Morgunblaðið - 15.01.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1«. JANÚAR 1967.
5
Flýgur aftur á bak, hangir í loftinu
í prestsfrúnni og flaug hann
henni aftur til baka 19. 12.,
beint í jólabaksturinn botn-
langanum fátækari, en mun
hressari. Um giftusamlegt
flug Björns á undanförnum
árum þarf ekki að orðlengja.
En svo við gefum Hall-
grími orðið aftur. — Við höxð
um hugsað okkur að selja vél
ina, en verðtilboðin, sem við
fengum voru svo léleg miðað
við dásemdir vélarinnar. að
við gátum ekki með nokkru
móti fengið okkur til að selja
hana og ákváðum að gera
hana upp sem nýja. Og við
biðum ekki boðanna og hóf-
um verkið er jólarjúpan
hafði sjatnað í okkur á 2.
í jólum, Okkur til aðstoðar
fengum við volundarSmiðinn
Gísla Sigurðsson, sem stend
Rabbað við
Reykjavíkurflugvelli væri
einkaflugvéi nokkur, nánara
tiltekið TF-KZA sundur tek-
in stykki fyrir stykki og eig-
endurnir, þrír starfsmenn
I.oftleiða, þeir Hallgrímur
Jónsson flugstjóri, Ómar
Tómasson flugstjóri og Run-
ólfur Sigurðsson, flugvél-
stjóri, eyddu öllum sínuni frí
stundum, er þeir ekki eru
staddir einhvers staðar er-
lendis, við að setja hana sam
an og endurnýja þannig að
þeir fái þarna splúnkunýja
vél í stað 20 ára gamallar
rellu eins og einhver konist
að orði. Við brugðum okkur
út á flugvöll til að reyna sann
ieiksgildi þessara fréttar, og
viti menn. Er við réðumst til
inngöngu voru þeir þarna
allir saman, skítugir upp fyr-
ir haus, og heldur óiíkir þeim
mönnum, sem farþegarnir
heyra segja: „Þetta er flug-
stjórinn sem talar“, Loftieiðir
bjóða yður velkomin um
borð o.s.frv.
Og þarna inni var ká-zetan
eins og fagmen kalla hana og
stóð ekki steinn yfir steini
ef svo má að orði komast.
Búkgrindin blasti við okkur
nakin í miðjum salnum,
vængirnir, stélið og hæðar-
stýrið stóðu upp við sitt
hvorn vegginn, skrúfan lá á
borði, mótorinn úti í horni,
hjólastellið var út um allt,
ur þarna með nálina í hönd-
unum og saumar allt hvað af
tekur, en þú verður að rabba
við hann á eftir, þar er mað-
ur, sem hefur frá ýmsu að
segja.
— Er ekki mikið verk að
taka vélina svona í sundur?
— >að er ósköp auðvelt að
taka hana í sundur, en það
verður heldur erfiðara að
setja hana saman aftur, en
Runólfur sem er flugvélstjóri
og flugvirki er ábyrgur fyrir
gerðunum.
— Tvítug flugvél hlýtur að
hafa komið talsvert við sögu
íslenzkra flugmála, ekki satt?
— Því ber ekki að neita,
og við vonumst til að áður
en langt um líður takist okk-
ur að skrá sögu hennar.
EKKI alls fyrir löngu barst
okkur til eyrna að í gömiu
Loftleiðaafgreiðslunni i
Hallgrímur og Runólfur við annan vænginn.
eigendur TF-KZA
Gísli við saumaskapinn.
— Hallgrímur, hver er
munurinn á að sitja við
atjórnvöl flugvélar, sem ber
1®9 farþega og hefur yfir að
ráða 23000 hö. og vélar, sem
ber einn farþega auk flug-
manns og ræður aðeins yfir
100 hö., eftir þvi sem ég hef
heyrt.
— Mismunurinn er eigin-
lega of mikill, til að hægt
sé að skýra hann, ég get ein-
ungis sagt, að það er veru-
lega gaman að fljúga Ká-zet-
unni, en flugið sjálft er alltaf
hið sama. Þú hefur alltaf
sömu ábyrgðar að gæta,
hvort sem þú ert eins þíns
liðs, með ein farþega eða
169.
Gísli segir okkur, að hann
hafi nú unnið við flugvélar
og flugvélasmíði í rúm 20
ár. Hann segist þó aldrei hafa
llogið vélflugum, enda próf-
laus en svifflugum hefur hann
flogið í 20 ár og er yfirum-
sjónarmaður Svifflugfélagsins
á Sandskeiði.
— Er ekki mikill nákvæmn
isvinna að sauma dúkinn á
flugvélargrindina?
— Jú, þetta verður að ger-
ast vel. Eftirlitsmáður flug-
umferðarstjórnarinnar kemur
hér nær daglega o.g fylgist
með framvindu mála og ekk-
ert er fullgert fyrr en hann
hefur lagt blessun sína yfir
það.
