Morgunblaðið - 21.02.1967, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1967.
Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagL Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisv. 2. Sími 16941.
Vinna — bíll Óska eftir góðri vinnu. Hef unnið við margvisleg störf, hefi nýjan bíl til um- ráða. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt „8222“.
Vinnuskúr — bílskúr Til sölu mjög góður vinnu- skúr eða bílskúr, um 15 fm. Uppl. í síma 32524, milli kl. 12—1 og 7—10 á kvöld- in.
Sjómaður óskar eftir 3—4 herb. íbúð, strax. Há leiga í boði. Uppl. í síma 50845.
íbúð tíl leigu 4ra herb. ný fbúð við Kleppsveg til leigu. Uppl. í síma 33144.
Tapað — fundið Fundið kvenúr 2. febrúar í MiðborginnL Upplýsingar í sima 15298.
Keflavík Óska eftir heimavinmi. — Margt kemur til greina. Upplýsingar að Faxabraut 31 C.
Herbergi óskast fyrir miðaldra mann Upplýsingar milli 12—13 og 19—20 í súna 33577.
Skrifstofuherbergi tii leigu. — 2 til 3 herb. til leigu að Laugaveg 28, mætti nota fyrir léttan iðn- að. Uppl. í síma 13799 og 52112.
Stretch-buxur í telpna- og dömustærðum Fyrsta flokks Helanka stretoh-efni, margir litir. Mjög gott verð. Sími 14616.
Húsbjálp Óskumn eftir 3ja herb. fbúð Húshjálp eftir samkomu- lagi 5 daga í viku. UppL í sima 38529.
Veizlur Tek að mér að ganga um beina í veizlum í heima- húsum. UppL í síma 51917.
Trilubátaeigendur Bátavél, Lister Diesel 16 ha til sölu. Tækifærisverð. — Upplýsingar 1 sána 3646, Þorlákáhöfn.
Flatningsmenn Vantar 2-3 flatningsmenn Uppl. í síma 30136.
Bíll til sölu til sölu er Ford Taunus 15 M 1957. þarfnast boddý- viðgerðar, selst ódýrt, sími 51694
16. febr. síðastliðinn opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú K°l-
brún Úlfsdóttir ritari Sörlaskjóli
78. og Jóhannes Th. Haraldsson
Lögregluþjónn Laugarlæk 24.
I>ann 11. febrúar opiriberuðu
trúlofun sína ungfrú Hansína
Þórarinsdóttir, hjúkrunarnemi og
Gunnar Gunnarsson, stýrknaður
M.s. MælifellL
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína Jenna Kristrún Boga-
dóttir skrifstofustúlka og Gunn-
ar örn Jónsson kennarL
Á gamlárskvöld opiriberuðu
trúlofun sína Björg Hauksdóttir
Eskihlíð 6 B Rvík. og Guðjón
Arnar Kristjánsson, Seljalands-
veg 64 A, ísafirðL
31. desember s.l. voru gefin
saman í hjónaband af séra Áre-
líusi Níelssyni ungfrú Oddrún
Albertsdóttir og Þorbergur
Ormsson Nökkvavogi 44. Loftur
h.f. ljósmyndastofa Ingólfs-
stræti 6.
Áheit og gjafir
Styrktarfélagi lamaðra og
fatlaðra, Sjafnargötu 14, hafa
borizt gjafir frá skólabömum.
sem safnað hafa fjárins með
hlutaveltum. Frá 23 börnum í 11
ára æfingadeild Kennaraskólans
kr. 13.791.00 Frá Gíslínu, Bertu,
Hjörleifi og Gesti, Selfóssi kr.
440,50. Ester, Pálínu, Eygló,
Soffíu og Kristínu kr. 1785.00.
Frá 12-ára E í Kópavogsskóla kr.
1000.00, J. Ó. kr. 5500.OO og
Margréti Árnadóttur kr. 2000.00 í
byggingasjóð frá Jóni Lýðssyni
kr. 10.000,00. Öllum þessum gef
endum flytjum vér alúðarþakkir
fyrir stuðning og velvild við
starfsemi vora. Stjórnin.
HINN 6. þm. ákvað stjóm Nem-
endafélags Hlíðarskólans í
Reykjavik, að hefja peningasöfn
un til styrktar aðstandendum
þeirra, er fórust með vélbátnum
Svani frá Hnífsdal.
