Morgunblaðið - 15.01.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.01.1967, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1967. Þorrablót Tungumanna verður haldið í Múlalkaffi laugardagirm 21. janu- ar 1967. Upplýsingar í síma 31089, 40165 og 38659. Vartappar Fyrirliggjandi flestar stærðir af vartöppum (ör- yggjum). NDZ (mjó) 10 — 15 — 20 og 25 Amp. K (sver) 10 — 20 — 25 — 35 — 50 — 60 — 80 — 100 og 200 Amp. og tilíheyrandi botnskrúfuir. Botnskrúfulyklar fyrir 10 — 60 Amp. LOFT- og VEGGFALIR. LAMPAFALIR meó skermahöldu. HEILDVERZLUN G. MARTEINSSON h.f. Bankastræti 10 — Sími 15896. Útsala Karlmannanáttför kr. 145/00. Karlmannaskyrtur kr. 50/00. Sissefni frá kr. 20/00. Flónel í barnanáttföt. Taubútar. Tvinni. Rennilásar. Blúnda Tölur* Leggingarbönd Rúllibúkk Teygja Prjónar selst á Va virði. Auk þess verða gefin 10% af öllum öðrum vörum. Póstsendum. VERZLUNIN ÁSBORG, Baldursgötu 39. FYRIR ÚTGERÐ 0G FISKIÐNAÐ Eigum á lager og útvegum með stuttum fyrirvara, frá Svíþjóð, Danmörku, Frakklandi og Belgíu — fiski-bakka, kassa og kör úr nýju, ótrúlega sterku plasti og sem þolir hitamismun frá suðu til 40 gráðu frost. — Stærðir frá 10 lít ra til 3000. Friðrik Jóhonnsson sextugur 60 ÁRA er í dag, 16. janúar, Friðrik Jóhannsson veitingamað ur, sem nú rekur veitingahúsið Aðalver í Keflavík. Friðrik er landsþekktur mað- ur og hefur um áraraðir staríað við framreiðslu- og veitingarekst ur bæði hérlendis og erlendis og um dagana hyglað mörgum svöngum og þyrstum. f frístundum bregður Friðrife sér á sjóinn með stöngina og sinnir öðrum áhugamálum utan starfsins. Um kaffileytið, kl. 4—5, verð- ur Friðrik í Aðalveri, og sjá!f- sagt eitthvað á könnunni handa kunningjum sem koma þar við. — hsj. — íslandssaga Framihald af bls. 12 stóðu með sinni bók og þóttust hafa nóg prófefni í öðrum grein- um. Sumir erlendir kennarar töldu bókina of íslenzka, allur andi frásagnarinnar væri eggj- andi í skilnaðarátt. En þessu varð ekki breytt. Aldamótaynslóðin var bjart- sýn. Kunni bæði að meta frelsi og óttast erlenda yfirdrottnun. Forfeður og formæður sögðu sína sögu. Fram undan var frelsi i fögru landi og auðugu. Þessi litla bók hafði orðið til vegna tilmæla skólabarna. Þau háfa sýnt henni tryggð á langri vegferð. Nú kemur bókin skrúð- búin til sinna raunverulegu höf- unda og verndara. Fram undan eru tímamót I uppeldi íslendinga. Munu þá ekki íslenzk skólabörn biðja valdamenn þjóðarinnar um leið- arljós sögunnar frá þúsund ára reynslu fólksins, sem byggt hef- ur landið?" Handtökur í Indónesíu. Jakarta, Indónesíu, 13. jan. (NTB) Tveir menn, sem sakaðir eru um að hafa verið meðal ieið- toga byltingartiiraunarinnar, sem gerð var í Indónesíu í október 1965, voru handtekn- ir í dag. Þeir eru Suparjo hershöfðingi og kommún- istaleiðtoginn Anwar Sanusi. UTSAIA - BUTASAIA - UTSALA á kjólaefnum og gardínuefnum Vesturgötu 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.