— Hvað heldurðu að það
taki langan tíma að klæða
Framh. á bls. 21.
sem sagt það var ekkert sem
minnti á að hér var um flug
vél að ræða, meira að segja
flugvél, sem getur flogið aft-
ur á bak, (segi og skrifa afi-
ur á bak), hangið í loftinu
(segi það líka) og Guð má
vita hvað, en víkjum að því
seinna.
— Og þið ætldð að fljúga
í þessu, segjum við og köst-
um kveðju á mannskapinn,
— því ekki? segir Ómar og
glottir við tönn. Það er von
að hann glotti, kunpugir
segja að eitt sinn er hann var
að fara í loftið á vélinni af
Reykjavíkurflugvelli í snörp-
um vindi af braut 02, flaug
hann vélinni aftur á bak frá
flugturninum að tjörninni og
er hann fór yfir Hringbraut,
kallaði hann flugturninn upp
og spurði hvort nokkur væri
fyrir aftan, svona fyrir kurt-
eisissakir. Svar þeirra flug-
turnsmanna fylgir sögunni
ekki. Þessari sögu til skýring
ar ber að láta fylgja, að flug-
vél þessi er búin einstökum
flugeiginleikum. Meðal flug-
hraði hennar er 150 km. á
klst., en hægt er að fljúga
henni allt niður í 40 km.
hraða á klst., og þegar Omar
flaug flugið fyrrnefnda var
vindhraðinn einmitt 50 km.
á klst.
Við snúum okkur að Hall-
grími og spyrjum hann um
aðdraganda þessara fram-
kvæirda.
— Ká-zetan er nú orðin 20
ára gömul og búin að upp-
lifa sitt af hverju. Við félag-
arnir eru búnir að eiga hana
í tæp þrjú ár, en margir á
undan okkur og flestir nú
starfandi flugmenn, þ.e.a.s.
flestir hafa þeir lært á hana.
Meðal þeirra má telja okkar
ágæta Björn Pálsson, sem ein
mitt fór sifct fyrsta sjúkra-
flug á þessari vél 6. desember
1049, er hann sótti frú Ingi-
björgu Þór, eiginkonu séra
Þórarins Þór, að Reykhólum,
en þá hafði botnlanginn bilað
Ómar yfirfer lireyfilinn.
ÚR
ÖLLUM
ÁTTUM
Citroen D5 19 — Bíll þotualdarinnar
Framhjóladrif. 85—100 hestafla orka. 170 km hámarkshraði. —
Vökva- og loftfjöðrun, sem talin er sú fullkomnasta í gervöllum
bílaiðnaðinum. Hægt að hækka hann og lækka, jafnvel á fullri
ferð. Heldur alltaf sömu hæð, hvort fleiri eða færri eru í hon-
um. Diskabremsur. Tvöfalt bre tnsukerfi. Vökvastýri. Vökva-
skipting án kúplingar. — Fróðlegt er að sjá, hvað bílagagnrýn-
endur heimsblaðanna hafa sagt um hann:
HOLLAND: „Citroen DS er á margan hátt í far-
arbroddi og bíllinn er búinn að sitja einn að
tæknilegum ágætum í mörg ár. Að vísu eru bæði
Mercedes Benz og Rolls Royee að kaupa af
Citroen leyfi til þess að hafa vökva- og loft-
fjöðrunina. Enda mun óhætt að segja, að enn-
þá hefur ekki verið fundin upp
fullkomnari fjöðrun“.
ÞÝZKALANÐ: „Bíllinn er framúrskarandi ör-
uggur og hegðun hans á 160 km hraða staðfestir
það. Það mun varla unnt að finna bíl, sem betur
liggur á vegi. Á slæmum vegum, þar sem aka
verður flestum bílum með gætni, líður Citroen
yfir holurnar eins og fljúg- A
.„di teppi". DIE#WELT
CITROEN-umbodið SÓLFELL HF. Skúlagötu 63 sími 77966
BANDARÍKIN: „Hvernig þessi bíll ligg-
ur á vegi, er hlutur sem maður hættir
aldrei að undrast. Við reyndum ýmis-
legt sem hefði getað virzt vonlaust, en
alltaf stóð hann sig. Maður veit ekki
fyrr en maður er farinn að leita uppi
sportbíla til þess að keppa við . . . Ann-
ars eru heildaráhrifin af Cit.roen DS 19
þau, að þar er framúrskarandi þægileg-
ur lúxusbíll. Fótarýmið er mjög gott,
ekki sízt að aftan og er til jafns við
hina stærstu, amerisku bíla. Það hlýtur
að vera óhugsandi að fá fyrir þetta
verð nokkurn lúxusbíl
til jafns við Citroen”. ^^'"‘ORIVER