Söfnunarlistar voru sendir
heim með 340 nemendum úr
unglingadeildum skólans 6. febr.
og söfnun lokið 9. febrúar.
Endanleg skil hafa nú verið
gerð. Alls söfnðu nemendur kr.
115.905.00, og hefur sú upphæð
verið afhent biskupsembættinu
til fyrirgreiðslu.
Gengið
Reykjavík 1*. febrúar 1967.
Kanp Sala
1 Steriingspund 120,05 120,35
1 Bandar. doílar 42,95 43,0«
1 Kanadadollar 39,77 39,88
100 Danskar krónur 621,30 622,90
100 Norskar krónur «0.45 602,00
100 Pesetar 71,60 71.80
100 Sænskar krónur 831.60 833,75
100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frankar 868,10 870.34
100 Belg. frankar 86,38 86,60
100 Svissn. frankar 990,70 993,25
100 GyUini 1189,44 1192,50
100 Tékkn kr. 596.40 598,00
100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.082,82
100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91
100 Idrur 6,88 6,90
100 Austurr. sch. 166,18 166,6«
VÍSUKORN
Þó að einatt kylji kalt,
komi byljir, verði sval.t,
lánið reynast vilji valt,
vonin yljar þúsundfalt.
Signrður J. Gíslason.
Spakmœli dagsins
SÁLIN er himinættar og hiýtur
að stefna til himins. Hún svífur
ofar jörðu. Ég fullyrði, að vitur
maður getur ekki fundið neina
fullnægju í því, sem er hverfult,
né bundið h’arta sitt við neitt,
sem háð er tímanum.
UEKNA8
FJARVERANDI
Hanknr Jónassonr fjarverandi £rá
19/1 í 3—4 vikur.
Jón Hannesson fjv. frá 20. febrúar.
Óákveðið. Tekur ekki á móti samlags
sjúklingnm frá 20. fefor. Staðgengill
Þórtnallur Ólafssou, Domus Medica,
sími 1*94«.
Ólafur Tryggva son fjv. óákveðið
Stg.: Ragnar Arinbjarnar.
FRÉTTIR
Spilakvöld Templara
Hafnarfirði.
Spilum miðvikudagskvöldið þ.
22. feþrúar. AHir velkomnir. —
Spilanefndin.
Kristniboðsfélag karla, Reykia
vík. Aðalfundur félagsins verð-
ur mánudaginn 27. febrúar í
Betaniu kL 8:30.
Frá Félagi Nýalssinna.
Félag Nýalssinna heldur al-
mennan kynningarfund um efn-
ið Kraftur frá stjömun-
um, þriðjudaginn 21. febrúar
kL 21, á Hverfisgötu 21. Flutt
verða stutt erindi, sýndar skugga
myndir og gefinn kostur á um-
ræðum. Ennfremur verður skýrt
frá starfi félagsins, tilgangi þess
og fyrirætlunum. Allir, sem koma
vilja, eru velkomnir.
Kvenstúdentafélag fslands
Fundur verður haldinn í Þjóð-
leikhúskjallaranum miðvikudag-
inn 22. febrúar kl. 8:30. Fundar-
efni: Staða konunnar í nútíma-
þjóðfélagi. Svava Jakobsdóttir
B.A. Stjórnin.
Filadelfía Reykjavik.
Almennur Biblíulestur í kvöld
kl. 8:30.
Árshátíð Sjálfsbjargar verður
í Tjarnarbúð 11. marz. og hefst
kl. 7:30. Nánar auglýst síðar.
Reykvíkingafélagið heldur
spilakvöld með verðmætum vinn
ingum og happdrætti í Tjamar-
búð niðri, fimmtudaginn 23. febr.
kl. 8:30. Félagsmenn takið gesti
með.
Óháði söfnuðrinn
Þorrafagnaður sunnudaginn 26.
febr. í Domus Medica. Skemmti-
atriði: Gunnar Eyjólfsson og
Bessi Bjarnason Einsöngur:
Hreinn Líndal, undirleikari: Guð
rún Kristinsdóttir. Miðar fást
hjá Andrési, Laugaveg 3.
Samkomuvika. Sairrikomur
verða haldnar í sal Hjálpræðis-
hersins á hverju kvöldi alla
næstu viku, frá mánudegi 20.
febr. til sunnudags 26. febr.
