Morgunblaðið - 15.01.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.01.1967, Blaðsíða 1
32 síður og Lesbók 54. árg. — 12. tbl. SUNNUDAGUR 15. JANUAR 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Misþyrmdu barninu ,,? Hudiksvall, 14. jan. NTB. • Kona nokkur og unnusti henn ar voru handtekin í nótt í Hudiks vall, grunuð um að hafa mis- þyrmt svo hálfs annars árs gömlu barni konunnar, að það beið bana. Var komið með barn- ið látið á sjúkrahús á föstudags kvöld og úrskurðað, að bana- mein hefði verið líkamsmeiðing- Fregnir frá Peking herma að síðustu daga hafi dvalizt þar í heimsókn hernaðarsendi- nefnd frá Albaniu og hafi meðfylgjandi mynd verið tek- 1 in, er forystumenn hennar ræddu við Chou En-lai, for- i sætisráðherra Kína og fleiri ráðamenn. Á myndinni eru, í fremri röð, taldir frá vinstri: I Hito Cako, yfirmaður stjórn- máladeildar albanska hersins, Chou En-lai, forsætisráðherra Kína, Begir Balluku, formað- ur albönsku sendinefndarinn- i ar og kínverjarnir Kang Sheg og Yeh Chie-ying. Að baki sitja aðstoðarmenn. Kínverska alÞýðulýðveldið: Liu Shao-chi kveðst ekki hafa brotið gegn flokknum Seldi eiturlyf • Sænskur tollvörður Ihefur verið handtekinn í Stokkhólmi íyrir að láta smygla eiturlyfjum og selja þau á svörtum markaði. Blaðið Dagens Nylheter segir frá þessu í dag og því með, að mað- urinn hafi játað brot sitt. — Tekur aftur játningar sínar — Framtíðarstefna hersins að móta nýja kommúniska manngerð Tokio, Peking, 14. jan. NTB—AP. FREGNIR frá Kína eru eftir sem áður óljósar og erfitt að henda reiður á því, sem þar er að gerast. í dag segir í japönskum fréttum, að Liu Shao-chi, forseti, hafi tekið til baka játningu þá, sem hann var sagður hafa gert í haust, hann hafi komizt að þeirri niðurstöðu við nánari athug- un, að hann hafi ekki gerzt Framh. á bls. 31. Ekki oðeins sök Frnkka Daris, 14. janúar. — NTB. • Kurt Georg Kiesinger, kanzl- ari Vestur-Þýzkalands átti í morg un þriðja og síðasta fund sinn með De Gaulle Frakklandsfor- seta að þessu sinni. Hittust þeir í Elyseehöllinni og voru utan- ríkisráðherrarnir Couve de Mur- ville og Willy Brandt viðstaddir. Síðar bættist einnig í Ihópinn George Pompidou, forsætisráð- herra Frakklands. Að sögn franskra stjórnarfull- trúa hafa viðræður þeirra Kiesingers og de Gaulle síðustu daga verið hinar einlægustu og afdráttarlausar. Kiesinger sagði í kvöldverðarboði, sem honum var haldið í gærkveldi að vissu- lega hefði samband Frakklands og Vestur-Þýzkalands ekki verið sem skyldi að undanförnu og væri vafalaust nokkur samnleik- ur í þeim ummælum Couve De Murville, utanríkisráðh. Frakka, að það væri ekki eingöngu þeirra sök. Arásir ef til vill gerð- ar á flugvelli við Hanoi Um 5000 manns hafa flutxt burt Leifar 20 milljón ára manna fundnar — Hinn heimskunni mannfrœðingur, dr. Louis Leakey skýrir frá fundi „Kenyapitheucus Africanus" Nairöbi, Kenya, 14. jan. NTB. HINN heimskunni rnann- fræðingur, dr. Loui« Lea- key, skýrði svo frá í dag, að hann hefði funddð leifar el&fcu fcxrfeðra mannkyns- ins, sem tM þessa heíðu fundijst Lru það efllefu beiraaibrof af raíu einsitakl- ingium, karlmönrauim, kx>n- uina og börnuan, sem fund- ust við u|>pgröft á