Morgunblaðið - 15.01.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.01.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1967. \ erzlimarhúsnæði Að Laugaveg 96 er til leigu glæsilegt verzlunar- húsnæði. Gólfflötur um 250 ferm. Hentugt fyrir stærri sérverzlun eða deildarverzlanir. Upplýsingar gefnar daglega kl. 12 — 14 í síma 17980. ,! ...... " ........ Magnús Thorlacius Aðalstraeti 9. — Sími 1-18-75. hæstaré ttarlögmaður Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrí 0 Farimagsgade 42 K0benhavn 0. Snyriivörnr útsala Útsala á snyrtwörum og fleiru. G. M. BÚÐIN, Þingholtsstræti 3, sími 24626. Kaupmenn - Verzlunarsijðrar Hafið þér eignazt nýjasta og jafnframt gagn- legasta hjálpartækið fyrir verzlunina? Án þess að hafa nokkra kunnáttu í teikningu getið þér með SPEEDRITE á svipstundu teikn að ótal tegundir af áhrifamiklum auglýsinga- spjöldum til uppsetningar í verzlun yðar. Slík auglýsingaspjöld eru nauðsynleg til að vekja athygli á vörum yðar. Einnig er SPEEDRITE ekki síður hentugt til verðmerkinga og hvers konar skreytinga. SPEEDRITE fer sigurför um heiminn. Á ann að hundrað verzlanir á Isiandi eru þegar farn ar að nota SPEEDRITE. Eftirfarandi segja kaupmenn, sem þegar liafa fengið SPEEDRITE: „Hefði átt að vera komið á markaðinn fyrir 20 árum . . . “ ,Úg keypti SPEEDRITE fyrir mánuði, og það hefur marg borgað sig á þeim stutta tíma .. „Með SPEEDRITE er hægt að gera ótrúleg- ustu hluti. Ég gæti ekki án þess verið . . . “ Fáið yður SPEEDRITE fyrir næstu útsölu til að vekja athygli á verði og vörum. SPEEDRITE er ómissandi í hverri verzlun. Umboðsmaður á fslandi: 5PEEDRITE HERVALD EIRÍKSSON s/f Austurstrœti 17 - Reykjavík Pósthólf 324 sími 22665 HeSmdallur F.U.S. Vikan 15. — 21. jan. 1967. I HIMINBJÖRCUM Sunnudagur 15. jan. Þriðjudagur 17. jan. Miðvikudagur 18. jan. Föstudagur 20. jan. Discotheque í umsjá Karls A. Karlsson. Um ræðumennsku Þór Vilhjáimsson, borgardómari, flytur erindi. Opið hús (Sjónvarp o. fl.) Opið hús (Sjónvarp o. fl.) TJARNARBÚÐ Laugardagur 21. jan. Klúbbfundur í Tjarnarbúð kl. 12.30. Gestur fundarins verður Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri. Landsvirkjun Eftirlitsverkfræðin g við Búrfell vantar Eftirtalið starfsfólk: Einkaritara, eða vélritara með góða enskukunnáttu. Menn til daglegs eftirlits með steypur vinnu, mótasmíði og jarðvinnu. Óskað er sérstaklega eftir mönnum með starfreynslu við ofantalin störf. Væntanlegir umsækjendur snúi sér til Rögnvaldar Þoriákssonar, verkfr., skrif- stofu Landsvirk j unar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, sími 38610. Flugnemar athugið Bóklegt námskeið fyrir atvinnuflugmenn hefst 16. þ. m. í Sjómannaskólanum. Nemendur mætið til innritunar kl. 6 e.h. í stofu 2. FLUGSÝN. A A-RM U L I 3 taamm ■■■■iTiluii llii SIMI 38500 Ritarastarf l* Stúlka vön vélritun og með Verzlunar- ' skólamenntun eða aðra hliðstæða óskast strax til starfa. Uppl. gefur Skrifstofu- SAMVINNUTRYGGINGAR Verzlunarhúsnæði Til leigu er 60 ferm. verzlunarhúsnæði á góðum stað í Miðborginni. Lysthafendur sendi nafn ásamt nánari upplýsingum til afgr. Mbl. fyrir næstkom- andi mánudagskvöld merkt: „Miðborgin — 8718“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.