Allir eru hjartanlega vel-
GUÐ er oss hæli og styrkur, oryggi
hjálp í nauðum (Sálm. 46,1).
í dag er þriðjudagur 21. íebrúar og
er það 52. dagur ársins 1967. Eftir
lifa 313 dagar. Árdegisháflæðl kl.
2:52. Síðdegisháflæði kl. 15:23.
Upplýsingar um Iæknaþjón-
ustu í borgiimi gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavikur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvemd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 18. febrúar —
25. febrúar er i Laugavegs apó-
teki og Holtsapóteki.
Næturlæknar í Keflavík 17/2.
Guðjón Klemensson 18/2. — 19/2.
Kjartan Ólafsson, 20/2. og 21/2.
Ambjörn Ólafsson 22/2. og 23/2.
Guðjón Klemenzson.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 22. febrúar er Eiríkur
Björnsson sími 50235.
komnir á þessar samkomur.
Bolvíkingafélagið heldur árs-
hátíð að Hótel Loftleiðum laug-
ardaginn 25. febr. Nánar auglýst
síðar.
Austfirðingar i Reykjavík og
nágrenni. Austfirðingamótið verð
ur laugardaginn 4. marz í Sig-
túni. Nánar auglýst síðar.
Hvitabanðið. Afmælisfundur
félagsins verður haldinn í Átt-
hagasal Hótel sögu miðvikudag-
inn 22. febrúar kl. 8.30. Kaffi-
drykkja og skemmtiatriði
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7 ,nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
FramveRls verðnr tekiff & m6tl þeim
er gefa viija blðð i Blóðbankann, sem
bér segir: Mánuðaga, þriðjudaga.
fimmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11
f.h. og Z—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygll skal vakin á mið»
vikndögum, vegna kvöldtimans.
Bilanasíml Rafmagnsveitu Reykja-
víknr á skrifstofntíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 182300.
Upplýsingaþjónnsta A-A samtak-
anna, Smiðjnstig 7 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sámlt
16373. Fnndir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð lífsins svarar í síma 10000
Kiwanis Hekla 7:15 Alm.
I.O.O.F. 8 = 1482228 = GJi.
□ HAMAR í Hf. 59672218 — 1 AtkT.
I.O.O.F. Rb. 4, = 1162218 % —
I.O.O.F, = Ob, 1 P. = 148221 8*A SB
□ EDDA 59672217 — 1
H HELGAFEUL 59672227 VI. 2
Rangæingrafélagið minnir á
þorrafagnaðinn í Hlégarði 25.
þ.m.
Keflavík-Njarðvíkur
Slysavarnadeild kven-na held-
ur aðalfund 'í Æskulýðshúsinu
þriðjudaginn 21. febrúar kL 91
Stjómin.
Siglfirðingar:
Árshátíð Siglfirðingafélagsinr
í Reýkjavík verður haldin laug-
ardaginn 25. febrúar i Lidó og
hefst með borðhaldi kl. 7. Nán-
ar auglýst síðar.
sá NÆST bezti
Sá landsfrægi bílstjóri Ólafur Ketilsson á Laugarvatnl sagðl
þegar hann frétti tíðindin uim, að hrúin á Eldvatni hefði fallið 1
fljótið:
„Mér kom það ekki á óvart, þótt brúin félli, en ef þið skylduð
sjá mann standandi hjá brúnni að kasta af sér vatni upp í vindinn,
þá er það örugglega verkfræðingur á ferð“.
(Aðsent).
Bresjnev: Nei, takk, ég er með alia vasa fulla eins og er!I
-Saci
áumarmalum
L
Sígur hægt að sumarmálum, séu þau ekfki hér á leið.
Freðin snjár í fjallastoálum, felur ennþá glæstan meið.
Sefur bruim í birkigreinum, burkninn þráir meira ljós.
Maðkur undir mold og steinum, munablóm og eyrarrós.
Frostið klæðir fljót og ála, flýtum oss á vinarfund.
Norðurljósin blika, báia, brimið tekur aldrei blund.
Flýt þér 9umarsól að græða, sviptu burtu vetrarhjúp.
Svo að gleymist glöp og mæða, og geyst sé enn við skál og gnúp.
Sigríður Jónsdóttir, StÓpum, Reykjanesbraut í febrúar 1967.