hvort rikisstjórninni tæk ist að finna úrrasðL sem gætu leyst vanda efnahagsmálanna, því verðbólgan hafði farið sí- vaxandi, vaxið um 25% á þess- um skamma tíma, sem stjómin hafði setið. En þegar þessi Jbjargráð“ voru lög'ð frarn, þá skeðu þau undur, að ful'ltrúar verkalýðsins, sem stjómin sagð ist hafa samvinnu við og vera studd af, lýstu því yfir, að þess- ar leiðir í efnahagsmálunum, sem þarna væri lagt til, að farnar yrðu, brytu algjörlega í bága við þá verðstöðvunar- stefnu, sem níkisstjórnin og full'trúar verkailýðsins hefðu áð ur verið búnir að koma sér saman um. Það væri óhjá- kvæmilegt, a’ð dýrtíðin myndi myndarlegt forustuhl'utverk, þá held ég að samanþurðurinn verði ekki mjög erfiður, sem ég kem að seinna. Brottför varnarliðsins En rak þá þessi ríkisstjórn ekki herinn úr landi? Strax — nokkrum mánuðum eftir að stjórnin tók við völdum með fyrrgreindu fyrirheiti, byirjuðu viðræður, í nóvemibermánuði 1956, mil'lá fulltrúa ríkisstjórnar íslands og níkisstjórnar Banda- ríkjanna um áframhaldandi dvöl Bandaríkjahers hér á JandL Og það var gefin út yfir- □ ----------Q Fyrsta grein □ ----------□ lýsing af ríkisstjórnum fslands og Bandaríkjanna í desemíber 1956, þar sem segir svo orðrétt: „Viðræðurnar hafa leitot til samkomulags um, að vegna á- nú sé kominn í eina mestou trúnaðarstöðu blaðs síns sem fróttaritari þess í Hvíta hiúsinu, — þessi maður birti skeyti í New York Times 26. nóvemiber. Þar segir: „fsland hefur fallizt á að láta bandarískt herlið hafa áfram yfirstjórn hinnar hern- aðarlega þýðinganmjklu Kefla- víkurstöðvar, — en gegn gjaldi". Síðar segir í fregninni: „Ðandaríkin fallast ennfremur á að veita íslandi efnahagslega og fjármálalega aðstoð.....“. í framhaldi af þvi er sagt, að sú aðstoð muni á næstu mánuð- um nema 30 millj. dollara. Sú upphæð hefur a'ð vísu reynzt vera miklu hærri heldur en veitt hefur verið. En þegar Þjóðvil'jinn birti þessa fregn undir þeirri fyrirsögn, sem nú skal greina: „Mjög alvarlegar fréttir um hernámssamningana í New York Times“, þá sagði Þjóðviljinn: „Alltaf eru silfur- peningarnir 30““. Það var þá komið svo, að stjórnin, sem hafði tekið við völdum með þau fyrirheit að láta varnarliðið fara úr landi hafði gert samning um áfram- haldandi dvöl þess hér — og „gegn þrjátíu silfurpeningum“, eins og Þjóðviljinn sagði. Nú veit ég, góðir áheyrendur, að ég þairf ekki að minna ykk- ur á hina gömlu sögu Bitolíunn- ar, þegar Júdas þáði 30 silifur- Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra á heimili sínu. vaxa stórlega fyrir áthrilf þess- ara ráðstoafana og það var tek- ið sérstaklega fram, að ful'ltrú- ar verkalýðsins töldu þetta al- gjört brot á samkomulagi og samlþykktum, sem gerðar höfðu veriið á 25. Alþýðusamtoands- þingi. Forsætisráðherrann lýsti einnig sjlálfur yfir, að þau væru alveg ófullnægjandL Og hann reyndist sannspár að þessu leyti, þvd að 4. desemtoer þetta sama ár gafst stjórnin upp. Þó hlöfðu verið lagðir á nýir skatt- or, eitthvað um 800 millj. kr„ með „tojargráðunum" í maí- mánu'ði. Samtals hafði stjórnin þannig lagt á eitthvað 1200— 1300 millj. kr. nýja skatta, og aldrei hefir nein ríkisstjórn verið svo dugleg á þessu sviði á svo sfcömmum tíma. En þá lýsti florsætisráðherrann því yfir, 4. desemtoer 1958, að það væri ekki samstaða um nein úrræði í níkissbjórninni og fyr- ir sér lægi ekki annað en biðj- ast lausnar. Ef mönnum sýnist þetta vera stoands þess, er skapazt hefir 1 allþj óðamál um undanfarið og á- framhaldandi hættu, sem steðj- ar að öryggi íslands og Noirður- Atiantsalhflsníkjanna, sé