svo- nefradri Rutsinga-eyju í Viktorruvatni. Leifarnar eru sagðar uan 26 miilljón ára. Þennan nýja forföður okkar kallar dr. Leaykey „Kenyapit heucus Africanus“ og segir hann a.m.k. helmingi eldri en „Kenyapifheucus Wickeri" sem dr. Leakey hafði áður fundið steingerfinga af og hef ur til þessa verið álitinn elzta veran, sem svo llkist mönn- um, að telja megi forföður mannkynsins. Dr. Leakey sýndi blaða- mönnum beinin í morgun og sagði frá uppgreftrinum á Rueingaeyju, sem er ekki langt frá Kisumu, uim 460 km. vestur af Nairobi. Hann skýrði jafnframt frá útkomu brezka trmaritsins „Nature“ þar sem frá rannsóknum hans er sagf. Sem fyrr segir fann dr. Leakey þarna ellefu beina- brot af níu einsta'klingum. Þrír vísindamenn hafa ald- unsákvarðað brotin, þeir Dr. Jack Miller frá Cambridge háskóla, prófessor Garniss Curtis og dr. Jack Eveinden og hafa þeir orðið ásáttir um að aldur beinanna sé 1®—20 milljónir ára. Á blaðamannafundinum lagði bandarískur steingerf- ingafræðingur, prófessor Bri- an Patterson frá Harward há- skóla einnig fram brot af upphandlegg af veru, sem Mkist manninum verulega. Fannst handleggsbrotið við uppgröft við Rudolfisvatn í Kenya og er talið 2—8 millj. ára að aldri. frá ,,JárnÞríhyrningnum' Waáhington, 14. jan. NTB. EARLE Wheeler, yfirmaður bandarískra varnarmála, sagði í gærkvöldi, að Bandarikin yrðu ef til vill með tímanum að láta gera árásir á flugvelli MIG- orr ustuþotanna á Hanoi-Haiphong- svæðinu. Til þessa hafa flugvell- ir þessir ekki orðið fyrir loft- árásum bandarískra flugvéla. Wheeler, sem kom heim frá Suður-Vietnam í gær, sagði, að bandarísíkar flugvélar hefðu hing að til barizt við MIG-flugvél- arnar með árangri, en hann bætti við, að sá tími kynni að koma, að „gera yrði eitthvað" varðandi flugvellina við Hanoi og Haiphong. Fyrr í gær skýrði ráðuneytið frá því að bandarískar flugvélar hetfðu eyðilagt fimm flugvelli í Norður-Vietnam, þar sem orr- ustulþotur og flutningaflugvélar gátu lent. Á árunum 1066 og 1066 voru gerðar 29 loftárásir á þessa flugvelli. Til þessa hafa bandaráskir og suður-vietnamskir hermenn fellt 266 skæruliða Vietcong í hernað araðgerðum í hinum svonefnda Járnbrihyrningi, en þessar að- gerðir hafa staðið yfir í sex daga. í nvorgun var frá því skýrt, að Bandaríkjamenn hefðu orðið fyrir mesta tjóni sínu í þessum hernaðaraðgerðum í gær, er 8 fótgönguliðar féllu og 34 særð- ust vegna skothríðar frá stór- skotaliði þeirra sjálfra, sem varð af mistökum. Yfix 16.000 manns taka þátt I hernaðaraðgerðunum í Járnþrí- hyrningnum, og eru þær ákaft m studdar flugvélum. Jarðýtur og sveitir sprengingamanna koma í kjölfar fötgönguliðanna og jafna öll virki Vietcongs við jörðu. Hin umfangsmiklu jarðgöng Viet- congs eru eyðilögð með því að sprengja þau. Fram að þessu Framh. á bls. 31. Eiturlyfja- smyglorur hundteknir Washington, 14. jan. NTB. ÞRIR fyrrverandi ástralskir lög- reglumenn, hafa verið handtekn- ir á Miami, grunaðir um Heroin smygl til Bandaríkjanna, sem nemur milljónum dollara. Jafn- framt voru í morgun handteknir í Sydney í Ástralíu sex menn og ein kona, grunuð um aðild að viðtækum samtökum eiturlyfja- smyglara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.