Morgunblaðið - 21.02.1967, Blaðsíða 18
J8
MORGUNBI/AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1967.
Glerísetningar
Onnumst alls konar glerísetningar, tökum mál,
útvegum allt efni.
Glerverzlunin BRYNJA,
sími 24323.
PÁSKAFERDIR
1967
RHODOS
16 DAGAR . 19. MARZ
Laugavegi 15.
Rafmótorar
RIÐSTRAUMSMÓTORAR
—- fyrirliggjandi —
220 Volt
JAFNSTRAUMS-
MÓTORAR
110 V. og 220 Volt
Sjó og land-mótorar
THRIGE tryggir gæoin.
Verzlunin sími 1-33-33.
Skrifstofan sími 1-16-20.
NOREGIIfi
9 DAGAR . 21. MARZ
LONDON
8 DAGAR . 25. MAR^.
FE RÐAS KRI FSTOFAN LOND & LE I O I R H F.
ADALSTRAJJ 8 REJKJAVIK SIMAR 243 13 20800
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
STÖRK0STLEGT B0Ð
FRÁ GILLETTE
RÁÐNINGASTOFA HUÓMLISTARMANNA
Óðinsgötu 7 - Sími 20255
Opið mónud.-fimmtud. 2-7, föstud.-laugard. 2-5
Mjaðmabeltin vinsælu frá LADY H.F.
teg. 584 fyrirbo-p-iandi.
jAusturstræw.
nýtízku rakvél
SLIM TWIST
f
i
Gefur yður auðveldasta
og þægilegasta rakstur
lífs yðar. .
Rakvélin, sem opnast
og lokast me?f einu
handtaki.
Langt, mjótt handfang
fyrir fullkomiS' jafnvægi
og auðvelda meðferS".
Kemur komplett í
fallegum kassa.
AÐ AUKI
handhægt hylki með
Gillette Super Silver,
sem gefa fleiri
rakstra en nokkur
önnur blöð, sem
þér hafið notað
fyrir hina einu fullkomnu rakstra
Kostar yður AÐEINS
Kr.7 4.00
AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HÍBÝLAPRÝDI
Laugavegi
170-172
avi
Hekla
Engin önnur hrærivél býður upp á jafn-
mikið úrval ýmissa hjálpartækja, sem
létta störf húsmóðurinnar. En auk þess
er Kenwood Chef þægileg og auðveld í
notkun og prýði hvers eldhúss.
KENWOOD CHEF fylgir:
Skál, þeytari, hnoðari, hrærari, sleikjari
og myndskreytt uppskrifta- og leiðbein-
ingabók.
— Verð kr. 5.900.00.—
Viðgerða- og varahlutaþjónusta.