íþörf varnarliðs á íslandi samkvæmt ákvæðum va rnars amn i ngs ins“. Þannig hljóðaði þá boðskapur- iinn í desemtoermánuðL Ég beld a'ð það sé fljótast að fara yfir sögu með því að vitna í örMtkm kafla úr landsfuindar- ræðu Bjarna Benediktssonar 1959, þegar hann gerði gnein fyrir þeseari frammistöðu vinstri stjóma.riimar, en þar segir m.a.: „En eins og ég sagði áðan, þá var mjög tjöldum hulið það, sem raunverulega gerðisto í sam toandi við þær umræður, er áttu sér stað í síðari hluta nóvem- toer 1956. Storax og þeim var lokið, birti bandarískur fregn- ritoari frá einu öruggasta stór- tolaði heiims, New York Times, maður að nafni Felix Belair, sem þá var fréttaritari þess á NorðurJöndum, en ég hygg áð peninga fyrir að svíkja meist- ara sinn með kossi. En Júdas — hann iðraðist synda sinna og gekk út og hengdi sig, en komm únistarnir sátu steiiiþegjandi og rólegir áfram í vinstri stjórn- inni. Þjóðvil'jinn sagði frá þvi 16. desemtoer 1958, eftir að stjórnin var farin, að það hefði verið gerð eftirfarandi sam- þyfcfct á flokksstjórnarfundi Sósíalistaflokksins, en sá flokfcs stjórnarfundur hefði staðið 1.— 3. des. og 4. desember fór stjórn in frá: „Samþykkt Al- þingis um uppsögn berverndar- samningsins verði þegar í stað látin koma tii framkvæmda. Flokksstjórnin felur miðstjóm fkikksins a'ð ákveða, hvenær gera beri brottför hersins »ð úrslitaskilyrði um stjórnarsam- ®tarf“. En da.ginn eftir sagði toara Hermann af sér og öllu sínu liði og alls ekki eftir nein- um kröfum frá kommúnistun- um og þeir lýstu þvlí margsinnis yfir, að það hefðu verið Fram- Framh. á bls. 23. og f OKTÓBER og nóvember sl. mætti ég á allmörgum fundum Sjálfstæðismanna. Sérstaklega eru mér þó í huga Byggðaþing ungra Sjálfstæðismanna, haldin í Hafnarfirði og á Akranesi, aðalfundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík og fundur Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi. Á þessum fundum leitaðist ég við að skilgreina, hversu viðreisnarstjómin, sem upphaflega tók við eftir alþingiskosningarnar 1959, hefði rækt hlutverk sitt og hvaða ferill lægi að baki þessari rikisstjórn í löggjöf og framkvæmdum. Þessar ræður vora fluttar bdaðalaust, nema hvað minnis- atriði voru „punktuð“ niður. Á fundinum í Kópavogi var ræða min fest á segulband. Er það, sem hér birtist, að mestu eftir því ritað. Hafa verður þetta í huga þegar eftirfarandi er lesið og eins hitt, hvenær það er flutt. — J. H. 1 Ég mun 1 yfirliti þvi sem hér birtist, fjalla um forustuhlut- verk viðreisnarstjórnarinnar, — löggjöf og framkvæmdir. í því felst að reyna að gera sér grein fyrir þeim ferU, sem liggur að baki þeirri við- reisnarstjórn, sem mynduð var eftir alþin g Lskosn in ga mar 1959, undir íorsæti Ólafs Thors. Að sjálflsögðiu hefir hver ítíkLsstojórn það hlutveT'k að r-ækja íorustu í stojómmálum landsins á hverjum toíma og Ihún verður að verulegu leyti idæmd eftir á eftir því, hvernig Ihenni hefir tekizt að rækja sitt iflo r ustuíhil.utverk, hvorto hfún hef ir rækt það betur eða ver. stáfekip, 250 lestir að stoærð, eins og síldarskip, sem nú eru almennt keypt hér á land'L voru kallaðir „tappatogarar" í upþhafL svona tH háðungar tog araioflorðunum, þvá þa'ð kom ald'rei neitot af lofuðu togurun- ura. En ég ætla ekki að fara almennto út í máJ vinstri stjórn- arinnar, heldur staldra aðeins við þau tovö meginmáL sem ég nefndb Úrræðin í efnahags- málum Komu þá varanleg úrræði I efnaihagsmálunum? Nei! Þau komu aldreL Við skulum segja, /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.