Morgunblaðið - 15.01.1967, Blaðsíða 11
MORGUNB'I.AÐÍT), SUNNUÖAGUR 15. ÍANÚAR 1»67.
11
HOBART
RAFSUÐUTRANSARAR
Ilöfum aftur fyrirliggjandi
hina vinsælu HOBART
rafsuðutransara, stærðir:
180 amper og
220 amper.
Fylgihlutir: Rafsuðuhjálm-
ur, rafsuðutöng, jar&kló,
rafsuðukapall, 20 fet, jarð-
kapall 15 fet; tengill.
Goðafoss
Bakkafoss
6. febr.
8. febr. **
*-elfur
Laugavegi 38.
Útsala!
tJTSÖLUNNI lýkur eftir
nokkra daga. Ennþá getið
þér gert mjög góð kaup á
ýmiskonar fatnaði á stór-
lækkuðu verði. Komið sem
fyrst, því margt er nú á
þrotum.
H.S.I.
Sendisveinar óskast
á afgreiðslu blaðsins.
Vinnutími fyrir hádegi.
BLAÐBURÐARFOLK
1 EFTIRTALIN HVERFI:
VANTAR
Skerjafjörður —
sunnan flugv.
Túngata
Lambastaðahverfi
Vesturgata I
Kjartansgata
Miðbær
FáJkagata
Snorrabraut
Uaugav. - efri
Lynghagi
Bergstaðastræti
Sjafnargata
Ásgarður
Hriísateigur
Langholts-vegur II
Bilöndúblíð
Talið við afgreiðsluna, sími 22480
Mercedes Benz
vörubifreiði
árgerð 1961, 10 tonna, grind með húsi, palllaus
er ti lsölu á hagstæðu verði.
Upplýsingar í síma 30360 og 10832.
Blaðburðarfólk
VANTAR f KÓPAVOG.
Talið við afgreiðsluna í Kópavogi, sími 40748.
esa
IÍTSALA
Opnum á morgun útsolu með miklu úrvali af vorum á
mikið niðurseftu verði IHeðal annars drengfajakkar,
drengjabuxur, drengfaskyrtur, telpnablússur, telpna-
buxur, kvensloppar, kvenpeysur, herrafrakkar, svartar
og lillabléar rúllukragapeysur og margt fleira
Komið strax og gerið góð kaup
HAGKAUP MIKLATORGI
H.K.R.R
Jslan dsm ó tiÖ
í handknattleik
II. DEILD
Idag
KL. 14.00
BA — Þróttur
KR - ÍR
Komið og sjáið spennandi keppni
JAZZBALLETTSKðLI BÁRU
4 mánaða námskeið Inntökupróf í Eldri nemendur
að hefjast úrvalsflokka tyrir ath. að stundaskrá er breytt
Endurnýjun skírteina 14 ára og eldri og verða því allir að mœta til j
fer fram 16. jan. ballettundirstaða endurnýjunar skírteina á
í kennslusal skólans skilyrði réttum tíma
við Stigahlíð Tek einnig í almenna
byrjendaflokka,
aldurstakmark 11 ára
Ath. Skólinn er fluttur í Stigahlíð 45 sími 19457