Morgunblaðið - 15.01.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.01.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1967. 19 Týr FUS Kópavogi Aðalfundur félagsins verður haldinn í Sjálf- stæðishúsinu, Kópavogi, nk. mánudag, 16. jan. klukkan 21.00. FUNDAREFNI: 1. Venjleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Kvikmyndasýning. Sýnd verður litmynd með ísl. texta: „Ofar skýjum og neðar“. Allt sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna. STJÓRNIN. * Kópavogur — Utsala Það er á morgun sem útsalan hefst. Gerið góð kaup. Verzlunin Lúna Þinghólsbraut 19, Kópavogi. KHOL FULL-PROOF MASCARA KHOL maskarinn uppfyllir óskir yðar um lengri og fallegri augnhár — OG ER EKTA. KHOL maskarafyllingar í öllum litum. KHÓL REMOVER fjarlægir KHOL maskarann á svipstundu og inniheldur næringu fyrir augnhár yðar 'má hd vatnsprufan sannar að KHOL maskarinn uppleysist ekki i vatni. REYNIÐ sjálfar HAFNARSTRÆTI18 - S-mar 12586, 236« J J — Úr verínu Framihald af bls. 3 er eftir vinnuafli en hægt er að fullnægja. Efnahagskerfið vill þá fara úr skorðum og verðhólg an magnast. En hætt er við, að þrengri lifskjör, rýrari atvinna og minni kaupgeta geti ekki sið- wr orðið viðkvæmt mál. Ef menn vöknuðu einn góðan veðurdag við þann vanda draum, að komið væri atvinnuleysi, er ekki víst, að auðhlaupið væri að bæta úr því í skyndi. Það bögglaðist fyrir tnönnum í 10 ár á áratugnum fyrir stríð. Þá komu menn oft ekki auga á annað úrræði en klakahögg til þess að bæta úr íárustu neyðinni. Eðlileg viðbrögð við verðfalli afurðanna eru að auka fram- leiðsluna og útflutninginn. Eink- tim þarf að gera þorskfiskfram- leiðsluna arðbæra og auka síðan í kjölfar þess flotann, sem fisk- ar fyrdr frystihúsin. Jafnframt þyrfti að einbeita sér að því að íullvinna meira síldina en gert er og hætta að framleiða mest af henni sem gúanóvöru. Nú fara kosningar í hönd, og þar' sem engin mál snerta meira íháttvirta kjósendur en hvað þeir Ihafa að bíta og brenna, ættu etjórnmálamennirnir að gera óætlanir um aukningu vélbáta- og togaraflotans og betri hag- nýtingu síldarinnar. Fiskveiðar og fiskverkun eru eðliiegir atvinnuvegir íslendinga og verða um ófyrirsjáanlegan tírna. En það verður að búa vel oð þessum atvinnuvegi og bætá úr í tíma, ef einhvers staðar er veikur hlekkur, ef þjóðin vill halda áfram að búa við batnandj. lífskjör. U THANT KRAFINN SKÝRINGA. New York, 13. Jan. (NTB) Fulltrúar sjö Asiuríkja hafa skorað á U Thant, fram- kvæmdastjóra, að gefa nán- ari skýringar á ummælum sínum um Vietnam, sem höfð voru eftir honum á blaða- mannafundi á þriðjudag. Sagfö U Thant þar m.a. að Víetnam hefði enga hemaðar- lega þýðingu fyrir Vesturveld In, og að þótt kommúnistar nái vötdum í Suður-Vietnam þurfi nágrannarikjunum ekki að stafa nein hætta af. HUSMÆDUR HUSMÆÐUR Okkur er mikil ánægja í að geta nú boðið íslenzkum húsmæðrum „COLLO“-hreinlætisvör- urnar, sem heimsþekktar eru fyrir gæði. — Margar nytsamar nýjungar. Nýtt! „Coilo Electrol „S““ hreinsiefni fyrir eldavélahellur. „AutomocoIl“ undra- svampurinn. Nýtt! „Collo Odor Stop“ Lykteyðandi, fyrir kæliskápa. „Collo Lokufit“ Sótt- hreinsunarefni fyrir toilett. „Coilo Gritl Reiii Hreinsiefni fyrir bökunarofna. „Collo Sesam“ Hreinsiefni fyrir vaska. buglatt „Collo Buglatt“ Hreinsi efni fyrir straujárn. I •. „Collo Mibiin" Hús- gagnagljái. Kynnist COLLO hreinlœtisvörunum Þœr mœla með sér sjálfar Fást í flestum nýlenduvöruverzlunum. Heildsöluhirgðir: ðlafur Gíslason & Co hf Jngólfsstræti 1A. — Sími 18370.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.