Morgunblaðið - 01.02.1967, Síða 5

Morgunblaðið - 01.02.1967, Síða 5
MVJKliUlVBL,A*M*), MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRUAR 1&67. Stemma verður stigu við vaxandi ávísanafölsun Stúlka óskast Stúlka með bókhaldskunnáttu óskast til afgreiðslu- starfa. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. febrúar, merkt: „8748“. — segir Þörcur Björnsson, yíirsokadómari ÞÓRflUR Björnsson, yfirsaka- dómari, flutti í gærkvöldi yfir- lit yfir mál, sem dómur hefði fallið í í Sakadómi Reykjavik- ur, og ræddi um ýmsa mála- flokka. sem vöxtur hefði verið í á sl. ári. Hann ræddi um auðgunarbrot in, og kvað hann þar mikinn vöxit vera t.d. í ávísana- og tékkafölsunuim. Sagði Þórður að gera yrði meira en verið hefði til þess að stemma stigu við ófögnuði þessum, og kaemi þar margt til. Bankar og sparisjóðir yrðu að vanda betur val þeirra manna, sem þeir treystu til að eiga tékkareilkning, veita al- menningi meiri fræðslu um tékka og meðferð þeirra, og segja miun rækilegar frá dómum og refsingum fyrir tékkabrot op inberlega, en gert hefði verið. Þórður vék að viðskipta- og bóklhaldsbrotum, sem hann kvað flóknustu mál, er Sakadómi bær ust, þar sem þau væru oftast margþætt og erfið rannsóknar. Tæki því meðferð sli'kra mála venjulega langan tíma, og réðu dómstólar ekki alltaf hraða þeirra. Bann sagði að sl. ér hetfðu engir dómar gengið í Saka dóimi R/vk. í flóknum viðskipta- og bókhaldsbrotamálum. Hins vegar hefðu mörg slík verið kærð og í þau lögð miikil vinna. Dómurinn hefði a.m.k. fengið átta slík mál til meðferðar sl ár og þar af fjögur frá embætíi ríkisskattstjóra. Væru flest þess ara mála enn á rannsóknarstigi dóms. Þórður sagði enmfremur, að á sl. ári hetfði verið kveðnir upp í Sakadómi dómar í 618 málum, Þórður Björnsson. eða 90 fleiri en árið áður. Fang- elsis- og varðihaldsdómar hefðu verið 353 og sektamdómar 231, en hreinir sýknunardómar eða friávísunar voru 14, en 17 árið áður. Samanlögð fangelsis- retfsins ó sl. ári var 39 fanigelsis- ár en voru 47 árið áður. Saman- lögð varðhaldsvist var 10 ár, og samanlögð dæmd sektarfjórhæð var 3.6 millj. kr. Þórður kvað sviptinigu öku- leyfa fara vaxandi, og kvað 380 menn hafa verið svipta ökuleyíi eða réttindi til þess að öðlast það með dómi ó sd. ári, þar af 65 ævilangt, auk þess sem 152 menn voru sviptir ökuleyfi með sátt. Hann kvað núml. 4600 mál hafa verið afgreidd í Sakadómi Reykjavíkur ó sl. ári án máls- höfðunar, þar af nær 3800 með því að sökunautur saniiþykkiU greiðlslu sektar, en 800 með áminningu. Vegna útgáfu jöfnunarhlutabréfa eru hluthafar Breiðfirðiiigaheimilisiiis hf. beðnir um að framvísa hlutabréfum sínum á skrif- stofu félagsins eigi síðar en í febrúarlok. — Skrif- stofan verður opin alla virka daga milli kl. 2 og 4, nema laugardaga. STJÓRNIN. Stýrimaður og matsveinn óskast á 100 lesta netabát frá Patreksfirði strax. Upplýsingar í síma 40909. Hópferðabíll - Sendibíll Til sölu er Mercedes Benz 0319D, 17 farþega, árgerð 1962, í mjög góðu ásigkomulagi. — Upplýsingar í síma 10820 eftir kl. 7 á kvöldin. TIGER TICER Hin margeftirspurðu karlmanna- og drengjakulda- stígvél frá TIGER nýkomin. — Stærðir: 37—45. Kven- og telpnakuldastígvél frá TIGER nýkomin. Stærðir: 36—42. Vorum einnig að taka upp mikið úrval af vestur- þýzkum töfflum með innleggi. Pantanir óskast sóttar hið fyrsta. SKÓTÍZKAN, Snorrabraut 38. — Sími 1-85-17. Tilboð óskast í eftirfarandi: 1 stk. Strætisvagn Volvo ’51. 1 stk. Yfirbyggð vörubifreið, Ford ’42. 3 stk. Loftþjöppur Sullivan 210 cfm. 1 stk. Þriggja-tromlu götuvaltari, Buffalo 14 tonna. 1 stk. Miðstöðvarketill ca. 15 ferm. Ennfremur 2 stk. hjólbarðar 2100x24”. Ofangreint verður til sýnis í porti Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 1, fimmtudaginn 2. og föstudaginn 3. febrúar nk. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8, föstudaginn 3. febrúar nk. kl. 16:00. t PÁSKAFERDIR 1967 RHODOS 16 DAGAR . 19. MARZ NOREGIIR 9 DAGAR . 21. MARZ LONDON 8 DAGAR . 25. MARZ FE RDAS KR I FSTOFAN LÖND & LEIDiR HF ADALSTRÆTI 8 REYKJAVIK SiMAR 243 13 20800 Veiðimenn Reyðarlækur í Vestur-Húna- vatnssýslu er til leigu fyrir atangaveiði sumarið 1967. — Veiðitími frá 1. júlí til 15. •eptember miðað við tvær ítengur á dag. Tilboði sé skilað til undirritaðs fyrir 1. apríl nk. sem gefur frekari upplýsingar. Ágúst Jóhannesson Sporði, Víðidal. Laus staða Staða lögreglukonu í Reykjavík er laus til umsóknar. Byrjunarlaun samkvæmt 13. flokki launkerfis opin- berra starfsmanna. Upplýsingar um starfið gefur yfirlögregluþjónn al- mennrar löggæzlu og varðstjóri kvenlögregludeildar. Umsóknarfrestur er til 21. febrúar. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 1. febrúar 1967. > Utsalan hefst í dag Ódýrar blússur og peysur. Vefnaðarvara — - mikill afsláttur. Verzlunin Rósa Aðalstræti 18. - - Sími 19940. Húsbyggjendur Kaupið miðstöðvarofnana þar sem úr- valið er mest og bezt. Hjá okkur getið þér valið um 4 tegundir. Helluofninn 30 ára reynsla hérlendis. Eiralofninn úr áli og eir sérstaklega hentugur fyrir hitaveitur. Panelofninn Nýjasta gerð, mjög hagstæð hitagjöf. JA-ofninn Norsk framleiðsla — fáanlegur með fyrirfram innstilltum krana. Stuttur afgreiðslufrestur — Leitið tilboða. %OFNASMIÐJAN EINHOLTI 10 — SlMI 21220 I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.