Morgunblaðið - 15.01.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.01.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1967. 13 Sólbekkir Norsku sólbekkirnir koninir aftur í úr- vali. Tvær breiddir, 20 cm og 30 cm, lengd- ir frá 150 cm til 270 cm. Hverfisgötu 108 Vo/v/ðtir sf Dugguvogi 15 sími 23318. járnvörudeild. Smíðastofa sími 30260. Útsaia á karímannaskóm Útsala á kuldaskóm karimanna Karlmannaskór úr leðri, stærðir 37—46, verð frá kr. 198,00. — Kuldaskór úr leðri, lágir, stærðir 38—42, verð kr. 295,00. — Kuldaskór úr leðri, háir, kr. 598,00. — Kuldaskór úr leðri fyrir drengi og kvenfólk, stærðir 35—40, kr. 150. — Notið þetta sérstæða tækifæri. Skóbúð Ausfurbæiar Laugavegi 100. JARL JÓNSSON lögg. endurskoðandi Holtagerði 22, Kópavogi. Sími 15209. Þorsteinn Júlíusson héraðsdómslögmaður L.augav 22 (inng. Klapparstíg) Sími 14045 - Viðtalstími 2—5. Verzlmiin Ýr EnsLIr un^iin»ak]ólar nýkcmnir aawpmn '"" Miiaaju " Stór-útsaia Terylenebuxur drengja, 2ja—14 ára. VERÐLÆKKUN kr. 200. Drengjaskyrtur, 2ja—12 ára. VERÐLÆKKUN kr. 75. Nælongallar. VERÐLÆKKUN kr. 200. Dönsk náttföt. VERÐLÆKKUN kr. 100. Telpnahúfur. VERÐLÆKKUN kr. 150. Skipstjóra vantar nú þegar á 100 rúmlesta vertíðar- bát. Upplýsingar hjá Jóni Gíslasyni s/f, Hafnarfirði, og hjá Landssambandi ís- lenzkra útvegsmanna. PÁSKAFERÐIN: Mallorka — Kanaríeyjar — London Brottför: 22. marz. Fimm dagar á Mallorca — Sjö dagar á Kanaríeyjum. — Tveir dagar í London. Búið á beztu luxushótelum. — íslenzk flugvél alla leið lækkar ferðakostnaðinn. — Ferðin kostar með öllu inni- földu, minna en flugfarið eltt venjulega. Hver er sá sem ekki þráir sól og sumar, sjó og sólböð við suð- rsenar pálmastrendur. Heillandi borgir og fögur suðræn sól- skinslönd. Þeir, sem þetta þrá fara ef þeir eiga þess nokkurn kost í hinar vinsælu páskaferð ir SUNNU til Mallorca, Kanarí- eyja og London. — Hvergi er meiri sól og hlýja — og betri skemmtun. — Þessvegna fara árlega um 120 manns í þessar vinsælu ferðir. — (Nú er aðeins pláss fyrir 85). — Tækifærið er ennþá opið, en það komast aldrei allir, sem vilja í þessa ferð. — Og oftast hafa einhver jir staðið tilbúnir með töskur sínar úti á flugvelli í von um að pláss losnaði á síðustu stund. •— Velkomin í hinn stóra hóp okkar ánægðu viðskiptavina, sem velja „SUNNUFERÐIR“ til sólarlanda ár eftir ár. í hverri páskaferð okkar er um þriðjungur farþeganna, fólk, sem farið hefir ferðina áður, sumir allt að 10 sinnum, en velja Mallorca og Kanríeyjar um Páskana, vegna þess að reynslan hefir sýnt, að á þessum stöðum er sólríkara og hlýrra en á nokkrum öðrum „sólskinsstöðum“ í Evrópu um þetta leyti árs. — Pantið tímanlega, því áður en við auglýstum var búið að panta um þriðjung sætanna. F erðaskrif stofan 5UIMIMA Bankastræti 7. Símar 16400 og 12070.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.